Alþýðublaðið - 11.10.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 11.10.1940, Side 1
RITSTJÓRI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 11. OKT. 1940 136. TÖLUBLAÐ i|i segir opp IÐJA, félag verksmiðju- fólks, samþ. með sam- hljóða atkvæðum á fundi sínum í gærkveldi að segja upp samningum fé- lagsins við atvinnurek- endur. EosnlGg ð simbands Einy i Iðji og SókH. KOSNÍNGAR á 16. þing Al- þýðusambands íslands hafa farið fram í tveimur fé- löguni hér í Reykjavík síðustu dagana. 1 Iðju, félagi verksmiðjufólks vioru þessir fulltrúar kosnir: R'unólfur Pétursson, SnorriJöns son, Ólafur H. Einarsson, Krist- björg Einarsdóttir, Jón ólafsson, Pau'l Kúnder, Alexander Guð- jónsson. í starfsstúlknaféliaiginu „Sókn“ var kosinn fulltrúi, Oddný Guð- laugsdóttir, en til vara Aðalheið- ur Hólm. í báðum félögum var samþykt ályktun urn skípulagsbreytingar á Alþýðusambqndinu, enda mun fruimvarp til nýrra laga fyrir sarobandið, sem felur þetta í sér, verða lagt fyrir sambandsþing en frumvarpið hefir verið undir- búið af ýmsum helztu leiðtogum verklýðsfélaganna. Terkfail trésiiða k]ð Hðjgaard & Schnltz. VERKFALL það, sem Tré- smiðafélag Reykjavíkur hafði boðað og samþykkt, hófst í dag. 1 Sáttasemjari ríkisins reyndi að koma á sættum í deilumáli þeirra við Höjgaard & Schultz, en það tókst ekki. sendiherra Og lýsir pví yfir, að príveldafoaadalagi Japans, Þýzka lands og Ítalíu sé ekki stefnt gegn Baödaríkjuiriuin! H IN ákveðna framkoma Bretlands og Bandaríkjanna í*: Austur-Asíumálunum hefir nú leitt til þess, að Jap- anir hafa stigið eitt sporið aftur á bak enn. í gær bað Matsuoka utanríkismálaráðherra Japana um viðtal við Grew, sendiherra Bandaríkjanna í Tokio, og lýsti því yfir við hann, að þríveldabandalagi Japan, Þýzkalands og Ítalíu væri ekki stefnt gegn Bandaríkjunum. Matsuoka sagði, að þrívelda- bandalagið væri friðarbanda- lag, stofnáð í því skýni, að koma í veg fyrir, að styrjöldin breiddist út, en bætti því við, að það hlyti hún að gera, ef Bandaríkin veittu Bretlandi hernaðarlega aðstoð. í London er gert gys að þess- um síðarnefndu ummælum jap- anska utanríkismálar^áðherrans,. og sagt, að þau verði ekki skil- in öðruvísi, en. að Japan, Þýzka- land og Ítalía telji það hlutverk sitt að bera vit fyrir Bandaríkj- unum og vernda þau fyrir sjálf- um sér! Engum dettur það í hug í London, að Bandaríkin láti þríveldasamninginn hafa nokkur áhrif á afstöðu sína til styrjaldarinnar og stuðning sinn við Breta, hvort heldur Japan hótar með stríði eða þyk- ist vilja forða Banadríkjunum frá því að dragast inn í það. Bandarikln kalia sendifiiiírna sína í Berlín 09 Rómaborg beim. Þetr verða ekki seedir foaiigað aftur! Settir sendiherrar (chargé d’affaires) Bandaríkjanna í Berlín og Rómaborg hafa ver- ið kvaddir heim. í opinberri tilkynningu, sem hirt var í Washington í gær, segir, að þeir hafi verið kall- aðir heim til þess að gefa stjórn sinni skýrslu, og var tekið fram, að þeir myndu ekki hverfa tií síarfa sinna aftur fyrst um sinn. Fulltrúum sendi- sveitanna hefir verið falið að veita þeim forstöðu þar til öðru vísi verður ákveðið. Það er tekið fram í Washing- Húsaleigónefnd aðvarar bAs einendur með anðar Félagsmálaráðuneytið skrifar foæjar- stjórn og utanríkismáiaráðuneytið forezka sendiherranum. Húsaleigunefnd mim vera í þann veg- inn að nota sér heimild þá, sem gefin var í bráðabirgða- lögunum um að taka auð húsnæði leigunámi handa húsnæðislausu fólki. Hefit’ nefndin tilkynnt húseig- endum, sem hafa auð húsnæði, að ef þeir verði ekld búnir að ráö- stafa húsnæðinu til húsnæðis1 Frh. á 4. síðu. aoari mr @ íi I! ton, að þessi ráðstöfun sé ekki gerð í öðru augnmiði en því, sem að framan greinir, en all- almennt er litið svo á, að hún hafi verið gerð vegna þrívelda- sáttmála Þjóðverja, ítala og Japana. Eins og kunnugt er kvöddu Bandaríkin heim sendiherra sinn í Berlín 1938, vegna Gyð- ingaofsóknanna, og var þá sendisveitarstarfsmaður að nafni Kirk settur til þess að gegna embættinu, og hefir hann gert það síðan. í gær var afmeeli kínverska lýðveldisins og flutti Chiang Kai Shek ræðu af því tilefni, en RiO'Dsevelt sendi kínversku stjórn- inni heillaóskaskeyti. Chiang Kai Shek sagði í ræðu sinni, að með hinni nýju skipan í Austur-Asíu hefði Japan upp- haflega ætlað sér að kúga Kín- verja, en síðar hefði það haft víðtækari áform — einskonar S:ór-Asíu umdir japanskri „vernd“ og væri markmiðið nú að verða öllu ráðandi hvarvetna í Austur- Asíu og á Kyrrahafseyjum. Sendiherra Kína í London flutti einnig ræðu. Hann kvað Japani hafa svo miklu að simna í Kína, að þeir geti ekki orðið Þjóð- verjUm og ítölum að neinu liði, og ættu Bretar og Bandaríkja- menn að sameinast með Kín- verjum gegn Bandaríkjunum. Stðeotafélaglð baaoað! NORSKA útvarpið í London skýrði frá því í gærkveldi, að Gyðingaofsóknir væru nú að byrja í Noregi að tilhlutun hinna þýzku yfirvalda þar. Er byrjunin lík og í Þýzka- landi og öðrum löndum Mið- Evrópu, sem þýzka nazista- stjórnin hefir lagt undir sig. Sauri og óþverra er atað á búð- arglugga í Oslo, og er sérstak- lega nefnd ein búð við Dram- mensveg. Almenningur hefir þegar á margan hátt látið í ljós andúð sína á slíkum skrílshadti þýzku nazistanna og áhangenda þeirra í Noregi. Hafa t. d. stúdentár komið jafnharðan og þvegið gluggana, og stöðugur straum- ur viðskiptavina hefir verið í búðina á Drammensveg svo sem í svars skyni við fram- (Frh. á 4. síðu.) Roosevelt flytur þýðingarmikla iræðii ásunnudag. ROOSEVELT Banda- ríkjaforseti flytur ræðu næstkomandi sunmi- dag og bíða menn hennar með mikilli óþreyju. Nýjar og nýjar ráðstaf- anir til þess að treysta landvarnir Bandaríkjanna eru nú gerðar. Stimson hermálaráðherra sagði í gær, að unnið væri af miklu kappi að því að end- urbæta flugstöðina í Fair- banks í Alaska svo og landvarnirnar á eyjunni Hawai á miðju Kyrrahafi. Þar verður bráðlega hafð- ur heill herskipafloti — ekki flotadeild aðeins, sem verið hefir. tesiiiis stSðvar ðtllntg- Ing hráefoa til Japan. Fregnir frá Bandaríkjunum héi’ma, að ráðstafanir hafi ver- ið gerðar til þess, að auka að- stoðina Bretum til handa. íflug- vélaiðnaði Bandarikjanna verður bráðlega unnið sem Bandaríkin sjálf væru í stríðd og verða flug- vélar framlei'ddar jafnt fyrir Bret- land og Bandarikin. Kanada hefir stöðvað allan út- flutning á kopar, aluminíum og fleiri málnium og efnum, sem nauðsynleg eru til hergagnagerð- ar. Líkur eru tdl, að Bandaríkin stöðvi einnig bráðlega útflutning á kopar til Japan og. sennilega jafnframt á hráolíu. Hæstiréttur s Wðnsembani h\mt sýknað il skaðabótakrðfn veona verkfalls. IMORGUN var upp kveðinn í Hæstaréíti dómur í málinu Aðalsteinn Sveinsson gegn Al- þýðusambandi íslands og Iðju, félagi verksmiðjufóíks á Akur- eyri með þeirri niðurstöðu, að Alþýðusambandið og Iðja voru algerlega sýknuð. Tildrög máls þessa voru þau, að árið 1937 ákvað Iðja að hefja verkfall í þeim tilgangi að knýja verksmiðjueigendur á Akureyri til þess að gera heild- arsamninga við félagið um kaup og kjör verksmiðjufólks á Akureyri. Höfðu þeir frá stofnun félagsins árið 1936 neitað að viðurkenna félagið sem samningasaðila. Stóð verk- fall þetta frá 2. nóv. 1937 til 29. nóv. sama ár. Stefnandinn, Aðalsteinn Sveinsson, hafði unnið í skó- verksmiðju Jakobs Kvaran á Akureyri. Taldi hann sig hafa verið andvígan verkfallinu. en verið meinað að vinn.a Gerði hann kröfu til þess, að Alþýðu- sarnbandið, sem fyrir sitt leyti hafði samþykkt. verkfallið, og félagið Iðja yrðu dæmd til að greiða sér skaðabætur, sem svaraði vinnutjóninu þann tíma, sem verkfallið stóð yfir. í forsendum Hæstaréttar segir svo: Það virðist mega gera ráð Frh. á 4 .síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.