Alþýðublaðið - 04.10.1940, Blaðsíða 1
álTSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
Föstudasfinn 4.' okt. 1940.
229. TOLUBLAÐ
Hitler o
® 9
ssoiini i
rennerskarði.
I vanila staiMlr effír hlnar mlS'
heppiiiiðii lnffárásir á England.
Esja fer seirai-
lega ,frá Petsa
-mo um helgioa
260 ísleMiitpf eru nú á leið-
inni frá Síokkhöiin öanpð.
-J SLENBINGARNIR frá
¦-*¦ Norðurlöndum munu
liafa lagt af stað frá Stokk-'
hólmi í fyrradag áleiðis til
Petsamo, en „Esja" er kom-
:in þangað.
íslendingarnir munu hafa
farið með járnbraut til.Torneá,
en sú ferð mun taka að minnsta
i'osti einn sólarhring. Frá
Tormeá til Rovaniemi á Finn-
landi er stutt leið og er hún
farin með járnbraut, en frá Ro-
vaniemi til Petsamo er mjög
löng leið, eða eins og héðan og
til Ásbyrgis — eða um 570
Im. Verður að fara þessa leið
með bifreiðum og er talið óvíst,
hvort takast megi að fá nægar
"foifreiðar til að flytja þennan
stóra hóp í einu, en íslending-
arnir munu vera um 260 að
íölu. Sennilega munu þeir
verða komnir svo snemma til
"Petsamo, að Esja geti lagt af
•stað þaðan um helgina, en ekki
:mun von á henni hingað fyr
<en um miðjan mánuðinn.
H
ITLER OG MUSSOLINI hittust í morgun suður í
Alpafjöllum, efst í Brennerskarði, á landamærum
Þýzkalands og ítalíu, og er það í annað sinn, sem þeir
hittast þar síðan stríðið hófst.
Viðstaddir fund þeirra eru einnig von Ribbentrop
utanríkismálaráðherra Hitlers og Ciano greifi utanríkis-
málaráðherra Mussolinis, en þéir komu þangað í öðrum
járnbrautarlestum en einræðisherrarnir.
Fundurinn vekur mikla athygli um allan heim, og er talið
víst, að hann boði einhverja meiriháttar viðburði. En um það,
hvaða viðburðir það kunni að verða, koma fram ágizkanir einar.
Tilkynningin um fundinn í Brennerskarði er nvjög stutt í
blöðunum í Beríln — aðeins ein líha.
Nftt friðartllboð eða
wetrarlserSerð?
Éinn orðrómurinn um þenn-
an fund er sá, að einræðisherr-
arnir hafi í hyggju, að koma
fram með nýtt friðartilboð, þó
að ólíklegt þyki, að þeir geri
sér nokkrar vonir um það, að
Bretland gangi inn á nokkurt
samkomulag við þá.
Miklu líklegra þykir, að þeir
ætli að ráðgast um það, hvað
nú skuli til bragðs taka, eftir
að sýnt er, að loftárásir Hitlers
á London bera ekki þann ár-
angur, sem ætlað var, og að von
laust muni vera að reyna inn-
rás á England.
Búast menn því við, að ein-
hverjar ákvarðanir verði tekn-
ar í Brennerskarði í dag um
það, á hvern hátt stríðinu skuli
haldið áfram í vetur.
Serrano Suner, utanríkismála-
ráðherra Franoos, er enn í Róma-
borg, og ætla suimir, að frest-
tirinn á för hans heim til Spánar
:Standi í einhverju sambandi við
ftódirm í Breninersikairði.
Eri ítölsk blöð viðurkenna nú,
að Spánn muni ekki breyta að"
neinu leyti um afstöðu 111 stríðs-
ins. Brezk blöð hafa þegar; áður
haldið pví fram, að hann muni
ekki hafa komið sem neinn sam^-
inigamaður fyrir Franoo til Ber^
línar irjg Rómabor«ar.
Herbert Morrison.
Ernest Bevin.
Bæjarstjóraarfundur:
Mer teprstprn ilkSii stærra
!án en fyrst var gert rðð fyrir?
---------------......?. —
ISæriiMfi i feifogssiBi nú we§pi
sis ®g úrræðalesrsi
LÁNTAKA bæjarins var
ekki ákveðin til fulls
á bæjarstjórnarfundi í gser.
Ástæðan var sú, að ekki yarð
útkljáð um það, hversu háir
vextirnir skyldu vera. Kom
í ljós við umræðurnar, að
ríkisstjórn og Landsbankinn
höfðu ekki sömu skoðun á
því, hyerjir vextirnir þyrftu
að vera.
Pá kiom það líka fram, að bæj-
arstjórn hefir í hyggju að efna
til stærra lánsútboðs, ef vel geng-
ur að selja skuld^bréfin fyrir
þessum tveimur lánum, enda hef-
ir bærinn þörf fyrir miklu meira
Frh. á 2. síðu.
Strfðið er tapað fyr-
ir Hitler ef leiftur-
stríðið lisheppiast.
Segja amerikskir fréttarítarar
AMERÍKSKIR fréttaritarar
leggja æ meiri og meiri á-
herzlu á það í fréttUm sín'um,
aði loftárásir Þjóðverja á Bret-
land séu algerlega misheppnaðar,
miðað við það, hve mikið tjón
þær feosta Þjóðverja sjálfa og
hve litlu tjóni þær valda á hern-
aðarstöðvum í Bretlandi.
„Hlutlausir sérfræðingar", segir
James Rest»n í sfeeyti til „New
York Times", í gær, „furða sig
á því, hve illa Þjóðverjum geng-
ur að beina árásum símrm að
einti marki. Það' er staðreynd,
að leifturstríðinu gegn Bretlandi
er að linna, ogþað er jafn-satt,
að ef leifturstríðinu linnjr, áður
erí til úrslita er komið, þá má
með fulluim rétti álíta það tapað-
„Jámbrautarsamgiöngiur í Bret-
landi eru nú betri en fyrir hálf-
um^ mánuði, póatsajhgönguT Qr-
uggari, framJeiðslan meiri og
kjarkur almennings óbuga^ur.
Frft. á 2. síðu.
Bevin fær nú sæíi í
stríðsstjérn €hurcMlls.
?
Og Herbert Mcirrison hefir verið
skfnaður Hryggismálará^lierra.
'?
ÞAÐ var tilkynnt síðdegis í gær í London, að töluvert miklar
breytingar hefðu verið gerðar á brezku stjórninni um leið
og Chamberlain lagði niður ráðherraembætti sitt í stríðsstjórn-
inni.
Vekja þær breytingar mesta athygli, að tveir ráðherrar hafa
verið teknir í sjálfa stríðsstjórnina, auk Sir John Anderson, sem
tók við sæti Chamberlains, jafnaðarmaður^nn Ernest Bevin,
vinnumálaráðherra, pg íhaldsmaðurinn Sir Kingsley Wood, fjár-^
málaráðherra, og að jafnaðarmaðurinn Herbert Morrison, hingáð
til birgðaráðherra, hefir verið skipaður öryggismálaráðherra í
stað Sir John Andersons, en það embætti er nú talið eitt hið
allra þýðingarmesta.
Er stríðsstjórnin nú skipuð'
átta ráðherrum, íhaldsmönnun-
um Churchill, Lord Halifax,
Lord Beaverbrook, Sir John
Anderson, Sir Kingsley Wood,
og jafnaðarmönnunum Attlee,
Arthur^ Greenwood og Ernest
Beyin.
Aðrar breytingar, sem gerðar
hafa verið á stjórninni, eru
þessar:
Andrew Duncan, íhaldsmað-
ur, áður verzlunarmálaráð-
herra, hefir tékið við embætti
birgðaráðherra.
Oliver Littleton, utanflokka,
hefir verið skipaður verzlunar-
málaráðherra.
Lord Cranbórn, sem var
varautanríkisráðherra í utan-
ríkisráðherratíð Anthony Ed-
ens, verður samveldismálaráð-
hrra.
í bréfi, sem Chamberlain
skrifaði Churchill fersætisráð-
herra, komst hann svs að orði,
að heilsu hans væri svo farið
eftir uppskurð þann, sem gerð-
ur var á honum á dögunum, að
hann treysti sér ekki til að
gegna störfum sínum áfram.
Chamberlain þakkaði Churchill
traust pg velvild og lét í ljós þá
trú, að undir hans forystu
myndi sigur verða unninn á of-
beldinu og harðstjórninpi.
í svarbréfd fór Churchill
KAia llép Ar fail-
bpsu 01 sprakk á
túniBD ð PaOTiiai
SÍÐASTLIÐINN þriðjudag
hljóp skot úr fallbyssu
við bækistöð brezka setuliðsins
á Kjalarnesi. Kúlan kom niður
á túninu á Þaravöllum í Innri-
Akranesshreppi,' hinum megin
við Hyalfjörð.
Myndaði kúlan talsvert djúp-
an gíg í túninu, en moldin ýrð-
ist út um túnið. ¦
Tvö börn; á bænum voru að
taka upp k'artöflur skammt frá
þeim stað, er kúlan kom.niður.
Urðu þau vör ,við mikinn loft-
þrýsting og eitt kúlubrotið fór
fyrir ofan höfuð þeirra.
Hefir ríkisstjórninni verið
send skýrsla um málið og þess
krafizt, að hún hlutist til um,
að bóndinn á Þaravöllum fái
fullar bætur fyrir spjöllin á
túninu.
miklum viðurkenningarorðum
um hæfileika, þol og þraut-
seigjvi Chamberlains og kvað
hami hafa lagt fram alla krafta
sína til þess fyrst að varðveita
Frh. á 2. síðu.