Alþýðublaðið - 09.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1940, Blaðsíða 1
AÐfVOST . ■ Ai . J V ' iMI POSTARTHUR TitNTSm f/AHKSWA íiITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 9. OKT. 1940. 234. TÖLUBLAÐ Óf rlðlegar horf ur f Austur-Asf u Bretland og Bandarikin virðast nú vera ráðin í að víkja ekki lengur fyrir yfirgangi Japana. — ■»— Sovét-Milsslai&d iiil i ráðum. Aust'ur-Asía: Kína og Japan. Auka bæjarstjórnarfundur: Bæjarstlórn sampykk< ir lántðkn bæjarins. Raunverulegir vextir verða 5% og 5C Bjaral Beaediktssoi teknr vlð borpr- stjiraeHtottiBa. íepa stððugra vetklBia Péturs Ralldórssonar. Bjarni BENEDIKTSSON prófessor var í gær settur borgarstjóri í Reykjavík fyrst um/ sinn í veikindaforföllum Péturs Halldórssonar borgar- stjóra. Pétur Halldórsson hefir nú um langt skeið átt við mikla vanheilsu að búa — og hefir borgarritari, Tómas Jónsson, gegnt starfinu á meðan. Á aukabæjarstjórnarfundi, sem haldinn var í gær, las Guð- mundur Ásbjörnsson forseti upp bréf frá Pétri Halldórs- syni og segir meðal annars í því: „Eg vil hér með leyfa mér að skýra háttvirtri bæjarstjórn frá því, að enn um hríð leyfir heilsa mín ekki, að ég sinni embættisstprfum mínum. Hefir læknir minn nýlega tjáð mér, að ég megi ekki hugsa til starfa fram að áramótum næstkom- andi. Þar sem hvorttveggja er, að Frk. á 4 .síÖn. Aukabæjarstjórnar- FUNDUR var haldinn í gær til að taka fullnaðará- kvörðun um lántöku bæjarins. Var samþykkt ályktun um að bjóða út skuldabréfalán að upphæð 3 milljónir. króna, ann- að 1 milljón króna og hitt 2 milljónir króna. Á síðasta bæj- arstjórnarfundi varð nokkur á- greiningur um vaxtakjörin, en það mál var athugað ihilli funda og gengið að fullu frá því á fundinum. Var ákveðið að 2 milljóna króna lánið skyldi tek- ið til 15 ára og að raunveruleg- ir vextir af því skyldu verða 5 V>'/ , en af hinu láninu, sem verður tekið til 3 ára, skyldu vera 5% raunverulegir vextir. Borgarritari skýrði frá því, að talað hefði verið um að sölu- laun til Landsbankans á lánum, er hann seldi, yrðu um %%, en vitanlega yrði mikið af bréf- um selt á skrifstofu borgar- stjóra. ASTANDIÐ i AUSTUR-ASÍU og yfirlýsingar og við- ræður, sem standa í sambandi við það, vekja nú langmesta athygli af öllu því, sem um er rætt í heiminum í hili. ChurchiII forsætisráðherra Breta skýrði frá því í ræðu í hrezka þinginu í gær, að Bretar sæju sér ekki fært að endurnýja samning sirni við Japáni um Burmahrautina, og ■ rnyndi hún afíur verða opnuð fyrir vopnaflutningum ti? Kína, þegar samningurinn væri út runninn þ. 17. okt. Sagt er, að Sir Robert Craigie, sendiherra Rreta í Tokio, hafi skýrt Matsuoka, utanríkismálaráðherra Japana, frá þessari ákvörðun brezku stjórnarinnar strax í gær- morgun. í sambandi við þessa frétt vekur það mjö-g mikla at- hygli, að tilkynnt var í Washington í gær, að ræðismenn Bandaríkjanna í Austur-Asíu hefðu ráðlagt ameríkskum ríkisborgurum þar, að taka fyrstu skipsferð, sem kostur væri á, til Ameríku. Jafnframt hafa fréttir borizt um það, að japanskt skip muni koma til írlands þ. 20. október til þess að taka þá japanska ríkisborgara, sem vilja hverfa heim frá Bretlandseyjum. Cordell Hnll ræðir „í fnllri hrein- sh!lni“ við sendiherra Japana Allsherjarmanntal 2. desemher n. k. ÞRIÐJA þessa mánaðar gaf ráðuneytið út tilskipun um allsberjarmanntal. Segh þar m. a.: „Að með því, að 1. desember Frh. á 4. síðu. Brezki sendiherrann í Was- hington, Lord Lothian, fresíaði í gær brottför sinni frá Was- liington, sökum þess hversu í- skyggilega horfir í Austur-As- íu-málunum. Sendiherrann hafði ætlað heirn til Bretlands til viðræðna við stjórn sína. Cordell Ilull, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna, ræddi í gær „af fullri hreinskilni“, eins og sagt er í Washington, við japanska sendiherrann þar og gerði honum grein fyrir af- stöðu og skoðunum Bandaríkja- stjórnar í Austur-Asíumálun- um. Þá er og kunnugi orðið, að Sir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, hefir nýiega rætt við Molotov, utanríkis- og forsætisráðherra Rússlands. Cordell Hull hefir einnig rætt við sendiherra Rússa í Was- hington. Japanir settu lið á laind í gær í Li-kiang, sem er ein af Wei-hei- wei-eyjunmn við strendur Kína. Bretar hafa eyjar þessar á leigu, síðan árið 1899, og var leigumál- inn nýlega framlengdur af stjórn Chiang Kai Sheks með því skil- yrði, að Bretar mættu ekki hafa herskip þar meðan styrjöldin geisaði. Setulið sitt höfðu Bretar flutt á brott, er japönsku her- skipin komiu þangað í gær. Ja- panir festu upp tilkynningar þess efnis, að framkvæmdarstjórn á eyjunum væri nú í höndtim ja- panska flotans. Aðvörunarorð út af ný]a privelðasáttmálannm. CORDELL HULL Bfzk blöð hafa i hétnnnm við Sfia. KALUNDBORGARÚT- VARPIÐ í Danmörku, sem eins og allir vita er undir eftirliti Þjóðverja, skýrði frá því í gær, að þýzk blöð sökuðu nú Svía um ,,þvermóðsku“ í garð Þjóðverja. Bera þýzku blöðin Svíum það á brýn, að þeir komi fjandsamlega fram við þýzka sjómenn, sem fengið hafi landgönguleyíi í Svíþjóð, og segja, að það geti haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir Svía, ef þeir hætti ekki slík- um móðgunum í garð rnesta herveldisins í Evrópu. Church'ill minnti á það í ræðu sinni, að samkomulagið um að loka Burmabrautinni, hefði verið gert í því augnamiði, að Japan Frh. á 2. síðu. Sjja Biii: Þegar regnið kom. ÞAÐ er sjaldgæft að sjá hér jafngóðar kvikmyndir og þá, sem sýnd er núna í Nýja Bíó, Þegar regnið kom. Sennilega muhu allmargir Is- lendingar hafa lesið skáldsög- una, sem myndin er gerð eftir, The Rains Came, eftir amer- íkska rithöfundinn Louis Bromfield. Hann er einn af þekktustu rithöfundum í Bandaríkjunum og var það áð- Frh. á 4. síðu. Rússar haf a allt i einu breytt tim tóe gagnvart Bretum. Ryrjaðir að hrósa brezku verklýðsfélög- unum fyrlr þáttöku þeirra í stríðinu! AÐ vekur athygli mikla í Bretlandi og víðar um heim, a@ blöð rússnesku stjórn- arinnar hafa tekið upp miklu vinsamlegri tón gagnvart Bret- um en áður. í gær mátti t. d. lesa í rii nesku blöðunum greinar þing verkalýðssambands Frh. á 2. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.