Alþýðublaðið - 14.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1940, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 14. OKT. 1940 ALÞVÐUBLAÐIÐ ÞTÐUBLAÐIB Ritstjóri: Stefán Pétursson. Rítstjórn: Alþýðuhúsínu við Hverfisgotu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i AI, ÞÝÐUPRENTÍ3MIÐJAN fj Flokkiir allra stétta66. T-\ AÐ ER ERFITT að látast *^ vera flokkur allra stétta og fá alménhihvg til að trúa því. Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú strehzt við þennan línudans í mörg ár, en ho>nu:m tekst aldrei að halda jarnvægnru. Undanfarið hefir mikið verið. rætt um tvö mál. I fyrsta lagii útsvarsfrelsi útgerðarinnar, nú á fjéssum miklu stríðsgróðatím- utn, og verðdð á innlendu afurð- unum. Alþýðublaðið hefir þráfaldlega í þessum umræðum bent á það, hve vitlaust það er og óréttlátt, að sleppa stórútgerðinni við skatta nú, þegar hún græðir milljónir, og láta því skattabyrÖ^- arnar hvíla fyrst og fremist á bökum vinnustéttanna.' Sjálfstæð- isflokfcurmn hefir raunverulega á- kveðna stefnu í þessu rnáli: að etyki megi íþyngja útgerðínni, eins og Sjíálfstæðisflokksblöðin orða það. Þetta er sama sem að flokkurinn vill ekki, að stórút- gerðin sé skylduð til skatta og útsvarsgreiðslan, enti^ hótaðii fJokkurinn á síðastliðnu vori samvinnuslitum, ef skattfrelsið yrði afnumið. En þetta er ekki stefna fyrir allar stértir. í>ess vegna eru blöð flokksins látin slá úr og í, og þaui gera það svo eftirminniiega, aö menn em hættir að lesa þær greinair, sem þaiu birta um það. Eins hefir Alþýðublaðið skrifað hverja greinina á fætur annari um afurðaverðið. Hefir verið bent á það, að í þeirri dýrtíð, sem nú e'i", þuif i f ramleiðendur til sveita að vísu að fá hækkiað af- wrðaverð, en það sé ekkert rétt- læti eða jafnvæigi í þvi folgið, að afurðaverðið hækki miklu meira en kaup verkamanna. Þá hefir ¦ blaðið bent á það,, að þegar gengislögin voru sett iog kaup launaþega bundið í þekn, þá var því lofað, að afurðaverðið skyldi haldast í samræmi við katup- hækkanir til' verkamanna. Loks hefir verið bent á færar leiðir tii að lækka afurðaverðið til neytendanna án þess að framr leiðend'ur fái minna. 1 Títninn héfir í þessu máli ein- skorðaða og þröngsýna stefnu, sem hann telur. að sé! í samræmi við skoðun bænda. En blöð Sjálfstæðiisflokksins hafa haft verkaskiptingu. Vísir, kaupstaðablaðið, hefir verið látið rífast út úr afurðaverðinu og halda fram málstað hinna sviknu neytenda í bæfunum. Afleiðfagin af þessu varð sú, að Árni frá Múla varð að gefa-út yfiriýsingu í blaðinu um- það, undir hvaða merki hann skrifaði greinar sinar. og að hann bæri einn ábyrgð á þeim. Morgunblaðið hefir hins vegar sama iog ekkert sagt, slegið ú.r og í, birt langar kjöthækkun- a,rgreinar eftir Pái Zophoníasson lo*. s. frv. En í gær bregðrjir út af. Pá kemuir leiðari um þetta mál, og hann er eitthvert hið aumasta plagg, sem lengi hefir sézt. J. J. ér að reyna að hag- ræða því svoleiðis til í Tímanum, að Moirgunblaðið hafi barizt á nióti hækkun afurðaverðsins. Og Morgunblaðinu þykir petta súrt, sem von e;r. Við höfum ekkert sagt, bókstaflega ekkert. Við höf- um enga stefnu og sízt af öiM á moti bændum, segir blaðið. „Ég er ekkert, *ekki neitt, elsku drengir sælir," stendur í gaimr anleik', og hið sama má segja um stefnU Sjálfstæðisflokksiins í þiess)- Im málium. % Hann reynir að sigla byr beggja, fylgja bændum, stórút- gerðarmönnum, neyten'd'um í bæj- unum og því 'verður únkíoman þessi. Hins vegar er Joað vitað, að flokkurinn er i reynd málsvari stórútgerðarmanna og stórkaiup- manha einna. ** Síldveiðarnar i sumar: Sfelpstjéra og stýrl« mannafél. Reykjavíkur heldur fund í Oddfellowhúsiriu, uppi, kl. 8.30 í kvöld. Fundarefni: Tekin ákvörðun í kaupgjaldsmálum. Áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Vélstjó með hinu meira eða minna vélstjóraprófi, sem sigla vilja í innanlands og utanlands siglingum, gefi sig fram í skrif- stofu Vélstjórafélagsins í Ingólfsstræti kl. 4—6 á virkum dögum, sími 2630. Velstjórafélag íslands. Rverjum er að kenna, að síld in VB.T ekki allsstaðar vesrin? NIJ ÞEGAR síldveiðunum er lokið verður mianni á að horfa til báka, líta yfir það, sem liðið er, ef ske kynni, lað eitt- hvað mætti Læra af þeirri reynslu sem fen.gist heíir & BUmrimj;. Dalítið hefir verið um þessi mál ritað í sumar og nú í haust, og þá helzt af Framsóknarmönn- uim, en á þann hátt, að ekkert er bent á það, sem verða mætti til úrbóta því, sem miður hefir farið, enda s^kifað eingöngu til þess, eins og allir kunn- Ugir sjá, að sverta pólitíska and- stæðinga, ýmist með órökstudduin ásökunum eða hreinum <ag bein- um blekkingum. T. d. segir ,Tím- inn" frá því 20. sept. út af kröf- Uim, er fram hafa komið um upp- bót á máli á þeirri síld, sem lögð var inn til nýju verksmiðj- unnar á Raufarhöfn, að Fram- sóknarmennirnir í verksmiðiu- stjórn, þeir Porsteinn og Þormióð- ur, hafi þár verið ofurliði bornir, en þeir tveir hafi viljað verða við þessum kröfum, en hinir hafnað. Ég er alveg sammála þeim „TímamönnUm" í því, að malein- ing á að vera sú saima hjá öllum síldarverksmið]'Um ríkisins, en vil aðeins bæta því við, sem þeir hins vegar hafa auðsjáanlega ekki viljað sjá, að löndunarskil- yrði eiga einnig að vera þau söm'u hjá þeim öllum. Nú er ölltnm kunnugum vitan- legt, að á Raufarhöfn eru sjálf- virk löndunartæki, 'Og lönduin gengur þar miklúm mun greið- legar, heldur en hjá hinum verk- smiðjum ríkisins, og ef gengið hefði verið inn á að greiða upp- bót til þeirra skipa, sem þar lögðu upp sild, hefði hinum ver- ið mismunað, sem þar komu ekki, miðað við þá aðstöðu, sem var í sumar, og skal það rökstutt með því, að þau skip, sem bezta og greiðasta fengu löndun og miinnst þurftu að^ biða höfðu töluverða veiðimöguleika fram yfir hin; og þurfti oft ekki miiklu að muna, að þau kæmust það framarlega í „röð", að þau næðu túr fram yfir hin, sem urðu að vera þar, sem löndun er miklu seinvirkari. Þegar maður veit um tilgang- inn með þeim skrifum Framsókn- armanna, sem um hefir verið get- ið, verður manni skiljanlegt, að tæplega sé hægt við því að bú- ast úr þeirri átt, að sagt sé frá þeirri baráttu, er Alþýðuflokks- menn hafa háð fyrir því, að síld væri vegin, en ekki mæld. Það var sagt frá því í Alþýðublaðinu nú fyrir skömmu, að þeir Finnuir Jónsson Qg varamaður hans, Er- lendur Þorsteinsson, hefðu báðir flutt tiilögu um það' í verksmiðju- stjórninni, í sambandi við bygg- ingu verksmiðjunnar á Raufar- höfn, að síldin yrði vegin, en ekki imæld, en tillagan var í bæði skiptin felld með atkvæðum allra hinna stjórnenda verksmiðianna. Þess má og geta, að Alþýðu- flokksmenn í verksmiðjustjórn hiafa einnig beitt sér fyrir því, að löndunarskilyrðin yrðu bætt, Eftir Jón. Sigtirðsson erindreka. þó ekki væri með öðru fyrst í stað en fhitningsböndum á bryggjur, svo, af tækist hin ó- hæfilega langa og erfiða keyrsla, er siómenn hafa þurft við að búa. En málaleitan þessi hefir ekki mætt þeim skilningi, sem skyldi. Ferst Tímamönnum illa að tala digurbarkalega um þau mál, sem að síldarútveginum snúa, en skiljanlegt þó, að þeir vilji draga athyglina irá því, hveriir drag bítir þeir hafa verið á framgang margra góðra tillagna, er fram hafa komið til aukinna afkasta og betri hagnýtingar. En að því verður vikið síðar. Mér þótti tilhlýðilegt vegna hinna villandi skrifa „Tímans" að. hafa innganginn þennjan, en fer nú að feomaað efninu. Framhald. Mafarsí Enn er tækifæri til að kaupa hina ágætu matarsíld, sem Síldarútvegsnefnd hefir látið salta til almennings- nota. Síldin er söltuð í smákúta — 1/5 úr heiltunnu -— haus- skorin og slógdregin, og kostar kr. 20.00 hver kútur. Umbúðirnar verða keyptar aftur fyrir kr. 2.50 hver kútur, sé þeim skilað hreinum og óskemmdum. Leiðarvísir um geymslu síldarinnar fylgir hverjum kút. Síldin er heilnæm, næringarmikil og ódýr fæðæ. sem ætti að vera notuð á hverju einasta íslenzku heimili. Engu heimili ætti að vera'ofvaxið að kaupa einn af umræddum kútum. Notið því þetta hentuga tækifæri og aukið notkun ís- lenzkrar síldar á íslandi. Sláturfélig SnðDrlands Sími 1249. Húsaleigunefnd skorar hér með fasflega á Ms©i@eiidur &(§ aðra, sem vita af lausit húsplássi ©r mota mætfi til ibMðar9 atl láfa nefndina vita um pað sem allra fvrsf« Mefndin er tll viðtais fvrst um slnn i Bæjarpingsfof' unni IL S—-7 da^lega« Húsaleigunefnd. m ' M Hraðferllir alla jdafga. Bifrelðastöð AkoreFar. Bifreiðastðð Síeiodérs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.