Alþýðublaðið - 04.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1940, Blaðsíða 2
Föstudaginn 4. okt. 1941. ALS»YÐyBLAÐIÐ >ooooooooooo< Mnnið hina miklu verðlækkun á sykri og kornvörum. Gjörið haustinnkaupin yðar í BEEKMU Áavallagöíu 1. Súni 1678 TjarnarMðin Sími 3570. xxxxx»ooc>oo< S Snnnudagsins # Svið, Lifur og hjörtu. Kálfakjöt. Svínakótelettur. Buff. Gullace. Dilkakjöt. ©kaupíélaqiá Kjötbúðirnar. ST. FKÓN NR. 227. Hlutaveltan verður á sunnu- d»ginn kemur. Áríðandi að öll félagssystkini safni munum og þeim sé skilað til Gríms í Nor- dalsíshúsi fyrir' laugardags- kvöld. Berklavarnardagur SÍBS. Sunnndaginm október n. k< ( SKEMTANIR í KVIKMYNDAHÚSUM BÆJARINS: Kl. 2 í Nýja Bíó: 1. Einsögur: Hermann Guðmundsson. 2. Erindi um Palestínu: Mágnús Jónsson prófessor. 3. Gampnvísur: Alfreð Andrésson. 4. Stutt ávarp: Forseti S.Í.B.S. Kl. 3 í Gamla Bíó: 1. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar spilar og syngur. 2. Danssýning, stepp og akrobaf 'ur Elly Þor- loksson. 3. Einsöngur: Pétur Jónsson. 4. Ræða: Jónas Sveinsson læk KI. 4: Lúðrasveit, undir stjórn Karls O. ur á Austurvelli. *y.x leik- Merki dagsins og blaðið „Berklavöm" verður selt í bænum. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna kr. 2.00 og börn kr. 0.75 — fást í Bókaverzlun S. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur — og svo víð innganginn. Sýnið samhug yðar með Sambandi ísl. berklasjúklinga með með því að sækja skemmtanir þess og kaupa merki og blað berklavarnardagsins. Reykjavík - Akarejri Mraðferóir alla ídaga. Bifreiðastoð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. g. U. Oemlii dansarnir Laugard. 5. okt. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins. dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). LÁNTAKAN Frh. af 1. síðu, fé, en hér er um að ræða. Jón Axel Pétursson lýsti af- stöðu Alþýðuflokksins til þessar- ar Iántöku. Saigði hann, að flokk- urinn teldi sjálfsagt að hækka lánsupphæðina, ef vel gengi um sölu þessara skuldabréfa, enda myndi það og vera ætlan bæjar- ráðs. „Pað er nauðsynlegt fyrir Reykjavíkurbæ að losa sig við meira af sfculldum sínum en hægt væri með því að taka þessi tvö lán upp á 3 milljónir króna“. J. A. P. taldi rétt að bæjar- stjórnin gerði sér grein fyrir þvi í sambandi við umræðurnar um þetta mál, hvers vegna bærinn yrði nú að ráðast í þessa lántoku og hvers vegna skuldabagginn hvíldi svo þungt á bæjarsjóði, eins og raun væri á. Ástæðan er vitanlega sú, að ineðan gjaldþol bæjarbúa var mikið lét bæjarstjóm Undir höfuð leggjast að nota það, Enn frem- ur að ekki var ráðist gegn at- vinnuleysinu og afleiðingum þess á sín'um tíma. Súpum við hú seyðið ar framtaksleysi og sof- andahætti fyrri ára í atvinnumál- *m bæjarbúa. Það sýnir sig líka nú, að þau bæjarfélög, sem fóru að tiljögum Alþýðuflokksins um framkvæmdir og öfiun atvinnu- tækja, standa sig nú margfalt betur en Reykjavík. Þau höfðu hug og kjark t'il að gera víðtækar ráðstafanir, hvorttveggja skarti me'irihlutann í bæjarstjórn Reykjavíkur. Það er sjálfsagt að geta þess, að við síðustu fjárhagsáætlun samþykkti bæjarstjórn þó lioks að hefjast handa, en það var stöðv- að af öðrum aðilum til stórskaða fyrir bæjarfélagið og jafnvel tandið í heild. BREZKA STJÖRNIN Frh. af 1. síðu. friðinn og síðan, að Bretum mætti auðnast að sigra í styrj- öldinni. ,,Þér gerðuð allt, sem þér gátuð fyrir sigurinn,11 seg- ir Churchill í bréfi sínu. LEIFTURSTRIÐIÐ Frh. af 1. síðu. Það, sem mest er um vert, er það, að fiugvélaframleiðslan' er mkiu meiri en sem töpunum n'emur, og það er í öllu falli rneira en hægí verður að segja um hina þýzku framleiðslu, enda er það deginum ljósara, úr því að Hitler hefir orðið að fá fluig- vélar og flugmenn að láni hjá Mussolini.“ Arið 1936 spáði ónafngreind kona her- námi Breta hér og fjölmörgu fleiru, sem þegar er komið á daginn. Ágrip af riti þessu, sem um langt skeið hefir verið nær ófáanlegt, verður selt í bænum á rnorgun. — Ágripinu fylgir viðauki með nýjum spádómum konunnar og vitrunum, frá í sumar. Sölubörn komi í Hafnarstræti 21 kl. 10 í fyrramálið. — Verð- laun. Það bezta er alðrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfakjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem úrvalið er mest. Jén Mafhiesen. Símar 9101 og 9202. Afwinsaa Glaðlynd og trúuð stúlka getur fengið atvinnu við iðnað. Uppl. í síma 5336. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Bjöm Guðfiiinsson; Ókjrrrð I „musterinu44. -----♦---- Svar fll ÁrmanDS HaUdérssonar. -----»•—.- En skjóttu geiri þínuim þangað, sem þörfin meiri fyrir er. Slgurður Breiðfjörð. RMANN HALLDÓRSSON, kennari við Kennaraskólainn, sendir mér kveðju guðs og sina í Alþýðublaöinu 28- f. m. Tilefni þess er greinarkorn mitt um „miusterisstefnuna", sem birtist í Alþýðiublaðmu 21. f. m. Grem Ármanns er eins konar skinnbandshugleiðing, og skortir þar auðvitað ekki gyilinguna, þótt hún reynist haldlítil, þegar við er kiomið. Þykir mér leiðinlegt — Ár- rnanns vegna —, að vopnaburð- iu.r hans skuli ekki vera riddara- legri en raun ber vitni, þar sem hann gerist þó eins konar „roust- erisriddari“ í þessu stríði. Samt verð ég að játa, að honum er mikil vorkunn, þar sem hann á slæman málstað að verja og er í mestu rökþrotum. í fyrrnefndri gr-ein minni hafði ég viikið að því, að útgáfufélög þau, sem fyrir voru, þegar Land- náma var stofnuð, hefðu átt að geta gefið út rit Gunnars Gunn- arssionar v-ið tiltölulega lágu verði. Þessu svarar Ármann meðal annars þannig: „En rit ís- lenzkra höfunda hafa fæst verið gefin út af þéim.“ Satt er það, að fæst slíkra rita hafa veriö gef- in út af þessum félögum, en til þess liggja m. a. þau einföldu rök, að félögin eru öll svo ung, að tæplega væri sanngjarnt að ætlast til þess, að þau hefðu af- fcastað miklu á þessu sviði. Virð- ist hér anda heldur köidu í ©airð Máis og menningar, sem þegar hefur gefið út úrval úr Ijóðum Steþhans G., hina ágætustu bók, og von er á fyrra bindi rita Jó- hanns Sigurjónssonar í imUsf. Þá hefur Mál og menning talið, að fært viæri að halda áfram á sömu braut, þar sem ráðizt heíur verið í útgáfu Arfs íslendinga, sem er stórútgáfa. .Ármann Halldórsson er annars í 'dálitlum, vandræðum með ut- gáfu Arfs fslendinga. Samanburð- urinn við útgáfu Landnámu er ó- þægilegur. En Ármann virðist vera bókbindari í bezta lagi, og gerir hann sér því lítið fyrir oig skellir honum umsvifalaust í skrautband! Mundu félagar Máls Og roenningar vafalausti þ-akka hionum vel fyrir þessa greiða- sem-i, ef hann gyldi kostnaðinn við bandið. En skinnbandsráð Ánnanns eru ekki einhlit. Niðurstaðan — að dómi sjálfs hans — verður þrátt fyrir allt sú, „að hvert bindi Arfs- ins verður að minnsta kosti 1/4 stærra en hvert bindi Landnámu", pg „ekki er fyrir það að synja, að gert er ráð fyrir því, að Arfur íslendinga verði nokkru ódýr- ari en útgáfa Landnámu". Hefir Ármann þannig sianjiað, að kleift er „hinum yngri útgáfu- félögum" að gefa út stór ritsöfn ísilenzkra manna við tiltölulega lágu verði. En það hafði hiann einmitt ætlað að afsanna. Ég þakka Ármanni fyrir allan útreikninginn og læt hamn svo ein- an um það, hvort hann leggur í aðra skirinbandsglímu við Arfinn eða stingur upþ á því, að hann verði bundinn í hákarlsskráp. En sikinnbandshugleiðingum Ár- manns er ekki lokið, þó að Arf- inum sleppi. Uppeldisfræðingun- inn „iðar blátt áframj í síkinn.iln(u“. Hann segir: „Verð' þessara bóka (þ. e. útg. Landnámu) liggur að allverulegu leyli I biandiniu11. (Let- urbr. mín). Og enn segir hann.: „Þar sem, við töldum litla eigsn í safninu óbundnu, kusum við heldur að geta boðið það í bandi“. (Leturbr. mín). Að sjálf- sögðu er Ármanni heimiit að hafa þá s'koðun, að aðaleignin í rit- safni Gunnars Gunnia'rssonar sé fóljgin í handiniu. Hins vegar býst ég viö, að allur þorri manna líti talsvert öðrum augum á það mál. Árm-ann gefur þóískyn.að stjórn- endur Landnámiu séu í þessum efn'urn sömu sfcoðunar og liann, þar sem hann segir: „ . . . við tö'ldum litla eign í safninu ó- bundnu“. Það liiggur því beint við að spyrja þá stjórinendur Landnámu, sem eru jafnframt í stjórn Máls og menningar, hvort þeir telji ekki, að lítil eigi verði þá í Arfi íslendinga óbundnum. Ármann minnist á íslendinga’ sagna útgáfu Sigurðar Kristjáns- sonar til samanburðar við útgáfu Landnámu. Segir hann þar meðal annars: „Njála kostaði þó 1,75 árið 1906, þegar tímakiaup verka- manna hér í Rey-kjavík var kr. 0,25. Það kostaði verkamajnn 7 klukkustunda vinnu að eignast hana“. Rétt er nú það. En hve langan tíma tæki þá verkamann nú að eignast skraiutútgáfu Land- námu, þegar hann hefur ekki at- vinnu neraa með höppum og glöppum? Það er hálfnapurt að miða kaupgetu v-erkama'nma við stundafjölda, þegar vinna fæst ekki nema af skornum skammti. í gr-ein minni um „musteris- stefniuna“ taldi ég m .a. „hugs- anlegt, að þeir, sem skraiutútgáf- una vilja fá, greiddu enn hærra fyrir hana, t. d. kr. 50—60 á ári, en jafnframt væri svo gefin út ódýrari útgáfa fyrir almenning". Af einhverjum ástæðum smeyg- ir Ármann sér hjá að ræða þessa tillögu, en hann segir hins veg- ar: „Til slíkrar útgáfu mætti spara á tveimur fcostnaðarliðum. I fyrsta lagi mætti mota ódýrari pappír og í öðr'u lagi sleppa bandi“. Ánægður er Ármann þó ekki m-eð þessa tillögu sína, og gengur hann sjálfur af henni dauðri í næstu línuim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.