Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 2
» LAUGARÐAGUR 12. OKT. 1940. AL^fBUBLAÐIÐ Ðtsilnr vefnaðarvornverzlaaa. Að gefnu tilefni er athygli vakin á auglýsingu frá at- vinnu- og samgongumálaráðuneytinu frá 20. desember 1933 um útsölur verzlana. Samkvæmt auglýsingunni er aðeins heimill að halda útsölu (skyndisölu) á vefnaðarvöru og öðrum þeim vörum, er vefnaðarvöruverzlanir hafa á boðstólum, á tímabilinu frá 10. janúar til 10. marz og frá 20. júlí til 5. september ár hvert. Útsölu má verzlun halda annaðhvort tvisvar á ári og standi hún þá yfir í mesta lagi einn mánuð í einu, eða einu sinni á ári og standi hún þá eigi yfir íengur en tvo mánuði. Brot gegn þessu varða sektum, allt að 1000 krónum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. nóvember 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. Almennur æskulýðsfundur verður haldinn að tilhlutun undirrjtaðra félaga í Reykja- vík sunnudaginn 13. október klukkan 2xk e. h. í Gamla Bíó. Tilgangur fundarins er að marka afstöðu unga fólksins til núverandi ástands. x DAGSKRÁ: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur íslenzk þjóðlög. 2. Ræður flytja: Guðjón Baldvinsson, Þórunn Magnús- dóttir, Jóhann Hafstein, Jón Emil Guðjónsson, Erlendur Pétursson. 3. Fundarályktanir. '4. Þjóðsöngurinn leikinn af Lúðrasveit Reykjavíkur. Glímufélagið „Ármann“. Farfugladeild Reykjavíkur. Knattspyrnufélagið „Fram“. Félag ungra Framsóknarmanna. Félag ungra Sjálfstæðismanna, „Heimdallur“. íþróttafélag kvenna. Íþróítafélag Reykjavíkur. , Félag ungra jafnaðarmanna. Kvenskátafélag Reykjavíkur. Knattspyrnufélag Jteykjavíkur. Skátafélag Reykjavíkur. Knattspyrnufélagið „Valur“. Ungmennafélagið „Velvakandi“. Knattspyrnufélagið „Víkingur“. Bf§€flagaiiieisterar sem vildu gera teikningu að fyrirhugaðri minningarkap- ellu drukknaðra sjómanna og manna, sem hrapað hafa í björgum í Vestmannaeyjum, leiti upplýsinga hjá mér sem fyrst. PÁLL ODDGEIRSSON, Hótel Vík, herbergi nr. 5. Sími 3501. Iðnskólinn í Reykjavik verður settur mánudaginn 14. október kl. 8 síðd. í Baðstofu iðnaðarmanna. Kennarar skólans eru beðnir að mæta allir á fundi þegar eftir skóla- setninguna. Próf hefjast þriðjud. 15. okt. kl. 8 sd. SKÓLASTJÓRINN. Reykjavfk Hraöferðtr Bifreiðastöð Akurepar. ’alfia daga* Bifreiðastðð Steindórs. VERKFALLIÐ Frh. áf 1. síðu. trésmiða og virðist firmað, eða öllu heldur Vinnuveitendafélag íslands, sem hefir máí þess að mestu með höndum, ekki óska eftir því nú, að friðsamlegir samningar takist, að minnsta kosti tilkynnti Trésmiðafélagið úrslit atkvæðagreiðslunnar um vinnustöðvunina með nægum fyrirvara. Það er einkennilegt hve erf- iðlega gengur oft um samkomu- lag milli þessa erlendh firma og íslenzkra verkamanna. Það er miklu erfiðara en viðskipti íslenzkra atvinnurekenda og ís- lenzkra verkamanna. Virðist það varla vera ein- leikið. Trésmiðafélag Reykjavíkur er skipað bæði sveinum og meisturum. Trésmiðameistarar hafa oft á undanförnum árum tekið að sér störf utanbæjar og þá stöðugt fylgt þeirri reglu, sem Höjgaard & Schultz neita nú að framfylgja. Er því mjög eðlilegt að það sé ekki þolað, að erlent firma brjóti þá reglu, sem trésmiðir eru vanir við. ÞJÓÐVERJAR BÍÐA ÖSIGUR Frh. af 1. síðu. hæst. Því veMur nieðal annars það, að einmitt þá barst Bret- um rnest af ameriskum fhngvél- um, auk þess sem liokið var æf- ingum mikilla flugsveita í Ka- nada. Það er engin ástæða til að ætia, aö Þjóðverjar geti aftur komizt jafnlang.t í eyðileggingar- starfsemi sinni á brezkum verk- smiðjum og véium. Viðhorfið er breytt, og þeir verða nú að horf- þst í augu við þá staðreynd, að þeir hafa beðið Itegra hlut í við- ureiignum þessum, hversu iengi sem þieim þóknast að halda áfra ^ í viónleysi. Þessvegna eru yfirLýsingar þær, sem „háttsettur þýzkur flugfor- ingi“ gaf útlendum blaðamöninum á þriðjudaginn var, næsta hiægi- lega.r, Hann boðar „nýjar loft- hernaðariaðferðir“ gagnvart Bret- landi, svo sem t. d. eftirlit með ströndum Ermarsunds og eyði- leggingu Luudúnaborgar, lömum á framfærsLu Breta o ;s. 'frv. Aílt þetta átti samkvæmt hinum þýzk’u. fyrirætLunum að hafá gerzt fyrir löngu. Minnir þetta glöggt á yfirlýsingarnar um „áLgert' hafn- bann“ á Englamd, sem eins og allir muna, voru birtar á sáma tíma og Þjóðverjar höfðu misst allar vonir um nókkur afrek á sjó. Hvorttveggja er, að hið „al- gerða hafnbann“ höfðu þeir reynt að framkvæma frá ófriðarbyrjun og hitt, að enginy hefir til þessa tínxa lorðið var við annað en að sjóhernaöaraðgerðir þeirra hafi farið minnkandi með hverri viku. Það mun því fara á sömu leið fyrir oss Bretum, að allar “yf- ir]ýsin,gar“ óvinanma gera ekkert annáö en að f-æra o-ss heim sann- inn u.m það, að tekizt hefir að stemina stigu við yfirgangi þeirra“. *-------------------------------- Sambandstíðindi, blað Alþýðusambands íslands fyrir október, er komið út. í blað- inu er m. a.: Lágmarkskauptaxtar ýmsra stétta frá 1. okt. Tímakaup við almenna vinnu 1. október — 31. des. 1940. Brezk herskip m flnpéiar gera sameiginlega árás á Cherbonrg. «»----- Loftárásír Breta á meginlaitdið magnast LOFTÁRÁSIR BRETA á Ermarsundshafnirnar og hernaðarlega þýðingarmiklar stöðvar í Þýzkalandi, eru stöðugt að harðna, ekki hvað sízt síðan Sir Charles Portal tók við æðsíu síjórn flughers- ins. Stórkostlegar loftárásir voru gerðar á Ermarsundshafnirnar í nótt, en nánari fregnir a£ þeim voru ókomnar í morgun. Loftárás Þjóðverja á London var með stytzta móti. Brezk herskip gerðu í fyrra- kvöid í samvinnu við brezkar sprengjuflugvélair óguflega árás á herskipahöfnina í Cherbouirg í Normandie o,g varð lítið ura varnir. Skutu herskipin á skip, sem Þjóðverjair höfðu dregið sa'man á höfninni, meðan flág-. vélar ]étu sprengjum rigna yfir þau 10 g hafnarinannvirkin, úr loft- inu. Að árásinni Lokinni sást bálíð Upp af skipunum. í 60 km. fjar- Lægð. Hafnarvirki Þjóðverja byrjiuðu ókki að skjóta fyrr en herskipiri voru farin heiimleiðis. Bretar urðu ekki fyrir neinu tjóni af þeirri skiothrið. I fyrrakvöLd gerðu brezkar sprengjufLugvélar árás á 7 staði í Þýzkálandi, þar sem friamleidd er oLía úr koliuim, Leuna, Magde- burg, Hannover, Hamburg, Gel- RCMENIA Frh. af 1. siðu. væru komnir suður í Svartahaf, og hefðu bækistöðvar í hafn- arborgum Rúmeníu þar. Voru þeir fluttir landleiðina í mörg- um pörtum, en settir saman syðra. Það er litið á þessa kafbáta sem ógnun bæði við Tyrkland og Rússiand, sem lönd og hafn- ir eiga við Svartahaf. KosDÍBflir á Alpýðii- sambáfldiiþing. ÍÐASTLIÐIÐ fimmtudags- kvöld var fundur haldinn í Kvenfélagi Alþýðuflokksfé- | lagsins í Hafnarfirði. Fór fram kosning á Alþýðu- sambandsþing og hlutu kosn- ingu: Sigríður Erlendsdóttir og Una Vagnsdóttir, en til vara Þórunn Sigurðardóttir og Þór- unn Helgadóttir. senkirchen og Reiss. Er talið, að> ógiurlegt tjón hafi orðið á þessum stöðum, einkum í Leuna, ’sem hver árásin var gerð á eftir aðra.. Hermaðurinn sýkn saka. BannsókniDDi lokið mí af at- bnrðinum á Bergstaðastígnum q AKADÓMARINN í Reykja- ^ vík óskar að gefnu tilefni að dagblöðiin birti eftirfarandi: Aðfaranótt 19. f. m. var lög- reglan kvödd á vettvang til hjálpar stúlku, sem ætlað var, að herinaður væri að nauðga á almannafæri við gaitnamót Njkrð— largötu og Hringbrautar. E,nská heriögnegian handtök bermanininn þegar, en raonsóknarlögreglan tók skýrslu af stúlkunni, sem sakaði' hermanninn unr, að hafá ’gertl til’raiun til að nauðgia sér. Var síðan hafin ítarleg rann- sókn á máli þessu hjá rannsökn- arlögregLunni og fyrir brezkum herrétti, og voru auk aðila máls- ins yfirheyrð vitni, sem séðhöfðB- og fýlgst meö viðskiptum stúlk- unnar og hemannsins að mieira: eða minna ieyti. Rannsóikninm er- Lokið með þeirri niðursföðu, að> uim nauðgun eða tilraun tilnauðg unaa^hafi ekki verið að ræða. (Það skal tekið fram að þó‘ að sakadómari óski nú eftir að blöðin birti þessa tilkynningu: hans orörétta, þá hefir Alþýðu- blaðið áður skýrt frá niðurstöð- um rannsöknarinnar.) Teibnini fyrir bðrn N.k. fimmtudag hefst í HandíSaskólanum teikni- námskeið fyrir börn á skólaskyldualdri. Uppl. í síma 5307 og 5780 (kl. 3’. —6 s.d.). KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór/ Hafnar- stræti 4. Auglýsið í Alþýðublaðinu. heldur Félag íslenzkra hljóðfæraleikara að Oddfellow sunnud. 13. þ. m. kl. 10. 12 MANNA HLJÓMSVEIT MEÐ SÖNG-TRÍÓ undir stjórn Bjarna Böðvarssoanr og fleiri hljómsveitir. Aðgöngumiðar seldir að Oddfellow frá kl. 4 á sunnudag-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.