Alþýðublaðið - 07.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1940, Blaðsíða 1
íÍITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 7. OKT. 1940. 231 TÖLUBLAÐ 88 *i eru nu húsuæiisluusur ;pær telja alls 346 elnstakllEtga. .v--------------------?¦----------------— ATTATÍU OG ÁTTA FJÖLSKYLDUR, eða 346 einstak- lingar, eru húsnæðislausar í Reykjavík. Þetta fólk hefir snúið sér til skrifstofu húsaleigunefndar og beðið nefndina um hjálp við útvegun húsnæðis. Húsaleigunefnd hefir undan-* farna daga, og þó sérstaklega á föstudag og laugardag, kynnt sér húsnæðisástandið af fremsta megni og er hún hafði lokið þessxi starfi sínu í gær, sýndu skýrslur hennar það, sem að framan greinir. Af þessum 346 einstakling- :um, sem eru húsnæðislausir, eru 161 börn. Hinar 88 f jölskyldur skiptast þannig eftir barnafjölda: 34 fjölskyldur hafa 1 barn 19 — — 2 börn 15 _ _ 3 _ 3 — — 4 — 4 _ _ 5 _ 2 — _ 6 — 11 ekkert "barn. Þessár fjölskyldur telja sig purfa: 47 þurfa 2 herb. og eldhús 35 — 1 — — 5 — 3 — — 1 — 4 — — 16 einhleypingar eru í þess- *um 346 einstaklingum. Hér er um að ræða menn af mörgum stéttum, en þó eru þetta aðal- lega fjölskyldur verkamanna og bifreiðastjóra. Margar þess- ara fjölskyldna höfðu aðeins haft íbúðir á leigu yfir sumar- mánuðina, aðrar höfðu ekki haft neinar íbúðir, en dvalið úti á landi — og enn aðrar hafa orðið að hverf a úr húsnæði sínu vegna þess að húseigandi hefir sjálfur ætlað' að flytja í það, eða að fjölskylda hefir ekki getað staðið að fullu í skilum. Jafnframt því að rannsaka húsnæðisvandræðin gerði nefnd in sér far um að rannsaka auð Frh. á 4. síðu. LnDiMnabAar gátn sofi rðlep í nótt. t fyrsta sinn siöasi 7. sept. INÓTT var alistorinasamt við strendur Bretlands og veð* urskilyrði að öðrir leyti miSur góð til Sugferoa, enda höfðu ekki borizt neinár fregnir um Loftárás- ir í nótt snemtna í morgun. I London var "gefm aðvörim uim yfirvofandi loftárás í gær- kveldi, en eftir skaimma stund var tilkynnt; að hættan væri liðin hjá. Næsta aðvörun var ekki gefin fyrr én birta tók í morgtun. Gátu Lundúnabúar því notið nætur- svefns í nótt, sem leið, í fyrsta skipti frá 7. september siðastliðti- uim. Fólk hélt kyrru fyrir heima hjá sér og leitaði ekki í loft- varnabyrgi. Nýr yfirmaðnr tafea Sllll urmn, sem feefir stjórnað Ioftárásuncfii á Þýzkaiand. SIR CYRILL NEWALL, flugmarskálkur, hefir nú látið af yfirstjórn brezka loff- flotans, en í embætti hans hefir verið skipaður Sir Charles Por- tal, sem síðan í marz síðastliðn- um hefir haft yfirstjórn brezku sprengjuflugvéíanna og þar með loftárásanna á Þýzkaland. Það er litiðl svo á þessa breyt- Frh. á 4. síðu. Rússland dragist M4RGT þykir nú benda til þess, að Rússland sé far- ið að óttast, að það kunni fyrr en síðar að lenda í styrjöldinni. Hefir formaður kommúnista- flokksins í Bandaríkjunum, Earl Browder, til dæmis nýlega komið fram með tillögu þess efnis, að Bandaríkin, Rússland og Kína geri með sér þrívelda- bandalag, og þykir ólíklegt, að Frfa. á Á .siðtt. Heilt herfylki er pegar kom ið pangað og hefir tékið sér bækistöðvar í Bákarest og við olíulindirnar hjá Dóná. ----------------» "C1 REGNIR FRÁ BÚKAREST í morgun herma, að Þjóð- •¦- verjar séu að senda herlið til Rúmeníu, vélknúnar hersveitir, fótgöngulið og flugvélar. Sagt er, að margar járnbrautarlestir hafi komið til Rúmcníu síðastliðinn sólarhring með þýzkt herlið, og hafi mestur hluti þess tekið sér hækistöðvar nálægt olíulind- unum við Dóná, skammt frá landamærum Búlgaríu, en nokkrar hersveitir séu þó komnar til Búkarest, og þar hafi yfirstjórn herliðsins einnig aðsetur sitt. Hafa Súmenar orðið að rýma nokkra hermannaskála í borginni, til þess að þýzku hermennirnir fengju þak yfir höfuðið. Talið er, að þegar sé komið til Rúmeníu heilt þýzkt her- fylki, en búizt er við, að herflutningunum verði haldið á- fram. Því er haldið fram, að tilefni hinna þýzku herflutninga til Rúmeníu sé skemmdarverk, sem unnin hafi verið á olíu- lindásvæðunum. ftfsólmír mm brezknm borpmm í RAmenio. 1 pví sambandi er sagt í þýzk- uim fréttum, að brezkir ríkisborg- arar, sem.nýlega vioru handteknir í Rúmeniu, hafi verið sakaðir u.m slík skemmdarverk. En það vioru starfsmenn brezk-ameríkskra olíu- félaga, — og hafa, að því er frétzt hefir til Englahds, sætt illri meðferð af hálfu rúmensku lög- regiunnar. Sumir þeirra voru hafði á bnott af agentum lög- reglunnar pegjandi og hljóða- laust, og ekki viðurkennt, aðþeir hefðu verið teknir fastir, fyrr en rekistefna var hafin til pess að hafa Upp á þeim. Brezka stjórnin hefir harðlega mótmælt slíkri framkomu hinna rúmensku yfirvalda. En almennt ' er litið svo á, að það séu Þjóð- verjar sem standa á bak við þessar ofsóknir. Reynir Hifler að liFllP'flofiiríff- ir Srfflarsnnd? Elns 09 Xerxes forðnm Iffir Sellnsnnð! UTVARPIÐ í Moskva ræddi í fyrrakv. að Pjóbverjair hef öu í hyggju að reyna ab gera flotbrú yfír Ermarsund. f því skyni hefði veri'ð dregið saman skipaMð og einkuiiTi ógrynni af flutainga- prömmuim í Ermarsundshöfnun- Uim':. : ': ! ' Hernaðarsérfræðingar í Sovét- Rússlandi telja, að ekki sé viðlit að gera slíka tilraun nema í mjög góðu veðri, og viða kemwr fram það álit, að Þfóðverjar muni fremUr neyta einhverra awnana bragða úx því, sem komið er, en ráðast beint á Bretland. Kona lissir lentílna í Bvottavindn. ALAUGARDAGINN vildi það slys til í Þvottahúsi Reykjavíkur, að kona, sem vann þar, lenti með vinstri hendina í þvottavindu með þeim afleiðingum, að taka varS af henni hendina. Kona þessi heitir Jóhanna Ólína Þorsteinsdóttir og á heima í Suðurpól 1. Hún er kvænt og á börn og er 42 ára? gömúl. Konan hafði stutt handleggn- um á vinduna um leið og hún fór í gang með þessum afleiðr ingum. skerJaratkYæðaneUsla hafin neta' lónanna n ippsip samingi SJómannaf élagsf undur í gær sainþykkti atkvæða greiðsiuna og kaus fulltrúa á sambandsþiiig. "O UNDUR í Sjómannafélagi Reykjavíkur samþykkti í ¦*¦ gær aS láta fára fram allsherjaratkvæðagreiðslu á verzlunarskipunum og togurunum um það, hvort segja skuli upp samningum félagsins við atvinnurekendur. Var það samþykkt í einu hljóði. Hefst atkvæðagreiðslan nú þegar og á henni að vera lokið 29. þessa mánaðar. Sigurjón Á. Ólafsson hóf um- ræður um þetta mál á fundi Sjómannafélagsins í gær, en síðan urðu um málið nokkrar umræður. Eins og kunnugt er mæla gengisskráningarlögin svo fyr- ir að kaupgjald það, sem ákveð- ið var, er lögin voru samþykkt, skuli gilda sem samningur til 1. janúar 1941. Er það ákvæði V og í lögunum, að segja skuli upp samningum með 2 mánaða fyrirvara; ef menn vilji vera lausir við þá 1. janúar, þegar lögin falla úr gildi. Síðar sé ekki hægt að segja þeim upp nema með þriggja mánaða fyr- irvara. Um þetta mál var full eining á fundi Sjómannafélagsins og svo mun einnig vera meðal allra sjómanna. Þá fóru fram kosningar til þings Alþýðusambands íslands, sem á að koma saman hér í nóv- ember næstkomandi. Kosningu hlutu: Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sigurður Ólafsson, 5ón Axel Pétursson, Ásgeir Torfason, Bjarni Stefánsson, Jón Guðnason, Karl.,. Karlsson, Sveinn Sveinsson, Sæmundur Ólafsson, Jón Júníusson. Frh\ á 4. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.