Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 11. OKT. 1946 ___£æ!Í.*.Ír ALÞYÐUBLAÐIB I Það bezta er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfákjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem úrvalið er mest. Jóit ifeíMeseii. Símar 9101 og 9202. i: einhleypan mann í góðri stöðu vantar eitt herbergi eða tvö samliggjandi nú þegar. Þarf að hafa að- j; gang að síma. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins merkt „L 1940." i *#*#s#-*^#yr^*^#Nr#*Vs*s# M bezta vertor % áiilí ödýrasí. Nýtt dilkakjöt. 1 Nýtt Folaldakjöt. [_ HangHtjöt. Pylsur. ' _, ;-|j |_ Fars. -f.-. %*^ }_. Gulrófur. . ^ ¦ #*•: Gulrætur. Tómatar. Stebbabtið. Símar 9291 — 9219. Blómkál Hvítkál Gulrætur Seileri Hjðt « Físta Símar 3828 og 4764. i-------------;-----------------------------------------------1------------------------------- Reiðhjólaviðgerðir eru flját? ast og feezt af hendi leystar í Ileiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 4. F.U.J. Félagsfundur verour haldinn í kvöld, föstudagton 11. þ .m. í fttndarsal félagsins kl. 81/2 e. h. Umræðuefnið verður vetrarstarf- ið. MætiÖ réttstuwdis. Stjórnki. 1 ......... ------------------------- —--------- BORBSTOFUBORÐ til sölu. Tækifærisverð. Aí'gr. vísar á. GRAMMÓFÓNN til sölu, gallalaus. Úrvalsplötur geta fylgt, Tækifærisverð. A. v. á. ívennaskóiinn verður settur á morgun (laugardag) kl. 2 e. h. FORSTÖÐUKONAN. fc§ð£j_*g&%t8ffflðfe>!*-1.-' ¦< ¦-",.—.- HafHðl I. te son keena s- Hafliði M. Sæmundsson. „Hans skal og ávallt geta, er ég beyri góðs manns getið." / Skin og 1 skufggar skiþtast á, iíf kviknar og líf slokknar. Slíkt er lögmál tilverunnar. Fyrir rúm- Min mánuði var Hafliði hraustur, en eftir-þrjár vikuir er hann liðið lík í höndum hinna lærðu lækna. Hann lézt í landsspítalanuim 4. þ. im. eftir stutta legu og verður nú imjoldu ausinn í dag. Hafliði M. Sæmundsson fædd- ist á Hóli í Bolungavík 9. júní árið 1900. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður ólafsdóttir, enn a lífi, og Sæmundur Benedi'kts- son. Hafliði inissti föður sinn ung- ur og ólst síðan upp með móður sinni. Árið 1916 kom hann í bún- aðarskólann á Hólum og lauk þar prófi 1918. Veturinn 1919— 1920 var hann í gagnfræðaskól- anum á Akureyri. Hafði þá móð-- i'r hans flutt sig með skyldulið sitt til Akureyrar fyrir nokkru. Hóf hann þá náin í kennaraskól- faniush í Reykjavík og lauk kenn- araprófi 1923. Næsta vetur stund- aði hann smábarnakennslu í Reykjavík. Verurinn 1925-+-1926 kenndi hann í barnaskólawuim á 'Stokkseyri. Næsta ár kenndi hann í miðbæjarskólanum og varkenn- ari í þeim skóla til 1930, en þá tók hann við kennarastarfi í hin- ttœ nýstofnaða atisturbæiarskóla ag starfaði í þeim skóla síðan. Hafliði var sérlega áhugasamiur tóm uppeldis- qg kennslumál, enda hafði hann aflað sér langt- um meiri þekkingar en almennt er um kennara. Fór hann tví- veigis til útlanda til að afia sér frekari fræðslu. f fyrra skiptið var hann á námskeiði í Svíþjóð qg tók þar einkum þátt í skóla- teikningum, en í síðara skiptið (1937) sótti hann námsk'eið í Montisiorikennslu i Luíndúnatorg. Vissi ég, að hann hafði brennandi löngiun til að geta starfað sjálf- stætt ög raunnýtt þar þekkihgu sína og reynslu betur en hægt er í almennum barnaiskólutn, þar sem allt kennslushið hlýtur að 'vera allmjög steypt í sama -mót. Hafliði tók og allmikinn þátt í máleínum kennara íög var meðal annars fulltrúí á kennaraþingi. Hafliði var einkar smiekkvís á bókmenntir og listir og stuntíaði hvarttveggja í frítímum sínum Orti hann aíJmikið og hafa nokk- ur kvæða hans birzt á prenti. Hann málaði og nokkuð, og ligg- ur talsvert eftir hann af málverk- uro. Ekki þurfti annað en heim- sækja Hafliða, sjá hýbýli hans,' starfsháttu og spjalia við hann til: þess að komast að raun um, að þar var sannmenntaður mað- ur. Hann haf ði unum af alíri feg- urð og' samræmi, og þess vegna virtist sem allt fengi fegurð og þokka, er hann fékkst við. Ég hafði lengi þekkt Hafliða. Hann var ekki bráðþroska í fyrstu, en hann var -alltaf *að þroskast, enda ragði sérstaka stumd á að þjálfa sig andlega og rækta skapgerð sína. Er pað ekki ofmælt, að hann var eínn allra þroskaðasti maður andlega, sem ég hefi kynnzt. Hann var sá vina minma, sem ég gat bezt blandað geði við, ekki vegna þess, að við værum svo skaplíkir, heldur végna víð- sýn'i hans og þess, að hann lét ekkert ma'nnlegt vera sér óvið- komandi. Hafliði hafði siig ekki rnifcið í frammi á almennum vettvangi. Mun hann hafa séð, að þar mutu aðrir hæfileikar sín betur en and- legur þr-oski og heilsteyptur per- sónuleiki, en þeim hæfileikum vildi hamn ekki kasta fyrir borð, hvað sem í boði var. Þött hann væri sanngjarn og hófstilltur gat hann fyllst réttlátri gremju yfir hræsninni, rökviUunum, yf- irborðshættinum og rangiiætinu, er hann sá kringum sig. Mér famnst Hafliði of góður fyrir þennan heirri. Hann varfcalokaga- þo« (fagur-góður). Hann lézt líka á blómaskeiði ævi siinnar. Þeir, sem guðirhir elska, deyja ungir. Hafliðí kvæntist árið 1928 Bjarmheiði J. Þórðardóttur af Stokkseyri. Voru þau hjón jafn- án samhent að gera heimilið ynd- islegt og aðlaðandi fyrir gesti sína. • Varð þeim þriggja barna auðið, tveggja dætra og eins son- ar, sem öll eru í bernsku. Er þungur harmur kveðinn að ekkju hans, móður hans ald- inni, tengdamóður og börwum, er misst hafa góðan eiginmann, sion og föður; en það er hugg'un í hörmum, að gott er að gráta góðan mann. Oss finnst mest um dýrð sólar- innar, þegar hún er að síga í sæ, en roðar þó ennþá fjöllin. Vinur og skólabróðir, pótt ævi- soii þin sé í sæ sokkin, lifir minn- inig þín í hugum vina þinna og dáenda; þar verða sólblik. Jóhann Sveinsson frá Flögu. Vinarkveðja. Hve barstu sveiga sannleikans til sigurs, finn ég nú, við einkennÁ hins mikla manns í mildi, þreki og trú. Hinn sanni vin í sæld og nauð við sorg og gleðimál, er -glaður mætti og manndóms- auð gazt miðlað hverri sál. Við lífsins húm og ljóssins náð er ljúft að minnast þín. þinn bróðurhugur, bæn og dáð í bjartri minning skín. Þitt fallna lauf, sem fölnað hvert að foldarbrjósti leggst; ég man þú varst, ég veit þú ert sá vin, sem aldrei bregst Þú mikli guð, vort líf og ljós og lind hins þyrsta manns! Lát vaxa manndóms munarós af mætum verkum hans. Einar Bachmann. UM DAGINN OG VEGINN— Kveikið Ijósin á réttum tíma, hjólreiðamenn! Einkenniiegt ferðalag ungra stúlkna. Félagið til hjálpar iömunarveiku fólki. Gerir lögreglan sér leik að því að setja ódrukkna menn í „Steininn"? Athugasemd frá lögreglustjóra. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. AÐ ER MJÖG kvartað undan því aS hjólreiðamenn virði nú verr lög og reglur um ljósa- tíma en undanfarin ár.< í fyrra- kvöld kl. 8—10 mætti Björn Blön- dal löggæzlumaður hvorki meira né minna en 25 mönnum á svæS- inu frá EHiðaánum til Reykjavík- ur og innanbæjar á Ijóslausum hjólum. ÞETTA ER ÞVÍ VÍTAVERB- ARA-, sem umferðin ervnú meiri en nokkru sinni áður og slysahættan því meiri að sama skapi. Virðist full ástæða fyrir lögreglustjóra að grípa rösklega í taumana, áður en slys hefir hlotizt af. ÉG VAR að koma í bifreið frá Hafnarfirði eitt kvöldið kl. 11.30. Mig undraði mjög á ferðalagi ungrar stúlku á leið til hermanna- skálanna í fylgd 6 hermanna. — Hvaða erindi hafa slíkar stúlkur á slíka staði? Ef þær verða fyrir ein- hverju slysi, eru hermennirnir sak- aðir um, og það er notað til árása á þá. En stúlkur, sem fara slíkar ferðir og þessi stúlka, geta ekki á- sakað aðra en sjálfa sig, ef illa fer. ANNARS virðist mér að margar stúlkur hagi sér alveg eins og ó- vitar gagnvart hermönnunum. Hef ég hvað eftir annað bent á það í sumar, að konur mega ekki hafa sömu framkomu gagnvart hinum erlendu mönnum og gagnvat ,heimamönnum. Annar siður gildir erlendís í þessum málum og hér — og ef stúlkur skilja þetta ekki, fer ekki hjá þvi, að hinir erlendu menn líti á þær sem venjulega götuvöru eins og er í borgum er- lendis. , ÉG VIL EINDREGIÐ hvetja fólk til þess að taka þátt. í félags- skapnum til hjálpar lömunarveiku fólki, Blindravinafélagið hefir ' komið ákaflega mörgu góðu til leiðar og svo mun einnig verða um þennan félagsskap, ef almenningur styður hann. ^ GERIR LÖGREGLAN sér leik að því að varpa ódrukknum mönn- um í „Steininn"? — Fyrir nokkru síðan kom kunnur ungur maður hér í bænum inn á lögreglustöðina um miðnætti og skýrði lögreglunni svo frá, að hann hefði ekki kom- ist inn íihús það, er hann svaf í„. hann hefði gert tilraun til að fá næturgistingu á gistihúsum, en þau væru full. Spurði ungi maður- inn lögregluna að því, hvort hún 'gæti ekki útvegað mönnum, sem líkt stæði á fyrir og honum, gist- ingu. LÖGREGLUMAÐURINN, sem_ var á ,,vakt" sagði, að lögreglan hefði ekki slíkan stað, nema „Steininn" og svaraði ungi mað- urinn því, að hann hefði ekki átfe. við slíkt húsnæði. Rétt í sama bili bar þarna að varðstjórann, Stefán Jóhannsson, og segir hann strax, að maðurinn sé áberandi drukk- inn og skipar tveimur lögreglu-, þjóninn að taka hann og setja hann í „Steininn," sem þeir og;: gerðu, þrátt fyrir mótmæli manns- ins. NÆSTA MORGUN fær þessi. sami maður miög harðorða kæru fyrir ölæði á almannafæri og jafn- vel mótþróa við lögregluna. Mað- urinn neitaði að undirskrifa kær- una og lét lækni taka af sér blóð- „prufu". Síðan hafði hann tal a£" lögreglustjóra. í fyrradag var mál- ið tekið til rannsóknar og voru vitnaleiðslur. , ÞAÐ ÞARF EKKI að taka það fram, að maðurinn segist ekki hafa smakkað áfengi þennan um- rædda dag. Virðist framkoma eins- og sú, s'em ég hér hefi lýst, vera. mjög einkennileg og með öllu ó- verjandi. ÚT AF KLAUSU í síðustu at-- hugunum mínum sendir lögreglu-- stjóri. 'mér eftirfarandi athuga- semd: „Hr. Vilhjálmur í>ór fékk. aðeins leyfi til að nota erlent bif~ reiðamerki meðan hann skrapp- norður til Akureyrar, enda hefir hann ekki notað bifreiðina annað. Setti hann bifreiðina inn í bílskúr strax að þessari ferð lokinni og, notar hana ekki fyrr en hann hefir fengið íslenzkt bifreiðamerki. Var þessi undanþága leyfð, þar sem Vilhjálmur Þór hafði nauman tíma, en bifreiðin í fullri vátrygg- ingu, enda hefir slíkt verið leyft áður, þegar líkt hefir staðið á." tll bifreiðaelgenda Samkvæmt 3. gr. reglugerðar frá 24. júní 1937 um gerð og notkun bifreiða, er hér með lagt fyrir alla þá bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki sett lögboðin umdæmistölumerki. á bifreiðar sínar, að gera það strax. Umdæmis- tölumerkin eru afhent hjá bifreiðaeftirliti rík- isins. Brot gegn þessu varða sektum frá 10—500* krónum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 10. október 1940.. AGNAR KOFOED-HANSEN.. „LJÓSIN YFIR EYJUNNI HVITU." Rit með þessu nafni eftir frú Jóhönnu Sigurðsson miðil kemur út á morgun. í ritinu eru spádómar um árin 1939 og 1940. Einn kafli bókarinnar er lýsing af höndum stríðsaðiljanna^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.