Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 12. OKT: 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ \ --------- IlÞfBOBLABlB------------------• Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau « AIiÞÝÐUPRENTSMIÐJAN «----------------------------------------♦ Ráðstafanir gegn dýrtíðinni MEÐ hverjum deginum sem líður veróur öllum alménn ingi betur og betur Ijóst að með hinni sívaxandi dýrtíð stefnir nú í fullkomið óefni. Hin óhjákvæmilega afleiðing þess, að lítið sem ekkert er gert til þess að halda niðri verðinu á nauðsynjum almennings, hlýt'ur að verða mjög mikil hækkun allra vinnulauna nú urn áramótin. Gegn henni verður ekki staðið, enda finnur enginn frambærileg rök fyrir því að vinnukaupið eitt standi í stað, er allt hækkar í verði, sem fólk þarf að nota. Fyrir nokkrum dögum var bent á það í grein hér í blaðinu, að eina leiðin til þess að stöðva dýrtíðina væri sú, að verðjafna innanlaníismarkaðinn. Sýniist sú leið, — sérstaklega ef hún hefði verið valin í tíma, — vei mundu geta leitt til heilbrigðara ástands en 'nú er orðið og verða mun, ef áfram er haldið' með sífelda hækkun allrar nauðsynjavöru. Ef sú leið yrði valin þyrfti með lögum að ákveða að verjöfnunart gjald yrði tekið af allri útfluttri vöru og það látið renna í vérð- jöfnunarsjóðs, sem hafði það hlut- verk að verðjafna nauðsynjavör- ur þeer, sem seldar eru á inn- lenduin markaði, og framleiddar eru í landinu sjálfu. Hlut- verk nefndanna, sem nú ákveða verðlag á innanlandsmarkaðinum héld'ist vitanlega áfram þannig, að þær ákvæðu, eins og nú, hvaða verð framleiðendurnir þyrftu að' fá t'il þess að rekstri þeirra væri ekki stofnað í hættu. Yrði það verð að sjálfsögðu að ákveðast nokkuð með hliðsjón af því verði, sem fyrfr þessar vörur fæst á erlendum markaði. Hinsvegar mætti það verð, sem nefndir þessar ákvæðu, ekki vera söluverð varanna hér innanliands. Söluverð'ið innanlands yrði stjórn verðjöfnunarsjóðsins að ákveða, er hún hefði gert sér Ijóst hve mikið yrði fyrir hendi til að greiða verðuppbótina. Vagna þess hver leynd erhöfð á öllu, er snertir útflutninigsverzl- unina, er ekki gott að sýna með órækum tölum fram á, hvernig þetta mundi verka. En af því, sem þó er vitáð í þessum efnum, hefir sæinilega heilbrigð skyn- semi leyfi til þess að gera ráð fyrir að verð útfiutningsmagn sins á árinu 1940 verði ekki undir 120 milljónum króna. Ef gert er nú ráð fyrir að t. d- 3»/o verðjöfnunargjald yrði tek- ið af útfluttri vöru, mundi það fé nema 31/2 milljón króna, sem í verðjöfnuna'rsjóð kæmi, og nota mætti til jöfnunar á verðlagi inn- anlands. Enginn vafi er á því að sú UjDphæð gierir mikið meira en hrökkva lil fullrar verðjöfnunar á öllum þeirn innlendu nauðsynja- vörum, sem verðjafna þairf. Hvernig framkvæmd verðjöfn- únarinnar gæti farið fram, er bezt að hugsa sér með ákveðnu dæmi 'Og er þá saltkjötið nær- tækast, enda sú varan sem sjál^- sögðust er að reynt verði að notfæra sér mest á innlenda mark aðinum eins og ástatt er, og því fyrst og frernst ástæða til að vefðjafna. ( Geru'm ráð fyrir að um 600 tionn þurfi að salta og selja af saltkjöti á innlendum markaði. Til þess að bændur fái sæmilegt verð fyrir þessa framleiðslu þarf nú að greiða kr.' 2,54 fyrir kíló- ið, að því er kjötverblagsnefnd ‘telur. í fyrra var söluverð salt- kjöts kr. 1,48. Ef hækkun salt- kjötsins frá því í fyrra hefði verið ákveðin sú sama og mjólk- Urinnar, eða um 40o/o, hefði hún þegar verið 'muin meiri en káup- uppbót verkamanna. Hefði þá saltkjötsverðið verið nú kr. 2,07. Vantar þá til 47 aura á hvert 'kjg. og þyrfti að greiða það úr verðjöfnunarsjóöi. Mundi þá sam- tals þurfa t'il að verðbæta 600 tonn af saltkjöti um 282 þús. krrónur. Á sama hátt mætti verð- jafna nýtt kjöt, mjólk, kartöflur, rófur, saltfisk, skyr og nýjan fisk, en þetta eru þær matvörur, sem almenningur þarf sér til lífsfram- færslu. Nýi fiskurmn er eina var- an, sem ennþá fer ekki um hend- uir neinnar sérstakrar sölu- og verðjöfnUna'rstofnu.nar og þyrfti þýi að skapa hér í Reykjavik ein- hverja sölumiðstöð fyrir nýjan fisk, er sæi Um skiftinigu verð- jöfnunargjal dsins. Væri slíkt mjöig auðvelt oig er af ýmsum öðrum ástæðum beinlínis tíma- bært og nauðsynlegt. * Verði erlendrar nauðsynjavöru yrði tæpast haldið niðri meðþess •um hætti, það gerir hið breyti- lega verð hennar og flutniings- igjáldanna. Par yrðii því að vinna ígegn dýrtíðirini með strömgu verb lagseftiirliti. Yrði þá fyrst og fnemst að fella niður tollana af fröktum þeirra vara, og fyrir- byggja að átagnimg á þær væri eins.mikil að hundraðshluta eins og þegar varan var ódýrari í innkaupi. I>að sýnist t .d- ekki nauðsynlegt að verzlun, sem tók 30 aura fyrir að selja 1 kg. af einhverri vöru meðain hún kostaði 1 krónu í innkaupi, taki 60 aUra i fyrir áð selja kílóið af sömu vötu nú af því það kostar nú 2 kr. í innkaupi. Þáð er einnig sj'álf- sagður þegnskapur af hálfu verzl- unarstéttarinnar að stuðl'a 1 að lækkuðu verði nauðsynjavöirunn- ar, o:g að óreyndu er ekkii á- stæða til að efast um, að hún ekki sætti sig við strangt eftir- kafla úr hinni ágætu iog frurn- lit með þeim varningi. Pegar verðlaginu hefði þannig verið stillt í hóf mætti reikna kaupgjald allra launastétta út í sámræmi við hækkunina ög ættu iaun síðan að haldast í hemdur við þá veröhækkun, sem verða kynni. * Stríðsgróðinn varð 'mörgum hefndargjöf í síðasta stríði og svo verður hann enn, ef engrar fyrirhyggju er gætt. Stríðsgróða- mennirnar eiiga að greiða þann skatt allan, sem til þess þarf að halda innlenda markaðinum á heilbrigðum grundvelli, og vinna gegn of miklum sveiflum í þjóð- arhúskap’num. Pær milijónir, sem teknar yrðu af stríðsigróðanUm til verðjöfnunar á innlenda mark- aðnum. mundu gera atvinnulífið tryggara og afkornu allr.a örugg- ari. Ef við gætum lært það, að láta stríðsgróðann koma þjóðar- heildinni að meira gagni nú en í siðasta ófriði gæti hann orðið 'Okkuir til góðs í framtíðinni, í stáð þes.s að nú lítur út fyrir að hann ætli að færa yfir land og lýð hina stórkostleguistu dýrtíð. Jóhanna Sigríður Guðmundsd., Traðarkotssundi 3, verður 70 ára á morgun. Messað verður í fríkirkjunni á morgun kl. 5, séra Ragnar Benediktsson. Barði fiodainndssoB þjóðskjalavðrðnr 40 ára í dag. Barði Guðmundsson. STRAX í skóla vaktí Barði á sér athygli fyrir frábæra þekkingu í sögu, og það sem meira var — frumlegar rann- sóknir og skarplegar athUiganir Þó hann sé nú ekki nema fer- tugur að' al'dri, er hann orðinn þekktur innan lands og utan fyrir söigurainnsóknir sínar, þekkingu og frumleik. Þó num minnst séð af því enn, eins og vænta má um jiafn ungan ma'nn. En lesendur Alþýðublaðsins hafa þó haft þá ánægju að I esa legu Njálubók Barða, sem út mun koma áður en langt um líður. En Barði er meira en frum- legur vísinda'maður. Hann er einn ig ágætur og áhugasamur Alþýðu flokksmaöur, og hann er það, sem mest er Um vert: góður dreng- Ur og tryggur vinur. St. J. St. Islenzkar togarl ð- itlfðnast reglnnn. Skotii, sem (éll á í*ara- velli var aðvSruankot NÝLEGA var skýrt frá því, að kúla úr fallbyssu hefði faílið á túnið að Þaravöllum í Innri-Akranesshreppi og sprungið þar. Brezka herstjórnin hér skýrði blöðunum svo frá í gær, að hér hefði ekki verið um neina kúlu að ræða, heldur að- vörunarskot, er sent var fyrir íslenzkan togara, er óhlýðnað- ist reglum þeim,' sem gefnar hafa verið út um ferðir skipa hér í flóanum. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Mllr í ¥arðarhúsíð á morgun M. 3*L ársias, fteldiBr Iuattspyrnufélag Reykjavíkur i Varðarhúslnu sunrauslagmn 13 okt. kl. 3’A> siðd. (á morgun). PúsBiaiáir ágætra mnna! Ekkl hafa hafa sésat |afn góðlr mnrair á Mrataveltum arak peirra erra mlklar hirgðir af allskoraar matvðrum og annarri nauðsyra|a-' Agæt tegund. vöru, miksð af eldsraeyti, farseðill til il.kureyrar, far fram ocg til haka á skáðavikuna á Isaflrði og margt margt, sem of langt yrði rapp að t@!|a. Matarforði Bæarhraar! Motið fsefta eirasfaka tækifæri og kosnið fímaralega á Varðarhrasið á snorgrara! Dráttrar 50 arara. Iraragangrar 50 arara. Eragin náll, era speraraandi happdræfti. Lítlð í skemmuna h|á Haraldi. Sfjórn K. R. Öll verk Davíðs Stefáns- sonar í skinnbandi. Málverk frá Mvítárvafrai u S s a ** 3 >© hn Sh ð & 0 o Ck o in / i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.