Alþýðublaðið - 10.10.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1940, Síða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 10. OKT. 1940. 235. TÖLUBLAÐ. Japanir þora ekki í stríð við Bretland og Bandarikin. ---4--- Segfast nú ekki gera neinar gagnráðstaf anir út af opnun Bnrmatorautarinnar! SVO er að sjá, sem Japanir hiki nú við að láta sverfa til stáls við Jireta út af opnun Burmabrautarinnar, eítir að þeir hafa séð þann ákveðna ásetping Bretlands og Bandaríkjanna að láta hart mæta hörðu. Fulltrúi japanska utanríkismálaráðuneytisins komst svo að orði í gær, að japanska stjórnin hefði ekki í hyggju að grípa til neinna gagnráðstafana, vegna ákvörðunar brezku stjórnarinnar um að opna Burmabrautina til her- gagnaflutninga. Japönsku blöðin halda því fram, að með því að setja lið á land í Franska Indókína og hafa þar flugstöðvar, hafi þessi á- kvörðun Breta verið ónýtt fyrirfram, þar sem Japanir geti gert árásir á brautina úr lofti og hindrað hergagnaflutninga um hana. Mestum skemmdum megi valda með árásum á tvo staði brautarinnar, þar sem hún liggur um Kína, og árásir á hana þar geti ekki valdið friðslitum milli Bretlands og Japana. lissar bera káp- uaa á báðttm ðxl- jnm eins og áðnr! FREGNIR frá London herma, að rúss- i; neska stjórnin fylgist mjög vel með öllu, sem i' gerist í sambandi við Austur-Asíumálin. Standi i; sendiherra hennar í Was- hington í stöðugu sam- !; bandi við Cordell Hull um þau, svo og stjórnin í !; Moskva sjálf við sendi- i herra Breta þar. En jafnframt kemur ;; frétt um það, að Moiotov Í; hafi í fyrradag setið veizlu s hjá sendiherra Japana í j! Moskva, og sé það í fyrsta sinn, sem hann hafi þegið heimboð þar! Lýst eftlr pólsku skipl IHÁDEGISÚTVARPINU í dag vaf lesin upp tilkynn- ing um skip, sem horfið hefði hér við land. Var það pólska gufuskipið Chorzow, um 1200 smálestir að stærð, sem fór héðan síðastlið- inn laugardag, áleiðis til Húsa- víkur, en hefir ekki komið fram ennþá. Japönsku blöðin virðast búast við að Bretland og Bandaríkin sameinist um viðskiptalegar þvingunarráðstafanir, en segja, að það muni ekki heppnast, þar sem Japanir geti flutt inn hráefni frá Franska Indókína, Hollensku-aust ur-Indíum og Suður-Ameríku. I Bretlandi og Bandaríkjunum er hinsvegar bent á, að Japanir hafi til þessa haldið því fast fram, að það væri stórmmikil- vægt fyrir Japani, að engir her- gagnaflutningar færu fram um Burmabrautina, og þegarkunnugt varð, að Bretar ætluðu ekki að breyta samkomulaginu, gerðu sum japönsk blöð málið að um- talsefni á þann hátt, að auðséð var, að Japanir gerðu sér vonir um, að hægt væri ab fá ákvörð- Uninni breytt á seinustu stundu. Ákvörðun brezk'u stjórnarinnar um að framlengja ekki bráða- birgðasamkomulagiö frá í sumar um Burmabrautina hefir veriö vel ýekið í Bandaríkjunum, Bretlandi og öllum brezkum 'löndum. Það er nú kunnugt, að ákvörðunin var tekin ekki aðeins að undan- gengnum viðræðum við stjórn Bandaríkjanna, heldur 'og með samþykki Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálands. Fregnir frá Singapore herma, að áltvörðunin hafi vakið mikla ánægju þar eystra. Blaðið„Sin,ga- pore Times“ segir, aö rnenn geri sér fyllilega ljóst, að afleiðingin kunni að verða styrjöld við Ja- pan, en bætir því við, að Japanir vilji ekki styrjöld. Þeir hugsi um það framar öUu öðru, hvernig þeir geti komizt hjá því að halda styrjöldinni í Kína áfram. Ef Ja- panir skyldu leggja út í styrjöld, ber að taka þvi, segir blaðið, en afleiðing þeirrar styrjaldar yrði sú, að allar vonir Japana urn aukinn veg og veldi í Asíu hryndu i rústir. Blaðið leggur til, að bannaður verði útflutningur hráefna til Japan. Baidaríkli hafa tnihinn viðbðnað við Kyrrahaf. Viðræður fara stöðugt fram milli ríkisstjórna Bretlands og Bandaríkjanna um horfurnar í Austur-Asíu og al.lt, sem þau mál varðar. Samkvæmt fregnum frá Banda- ríkjunum er verið að manna og útbúa öll herskip Kyrrahafsflota Bandaríkjanna. Kmox flotamála- ráðherra sagði í dag, að þiegar fyrsta flotadeildin kæmi til Ha- wai muni hún hafa meðferðis 4200 sjóliða, sem þar eiga að hafa bækistöð. — Knox neitaði að segja neitt um það, sem blöð- in hafa birt um horfurnar í Asiu. Skeytnm frá sendiherra Breta í Bukaresi hefir verid stolið. Búist við að stjóriimálasambaiidi milli Bretlands og Rúmeníu verði þá og þegar slitið. ÞAÐ er nú búizt við því, að stjórnmálasambandi muni þá og þegar verða slitið milli Bretlands og Rúmeníu. Sendiherra Breta í Búkarest átti tal við Antonescu forsæt- isráðherra Rúmeníu í gær og krafðist upplýsinga um það, hvað hæft væri í þeim fréttum, að þýzkt herlið væri að koma sér fyrir í Rúmeníu, en árang- urinn af viðtalinu var algerlega neikvæður, sagði útvarpið í London í gærkveldi. Það er nú komið í ljós, að til- raunir hafa verið gerðar til þess að hnýsast í skeyti þau, sem brezki sendiherrann í Búkarest hefir sent frá sér, og hafa tólf Frh. á 4. síðu. Orðsendiiti til allra fé- laoaíUtfðnsariMaa. STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS vill hér með vekja athygli allra sambandsfélaga á því, að sam- kvæmt ákvæðum laga um gengisskráningu og fleira, verða þau félög, sem ekki vilja hafa kaupgjaldið eftir áramót óbreytt, að hafa sagt upp samningum og töxtum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Sambandsstjórn vill mjög eindregið beina því til fé- laganna, að taka NÚ ÞEGAR til athugunar, hvort ekki beri að segja upp núgildandi samningum og töxtum. Þá vill sambandsstjórn vekja athygli félaganna á því, að uppkast að nýjum samningum ber að senda skrifstofu sambandsins, áður en það er lagt fyrir atvinnurekendur. STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANÐS ÍSLANDS. Félagskapur til Eijálp- ar lömunarveiku félki. ■■ ■ ■ ♦--- Ubh 600 !ðmimarv®ikissláklm|* ar á landinBi Hfa wll bág k|ðr. AKVEÐIÐ hefir verið að4 stofna hér í bænum fé- lagsskap til hjálpar lömun- arsjúklingum. Ávarp hefir verið gefið út, og er það undirritað af 12 kunnum mönnum og konum. Ávarpið er svohljóðandi'- „Víðsvegar um landið er lam- að og fatlað fólk, sem á við ýmsa erfiðleika að stríða og ekki sízt þá, að eiga ekki kost á viðfangsefnum við sitt hæfi, sér til afþreyingar eða meiri eða minni framfærslu. Undirrituð hafa komið sér saman um að gangast fyrir félagsskap, er taki sér fyrir hendur að hlynna að ‘ þessu fólki, og vinni að öðru leyti á svipaðan hátt og hlið- stæð félög, sem fyrir eru í land- inu, svo sem Blindravinafélag- ið og félagið Heyrnarhjálp, enda leiti samvinnu við þau fé- lög, eftir því sem hagkvæmt kynni að þykja. Þess er vænst, að þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum málum og vildu ljá þeim lið með því að taka þátt í fyrirhug- uðum félagsskap, gefi sig fram við meðundirritaðan formann Blindravinafélagsins* Þórstein Bjarnason, Bankastræti 10 í Reykjavík, sem gefur allar frekari upplýsingar.“ Undir ávarpið hafa ritað: Anna Ásmundsdóttir, Hall- dóra Bjarnadóttir, Haraldur Guðmundsson, Jóhann Sæ- mundsson, Ludvig Guðmunds- son, Vilmundur Jónsson, Guð- jón Guðmundsson, Haraldur Árnason, Jakob Kristinsson, Laufey Vilhjálmsdóttir, Schev- ÍIirótíafélðgiQ bða sig endir vetrar- ibróttirnar. UNDANFARNA daga hafa skíðamenn héðan úr bæn- um unnið sjálfboðavinnu að byggingu stökkbrauta. í brekkunni hjá Skíðaskálamim hjá Hveradölum hefir Skíðafélag Reykjavíkur bygt braut fyrir allt að 31 metra stökk. Braut þessi er á sama stað og stokkið var síðastliðinn vetur á Thule-mótinu. Stökkpallurinn er T>riggja metra hár, hlaðinn úr torfi og grjóti. Má vænta pess, að braut þessi komi að góðum notum viðpjálf- un reykvískra stökkmanna. Iþróttafélag Reykjavíkur hefir unnið að því að fullgera brautina hjá Búasteini. Voru áður 20 mtr. frá pallinum fram á brekkubrún- ina, en nú hefir verið gerð mikil uippfylling þarna, svo biiið er nú aðeins 10 metrar. Má því telja að brautin sé fullgerð, því í henni kemur ekki til greina, að stokkið verði skemmra en 20 metra. Brautin er fyrir allt að 49Vs mtr. stökk. íþróttafélag Reykjavikur hefir einnig unnið að endurbót- um á brekkunni hjá dráttarbraut- jnni í Hellisskarði. Alls hafa ver- ið imnnfn yfir 100 dagsve.rk x brautum þessum, í haust. ing Thorsteinsson, Þórsteinn Bjarnason. Alþýðublaðið hafði í morgun Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.