Alþýðublaðið - 03.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1940, Blaðsíða 3
gmiMTUDAGINN 3. @KT. 1*4«. ALI»¥ÐUBLAB1B --------M&wmmm ------------------------ Ritstjóri: Stefán Péturss*n. Ritstjórn: AlþýSuh/ásinu viS Hverfisgötu. | Símar: 4902: Ritstjóri. 4991: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 59. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' u ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦---------------------------------------9 Straumhvorf í styrjðldinni. HEIMURINN er nú upp á síð- kast'ið farin'n að 'venjast því, að vera án daglegra stórtíð- inda af styrjöldinni. Það hefir, þrátt fyrir allan undirbúning, ékkert orðið úr hinni margboð' liðia innrás Þjóðverja í England, tog þeir irumu vera tiltölulega. fáir, sem hafa nokkra trú á því, að hún> verði reynd héðan af í haust, eftir að veður er farið að versna. Hinar æði sgengnu lioft- árás'ir á England, og pá fyrst ©g fremsti á London, hafa heldur ekki borið neinn þann árangur, sem Hitler og félagar hans kunna áð hafa vænzt af þeim. Tilgangur þeirra gat yfir/leitt aldrei verið1 annar en sá, að brjóta loftflota :Breta á bak aftur og skapa þann- iig skilyrði fyrir innrás frá meg- inlandinu, eða að buga kjark brezku þjóðarinnar í von um aö unnt yrði að Ijúka striðinu án þess að til innrásar kæmi. En Tivtorugt hefir tekizt. Og þar með virðist einsætt, að hvorki þurfi að gera ráð fyrir því, að innrás verði reynd á England, né styrj- öldinni tokið á annan hátt fyrst um sinn. Draumurinn um leiftur- stríðið er á enda. Nú >er stríðið staðnað í bili í gagnkvæmum lioftáfiásum, annars vegar loftárásum Þjóðverja á England, en hins vegar loftárás- lum Breta á Þýzkaliand og þau lönd, sem það hefir lagt Undir sig. En fyrir glöggt auga er ekki •erfitt að sjá, að það er aöeins liItöluSv* stutt millibilsástand, að straumhvörf eru að verða í styrjöldinni. Það er þegar farið að draga úr loftárásum Þjóðverja á England. Þær eru að jafnaði •ekki gerðar roeð efcrs mörgum flugvélum og áður. Til þess hafa þegar allt of margar þeirra hafn- ;að í kirkjugarði hinna þýzku á- rásarflugvéla á Englandi. Og vamir Breta bæði í lofti og á jörðu fara harðnandi með degi hverjUm. En samtímis eru loft- árásir Breta á Berlín iog allt þ.að flæmi meginlandsins, sem nú lýt- ur Hitler, stöðugt að verða harð- vítugri. Flugvélatjón þeirra hefir verið miklu minna í vörninni hingað til, og brezki loftflotinn efli'st dag frá degi við vaxandi aðdrætti frá Ameríku. Slika mögUleika til þess að endurnýja og auka loftflota sinn hefir Hitler ekki. Yfirráð Englands og Banda- ríkjanna yfir öllum aðalhráefna- lindum heimsins og hafnbann Breta á meginlandi Evrópu eru að hyrja að gera værulega vart v'ið sig á vogarskál stríðsins. Hinjgað til hefir Hitler hælt sér af því, að hafa „frumkvæðið" í þessari styrjöld, ein>s og svo oft hefir verið talað um í áróðurs- fréttum þýzku nazistastjórnar- innar. En hann hefir aldrei haft það á sjónum. Og hann hefir það ekki lengur í loftinu. Svo mikið má sjá af þeim fréttum, sem síðustu vikur og daga hafa horizt af toftárásum Breta og Þjóðverja. Vilji hann halda frum- kvæði í stríðinu framvegis, verður hann því að sýna það á þriðja vettvanginum, á landi. Hvað er þá líklegra en að Hit- ler reyni að hitta 'England ‘á öðrum viðkvæmasta stað hins brezka heimsveldis, Egiptalandi, með því að senda þangað her, suður um Balkanska|ga og Vest- ur-Asíu og jafnvel einnig suður um Spán? Bíða ekki hershöfð- ingjar bandamanns haus, Musso- iinis, við landamæri Egiptalands eftir þeim liðsstyrk, sem þeir þurfa til þess að geta með nokk- urri von tim sigur ráðizt inn í þetta þýðingarmikla land? Og væri það ekki þegar hálfur sigur á hinu hataða eyríki úti 'fyrir norðvesturströnd Evrópu, ef það missti þann lykil að Miðjarðar- hafinu, helztu samgönguleið hins brezka heimsveldis? Það væri ekki í fyrsta skipti, sem reynt væri af ævintýramanni að steypa undan veldi Englands með árás á Egiptaland. En hing- að til hefir leiðin reynst löng þangað • morðan úr Evrópu, og það er hún enn. Og þó að flug- vélarnar, skriðdrekarnir og mó- torhjólin hafi gert hana styttri en hún var, þegar farið' var þangað á seglskipum eða fótum hermannanna .ei'num, þá þarf til slíkra vélaherferða mikið af olíu 'Og mikið af benzíni, sennilega meira en til nokkurrar herferðar Hitlers hingað til á meginlandi Evrópu. Og hvar á að taka þá olíu og það benzín, meðan flestar hafnir meginlandsins eru tokaðar af herskipum Breta, nerna austur á Rússlandi? Og væri ekki hvort sem er vissara fyrir Hitler að heimsækja vin sinn, Stalin, þar eystra og tryggja sér ,,hlutleysi“ hans meö öðrum örugigari ráðum eir ’samningsgerðum von Ribben- trops, áður en hann sendi veru- legan hluta af her sínum um Bal- kanskaiga suður í Vestur-Asíu oig Norður-Afríku? Til hvers skyldi hann Iílta annars vera að flytja mikið lið til Finnlands og Norð- ur-Noregs? Það er hægt að heimsækja Stalin að norðan alveg eins og að vestan og sunnan. Og ef til vill kæmi þá í ljós, að hinn nýi þrívélidasáttmáli Þýzkalamids við ítalíu og Japian hefði einhverja raunhæfari þýðingu en þá, að reyna að hræða BandaríRin frá áframhaldandi stuðningi við Eng- land. En fyrir „úrslitasigrinum" á Bnglandi myndi slík heimsókn áreiðanlega ekkert flýta. Enda er hann nú, eftir meira en eins árs gtyrjöld, fjarr en nokkru sinni áður. Eitt útvarpserindi og ein blaðagrein X>COCOCOöööö< Munlð hina miklu --------*------- Einar Magnússon svarar Tímanum. --------4------- BLAÐIÐ ,,Tíminn“ gerir í gær útvarpserindi mitt á mánu- dagskvöldið að umtalsefni, og segir þannig frá því, að mér þykir ekki rétt að þeir einir fái að lesa, sém sjá „Tímann.“ Því vil ég biðja Alþýðublaðið að birta hér orðrétta Tímagreinina og við hliðina þann kafla erindis míns, sem ,,Tjminn“ gerir sérstak- lega að umtalsefni. Þess skal getið, að Jón Eyþórsson, formaður útvarpsráðs, fékk handrit mitt lánað í gærmorgun og þótti mikið við liggja að fá það fyrir hádegi, og þykist ég mega gera ráð fyrir, að höfundur Tímagreinarinnar hafi fengið að lesa það, og styðjist því ekki aðeins við það, sem hann minnti að ég hefði sagt, heldur það, sem hann las í handritinu. Allar leturbreytingar bæði í Tíma- greininni og erindinu eru gerðar af mér nú í dag. verðlækkun á sykri og kornvörum. Gjörið haustinnkaupin yðar í BREKKU Ásvallagötu 1. Shni 1678 Sími 3570. »cococococo< Kafli úr erindi mlnn. ____13(1 i „ .. En það et’fleira en kartöflur o.g rófur, sem okkur Reykvíking- um finnst með of háu verði >og ekki hyggilegu. Ég niefndi áðan kijöt. Em það h>efir hækkað um nærri 70°/o frá því í fyrra og þótti nióigu dýrt þá. En hér er nú ekki við neina illa innrætta braskara að e;ga, heldur háttvirta kjötverðlagsníefnd eða meirihlufa hennar, sem ekki þarf að geria ráð fyrir að ætli sér persónulega að hafa öheiðarlegan gróða af kjöthækkuninni. Gg auk þess er ég hræddur um, að það verði talið heyra und- ir þóiitík að tala um þetta, en pólitík er bannfærð í útvarpinU, einis og allir vita. En þrátt fyrir það ætla ég að hætta á að segja>, að aliur almenninguir, að minnsta kosti hér i Reykjavík, er á einu máli Um það, að verðlagsákvæði kjötverðlagsnefndar séu óh>ófieg, óhyggileg og óvinisæl. MönnUm þykir það ekki rétt, að slík nauð- synjavara, sem kjöt er, skuii hækka um helmingi meir að prö- senttölu, en kaup hinna læigst- launuðu, >og nærri helmingi meir en dýrtíðin almennt, Allt hjal um kauphækkun hænda í þessu sam- bandi getur ekki friðað okkuir malarbúana, því að okkur finnst, að hændur þurfi ekki meiri kaup- hækkun að öðru jöfnu en við, sérstaklega þegar þess er gætt að þeir 'höfðu: fe.ngið stórlega mikla kauphækkun áður meðkjöt lögunum svonefndu, auk kreppu- laganna >og annarra miiljánialaga á undanförnuim árum í ýmsu fiormi. Og hvenær ætla forvígis- ittienn bændanna að hætta að líta á bændur eins og einhvern bón- bjargalýð, sem alltaf þurfi að vera að hjálpa með gjöfum >og styrkjum fram yfir aðra lainds- nrenn? Og hlýtur ekki af slíku að leiða, að hændur að siöustu fá armaðhvort það álit á sjálfum sér^ að þeir séu einhver minni- háttar manntegund, „biaria“ bænd- ur eða þá einhver forréttinda- stétt, sem hinir eigi að J/jóna undrr, nema þáað háðar Jjessair til- finningar setjist að í brjósti þeirra og rug]:i þá alveg í ríminiú. En hvað sem þvi líður, er ekki vafi á, að þetta stórhækkaða verð á kjöfi mun hafa þær afleiðingar, að íslenzkur aimenningur mun kaupa minna af kjöti en áður, öllum innlendum neytendum til ama og tjóns, en kjötverðlagsnefndin eyg- ir sjálfsagt einhverja aðra kaup- Frh. af 1. síðu. firein Timans. i-i- i.m m — «i*r Útvarpsráð hefir tekið upp þá venju, að láta ýmsa menn flytja í útvarpið erindi, sem nefnd eru ,,sumarþættir“. Venjulega hafa erindi þessi verið gagnleg og góð og sum ágæt einis og t. d. er- indi Sigfúsar Halldórs frá Höfn- Uni. út af þessu vill þó bregða. Öðiui hvoru í sumar hefir Einar Magnússon kennari flutt „sunrar- þætti“. Erirndi hans haf-a yfirleitt verið mesta léttmieti og leiðinlega fliutt. Öðru hvoru hafa þau ver- ið blönduð talsverðri iilgirni. Þannig réðist hann fyrir no-kkru með mikilli flónsku á mó- vinnsluna og reyndi að spilla fyrir henni. Út yfir tók þó í gærkvöldi, en þá réðigt hann með ósvifnum dómum á bænda- Stétt landsins. Fyrir nokkru síðan réðust dagblöðin, Vísir og Alþýðublaðið, — einkum það síðamefnda, — með mikliu of- forsi á meirahluta kjötverð- iegsnefndar, fyrir ákvörðun ])á, serni nefndin tók um kjötverð- ið í haust. Svaraði Jón Árna*on franikvæmdastjóri árásum þess- úm hér í blaðimu, ipg virðist bæði Alþýðublaðið og Vísir hafa séð sér þann kost vænstan að iáta umræðnrnar Um málið niður falla. Einar Magnússon vlrðist ekki hafa viljað iáta sér þetta að- kenningu verða, því að hann lauinar inn í útvarpser- indi sitt í gærkvöldi illvígri á- rás á kjötverðlagsnefnd fyrir á- kvörðun hennar um kjötverðið. Þetta .kryddaði hjann svo með allskionar svívirðingrum uim bændur, kallar þá ölmusulýð og öðruin illum nöfnum, brigslaði þeim um okur á framleiðslu- vörum sínum, sem hann og aðrir fátækir launamenn yrðu að 'kaupa. Honum láðist r-eynd- ar að geta Jress um leið, að hann er sjálfur einn af tekjuhæstu mönnum landsins. Að erimdi þessu mun verða nánar vikið 'hér í blaðinu síðar, því að það lýsir hugsunarhætti, sem álíta rnætti að væri útdauður, nema hjá aumasla úrkastslýð, sem engan skilning hefir á gildi bændastéttar Jandsins fyrir af- kiomu iog menningarlif þjóðar- arinnar, en virðist líta á bænd- ur sem þræla launia'stéttannia, sem eiigi að miða alla atvinnu- hætti sína og viðskipti við hagsmuni þeirra. En þetta mál fær ekki þó nægilega afgreiðslu fyrr en útvarpið er búið að Frh. á 4. síðu. Súðin vestur um til Akureyrar næst- komiaudi laugaridagskvöld sam- kvæmt áætluu Esju. — Vömmót- tafca til hádegis á morgun. — Pantaðir farseðlar sækist fyrir sama tíma. V.b. Mermóðnr hle&uir á morgun til Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. — Vönumóttaka í d-ag, : ! : Sama dag hleður M.b. fieir til Hornafjarðar, Djúpavogs og F áskrúðsf jarðar. Eltlrtalin nímer Mififis vinnfiiga í HAPPDRÆTTI FRÍKIRKJU- SAFNAÐARINS í Reykjavík. 1. 4790. 2. 855. 3. 751. 4. 4789. 5. 1095. 6. 5242. 7. 853. 8. 3049. 9. 2910. 10. 1747. 11. 3796. 12. 2970. 13. 4848. 14. 267. 15. 5501. 16. 5571. 17. 2456. 18. 5531. 19. 5570. 20. 3285. Munanna sé vitjað í Hús- gagnaverzlun Kristjáns Sig- geirssonar, Laugavegi 13. >ööööööööööö< Smábarnaskóli minn í Austurbænum byrjar fyrst í október. Talið við mig sem fyrst kl. 10—12 fyrir hádegi í síma 4191. KRISTÍN BJÖRNSDÓTTIR. SKÓLAFÖTIN tjúr ^ FATABÚÐINNI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.