Alþýðublaðið - 14.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1940, Blaðsíða 2
MANUDAGUR 14. OKT. 1S48 ALÞÝÐUBLAÐIÐ .....; raœ Sakadómarinn í Reykjavík vill vekja athygli almennings á því, a ðnauðsynlegt er að þeir, sem hafa fram að bera kvartanir á hendur ein- stakra hermanna úr brézka setuliðinu, gefi eftir föngum það gréinilegar upplýsingar, að rakið verði, hver viðkomandi hermaður er. I því sam~ bandi er fólki bent á að taka eftir og lýsa ein- kennismerkjum á axlaborðum og húfum her- manna. Sérstaklega er fólk áminnt um að taka eftir og setja á sig einkennisnúmer herbifreiða, er í um- ferðaslysum lenda, með því að ógerningur getur orðið að finna bifreiðina ella. Einkennisnúmer herbifreiða eru máluð beggja vegna á vélarkassa bifreiðanna og eru auk þess aftan á þeirn fíest- um. Jafnframt einkennisnúmerinu er nauðsyn- legt að tilgreina númer, sem málað er á plötu framan á bifreiðinni, svo og lit plötunnar. Er fólki ráðlagt að skrifa sem fyrst niður sér til minnis athuganir sínar á framangreindum einkennum og öðru því, er þýðingu hefir. Enn fremur er það nauðsynlegt, að allar slíkar kærur og kröfur séu bornar fram strax og þau atvik, sem kvartað er undan, verða vkunnug, svo að hægt sér að hefja rannsókn tafarlaust, því að allur dráttur á því, að hafizt sé handa, torveldar alla rannsókn mjög og getur orðið þess valdándi, að mál upplýsist ekki. Leiðbeiningar þessar eru birtar í samráði við brezku herstjórnina. Reykjavík, 14. október 1940. JÓNATAN HALLVARÐSSON -* ¦ sakadómari. ÆSKULÝÐSFUNDURINN. Frh. af 1. síðu. hinnar fslenzku þjóðar við erJent setólið myndii fyrst og fremst leggfast með öllum þunga smiun á herðar hinni toomandi kynslóð. Þykir oss því Ml ástæða tíl, að æska höfuðstaðarins iharki.nú saimeiginlega afstöðu sína til hins ríkjandi ástands með svofddum vályktunum: I. Fundurinn vill í fyrsta Jagi leggja áherzlu á og taka undir það álít, sem þegar héfir fcomið fram opinberiega í ræðu óg riti af margra aðdla hálfu, að íslenzkt pjóðlíf beri að einangra eftir því, sem fremst má verðai, fyrir á- hrifum hinna framandi afla. Oss beri að sýna hinu brezka setuliði hógværa kurteisi í öllum þeim skiptum, sem vér þurfum nauð- synlega við það að hafa, en >ella afskiptaleysi. II. t öðru laigi vill fundurinn tiltaka nánar í einstökum atriö- um, hvað hann telur meðal ann- ars falla undir hiria fyrstu á- lyktun: 1. Funduránn álítur, að hinni al- mennu starfsemi æskulýðsfélag- anna beri að halda algerlega inn- an íslenzkra vébanda, t. d. 'sé ekki viðeigandi, að íþróttafélög- in keppi né hafi samæfingar í nokkrum íþróttagreinum við setu- liðið né . heldur geti íslenzkir skátar, þrátt fyrir aLþjóðaeðli skátahréyfingarinnar, átt samstarf við skáta innan setuliðsms meðan þeir em undir heraga oíg? í hter- klæðum. \ 2. Fundurinn álítur, aið í skemmtanalífinu geti leiðir ís- lenzkrar æsku og eriends setuliðs ekki legið saman. ! Telur fundurinn þess vegna: a) að skemmtistarfsemi æslm- lýðsfélaganna sé einungis fyrir íslenzka æsku. b) Að það sé ekki viðeigandi, . að .íslenzk æska skemmíi sér al- mennt á opinberum stöðAim eða annars staðar, með þeím mönn- um, sem komið hafa hingað í þeim erindagjöirðum að hertaka landið. c) Að það væri mjög æskilegt, að æskufólki Reykjavíkur gæfist kostur á því a.ð geta sótt al- mennan opinberan skemmtistað, sem þvi einu væri ætlaður, og beinir fundurínn þar að lútanli ósk til stjórnarvalda bæjarins til athugunar, eða hvers annars að- ila, ..sem sæi sér fært að koma henni í framkvæmd. 3. Fundurinn álítur, að það sé óviðeigandi og ástæðulaust, að æska bæjarins sitfi veislu- og danzboð með setuliðinu. í því felist aðeins vísir til nánarí sam- neytis en nauðsyn krefur, en eng- in ókurteisi að færast undan sJíku með tilliti tij allra kringumstæðná III. Að síðustu vill fundurinn sér- sta'kJega lýsa því yfir, að óskir og athafnir æskunnar tíl verndar þjióðemi og rétti íslendinga gagn- vart setuliðinu, tákni alls ekki, út af fyrir sig, andúð á brezka heimsveldinu. Viljum vér mega vænta fulls skilnings á því, að þær eru einvörðugu sprottnar af þjóðlegri hvöt og vita inn á við að oss sjálfum, en feJaað öðru leyti ekki í sér neinn dóm á hernaðaraðgerð'Um Breta hér á Jandi eða annarsstaðar". Pá var einnig samþykkt álykt- > •un borin fram af fiDrmönnium 5 j æskulýðsféJaga „ þess efnis að I æskulýðsfélögin héldu áfram sam vinnu í þessum málum. I VIÐTAL VIÐ RAGNHEIÐI ERLU BENEDIKTSSON. Frh. af 1. síðu. breytta borgara eða sfcjóta i rúst búðir, íbúðarhús eða sjukrahús. Það væri vitanlega meiri fengur í því fyrir pjióðverja, að geta Jagt í rústir gasstöðvar, vatnsJeiðslur, rafmagnsstö'ðvar o. s. frv-, en þaðriiefir þeim einmitt ekki tek- izt neroa að örlitJu Ieyti. Lund- únabúar em alveg vissir um sig- ur, og það er mikil stríðshrifni í þjöðinni. Striðið hefir breytt mörgu á Englandi, og ég hefi heyrt merka stijórnmájamenn og aðra forystui- menn þjéðarinnar segja, að gámli tíminn komi aldrei aitur. Bretar vita sjíálfir um galla hins mikla munar, sem verið befir á kjörum hinna ýmsu stétta, og þeir halda því fram, að þetta stríð verði til að þurka út mikið af þessum göllum. Menn segjia: „Pað er rangt að dæma Breta eftir því sem þeir voru fyrir tveimur ár- ta eða svo." Stormur ófriðar- ins hefir feykt miörgu gömlu og úreltu um koH. Bretar hafa það á tilfinninguinni, að nýir tímar séu að fæðast." Ungfrúin hefir haft ýms störf með hönduim í London. Meðal' amnars hefir hún starfað við brezka 'útvarpið. Nú er hún komin hingað í verzluinar- erindum iog ætlar út aftur. RÆÐA ROOSEVELTS. Frh. af 1. síðu. sem berðist á möti yfirganginum og viJJimennskunni. Blððfn nm ræðnna. Ræða- Roosevelts er höfuðuim- ræðuefni blaða um allan heim. í ,,New York Times" segir: „Þetta var ekki kosningaræða, enda imarkaði fiorsetinn braut vora fram á yið, hvort, sem hionum verður kosningar auðið eða ekki. Þetta var ræða, sem þýddi það, að Bandaríkin verða anmaðhviort að afsalia sér tilkallinu til þess, að vera menningarriki, eða bera þær byrðar, sem það kiostar." „Washington Post" segir: „Ræða forsetans var miMl á- minning. Hún leiddi oss fyrir sjónir, að það er ékki hægt, að drottna yfir heiminum með fjár- munum einum, qg ,að drbttna yfir heiminum er ekkert takmark í sjálifu sér. Hún sýndi oss, að vér verðum aði verja þ'að frel'si votrt og þá menningu vora, sem verið hefir ávöxtUrinn , af starfi ameríslJ'Lra manna frá því að „Mayfltower" lenti við strendur þessarar heims- álfu". UM DAGINN OG VEGÍNN Blöðin og ástandið. Nokkur orð að gefnu tilefni. Tökum upp kvöld- vökurnar í vetur. Dveljum á heimilum okkar, sköpúm okkur heim- ilisskemmtanir. Nokkur orð um Bridgebókina og Bridge. ^—------- ATHUGANIK HANNESAR Á HORNINU. »»>...„. 50 brezbir b@rpr- ar fara frá RAmeii- íu í dap. LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því í mprgun, að 150 Jbrezkir borgarar myndu fara heimleiðis frá Rúmeníu í dag með skipum frá hafnar- borgunum við Svartahaf. Hersveitir Þjóðverja halda stöðugt áfram að búa um sig í Rúmeníu. Útbreiðið Alþýðublaðið. a8 Ð GEFNU TILEFNI vil ég minnast örfáum orðum á blöðin og brezka setuliðið. Þeir menn, sem spila sig um þessar mundir helztu þjóðernissinna hér, eru með sífelldar skammir um blöðin fyrir það, að þau skuli ekki skamma setuliðið og starf þess hér á Iandi fyrír allt — og ekkert. Þessir menn eru úr hópi þeirra, sem alltaf geypa hæst, en eru minnstir þegar á hólminn er kom- ið. Það er öllum ljóst, að allri þjóðinni ríður á því, að þlöðunum sé vel stjórnað, og að þau fari sem varlegast með þau mál, sem nú eru viðkvæmust. Vitanlega er það og skylda blaðanna að vera á sömu línu og ríkisstjórnin í þeim málum, sem snerta hertöku lands- ins, og það hvort sem blöðin styðja ríkisstjórnina að öðru leyti eða ekki. VIÐ ÍSLENDINGAR.höfum rík- isstjórn, sem hefir verið valin sam- kvæmt okkar eigin stjórnarskrá, okkar lýSræðisfyrirkomulagi. Enn sem komið er hefir engin ríkis- stjórn verið sett á laggirnar hér með valdboði utan frá eins og þó hefir verið gert í sumum öðrum herteknum löndum í Evrópu, og verður vonandi aldrei. t>að er því siðferðisleg og þjóðernisleg skylda blaðanna að vera á sömu línu og ríkisstjórnin í öllum þeim málum, sem fara á milli hennar og setu- liðsins. Hún ein er lögmætur full- trúi allrar þjóðarinnar. • ÞVÍ BER HELÐUR EKKI að neita, að þetta gera öll blöðin nema eitt, og það er fyrir löngu orðið Ijóst, að þetta eina blað gerir allt, sem það getur til að skapa nýja erfiðleika í sambúðinni. JEr það illt verk, -því að vitanlega koma nógu mörg erfið mál upp, án þess að unnið sé beinlínis að því. Við íslendingar stöndum saman sem einn maður um það, aS við vilj- um vera einir herrar í okkar landi. Við viljum fá aS ráSa okkar mál- um einir án allrar íhlutuhar frá öðrum. Það vald, sem hefir her- tekið landið um stund, hefir líka lofað því að hverfa á burt og greiða fyrir allt, þegar venjulegir tímar eru aftur komnir í heimin- um. Við íslendingar getum ekki annað en beðið eftir því að þessir tímar komi og loforSin verði hald- in. DVELJIÐ Á HEIMILUNUM í VETUR. ÞiS munuS komast aS raun um að það er skemmtileg-ra en að flækjast um bæinn á kvöld- NÚ ER MYRKRIÐ farið að fær- ast yfir og kvöldin að lengjast. Ég skrifaði um það fyrir nokkru, að það bezta, sem gið gætum gert, væri að einangra okkur, eins og nú er ástatt. Það getum við vit- anlega bezt gert með því, aS dvelja sem mest á heimilum okkar. Við höfum líka oft gert þaS og eru kvöldvökurnar ' bezti minnisvarð- innum þaS. Kvöldvökurnar hafa upp á síSkastiS- veriS litlar á heim- ilum hér í Reykjavík, ^n nú ætt- um við í vetur að taka þær upp. MARGT ER HÆGT AÐ GERA sér til skemmtunar á kvöldvökun- um hér í Reykjavík. Það er hægt að kaupa góSar bækur og lesa þær. Það, er hægt aS hlusta á það, sem útvarpið hefir að flytja, og eins er með blöðin. Þá hefir skák- íþróttin færzt mjög í aukana hin síðustu ár, og ættu menn einmitt í vetur að stimda hana af kappi. Loks hefir fjöldi manna á allra síðustu tímum. lært nokliuð í „bridge", og er þaS hin skernmti- legasta íþrótt. Nú vill svo vel til, nýlega er komin út nokkurs konar kennslubók í „bridge" eftir Kristínu Norðmann, og er bókin mjög ódýr. „Bridge" er ekki hægt. að læra til fullnustu á skömmum. tíma, og er því prýðilegt að fá svona bók á íslenzku. Hannes á horninu. >X>COCÖC>OOCOC Nunið hina miklu verðlækkun á sykri og kornvörum... Gjörið haustinnkaupin yðar í BREKMU u i. Sáni 1678- Tjarisarbúðin Sími 3570. XXX>OCKXXXXXX til að filera í, fæst í eílv&rpGof T Odýrir Skölakiölar m nblegti ódýrL Mjólkurkönnur, 1 líter Ávaxtaskálar, stórar Ávaxtaskálar, litlar Ávaxtadiskar Ávaxtasett 6 m. Kartöfluföt með loki Handsápa „Favori" Þvottaduft „Fix" Sjálfblekungar Pennastokkar 2,75 3,50' 1,00^ 0,75 9,50 2,75 0,60- 0,60 1,75« 0,75 Nýkomið: Matardiskar. Þvotta- balar. Fótur. Vekjaraklukkur.. \ - ¦, I. BinarssoB k Biðrnsson Bankastræti 11. Auglýsið í Alþýðubíaðinu..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.