Alþýðublaðið - 08.10.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1940, Síða 1
íiITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÓTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 8. OKT. 1940. 233. TÖLUBLAÐ verðhækkun á Iisn* afurðum I september. Verðhækkunin nam um 58°|o þann 1. septem- ber, en var komin upp í 79 °|o pann 1. október! : Alpýðuf lokksf élagið: verður halðinn i KvöM Hvekfisstjórar Alþýðuflokksfélags- ins eru boðaðir á fund í kvöld kl. 8% í alþýðuhús- inu Iðnó uppi. Mörg mjög áríðapdi mál eru á dagskrá og eru fé- lagarnir því beðnir að niœta stundvíslega. VARLA er um annað rneira talað í bænum en hina gífur- legu hækkun kjötverðsins. En kjötið er ekki hin eina innlenda vara, sem hækkað hefir í verði undanfarið. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefir feng- ið frá Hagstofunni, hafa svo að segja allar innlendar nauð- synjavörur stórhækkað í verði frá 1. september til 1. októ- ber. Fer hér á eítfr listi, er sýnir smásöluverð á nokkrum helztu innlendu matvörutegundum 1. sept. og 1. okt. 1940 Sanbandsling í AFUNDI prentarafélags- ins á sunnudaginn fór fram kosning á fulltrúum á Al- þýðusambandsþing. Kosnir voru tveir fulltrúar, þeir Hallbjörn Halldórsson og Magnús H. Jónsson. ög til samanburðar verðið 1. sept. og 1. okt. 1939. Cl m 05 05 oo o fc. o 05 o i a+j ® Q* - w (U . o ö-o? ■fl cd cz £ o-o ° •« « - o « S. 7S VI o « ýj ' O) ikCftS Bg- í -■ V . " Kartöflur, kg. 32 '30- 63 66 97 120 Guírófur, kg. 28 28 76 84 17.1 200 Smjör, kg /•' 388 390 500 585 29 50 Tólg, kg 189 194 342 367 81 . 89 Nýmjólk, 1 42 42 54 60 29 43 Mjólkurostur, kg 286 289 394 483 38 67 Egg, kg. 353 401 561 577 59 44 Nautakjöt, steik, kg 251 257 350 3^9 39 .32 Kálfakjöt, kg 140 133 208 238 49 79 Kindakjöt, nýtt, kg 210 145 280 242 33 67 -— saltað, kg 160 148 213 254 33 72 — rjeykt, kg 248 225 342 363 38 61 Fiskur, nýr, ýsa, kg 37 37 50 60 35 62 Fiskur, nýr, þorskur, kg 28 28 40 50 43 79 Saltfiskur, þorskur, kg 62 65 125 142 102 118 lllHlJf1 ■W I ösiéiogin i ÉrisflItaFátimiiflepi Árspiog þeirra sett í Souttiport i gær, sklpað f ulltrúum f yrir(.5 millj. verkamaima Sir Walter Citrine. ARSÞING brezku verka- lýðsfélaganna var sett í Southport á Englandi í gær og voru mættir þar fulltrúar fyrir 5 milljónir verkamanna, eða fleiri en nokkru sinni áður s.l. 20 ár. >. I .i__ *~f4th' ~ -...... ,■ Sir Walter Citrine, hinn þekkti brezki verkamannaleiðtogi og for- seti alþjóðasamhands verfcalýðs- samtakanna (Amste.rdam internat- iionale) flutti langa og skiirutega ræðu, og lýsti því yfir, að brezki 'verkalýðurinn stæði nú í fylking- arbrjósti í orustunni um Bret- iand og myndi beita sér af al- efli fyrir því, að styrjöldinnigegn Hitlei’ og Mussolini yrði haldið áfram þar til fullur sigur væri unninn, því að undir þ.eim sigj'i væri framtíð verkalýðshreyfingar- innar kominn. Tillaga var strax í gær lögð fyrir þingið þess efnis, að það lýsti yfir öflugum stuðningi sín- um við núverandi stjórn Bret- lands til þess að halda stríðinu áfram. Holmes, foi’seti þingsins, krafð- ist þess í ræðu, sem hann flutti í gær, að stjórnin þyldi engum Frh. á 4. síðu. * Venjulega hefir matvörufiokkur Hagstofunnar iækkað verulega frá.l. sept. ti'l 1. okt. en að þessu sinni hefir hann þvert á móti hækkað stórkostlega. Sé tekið meðaltal af verðhækk- un þeirra vörutegunda sem tald- ar letu .upp í listanúm, kemur í Ijós að yerðhækkunin 1. sept. í ár er um 58°/o miðað við sama tíma í fyrra, en 1. okt í ár var hún hvorki meira né minna en 79°/o miðað við sama tíma í fyrra'. Láta mun nærri að 2/3 af mat- vælUm almennings, ef miðað er við vérðið, séu innléndar afurð- -ir. Hlýtur því þessi gífurlega verð bækkun innlendu matvaranna að verða mjög tilíinnanleg fyriralla neytendur. Á sama tíma sem inn- lendir framleiðendur — eða stjórnskipaðar nefndir fyrir þeirra hönd — hækka svo gífurlega verðið á atfurðum> sínunr héfii’ kaiup verkamanna og þeirra laun- þega, /sem lægst eru launaðir, hækkað tum aðeins 27"/o, en ann- ara þaðan af minna, samkvæmt l'ögum. Mikil aðsókn er að haustmarkaði KRON. Fólk streymir þangaö á hverjum degi og kaupir vörur í stórum stíl. Samkvæmt upplýsingum, sem, blaðið fekk í morgun frá Kaupfé- laginu, er meðalverzlun á dag á markaðinum um 2500 krónur. Þannig heldur stríðið stöðugt áfram í Kína, þó að fréttum þaðan sé nú lítil eftirtekt veitt. imæntia itilKína? Japanir Iióta að varpa sprengikúium á braptlna, ef það verðnr gert. ÞAÐ er nú búizt við því, að Bretar muni innan skamms opna aftur járnbraut- ina frá Burma til Kína fyrir vopnaflutningum til kínversku stjórnarinnar. En í sumar voru vopnaflutningar um hana til Kína bannaðir af Bretum sam- kvæmt samkomulagi, sem gert var við Japani til þriggja mán- aða. Er sá samningur nú hráð- um út runninn. Japanir hafa í hótunum við Breta um að varpa sprengikúl- um á járnbrautina, ef samning- urinn verði ekki endurnýjaður. En Bretar halda því fram, að Japanir hafi ekki haldið samn- inginn, því að tilskilið hafi ver- ið, að þeir notuðu þriggja mán- aða frestinn til að leiða til lykta 511 ágreiningsmál Breta og Jap- ana. En það hafi þeir ekki gei-t, þvert á móti skapað ný ágrein- ingsefni með innrás sinni í Franska Indókína. Það er talið víst, að það sé samkomulag' um það milli Breta og Bandaríkjamanna, að opna Burmabrautina aftur fýr- ir vopnaflutningum til Kína, ,og styðja Kínverja þannig í stríði þeirra við Japani. Er Burma- brautin nú þýðingarmeiri sam- göngul'eið fyrir Kínverja en nokkur önnur síðan hafnar- borgir þeirra féllu í hendur Japana. Ef landið hefði ekki verið birgí app væri kolaverðið lægra —\----«------■— Greinargerð fpá p§kissf|ériiiisBsi niss kola- verðið og íisssflsitisiisg á kolusss. —------«------- Frá ríkisstjórninni hefir Alþýðublaðinu borizt eftir- farandi greinargerð: UNDANFARIÐ hefir nokkuð verið rætt op- inberlega um verðlag á kol- um og kolabirgðir í landinu. Einkum hefir vjerið bent á ó- samræmi í veroi á kolum á ýmsum stöðum, og talið að kol myndu nú fáanieg við Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.