Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTÚRSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 12. OKT. 1940. 237. TÖLUBLAÐ Stríð við Tyrkland ef Þjoð<- verjar reyna að brjótast suður í Asíu og Egiptaland. ----------------*----------------' Sú lelð verður varln afi 2 mllljönum vopiiaðra Tyrkja9 seglr út varplð í Ankara Russlaed bfður m Wzkalandl. jFyrir nokkra mola enn af borðam ness. PRAVDA, blað rúss- neska kommúnista- flokksins í Moskva, birti í gærmorgun grein, þar sem þý.zku nazistastjórninni er gefið til kynna, að hún geti keypt Rússland til á- framhaldandi fylgis við sig í stríðinu. í greininni er minnt á þá pólitík Bismarcks á síð- ari hluía 19. aldar, að halda góðri samvinnu milli Þýzkalands og Rúss- lands og vitnað í bók hans, „Hugleiðingar og endur- minningar". Er mjög ótví- rætt gefið á skyn, að Rúss- land sé falt fyrir þýzku nazistastjórnina, ef tekið sé tillit til eðlilegrar út- þennsluþarfar þess á Balkanskaga, þ. e. ef Rúss- land fái eitthvað af ráns- feng Þýzkalands þar! wr»**#»######»##>»»»**»##* ^v#^#S#^#S#S# HORFURNAR Á BALKANSKAGA hafa farið ískyggi- lega versnandi síðasta sólarhringinn. Þjóðverjar halda áfram að flytja her og hergögn af öllum tegundum til Rúm- eníu, nú síðast einnig kafbáta, sem sendir hafa verið land- leiðina suður í Svartahaf. Óttast menn, að tilgangur þess- ara herflutninga suður á Balkanskaga sé, að reyna að brjót- ast með þýzkan her suður yfir Vestur-Asíu til olíulind- anna í írak og íran (Persíu) og síðar til Egyptalands. Útyarpið í Ankara, höfuðborg Tyrklands, gerði horf- urnar á Balkanskaga að umtalsefni í gærkveldi og sagði, að ef Þjóðverjar ætluðu sér að brjótast suður yfir Tyrk- land (Litlu-Asíu) og Sýrland, þá skyldu þeir vita, að sú leið yrði varin af 2 milljónum vel vopnaðra tyrkneskra hermanna. Sendiherra Breta í Búkarest hefir gefið öllum brezk- um borgurum í liúmeníu það ráð, að hverfa þaðan hið allra fyrsta, og búizt er við, að hann muni sjálfur fara þaðan og stjórnmálasambandi Bretlands og Rúmeníu verða slitið þá og þegar. Senðiherra Rúmena i lonðon segir af sér. Það var tilkynnt í London í gærkveldi, að sendiherra Rúm- eníu í-London hefði lagt niður embætti sitt. Hefir hann fært 'þá ástæðu fyrir því, að hann vilji ekki vera í þjónustu þeirr- ar stjórnar, sem hefði svikið Rúmeníu í hendur þýzka naz- ismanum. Franz von Papen, Inönii Tyrklandsfofseti, sendiherra Hitlers í Tyrklandi. eftirmaður Mustapha Kemals. _________________________________________________________________________________________________________________________________________^______________________________________________________________________________________________________¦____________________________________________________________________. Pjiðverjar hafa beðið ðslg- nr í orastnnni um Bretland. ----------------- m Það, sem Lundúnablaðið ,Times4 segfr. Verkfalllð W Höjgaard « Sc'iiiltz heldnr ifran. •i -----------------------4----------------------- Áf ramhald á erf iðum viðskif tum firmans við íslenzk -* verkamenn VERKFALL TRESMIÐA hjá firmanu Höjgaard & Schultz er algert og nær til allra verka, sem firmað hefir með höndum. Þessi verk voru unnin á Reykjum í Mosfells- sveit, við geymana á Öskjuhlíð, símahúsin í götunum og Tjarn- arbrúna. Það er mjög einkennilegt bæði af firmanu Höjgaard & Schultz og eins af Vinnuveit- endafélagi íslands, að ganga ekki til samninga við Trésmiða- félagið, þar sem deiluatriðið er ekki mikilsvert fyrir firmað. Deilan stendur raunverulega um það eitt, að Trésmiðafélagið krefst þess að þeir trésmiðir, sem vinna hjá firmanu utan- bæjar, verði fluttir aðra leið- ina í tíma atvinnurekenda, en þetta tíðkast nú alls staðar, þar sem annars er nokkur regla um viðskipti atvinnurekenda og verkamanna. Verkfallið nær alls til 27 Frh. á 2. síðu. -?Löndin við Svartahaf og sundin milli Evrópu og Asíu. Tyrk- land á land báðum megin við siindin: Þrakíu með StainÍNMil í Evrópu pg Apatolíu (Litlu- Asíu) austan við Bosporus og Dardanellasund. 150 orustufluQvélar yfir Búkarest í gær. Sá atburður greðist í gær, að 150 orustuflugvélar flugu í fylkingum yfir Búkarest og suður yfir olíulindasvæðið í Rúmeníu. Voru flestar flugvél- arnar með þýzkum merkjum, en þó nokkrar með rúmensk- um. Er þetta meðal margs ann- ars talið sýna, hve alvarlegs eðlis herflutningar Þjóðverja til Rúmeníu og samvinna þeirra við stjórn Antonescus þar er örðim Þá var það nú einnig upplýst í gær, að 4 þýzkir kafbátar Frh. á 2. sfð«. Es|a er í EngleiBdli Eannsókn á fappeg nnum fer par fram.l ESJA kom til enskrar hafnar fyrir a. m. k. tveimur dögum. Þar mun fara fram einhvers konar rannsókn á hinum mörgu l farþegum, en síðan mun skipið leggja tafarlaust af stað heim. Samkvæmt upplýsing- um, er Alþýðublaðið fékk í gær, er ekki ólíklegt að skipið komi hingað um éða rétt fyrir næstu helgi. Er gert ráð fyrir að rann- sóknin á standi yfir farþegunum * í 4 daga. 5 Brezka setuliðið hér sendi fulltrúa héðan út til að ? framkvæma þessa rann- jí sókn. | Nálfuidaflokbnr AI- gfðeflo kksf élagsins. MÁLFUNDAFLOKKUR AI- Þýðiuflokksfélágsins er að hefja vetrarstarfsemina og verð- lusr fyrsti fundur á miorgun kl. S1^ á venjulegum stað. Mjög áríðandi að allir félagar mæti. |V ': I ' llJ-l —.------------------------------------------1 70 ára er í dag frú Ólöf Einarsdóttir, Hverfisgötu 71. LUNDONABLAÐIÐ „TIMES" - ræðir í miorgun um viður- eiignfhnar í tofffci í ífetjórpargrein. Kveour blaðið svo að orði, að báðir einræðisherrairnir muni eiga nokkrar sakir hvor á annaai. „Hitler hefir ástæðu tdl að furða s^ á því, ',hvers vegna Mussoiliini hefár efcki náð yfir- höndinni í liofri yfir himum nálæg- ari Austurlöndum, en Mussolini hefir einnig ástæðu til að kvarta undan því, að yfirbuirðir þýzka liofthersins hafa ekki verið nægi- legir til að hindra það, að aukið Mð yrði sent frá 'Bretlandi til þessara landa. Það er ástæða tiT að ætla, að Hitier muini reyna að ná sér náðri einmitt á þessum sTóðum til> að reyna að hefna ófaranna yflr Engiandi, og það er vert að minnast þess, að sá ósigur, sem hann hefir beðið par, gerðist fyr- ir frammistöðu aðeins nokkurs Mufa af brezka flughemum. Saimkvæmt skýrslu Churchills er það greinillegt, að tala þeirra •fltogvéla, sem fengið hafa fuiln- aðarviðgerö, er jafnhá eða hærri tölu þeirra flugvéla, sem ekki var hægt að gera við aft'ur. Á fram- leiðslu nýrra flugvéla hefir ekk- ért hTé orðið. I þessiu Tiggur megin-ósigur Þjóðverja, Jpví að þrátt fyrir tjón þeirra, myndi her- ferð þeirra tiT Englands hafa bor- ið nokkurn árangur, ef tekizt hefði að hamla nokfcuð á móti framtlteiðslu nýrra flugvéla, eða eyðileggja álitiegan hluta þeirra flugvéla, sem fyrir voru. En það má þvert á móti segja það með sanni, að flugvélaeign Breta hefir áTdrei aukizt eins mikið eins iog einmitt þann tíma, sem hinar tíðu loftárásir Þjóðverja stóðu sem (Frh. á 2. síðu.) I .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.