Alþýðublaðið - 01.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1940, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 1. október 1940. ALS»YÐUBLAÐIÐ —- arauBiABin Kitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Aígreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 óg 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau A L Þ Ý Ð UPRENTSMIÐ J A N Skömmtun áfengisms. SÚ ÁKVÖRÐUN ríkisstjórnar- innar að taka upp skömmt- u;n á áfengi, mun að likindúm mæiast vel fyrir hjá álm<enn- ingi í landinu. Það er aðallega tvennt, sem jnenn telja að vinn- ist við þetta nýja fyrirkomula.g: minkandi leynivínsala 'óg mink- andi drykkjuskapur. Það verður að minnsta kosti að teljast mjög líklegt, að miklu erfiðara verði fyrir leynivínsala að ná í áfengi í sarna stíl og þeir hafa ná'ð í þíað á undanförn- um árurn, þó að gera megi ráð fyrir,; eftir öilu að dæma, að ein- hverjir menn, sem ekki neyta sjálfir áfengis, muni gegn ein- hverri þóknun reyna að selja leynivínsöljum skammt sinn. Þó munu varla geta OT&ið mikil brögð að jressu. Þá má líka gera ráð fyrir því, að drykkjuskapur minki að veru- iegu. leyti vegna þess, a& nú er mönnum gert miklu erfiðara um feð ná í áfengið. Fyrst verður að síekja uin leyfi fyrir bók til lög- regiuistjóra, siðan verður handhafi hó.karinnar sjálfur að fara með hókina í áfen,gisverziunina, taka út á skammt sinn og kvitta fyrir móttöku þess með ei.gin handar undirskrift. Þetta er meiri fyrir- höfn en áður hefir verið, þegar menn hafa aðeins hringt til hif- reiðarstjóra jbg beðið þá að sækja áfengi í vinbúðina. Bn þó að gera megi ráð fyr- ir því, að þetta nýja fyrirkamu- lag dragi að nokkru úr drykkj.u- skapnum. ekki einungis hjá þeim, sem drukkið hafa mikið, heldur og að mi.klu færri drekki áfenga drykki en áður hefir verið, þá er !það áreiðanlega vilji meiri- h!u,t.a þjóðarinnar, að skrefið hef ði verið stigið til fulls, það er, að áferagisverzluninni hefði verið 'lokað fyrir fullt og allt og þar ■með skorið fyrir drykkjuskapar- meinsemdina í landínu. E;n rík- isstjórnjn hefir .ekki treyst sér til að stíga sikrefið til fulls. Mun valda því það, að ríkið hefir' mikiar tekjur af áferagissöluinni, og telja’ ráðherrárn'ir,. flestir þeirra að minnsta' kosti, ekki hægt að svifta ríkíð þeim tekjum. Geta menn séð afstöðu ráðherr- anna til þessa meðal annars af þvi, áð Sjálfstæðisflokkurinn, sem nú á tvo ráðherra í rikisstjórn- inni, er alveg hættur að tala uni þáð, að rikisstjórnin lifi á áfeng- íssölunni. En það var ekki svo íjaldan. sem það kvað við hjá hinuim og þessum foJVÍgismönn- um Sjálfstæ&isflokksins eða blöð- u:m hans, áður en breyting varð á stjórninni. Mörgum mun finnast, að skammtur sá, sem ákveðinn er handa - hverjum einstaklingi á mánuði, sem orðnir eru 21 árs að aldri, sé óþarflega mikill. En hvað sem um það er, þá er víst hægt að slá því föstu, að Leikfélagið og brezka setuliðið. Leikfélag reykjavík-.. UR stendur nú í samning- imi við yfirstjórn brezka setu- liðsins um að fá aftur til um- ráða nokkurn hluta af því hús- næði í Þjóðleikhúsinu, sem það hefir haft fyrir vinnustofur, en Bretar nota það nú sem mat- vælagevmslu. Auk Leikfélagsins og í skjóli þess hafa fleiri leikflokkar bæj- arins notað þessar vinnustofur til leiktjaldagerðar. Þar sem eigi mun vera völ á öðru hús- næði hér jafnhentugu til þessa, veltur öll leikstarfsemi í vetur mjög á því, að setuliðið verði ; við tilmælum Leikfélagsins og láti vinnustofurnar af hendi við félagið. Er það áreiðanlega einhuga ósk allra unnenda leiklistar hér, að þessi lausn fáist í mál- inu. Jorðon í Flosaporti1 gengnr aftor i næsti viku. REVYAN „Forðum í Flosa- porti“ verður tekin til sýningar í næstu viku, breytt og bætt með tilliti til „ástands- ins.“ Leikendur verða að mestu hinir isömu o-g í fyrra. En auðvitað hef- ir samtölum verið breytt og 13 söngvar eru nýir. Aðalhlutverkin leika eins <og í vor: Gunnar Bjarnason, Emilía Borg, Alfreð Andresson, Lárus Lnjgólfsson, Sigrún Magnúsdóttir og Drífa Viðar. þessi lausn er sú næst hezta. Bezta lausnin hefði verið að loka áfengisverzluninni alveg. Það íilkpnist hérmeö að gjaldeyris- og innflutningsnefnd hefir nú numið úr gildi þær hömíur er settar hafa verið á sölu sements og timburs. Er nú sala á þessum vörum frjáls til hvaða notk- unar sem vera skal. Félag byggingarefnakaupmanna. Kaup Dagsbrúnarverkamanna verður frá og með 1. á klukkustund sem hér segir: Dagkaup ,kr. 1.84 Eftirvinnukaup — 2.73 Helgidagakaup — 3.43 Næturvinna, sé hún leyfð — 3.43 STJÓRNIN Ðtibú Sjúkrasamlagsiis í Bergstaðasfrætl 3 hefir verið lagt niður frá og með deginum í dag. Afgreiðsla samlagsins verður því hér eftir eingöngt* í aðalskrifstofunum, Austurstræti 10. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Hraðferðir alla daga. Bifreiðastðð Afeureyrar. BifreiðastM Steindórs. um tímum (og) þeim tímum, er fcoma eiga.“ (Bls. 27.) Þessar fornu- sagnir hafa vafa- laust átt sinn. þátt í því, að síð- asta mannsaldurinn hefir pyra- midinn verið. rannsakaður með vísindalegri nákvæmni og þær rannsóknir hafa leitt í ljós, að ' einnig fr.á vísindalegu sjónarmiði e’’ ha n hið mesta furðuverk. Það sem hann m. a. er falinn leiða í Ijú.s er hnattlögun jarðiarinnar, umfer&atími jarðapöxu Lsins, 1 engd ";jar;5arö,xul$ms,. lengd meðalsól- hvarfsárs á . jörðurmi, lerígd stjörnuiárs jarðar, lengd jarðbráut arinnar, méöalfjarlségð frá sólu, rúmtak jarðskorpunnar, þyngd jarðar, skekkju sólbrautar o. m. \ fl. Byggiug pyramidáns og út- reiknipgar allir í boriúm eru mcð hinni mestu nákvæmni <og er mæíikvarðinn sem notaður er þar þumlumgurinn og alinin. Er þessu mjög greinilega lýst í bókkmi en ógerningur er að fara frekar út i það hér. Sýnist því svo sem fuiisannað sé að pýramídinn háfi geymt mann- kyninu, uim langan aldur, hin merkilegu stu vísindi. II. Ekkert af því roun nú verða með rökum hrakið sem sagt er um þær vísindalegu mælingar, er pyramidinn geymir eða bygging- arl'ist hans. En sá þátturinn, að hann geymi sögu liðinna alda. og „spái“ u:m framtíð mannkyns- ’ins er erin deilt um, enda verður allt slíkt síður „vísindalega" sanri- að. Sú er skoðun þeiria, sem telja ' pyramidann hafa spádóma að að geýma, að í honum sé að finna sömu spádómana og í biblr íunni. Hann sé að vísu meira en 1000 áruin eldri en elsti hluti hlbííUnnar, og spádómar hennar því ékki annað en endurtekninig í orðum á því, sem með mæling- um og táknmerkjum sé sýnt i pyramidanum. Telur höfundur bókarinnar nú fulllesið úr spá- dömum pyramidans og notar til stuðnmgs máli sínu fjölda sönn- unargagria úr sögu og fornfræði. Inni í pyramidanum eru tveir aðalgangar, <og liggur annar þeirra skáhalt uppávið en hinn skáhalt niðurávið. Út frá þessum skágöngum liggja þrir aðrir gang ar, all'ir í láréttum fleti en í mismunandi hæð, og opnast inn í þrjá sali. Allir liggja láréttu |gangarnir í vestur <og salirnir við enda Jreirra allra nerira eins. Þessir gangar <og salir tcikna feril mannkynnsins á jörðunni. Jafn- gildir þar leragst af einn þurnl- iUTsgiur einu ári, nema nú síðustu öldina að einn þumlungiur tákraar einn mánuð. Með því svo að mæla nákvæm- legta gauiga þessa og sali er hæsgí að, fá vitneskju um hvað verið hefim og verða mun, og byggj- ast spádómarnir allir á þessum mælingiúm. * Þar sem aðalgangarnir skiftast, þegar inn er komið í pyramid- ann, sýna mælingamar ártaliö 1453 f. Kr. En það er sarna árið, sem biblíurannsóknir telja að Isra elsmienn hafi tekið sér bölfestu í hinu „fyrirheitna Iandi“. Sýnir svo efri gangurinn feril ísraels- lýðs, þ. e. hinnar „útvöldu þjóð- ar“, en neðri gangurinn feril þeirra þjóða, sem ekki eru af- komendur t s rael sm a n na. Mun mörgurn ganga einna verst að átta sig á því, hvað höf- iunidurinn á við með orðinu „ísra- elsmetin", vegna þess a& tam- ast er að líta á Gyðinga eina sem ísraelsmerin. Er þetta vegna þess að fyrrihluta heildarritsins vant- ar á íslenzku. Eii með „ísraels- mönnum“ á höf. sérstaklega við hinn enskumælandi heim, Norð- urlandabúa, Hollendinga og nokkrar þjóðir í Ásíu og Afríku. Þessar þjóðir telur hann afkom- endur hinna 11 ættkvísla ísraels, og Gyðiniga aðeins eina eða 12. ættkvíslina, (þ. e. júða-ættkvísl). Eru þessar ættkvíslir nú dreifaðar um allan heim og hafa tekið sér hólfestu í þeim löndum, sem nú tilheyra brezka heimsveldinu, Bandarikjum, Niorðux-Ameríku, Niorðurlöndum, Hollandi og víð- ar. Hlutverk þessara ættkvísla, þ. e. ísraels, er að leiða frið og blessum yfir mannkynið. Til þess hafa þær í öndverðu verið „úú valdar“, segir höf. Telur hann að í þeím hópi séu Islendingar og mUni þeirra bíða glæsilegt hlut- verk í framtíðinni. Höf. sýnir fram á hvernig hin ýnisu tákn'merki í göngum iog söl- um pyramidans falla nákvæm- lega saman við flesta stærri at- burði sögunnar, sem oss ern kunn ir. Nægir þar að nefna atburði eins og fæðingu Krists, siðabót Lúthers, stjórnarbyltinguna í Frakklandi og Napóleonsstyrjald- irnar, svo aðeins fátt eitt sé nefnt. Allt eru þetta atburðir, seni gerst hafa löngú áður en höf. gefur út bók sína og öllum kunn- ir, enda notar hann þá aðeins til að sanna samanburð mæling- anna við það, sem þá er þegar vitað. * Okkur leikiir að vonum mestur hugur á að vita hverju spáð er í mælingum pyramidans um þá tima, sem nú standa yfir og þá, sem næstir koma. Er því rétt að !hafa í huga að höf. bókarinnar ritar bókina laust eftir 1930 (1. útgáfa kom út 1934) og byggir mjög á mælingum, sem aðrir gerðu á undan honum. Má þá sjá hvað komið hefir fram, af því, seirt spáð hefir verið, nú síðari árin. Samkvæmt mælingakerfi pyra- midans marfcar árið 1914 sérstök tímamót í sögu mannkynsins. Þá á að hefjast harmleikur mikill, sem stendur yfir í 27 ár eða til ársins 1941. Árið 1909 gaf pyramidafræð- ingur einn í Kanáda, Williiam Reeve, út bók, sem heitir History fullfilling Prophecy (Sagan sann- ar spádómaúa). Segir þar, a& gangar pyramidans sýni, að 1914 Frh. á 4 .síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.