Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1940, Blaðsíða 3
FÖSTUDA6UR 11. OKT. 1§49 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Péturssoa. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verö kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i AT, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN -<& Ifíir hwaða Iðgmáll hskkaði rsaltkjðtið? ÞÖ að meirihluti kjötverð- lagsnefndar gæfi það mjög Ötvíræfct í skyn í yfir](ýsingu sinni í útvárpinii á dögunum, að neyt- endur kjötsins í bæjunum væru yfiríieitt brjálaðir menn, þá virð- ist nú svo, að hann hafi síðan komizt á þá skoðun, að Við- kunnanlegra sé að ávarpa þá sem viti borna menn. Að minnsta kosti hefir Páll Zophoníasson for- maður kjötverðlUgsnefndar og mjól'kurverðlagsnefndar nú sent frá sér nýtt plaigg, sviokallaða „greinargerð" um kjöt- og mjólk- urverðið, sem tvo undanfarna daga hefir verið að birtast í Morgunblaðinu, og er þar með skírskotun í alls konar tölur og • vísindaleg lögmál reynt að sann- færa hina brjáluðu um það, sem ekki t&kst að sannfæra þá uto með dólgslegu orðbraigði einu í yfirlýsingunni í útvarpinu. Pað verður ekki annað sagt, en að það sé virðingarverð framför. Því vferður að minnsta kosti ekki neitað, að það er sitt hvað að vera boðið á Klepp og veraleidd- Ur inn í musteri vísindanna. En hvað er þá það, sem for- maðU'r kjötverolagsnefndar ióg mjólkurverðlagsnefndar hefir að bjóða okkur upp á á þessum vettvangi? 1 fyrsta lagi það, að þegar vísindin iog Jögmálin, séu ann- arsvegar hafi neytenduf í bæj- unum ekki neinn rétt til þess, iað vitna i neitt samkomulag milli stjórnarflokkanna uim kjöt- og mjólkurverðið. (Þar með erFram sóknarflokkurinn svo að segja „vísindalega" afsaka-ður fyrir það, að hafa svikið það samkiomu- lag, semi gert var um a>ð -kjöt- iog mjólkurverðið skyldii ekki hækka meira á innlendum mark- aði, en kaupið!) Því að, það „var iog er", segir Páll Zophoní- asson, „ekkert vit, að hugsa sér, að milli kaupgjalds annarsvegiar og vei'ðs á vörum, sem ekki eru eingöngu seldar á innlendum markaði, geti gilt sama hlutfall flrá ári til árs. Það eru: ólík at- riðií, sem hafa áhrif á það, hvað hægt er að borga í kaup hér í Reykjavík log hvað t. d. Eng- lendingar eða Norðmenn vilja gefa fyrir kjöt eða osta. Kaupið og vöiruverðið hækkar og iæikk- ar ekki eftir sama lögmáli eða lögmálum, og getur því ekki fylgst að". Þanhig farast Páli Zophonías- syni orð. Og hvað viija menn nú vera herma loforð upp á Framsóknarflokkinn, þegar lög- málin eru annars vegar? En þá vérður okkur brjáiuðum neytendum á að spyrja: Hvar var þessi respekt Páls Zopboní- assonar og Framsóknarflokksins fyrir „lögmálunum" árið 1934? Hversvegna mátti grípa framfyr- ir hendur blindra tilviijana mark- ilaferll fit af irvalslléi- snediktssott Hlutafélagiö Mímir hefir gefið úí stefew á son skáldsins. aðarins þá, ef ekki má gera það nú? Þá var kjötverðið svo lágt á erlendum markaði, að til vand- ræða horfði fyrir bændut. En það vildi þeim til bjargar, að Framsóknarflokkurinn kærði sig þá koUóttan um lögmálin og Al- þýðuflokkurinn og neytendafjöldi sá í btejunum, sem á bak við hann stóð, var fús til þess að rétta bændum hjálparhön.d. Framsókn- arflokkurinn fór frarri á það, að kjötið væri selt hærra verði á innlendum markaði, en hægt var að fá fyrir það samkvæmt lög- málum markaðarins erlendis. Og Alþýðuflokkurinn, sem aldrei hef- ir verið þeirrar skoðunar að mennirnar eigi að 'láta stiórnast af blindum lögmálum, sem þeir þó geta ráðið við, ef þeir;hafa vilja, försjá og samvinnu til þess, taldi sjálfsagt að hlaupa undir slikum kringumstæðum undir bagga með bændum og gerði •með atkvæði sínu Framsóknar- flokknum unnt að fá kjöt- >yg mjólkurlögin samþykkt á alþingi. Og að þeim lögum hafa bændur búið síðarj. En nú neitar Framsóknarfliokk- urinn að sýna verkamönnum sama tillitj þegar dýrtíðin kréppir að þeim úr öllum áttum, án|xess að þeir gieti fengið hækkað kaup til að vega, nema að litlu leyti upp á móti henni. Og ekki að- eins það. Hann beitir brögðum tii þess að hliðra sér hjá því, að halda hið upphaflega samkoma- lag stjórnarflokkanna um að kjöt- ið iog mjólkin skyldi ekki hækk- uð meira í verði á innlendum markaði, en kaupið, samkomulag, sem enginn, að minnsta kosti utan Framsóknarflokksins, vissi til skarnms tíma annað en að væri í fullu gildi, þó að það væri form- lega fellt niður úr gengislögun- um, þegar þau voru endurskoð- tuð í vetur. Því að Framsióknar- menn á þingi létu engan anniað á sér skilja, en að það væri ætlun þeirra að standa við það þrátt fyrir það. En nú vitum við til hvers,, refarnir wru skornir1. Nú segja þeir að lögmálin sikuli gilda, og verkamenn, sem ekki hafa fengið nema 27 «/o kauphækk- un, skuli kaupa mjólkina 43% og kjötið 67—72"/o dýrara en fyr- ir ári síðan! Það eru þakkirnar, sem verkamenn fá frá Framsókn- arflokknUm fyrir hjálparhöndina, sem þeir réttu bændum árið 1934. En látum „lögmál" Páls Zop- honíaðsonar gilda! Aðeins langar okkur þá til að fá að vita, lsam- kvæmt hvaða lögmáii saltkjötið hefir nú verið hækkað í verði um ennþá meira en nýja kjötíð, sem selt er til útlanda, eða Um hvorki meira né minna en 72»/o? Er það máske af því, að Norð- menn gefi okkur svo mikið meira fyrir saltkjötið í ár, eða einhver annar erlendur markaður? Það HLUTAFÉLAGIÐ MIM- IR hefir stefnt Má Benediktsson, syni Einars skálds Benediktssonar. Ástæðan fyrir þessari stefnu er sú, að Már Benediktsson gerðist kostnaðarmaður að út- gáfu á úrvalsljóðum föður síns rétt eftir lát hans s.l. vetur. Var þessi útgáfa prentuð í ísafold- arprentsmiðju og er einn liður- inn í skrautútgáfu úrvalsljóða íslenzkra þjóðskálda. Jónas Jónsson alþiingismaður valdi ljóðin í þessa útgáfu fyrir son skáldins og er það dómar flestra að valið hafi tekist mjög vel. Hlutafélagið Mímir telur að Már Benediktsson hafi ekki haft rétt til útgáfunnar, þar sem það eitt hafi útgáfuréttinn á þessum verkum Einars. Er það færtfram þessu til stuðnings að kvæðin hafi verið valin úr bókum, sem Guðmundur Gamalíelssion hafði gefið út og keypt útgafuréttinn að, en eitthvað af upplaginu er enn óselt. í hlutafélaginu Mímir eru: Helgi Hermann Eiríksson, Hall- dór Stefánsson forstjóri, Guð- mundur Gamalíelsson ag ef til vill fleiri. Alhýðublaðið hafði í miorgun samtal vi'ð Má Benediktssion um þetta mál. „Mér þykir ákaflega leitt, ef til málaferla kemur út af þessari útgáfu á úrvalsljóðum föður væri þá óneitanlega "fróðlegt, að fá að heyra hvar sá markaður væri. Geti Sormaður kjötverðlags- nefndar og ^mjólkurverðlagsnefnd ar hinsvegar ekki komið með neina ,greinargerð" fyrir því, Tlá, verður að öllu athuguðu að á- líta, að heppilegra hefði verið fyrir hann að mæta gagnrýni neytenda á verðhækkun kjötsins eftir sem áður með ^í að bjóða þeim á Klepp eins og hann og félagar hans jgerðu í yfirlýsingunni í útvarp- inu á dögunum, heldur en að hætta sér inn í völundarhús vís- indalegra lögmála. Því að þau lögmál, sem formaður kjötverð- lagsnefndar og mjólkurverðlags- nefndar flaggar með þar, eru. fyrir löngu' orðin svo götótt, að nekt Framsóknarflokksins verður aldrei hulin með þeim. Og meðal annarra orða: Hvaða „lögmál" eru það, sem kaup verkamanna fer eftir? Hvers vegna er það hugsanlegt að það sé bara ákveðið með réttum og sléttum lögum, án nokkurs tillits til hinna vfsindalegu „lögmála"? Þáð skyldi þó aldrei vera að for- maður kiötverðlagsnefndar gæti einnig fundið eitthvert lögmál fyrir því, að kaup verkamanna skuli ekki hækka nema um 27»/o, þegar kjötið hækkar um 67— 72«/o? míns", sagði Már. „M'ér kom ekki til hugar að h.f. Mímir myndi stefna út af útgáfunni — enda hafði ég lögfræðing í ráðum með mér áður en ég réðist í hana. — Ég vil taka það fram, að til- gángur minn með því að ráðast f þessa útgáfu var alls ekki sá að græða fé á henni. Ætlunin er að stofna sjóð af ágóðanum af útgafunni. Ég vona líka að einhverjar sættir takist í málinu áður en það fer lengra", sagði Már að lokumi. Pessi bök er m1\ög glæsileg iog áreiðanlega bezta úrvalið af Ijóðum, sem hér hefir komið út. vyxfOoocfCfOooc Nunlð hina miklu verðíækkun á sykri og kornvörum. Gjörið haustinnkaupin yðar í EKKU Á.svaila;g5tu 1. jarna Sími 167S Sími 3570. >ooooooooooo< SKOLAFOTIN ur FATABUÐINNI. Almeiiiiur æskulýðsfundur í Gamla Bíó á sunnudaginn ASUNNUDAGINN kemur verður haldinn almennur æskulýðsfundur í Gamla Bíó til þess að ræða og taka áfstöðú til þéss ástands, sem skapazt hefir við hernám landsins. Fundarboðendur eru eftir- farandi 14 felög: Kvenskátafélag Reykjavíkur, íþróttafélag kvenna, knatt- spyrnufélögin Fram, K.R., Val- ur og Víkingur, Félag ungra jafnaðarmanna, Félag ungra Framsóknarmanna, Félag ungra Sjálfstæðismanna, Heimdallur, Iþróttafél. Reykjavíkur, Skáta- félag Reykjavíkur, Ungmenna- fél. Velvakandi, Glímufélagið Ármann og Farfugladeild Reykjavíkur. Stjórnir þessara félaga hafa að undanförnu undirbúið fund- arhald þetta, en formenn þeirra hafa svo sameiginlega unnið að undirbúningi þess. Hefir það verið einhuga álit allra félagsstjórnanna, að und- antekinni stjórn eins íþróttafé- lagsins, er ekki hefir svarað bréfum um þessi efni, að nauð- syn bæri til þess að félögin mörkuðu sameiginlega afstöðu sína til þeirra nýju vandamála, sem skapazt hafa við hernám- ið, ekki hvað sízt fyrir æsku- lýðinn. Á fundinum verða lagðar fram ályktanir í þeim efnum, er stjórnir þessara 14 æskúlýðs- félaga hafa undirbúið, en Lúðrasveit Reykjavíkur leikur íslenzk þjóðlög í fundarbyrjun. Spreugikúla kom oiðBr í báaifarið i Pálsklrkl- onni. Th* AÐ var kunnugt í London *^ í gær, að Pálskirkjan heimsfræga hefir orðið fyrir skemmdum af völdum loftárás- ar. Fór sprengja niður um þak- ið og lenti á háaltarinu og eyði- lagðist það svo og kross, sem á því var, en Kristsmynd, sem hékk fyrir ofan altarið, skemmdist ekki. Nokkrar skemmdir urðu aðrar, en ekki verulegar. Árásin á dómkirkjuna mælist mjög illa fyrir bæði í 'brezkum löndum, Bandaríkjunum og víðar. SamkVæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar yerða tveir kvenmenn ráðnir í lögregluliðið í Reykja- vík. Umsóknir ásamt meðmælum og öðrum upplýsingum skulu sendar lögreglustjóranunj| í Reykjavík fyrir 1. nóv. n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11 .október 1940. Agnar Kofoed-Hansea. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.