Alþýðublaðið - 08.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1940, Blaðsíða 1
rflTSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 8. OKT. 1940. 233. TÖLUBLAÐ [ffnrleg verðlisekkun lendum afurðnm f septemb ' — * ----------\ ' Verðhækkunin naiii um. 58 °|o þann 1. sep ber, en var komin upp i 79 °|o þann 1. ¦ miMðuí lokksfélagið: ÍverfissQöraf onilnr iverður haldinn í Wúlúl !; X_J VERFISSTJÓKAR , t il Alþýðuf lokksfélags- ins eru boðaðir á fund í kvöld kl. 8y2 í alþýðuhús- inu Iðnó uppi. Mörg injög áríðandi mál eru á dagskrá og eru fe- lagarnir því beðnir að mæta stundvíslega. lltrMpsBiu 1íiííiiIs|íi 1 PrentarafélaginD. AFUNDI prentarafélags- ins á sunnudaginn fór fram kosning á fulltrúum á Al- þýðusambandsþing. Kosnir voru tveir fulltrúar, þeir Hallbjörn Halldórsson og Magnús H. Jónsson. VARLA er um annað meira talað í bænum en hina gífur-. legu hækkun kjötverðsins. En kjötið er ekki hin eina innlenda vara, sem hækkað hefir í verði undanfarið. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefir feng- ið frá Hagstofunni, hafa svo að segja allar innlendar nauð- synjavörur stórhækkað í verði frá 1. september til 1. októ- ber. , Fer hér á eftrr listi, er sýnir smásöluverð á nokkrum helztu innlendu matvörutegundum 1. sept. og 1. okt. 1940 'og til samanburðar verðið 1. sept. og 1. okt. 1939. - S íj-S -'vS: ^g C-.o S = r. •£• §.- £ f g. * S ffl #<»% 1^2 ! -¦;.-..-¦ v. - .p x§; Kartöflur, kg................ 32 ' 30 - 63^ 66 97 120 Gulrófur, kg. .............. 28 28 . 76 84 17.1 200 Smjör, kg.................i ? 388 390 500 585 29 . 50 Tólg, 'kg................... 189 194 342 367 81 . 89 Nýmjólk, 1................. 42 42 54 60 29 43 Mjólkurostur, kg...........286 289 394 483 38 67 Egg, kg.^_................. •• 353 401 561 577 . 59 44 Nautakjöt, steik, kg......... 251 257 350 339 39 .32 Kálfakjöt, kg............... 140 133 208 238 49 .79 Kindakjöt, nýtt, kg........... 210 145 280 242 33. * 67 — saltað, kg......... 160 148 213 254 33 72 — reykt, kg......... 248 225 342 363 38 61 Fiskur, nýr, ysa, kg......... 37 • 37 50 60 35 62 Fiskur, nýr, þorskur, kg..... 28 28 40 50 43 79 Saltfiskur, þorskur, kg........ 62 65 125' 142 102 118 ^J&BSl 5i» ylk- iniiÉrjóstiibaráttDnni gegn Hitler ---------!---------------------------------------*---------------------------------;-------------- ; Árspieg þeirra sett í Southport í gær, skípað f ulltrúum f yrirJ» millj. verkamanna Sir Walter Citrine. ARSÞING brezku verka- lýðsfélaganna var sett í Southport á Englandi í gær og voru mættir þar fulltrúar fyrir 5 milljónir verkamanna, eða fleiri en nokkru sinni áður s.l. 20 ár! > x ;. !.,'iíi-.f3------ Sir Walter Citrine, hinn þekkti brezki verkamannaleiðtogi og for- seti alþjóðasambands verkalýðs- samtakanna (Amsterdaminterniat- ionale) -flutti langa og skörulega ræðu, og lýsti því yfir, að brezki verkalýðurinn stæði nú í fylking- arbrjósti í orustunni um Bret- land og myndi beita sér af al- efli fyrir því, að styrjöldinnigegn Hitler log Mussolini yrði haklio áfram þar til fullur sigur væri unninn, því að undir þeim sigrr væri framtíð verkalýðshreyfingar- innar kominn. Tillaga var strax í gær lögð fyrir þingið þess efnis, að þao lýsti yfir öflugum stuðníngi sín- um við núverandi stjórn Bret- lands til þess að halda stríðinu áfram. Holmes, forseti þingsins, krafð- ist þess í ræðu, sem hann fiutti í gær, að stjórnin þyldi engum Frh. á 4. síðu. Venjulega befir matvöruflokkur Hagstiofunnar lækkað' verulega frá.l. sept. ti'l 1. okt. en að þessu sinni hefir hann þvert á móti hækkað stórkostlega. - Sé tekið meðaltal af verðhækk- un beirra vörutegunda sem tald- ar ie<íu .upp í iistainum, fcemur í ljös að yerðhækkunin 1. sept. í ár er um 58°/o míðað við sama tíma í fyTra, en 1. okt í ár var hún hvorki meira né minna en 79o/o miðað við sama tíma í fyrrav. Láta mun nærri að 2/3 af mat- vælum almennings, ef miðað er við verðið, séu innlendar afurð- -ir. Hlýtur því þessi gífurlega verð hækkun innlendu matvaranna að verða mjög tilfinnanleg fyriralla . neytendur. Á sama tíma sem inn- lendír framleiðendur ¦— eða stjórnskipaðar nefndir fyrir þeirra hönd ,— hækka svo gífurlega verðið á aíf'urðunÞ sínum hefir kaup verkamanna og þeirra laun- þega, sem l'ægst eru launaðir, hækkað Um aðeins 27«/o, en ann- ara þaðan af.minna, samkvæmt íögium. . Mikil aðsókn er að haustmarkaði KRON. Fólk streymir^þangað á hverjum degi og kaupir vörur í stórum stíl. Samkvæmt upplýsingum, sem. blaðið fekk í morgun írá Kaupfé- laginu, er meðalverzlun á dag á markaðinum um 2500 krónur. Þannig heldur stríðið stöðugt áfram í Kína, þó að fréttum þaðan sé nú lítil eftirtekt veitt. urmabrautina irvopnaflntningtHKína? -----------1---------------«-------j_;--------1-------- Japanir hóta að varpa sprengikúlum á brautina, ef það verður gert. I^. AÐ er nú húizt við því, að Hf Bretar muni innan skamms opna aftur járnbraut- ina frá Burma til Kína fyrir vopnaflutningum, til kínversku stjórnarinnar. En í sumar voru vopnaflutningar um hana til Kína bannaðir af Bretum sam- kvæmt samkomulagi, sem gert var við Japani til þriggja mán- aða. Er sá samningur nú hráð- um út runninn. Japanir hafa í hótunum við Breta um að varpa sprengikúl- um á járnbrautina, ef samning- urinn verði ekki endurnýjaður. En Bretar halda því fram, að Japanir hafi ekki haldið samn- inginn, því að tilskilið hafi ver- ið, að þeir notuðu þriggja mán- aða frestinn til að léiða til lykta öll ágreiningsmál Breta, og Jap- ana. En það hafi þeir ekki gert, þvert á móti skapað ný ágrein- ingsefni með innrás sinni í Franska Indókína. Það er talið víst, að það sé samkomulag um það milli Breta og Bandaríkjarnanna, að opna Burmabrautina aftur fýr- ir vopnaflutningum til Kína,«.og styðja .Kínverja þannig í striði þeirra við Japani. Er Burma- brautin nú þýðingarmeiri sám- göngul'eið fyrir Kínverja : en nokkur önnur síðan hafnar- borgir þeirra féllu í hendur Japana. landið hefði ekki verið t npp væri kolaverðið lægra Greinargerð frá ríkisstjérninni iam kola- verðiH og innfIntning á kolum. '---------------?---------------- Frá ríkisstjórmnni hefir Alþýðublaðinu borizt eftir- farandi greinargerð: UNDANFARIÐ hefir nokkuð verið rætt op-; inberlega um verðlag á kol- um og kolabirgðir í landinu. Einkum hefir v^rið bent á ó- samræmi í veroi á kolum á ýmsum stöðum, og talíð að kol myndu nú fáanleg yið Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.