Alþýðublaðið - 02.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1940, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 2. okt. 1940 -----------ALÞÝÐUBLAÖÍB------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: AlþýSuhúsinu við Hverfisgötu. Síinar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu í'ið Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦-----:---------!------------------------------♦ Til hfers taöfum við verðlagsnefnd? -------o------ VERÐHÆKKUNARSKROFAN heldur áfram í skjóli striðvs- ins 'Og dýrtíð-in vex á ískyggi- legan hátt. 1 hvert skipti, sem verkafólkið fær lítilfjörlega kalup- hækkun til þess að vega pó ekki sé nerna að nokkru leyti á móti þéirri verðhækkun, sem orðin er, þegar kaupuppbótin er ákveðin, er hlaupið til að hækka verðið á fiestum lífsnauðsynjum langt umfram þá hundraðstölu, sem kaupuppbótin nemur. Strax og tilkynnt hafði verið á döguinum, að kaupuppbót lægst iaunaða verkafólksins skyldi prjá siðustu mánuði ársins nema 27»/• kau psins, • senl greitt var fyrir "♦ríðið, var Akveðin verðhækkun á kjöti, sem nemur allt að 68°/» pess verðs, sem var á kjötinlu hér innanlands áður en stríðiij hófst, enda pótt til Skanuns tíma ' hafi verið viðwketnnt af ölium, að kjötverðið, ag verð á innlend- um afuirðum yfirleitt, pyrfti sízt að hækka meira á innlendum markaði, en kaupið. Svo kom stóilkustleg verðhækkun á ölium fiski, sem til dæmis á nýjum porski nernur 43»/o og á saltfiski hvorki meira né minna en lOCrio pess verðs, sem var á hionum fyrir stríðið. Og nú síð- last i gær er tilkynnt ný verð- hækkun á mjólk og mjólkuraf- urðum. Samkvæmt henni er flöskumjólkin nú orðin 43»/o dýr- ari en hún var i stríðsbyrjun. Það er að vísu ekki einis ægileg verðhækkun og á kjötinu, en þó sennilega ennþá tilfinnaulegri fyrir fátæka fólkið í bæjunum, sem síður getur verið án mjólk- urinnar, en nokkurraí annarrar* fæðutegundar. Þetta eru nú aðeins síðustu áæmin u:m verðhækkunarsikrúf- uma á innlendum márkáði, sem pó ætti að vera á okkar valdi að hafa rnokkra stjórn á. Hvaða furða pá, að verðið á erlendum vörum skuli vera komið upp úr öílu va’di, pó að vissulega einnig par sé hægt að sýna frarn á verðhækkun langt umfrarn pá, sem mokkur ástæða er til? Menn spyrja, undrandi yfir s'íkru okri og stríðagróðaæði bæði innflytjenda og innlendra fram- leiðénda: Hve lengi á þessi á- byrgðarlausa verðhækkunarskrúfa að haida áfram? Hve lengi eiga verkamenn og aðrir launpegar að pola pað, að peim sé skammt- að kaupið úr hnefa og bannað að beita samtökum sínum til pess að fá það hækkað, pegar allar vörur, ekki aðeins erlendar, he'dur og ininlendar, eru. sprengd- ar upp í verði, án nokkurs til- lits til pess, hvað nauðsyn krefur og sannvirni og vit mælir með? Og til hvers höfum við verðlags- nefnd, ef slfkt okur og ábyrgðar- ieysi er látið viðgangast á kostn- að fátækustu stéttar pjóðarinnar? Það er nú að vísu kunnugt, að verðlagsnefnd hefir hingað til aldrei verið ætlað pað verksvið af viðskiptamálaráðherranum, að hafa hemil á verðhækkuninni á Iqadbúnaðarafurðuim. Það miin hafa átt að heita svo, að kjöt- verðlagsnefnd, mjóikurverðlags- nefnd og grænmetisverzlun rik- isins væru nægileg trygging fyrir pví ,að verðhækkun á peim af- urðuim yrði stillt í hóf. En hvernig hefir sú trygging reynzt nú, með fulltrúa framleiðenda í hreinum meirihluta í iöllum pess- um nefndum? Og hvers vegna hefir verðlagsniefnd ekki að minnsta kosti verið fyrirskipað, að setja hámarksverð á fisk, sem engin nefnd hefir hingað til hafi vaid til að ákveða verðlag á? Það er sannarlega, eftir þá reynsiu, sem nú er fengin, farið að verða erfitt að sjá, hvers vegna innlendar afurðir eru und- anpegnar eftirliti verðlagsnefnd- ar ,nema ef yera skyldi, að pað væri beiniínis gert í peim til- garagi, að gefa framleiðendum peirra og miiIiLiðum lausan taum- inn til pess að okra á almenningi í bæjunium í skjóii striðsins. Það má að vísu ef til vill segja, að pað væri ekki mikið við pað unnið, að fela verðlagsnefnd eft- ir]it með' verðlagi á innlendum afuröum, ef þaÖ yrði ekki raakt af meiri röiggsemi, en eftirlitið með verðlagi á erlendum vörum Upp a síðkastiÖt Það var þó sú tíð, að menn gerðu sér sæmileg- ar vonir ttm árangur af pví starfi verðlagsnefndar, eftir að hún hafði byrjað á pví, að ákveða hámarksálagningu á ýmsar er- lendar vörur. En hver hefir orðið endingin á eftirlitli henn- ar mú, pegar mest ríður á? Hváð eiga memn að hugsa um pá verölagsnefnd, / sem ekki er betur vakandi en pað, að hún lætur verð á brauði og rúgmjöli haldast óbreytt hér löngu eftir að rúgmjölið er lækkað í verði á eriendum markaði, og bíður aðgerðalaus par til einstök verzl- unarfyrirtæki lækka verðið af sjálfsdáðum og tilkynna henni ]>að, eins og Alþýðubrauðgerðin og Kaupfetag Reykjavikur og ná- g.rennis gerðu nýlega oe ’ságt, var frá hér í blaðinlu í gær, eða Félaig miatvörukaupmanna np isíðast, í dag? Eða hvað segja menn um annað dænii um vinnubrögð verðlags- nefndar? Fyrir meira en viku spurðist pað, að til stæði að lækka verð á benzíni. Síðan hefir ekkert heyrzt um pá verðiækkun annað en pað, að verðlagsnefnd lýsti pví yfir einum eða tveim- ur dögum seinna að beðið vær.i eftir því, að olíufélögin féilust á verðlækkumna!-! ALÞYÐUBLAÐIÐ Taflfélao Reykjavikuf 40 ára. Taflfélag Reykjavíkur' heldur afmælisfagnað í Odd- fellowhúsinu sunnudaginn 6. okt., er hefst með borðhaldi kl. 19.30. Félagar og skákunnendur, er taka vilja þátt í fagnaðinum, riti nöfn sín á lista í Oddfellowhúsinu, Sport- vöruhúsinu eða hjá Eymundsen. Aðangur kr. 10.00. Sama dag kl. 13 fer fram kapptefli milli Vestur- og Austurbæjar í Oddfellowhúsinu. Aðgangur kr. 1.00. Vetrarstarfsemi félagsins hefst í dag, 2. okt., í Aðal- stræti 12. STJÓRN T. R. Tiiynniiið nm nmferðabann út í skip sem liggja hér á hofninni. Samkvæmt 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er öllum óviðkomandi, sem eiga ekki brýnt erindi, hér með bönnuð umferð út í skip sem liggja hér í höfninni, frá kl. 20—8 á tímabilinu frá 1. október tii 1. maí. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. september 1940. Apar KofoedkHansen. dlpyðnskólinn byrjar Nýia og gamið Hafn- arfjarðardeilai. SEINHEPPINN er Hermann Gu'ðmiuindsson, formaður Vei'kamaiTnafélagSiins Hlif í Hiáfn- arfirði, þegar hann fer í Mioirgun- blaðinu’ i dag að minnast á Hafnarfjarðardeiluna í hitt eð ifyrra í sambandi við deilu pá, sem nú er upp koimin milli Hlíf- ar og Dagsprúnar út af vinnu. reýkvískra verkanianna hjá hinu brezka setuliði í Hafnarfirði. Hvað eiga Dagsbrúnarverka- mennirnir að hugsa i sambandi vió slíka endurminningu? í gömlu •Hafnarfjarðardeilunni voru peir isótt’iir til Rvíkur af Sjálfstæðis- mönnum og kommúnistuim í Hjíf til pess að berja á Alpýðuflokks- vei'kamönnum í Hafnarfirði. En nú hóía Sjálfstæðisflokksmenn og kiommúnistar í Hlíf að berja á pessum sömu Dagsbrúnarmönn- um. Það erui pakkirnar fyrir lið- Vevsliuna í hitt eð fyrra! Tvð skðlaafmæli ð Dessn hansti. IGÆR átti Vélstjóraskól- inn 25 ára afmæli. — Á þessu hausti á einnig Stýri- mannaskólinn 50 ára afmæli. Á pessum 25 árum hefir Vél- sijóraskóiinn útskrifað sanitals 328 nemendur, par ef 240 vél- stjóra, 56 raffræðinga, og 32 vél- gæzlu'menn. Þeir prír sem fyrstir útskrifuðust úr skóian’um voru peir* Gísli Jónss'On vélstjóri, Bjarnti heitinn Þorsteinsson, for- s-tjóri vélsmiðju'nnar Héðins. bg Hallgrfrnur Jówsson, fyrsti vél- stjórii á Dettifossi og forniaður Vélstjórafélags Islands. Nei, ef verðlagsnefnd ætlar framvegis að biða eftir pví, að verziunarfyrirtækin 'fallist á verðlagsákvæði hennar, — þá er hætt við að minni árangur verðí af starfi hennar, eri menn gerðu sér vonir um í upphafi. Það parf allt önnur og fastari tök á þeim mönnum og fyrirtækjium, sem að verð'agsskrúfunni standa, ef ekki á illa að fara. hinn 14. þ. m. ALÞÝÐUSKÓLINN hefur starfsemi sína í vetur, eins og undanfarna- vetur. Hefst skólinn um miðjan þennan mánuð. Námsgreinar eru hinar sömu og áður: íslenzka, danska, enska, reikningur og bók- færsla. Auk þess starfa í sam- bandi við skólann námsfélög (leshringir) nm ýms efni og námskeið. Skólinn starfar á kveldin kl. 8—9 alla daga, nema á laugar- dögum, og verður kennt í Stýri- mannaskólanum. Sömu kennar- ar starfa við skólann og að und- anförnu og skólastjóri verður dr. Símon Ágústsson. Tekur skólastjórinn á móti nemendum kl. 8—9 síðdegis á Víðimel 31. Sími 4330. Þetta er lang-ódýrasti kveld- skólinn, sem hér er starfrækt- ur og mjög hentugur fyrir þá, sem vinna á daginn. Er ráðlegt fyrir nemendur að láta innrita sig sem fyrst, því að búast má við að aðsókn verði mikil í sumum greinum. Benzin og hráolía iæhknð i gær. SAMKV ÆMT ■H.pplýsing'Mui frá verðlag’snefnd hafa ol- íufélögin nú fallizt á tillögur hetrnar um verðlækkun á benz- íni úr 50 aurum niður í 47 aura litirinn og á hráolíu úr 27 aurum þiður í 26,5 aura. Þetta verð gekk í igilidi í gær," þ. 1. október. Stórt úrval: Kuenskór Verð frá 21.50 til 37.50 Karlmannaskór Verð frá 19.50 tilj 37.50 ^ Efímnn6ergs6raiAur x

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.