Alþýðublaðið - 14.10.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.10.1940, Qupperneq 1
RÍTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN í XXI. ÁRGANGUR MÁNUÐAGUR 14. OKT. 1940 , 238. TÖLUBLAÐ Alpýðuskólinn byrjar starf- semi sina annað kvöld. ----«---- Heppllegiis* skélf fyrfr afiBa pú sem liafa lítinn tfima og vinna ú daginn ------------------». ALÞÝÐUSKÓLINN verður settur annað kvöld kl. 8V2 í Stýrimannaskólanum. — Eru allir nemendur, sem hafa látið skrá sig þátttakendur beðnir að mæta við skólasetn- inguna og greiða um leið skóla- gjald sitt. Allmikil a'ðsókn hefir verið að skólanum, en þó er hægt að taka við niokkmm neóiendum enn. Skólaigjald er 30 krónur fyrir alilan veturinn fyrir þá, sem taka Iþátt í ölium, námsgreinunum, en minna ef færri námsigreinar eru teknar. AAþýðuskólinn stasrfar aðeins á kvötóin, 5 daga vikunnar, ekki laugardaga og sunnudaga. _ Kennsílutíminn er 2 stundir á kvöidi. Hann er tilvalinn fyrir byrjend- iut." Námsgreinarnar eru íslenzka, \ kennari- Bjarni ViIhjáLmsson stud. mag., danska, kennari Skúli Pórð- arson sagnfræðingur, enska, kennari Jón Á. Gissurarson verzl- unairfræðingur, bókfærsla, kenn- ari Þorleifur Þórðarson verzlun- arfræðingur og reikningur, kenn- ari Jónas Jósteinsson. Skóldnn er í raun lOg veru ætl- aður j>eim, sem vinna á daginm og hafa lítinn tíma. Þó er vitan- lega nauðsynLegt að nemendur geti búið sig sem bezt undir námið. Það gerir námið mikliu léttara iog tryggir betri árangur. Auk þeisrra námisgreina, sem hér hafa verið taldar starfa les- hringar við skólann. Skólastjóri Alþýðuskólans er dr. Símon Jóh. Ágústssion, og tekur hann á móti nýjum nem- enddm í kvölld eftir klí 8 í sSma 4330. Bretar segja: Nýir timar eru á fæðast, bið llðaa itemur ekki aftur. Samtal við Ragnheiði ErluBenediktsson UNGFRÚ Ragnheiður Erla Benediktsson, dóttir Einars skálds, kom hingað frá London í gær. Hún hefir nú í síðastliðin 8 ár átt heima í London. Alþýðublaðið hafði tal við ungfrúna í morgun og spurði hana frétta frá London. Sagði hún meðal annars: „Þó að ég hafi dvalið í tæp- an sólarhring hér, þá hefi ég orðið vör við að fólk heldur að ástandið í London sé miklu verra en það er. Ég vil geta þess sem dæmis, að ég á heima í hjarta borgarinnar, við Lei- cester Gate. Ég hefi aldrei kom- ið í loftvarnabyrgi að nóttu til. Fyrst í stað fór ég stundum í byrgi á daginn, en nú er maður liættur því. Þó að Lundúnabú- ar heyri loftvarnamerki á dag- inn, sinna þeir þeim ekki og halda áfram vinnu sinni eða för sinni um borgina. Ég hefi hverja nótt síðan loftárásir Þjóðverja byrjuðu sofið heima hjá mér. Árangurinn af lloftárásum Þjóð- verja hefir minnkað stórkostlega upp á síðkastið. Brezki fliugher- inn og fliugher bandamiaama Breta hafa með hverjium degi náð ‘meiri yfirhönd í ldftinu. Þetta er álit Lundúnabúa, og það s'kapar vitanlega öryggiskennd. Þess vegna hafa þessar árásir Þjóö- verja 6vo óendanlega litla þýð- ingu. Það er ekki hægt að viuna stríð með því að drepa nokkra ó- rrh. á 2. síðu. Alvarlegasta aðvðrun, sem einræðisríkin hafa fengið. U" IN MIKLA RÆÐA Roosevelts Bandaríkjaforseta, sem boðuð hafði verið og flutt var um helgina, er um- ræðuefni blaðanna um allan heim í dag, þar sem enn er frjálst að segja skoðun sína. Mönnum kemur saman um, að Bandaríkjaforsetinn hafi aldrei verið ákveðnari og þung- orðari í garð ofbeldisríkjanna en í þessari ræðu. — Sér- staklega er bent á þessi niðurlagsorð hennar: „Vér Bandaríkjamenn höfum til fullnustu lært lexíu síðustu ára, og hún er sú, að með samkomulagsumleitunum, vinmælum og undanslætti verður engu til leiðar komið við einræðisherrana. Með slíkum aðferðum erum vér einungis að gefa væntanlegum árásaraðila hetra tækifæri til þess að ráðast á oss. Aðalvopn einræðisríkjanna hafa ekki verið fallbyssur þær og flugvélar, sem Hitler og Mussolini guma svo mikið af, heidur hik og kjarkleysi þeirra, sem við þá áttu að skipta. Vér Bandaríkjamenn höfum horft á þenn- an leik og fýsir ekki að verða að fífli fyrir trúgirni vora og einfeldni. Vér munum vopnast og láta vopnin tala við þá, sem ekki skilja annað mál.“ „Vér verðum að vígbúast til þess að hjálpa logum og rétti.“ ------—♦------- Roosevelt sagði enn fremur í ræðu sinnic „Vér verðum að vígbúast til þess að hjálpa lögum og rétti. Vér gerum þaó vegna þess, að annars kostar verðum vér sjálfir ofbeldi og ólögum að bráð. Á- rásarhættan vofir vissulega yfir okkur og viið búumst nú við að mæta henni. Árásin á sið- menninguna er þegar hafin og vér viljum einnig taika vom þátt í að mæta henni“. Roásevelt lýsfi yfir því, að Bandaríkin mundu frá þessari stundu láta Bretlandi alla þá hjálp íté, sem þau gæta veitt; hann sagði ennfremur, að með hinum nýju fliotastöðv- um, sem Bandaríkin hefðu fengið í Vestur-Indíum, væri þeim í lófa lagið að verj,a sig fyrir árásum sem kæmu austan yfir Atliands- haf. En hann sagði ennfremur, að hér væri um meira að ræða. en að verja Ameriku eina. Bar- áttan stæði um frelsi og sið- menningu, og Bretar væru inú síðasta frjálsa þjóðin í Evropu, (Frh. á 2. síðu.) ROOSEVELT. Naonaðar loftáráslr Breía á meginl.indið í gær og í nðtt. Loftárásir ÞJóðverja á Engiand með minna móti. BRETAR héldu áfram loftá- rásum sínum a megin- landið af auknum krafti í gær og í nótt. Loftárásir voru gerðar á allar i n n rása rbaelri stöðvar Þjóðverja við Ermarsund og í Belgíu, Chier- btourg, Le Havre, Boulogne, Ca- lais og Ostende. Ennfremur á fjöldamarga hemaðarlega þýð- ingarmijtla staði austu'r á Þýzka- landi: Kruppverksmiöjurnar í Essen, Dortmund-Ém sskipask urð- inn, verksmiðjU'r við Bitterfel'd, Kasseli, Torgau (norðan við Leip- zig), gasstöðvar í grend við Ber- lin 'Og járnbraiutarstöð inini í Beriin. Loftárásir Þjóðverja á London og aðrar borgir á Englandi voru S gær og í nótt með minna móti. 2 þýzkar flugvélar voru skotnar niður í gær og 2 brezkár. SamelgiHleg afstaða æskulýðs félaganna til setnllðslns hér. Fjölmennur æskulýðsfuudurígær samþykkir einróma álykfum ------.----- ÆSKULÝÐSFUNDURINN, sepi haldinn var í gær í Gamla Bíó, var ákaflegur vel sóttur. Var húsið full- skipað og ríkti ágæt eining á fundinum. Ræður fluttu: Guðjón B. Baldvinsson, fyrir Félag ungra jafn- aðarmanna, Þórunn Magnúsdóttir, fyrir Ungmennafélagið Vel- vakanda, Jóhann Hafstein, fyrir Heimdall, Jón Emil Jónsson, fyr- ir Félag ungra Framsóknarmanna og Erlendur Pétursson, fyrir íþróttafélögin. Að umræðunum loknum samþykkti fundurinn eftirfar- andi ályktun: „Almennur æskulýðsfundur í Reykjavík, boðaður sameiginlega af 14 æskulýðsfélögum bæjarins til þess að ræða afstöðu unga fólksins og félagssamtaka þess til hins brez'ka setuliðs, lýsir yfir og álýktar eftirfarandi: íslenzk æska verður, öllum að- i'lum framar, að gera sér fulla grein fyrir réttmætu, hlutlausu og þjóðhollu viðhorfi gagnvart hinu brezka setuliði, sem nú dvelur í liand'inu. Afleiðingarnar af sér- hverjum misfelium í sambýli Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.