Alþýðublaðið - 03.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1940, Blaðsíða 1
'< iÍÍTSTJöRI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGINN 3. OKT. 1940. 228. TÖLUBLAÐ Bráðabirgðalög í dag til hjálpar faúsnæðislausu f ólki. ---------------:—«---------!----------- Húsaleigunefnd heimilt að taka auðar íbúð- ir og ráðstafa þeim handa húsnæðislausu fólki. * Lðgln eru gef in út að tllhlut nn félagsmálaráðherrans. Úthlutun áfeng ishökanna er byrjuð. Ia ösm er enn ákaflep lítil í Bindintishöllinni. T T THLUTUN áfengis- VJ bóka byrjaði í morg- uíti kl. 9 í sjálfri Bindindis- höllinni, en hjá sakadómara. Ekki var ösin mikil til að byrja með, enda munu menn :hafa vitað, sem var, að ekki var húðin opin, þó að afgreiðsla bókanna væri byrjuð. Fyrsta klukkutímann kom aðeins einn til að kaupa sér bók, en til kl. 12 í dag komu ;aðeins 23 menn, en gera má ráð fyrir því, að sakadómari Ihafi nóg að gera í bókasölunni, þegar líður á daginn og næstu «daga. Áfengisbækur þær, sem nú t-er' úthlutað, gilda til ársloka 1941. Misnotkun bókar varðar imissi hennar í minnst 6 mán., -enda liggi ekki þyngri refsing við samkvæmt öðrum lögum. AÐ tilhlutun félagsmálaráðuneytisins eru í dag gefin út bráðabirgðalög um húsnæði. Er svo mælt fyrir í Jög- unum, að íbúðarherbergi megi ekki taka til annarrar notk- unar en íbúðar, að íbúðarhús megi ekki rífa og að húsa- leigunefnd skuli heimilt að taka til umráða auðar íbúðir og ráðstafa þeim til afnota handa húsnæðislausu fólki. bent á pað sé á því, a Bráðabirgðalögin eru svohljóö andi: Húsnæði til íbúoar rnun nú í Reykjavik og jafnvel í fleiri kaupstöðum og kauptúnum í landinu vera af svo skorn'uxn skammti, að ekki má rýra þao frekar en óhjákvænrilegt er..Staf~ ar þessi húsnæ'ðisskortar sumpart af því, að ekki hefir vérið reist nálægt því eins mikið af nýjum íbúðarhúsum á þessu áii og venja er til, vegna hækkunar á verði byggingarefnis og erfiðleikum á útvegun þess, og sumpart af því. að eftirspurn eftir húsnæði hefir verið meiri en tíðkast hefir, þegar ekki hefir verið um neitt óvenju- fegt ástand í landinu að ræða, og því ekki þurft húsnæði umfraan eðlilega fólksf jölgun. Hefir fé- Sagsimólaráðherrann í þessU saan- Reykjavf k ættur að taka tvö stór Innanlandslán0 ¦ ---------------------------------------------------------------------—«——----------------------------------.; . ]Þau eiga að verða samtals 3 millj. kr. FYRIR bæjarstjórnar- fund, sem haldinn verður í dag verður, verður lögð tillaga bæjarráðs um, að bærinn taki tvö innlend lán til greiðslu á lausaskuldum hæjarins, sem nú er mjög að- kallandi að greiða. Mun gert ráð fyrir því, að annað lánið verði að upphæð 1 milljón króna og verði tek- ið til þriggja ára ixieð 5% vöxtum. Hitt lánið verður að upphæð 2 milljónir króna og er ætlað ;að það verði tekið til 15 ára með 5%% vÖxtum eða 5% vöxtum og afföllum, þannig, að raunverulegir vextir verði ¦sy2%. \ Hér er um að ræða lántöku hjá almenningi og verða gefin rskuldabréf, sem munu koma á markaðinn innan fárra daga, eftir að bæjarstjórn er búin að ganga frá málinu. Bærinn skuidar nú 3 milljónir króna í lausaskuldum. Stærstur hluti þessarar upphæðar mun vera í Landsbarikánum, en auk þess skuldar bærinn t. d. Sjúkra- samlagi Reykjavíkur a. m. k. 296 þúsundir króna. Virðdst Ml á' stæða til þess, að bærinn leggi höfuðáherzlu á að borga þær lausaskuldir, sem eins nauðsyn- ilegt er að borga >og Landsbank- anum.. Annars liggur þetta mál fyrir bæiarstjórnarfundi í ídag, og er því af snemmt fyrir Morgun- biaðið að vera með fullyrðingar um það, hvernig þessu máli verði tíl lykta ráðið. Stjórnarvöld bæjarins telja, að Frh. á 2. síðu. bandi bent á það, að öniokkur hætta sé á því, að meira eða minna af húsnæði því í kaup- stöðum iog kauptúnum, sem nú er notað til íbúðar, kynni að verða tekið tii annarrar notkunar, þannig, að íbúðarhúsnæði rýrist við það. Jafnframt hefir hann bent á það, að ekki sé útilokað, að einhverjar íbúðir kunni að standa auðar, en slíkt er óviðun- andi, ef húsnæðisekla reynist til- finnanieg. Til þess að komia íiSveg fyrir rýmun á, íbúðarhúsnæði af framantöldum ástæðum, telur ráðherrann nauðsynlegt, að sett verði þegar bráðabirgðalög sam- kvæmt 23. gr. stjómarskrárinnar og fellst ráðuneytið út af því á, að setja í þessu skyni bráða- bírgðalög á þessa leið: I. gr. Aftan vtð 2. gr. laga nr. 9Í, 14. mai 1940 um húsaleigu toomi rvær nýjar greinar, er verði 3. ^og 4. gr. og breytist greinatala laganna samkvæmt því. Greinamar orðist þannig: 3. gr. Ibúðarherbergi má ekki taka til annarrar notkunair en, íbúðar og íbúðarhús má ekki rífa', nema heilbrigðisnefnd banni að nota þau til íbúðar. Húsaleigu- nefnd (fasteignamatsnefind), getur þó veitt sérstakt leyfi til þessa og sett það sltilyrbi, aið húseig- andi sjái um jafnmikla aukningu á húsnæði til íbúðar annarsstaðar í hlutaðeigandi jfoaupstað, kaup- túni eða sveit. 4. gr. Húsaleigunefnd (fast- eignamatsnefnd) skal heimilt að taka til umráða auðar íbúðir og ráðstafa þeim til afnota handa húsnæðislausu fólki, enda komi fullt endurgjald fyrir. Áður en nefndin tekur íbúð til 'Umráða, skal hún setja húseiganda hæfi- legan frest til að ráðstafa |búð- inhi til afnota handa húsinæðis- lausum innanhéraðsmanni. Geri hann þetta ekki, skal nefndin rasnnsaka málið og síðan úr- skurða hvort ibúðim skuli tekin log ákveða leiguupphæð, leigu- Frh. á 2. síðu. Neville Chamberlain, , sem nú fer úr stjórninni. John Anderson, sem tekur við sæti hans. berlain biðst lansn- ar sökum beilsubrests. leggur jafnframt niður formasins- störf i brezka íhaldsflokknum. NEVILLE CHAMBERLAIN, fyrrverandi forsætisráð- herra Bretlands, hefir beðizt lausnar frá ráðherra- störfum í stríðsstjórn Churchills og jafnframt ákveðið að láta af störfum sem formaðúr íhaldsflokksins brezka. Sir John Anderson innanríkisráðherra tekur yið störf- um hans í stríðsstjórninni. Chamberlain hefir beðizt lausnar frá störfum að ráði lækna sinna. Hefir hann át't við vanheilsu að stríða að undan- förnu og gekk hann undir upp- skurð fyrir nokkrum yikum, en náði ekki fullum bata. Tók Chamberlain þó til starfa á ný, en það er nú komið í ljós, að hann! getur" ekki sinnt störfum í stjórninni heilsu sinnar vegna. Eins og kunnugt er,tók Win- ston Churchill við af Chamber? lain sem forsætisráðherra, er þjóðstjómin var mynduð í maí í vör, en Chamberlain var ráð- hérra áfram og átti sæti í stríðs- stjóminni, ásamt þeim Churc- hiíl, Lord Halifax," Attlee, Greenwdod og nú síðast Lord Beaverbrook. litler to 5000 flngroenn að láil hjá Iissoliil. LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í gær- kveldi, að 5000 ítalskir flug- menn væru á leiðinni til Þýzkalands með járnbraut- arlestum til þess að taka þátt í loftstríði Hitlers við Breta. Enn fremur var sagt, að margar Caproniflugvélar ít- alskar væru á leiðinni norð- ur yfir Alpafjöll í sama til- gangi. Þessi frétt, sem ekki hefir verið mótmælt í Beriín, er tal- in ótvíræð staðfesting á þeim grun, sem oft hefir verið látinn í ljós, að skortur á flugmönn- um pg jafnvel einnig flugvél- um væri, eftir árásirnar á Eng- Iand, farinn að gera mjög al* varlega vart við sig í herbúð- um Hitlers. Það var tilkynnt í gærkveldi, að 10 þýzkar flugvélar hefðu vérið skbtnar hiður yfir Ehg^ landi í gær, en ekki nema ein brezk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.