Alþýðublaðið - 15.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁKGAMGUR ÞRIÐJUDAGUR-15. OKT. 1940 239. TOLUBLAÐ flann hz jiiiiim um lelð ng hann stelg á lánd. K.LUKKAN tæplega 11 í morgun steig Gort lávarður hér á land í Reykjavík. Hann er eins og kunnugt er einn helzti hershöfðingi Breta og var yfirhershöfðingi brezka hersins í Frakklandi í vor og stjórnaði honum í or- ustunni miklu í Flandern. Gort lávarður. itOFspro æknisfræði JÚLÍUS SIGURJÓNSSON lækriir hefir samið rit um skjaldkirtilsjúkdóma á íslandi: Stúdies on 'the Thyroid Gland in Iceland, og hefir Læknadeild •dæmt það maklegt til varnar iyrir doktorstitli í læknisfræði. Dpktorsprófið fer fram á •laugardaginn kemur í 1. kennslustofu háskólans og hefst -Tdukkan 2 e. h. Um leið og Gort lávarður steig hér á land hafði hann liðs- könnun á hafnarbákkanum, en þar var mikið lið saman komið undir alvæpni. Talaði hann nokkur orð við einn og einn liðsmanna. Þá léku lúðra- og trumbu- sveitir nokkur lög. Að liðskönnuninni lokinni ók hershöfðinginn að Hótel Borg, en þar mun hann gista. Múgur og margmenni safn- aðist saman á hafnargarðinum, en brezk lögregla stjórnaði þar umferðinni. Ókunnugt er um erindi hers- höfðingjans hingað, hvort hann dvelur hér áfram eða er aðeins kominn í stutta heimsókn til setuliðsins. John Standish Surtees Prend- eTgast Vereber, Gort lávarður, er fæddur 1886, varð Mvarousr 1902 gekk á Tiðsforingjaskólann í Siand hurst og síðan í herinn 1905. Varð höfuðsmaður 1914, msajor 1916, undirofursti 1921, ofursti 1926. í heimsstyrjöldinni 1914— 1918 barðist hann í frernstu víg- Yerönr varin, ana verðnr Varaarbandalag milli Júgöslavíu, Tyrk- lands og Grikklands í uppsiglingu? ------!--------------------4-------------------------- FQRSÆTISRÁÐHERRA JÚGÓSLAVÍU sagði í ræðu, sem ,,i6.:Jhann flutti í gær, að Júgóslavía myndi verða varin, meðan nokkur maður stæði uppi, ef ráðizt yrði á hana. Sagði hann, að það skyldi verða sýnt, að því blóði, sem Júgóslavar, hefðu út- hellt til þess að sameina land sittí síðustu heimsstyrjöld, hefði ekki verið úthellt til einskis. Sterkur orðrómur gengur um það, að Júgóslavar, Tyrkir og Grikkir séu að semja um að gera með sér varnarbandalag, sem geri þessum þremur þjóðum að skyldu, að grípa sameiginlega til vopna, ef á einhverja þeirra verði ráðizt. Fréttir berast nú af vaxaindi móitspymu gegn pýz?ka hemum 3 Rúmeníui. Sagt er, að miklir •eldar hafi kotmið uipp á idIíu- lindasvæðinu, fyrir norðan Doná í gær, og hafi það tekið pr]"ár ^klukkustundir að slökkva pá. Tal- Frh. á 2. sí&a. ilínu í Frakklandi og hiaut fjölda heiðursmerkja fýrir kjark og hreysti. Var hann um sirun nefnd- w í herstjórnarti'lkynniniguim, hlaut, Military Cross og tvisvar Distinguished Servi'oe Örder og loks Viktoríukrossinn. Var pálát- Frh. á 2. síðu. Islend- Inpna fra HoriurHui »--------------- Leggst að hafnarbakkanum senni- lega kiukkan 4—5 i dag. í SLENDINGARNIR frá Norðurlöndum eru loksins komnir heim. Þeir eru uní borð í Esju, sem nú ligg- ur á ytri höfninni. Við bjóðum landa.vora velkomna heim og því meiri gleði er yfir því að þeir eru komnir, þar sem svo erfiðlega hefir gengið að fá þá heim. Esja fór frá enskri eftirlitshöfn á sunnudag — og má segja, að ferðalag hennar hefir gengið vel. — Því miður hefir ekki tekizt að fá að tala Við farþegana þegar þetta er ritað, en Alþýðublaðið mun birta fregnir af ferðaláginu á morgun. Esja tók 158 íslendinga í Petsamo — óg vonahdi hafa þeir allir getað haldið ferðinni áfram hingað. Líklega mun skipið koma upp að hafnarbakkanum kl. 4—5 í dág. [unbl. 0Q Hðjgaard & Schnltz repa a9 sfeapa úlftt milli Msmlia og verkainenna Út af spellvírki, semunniðheflr veriðí hitaveitunni ¦---------------------------------------------------------------------------» —- Elisiceiaiaileg lýsing Langwmúm verkfræðings á fram komu Sigurðar Hallidórssonar, form. Ðagsliráinar.. ORGUNBLAÐIÐ birtir í dag langa árásargrein á Tré- smiðafélag Reykjavíkur og flytur enn fremur kæru, sem firmað Höjgaard & Schultz hefir sent til sýslumanns- ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu út af því að steypumót frá hitaveitunni á svæðinu milli Brúarlands og Reykja hafa verið rifin upp. Er auðséð á kæru yfirverk- fræðingsins, að hann telur Tré- smiðafélagið og sérstaklega for- mann þess, Tómas Vigfússon, hafa staðið fyrir þessu. Jafn- framt reynir bæði Morgunblað- ið og yfirverkfræðingurinn að koma af stað úlfúð milli tré- smiða og Dagsbrúnarverka- manna út af þessum málum og er vitnað stöðugt í Sigurð Hall- dórsson, formann Dagsbrúnar, því til stuðnings. Iréf tll Trésmiðafélags- ins Alþýðublaðið hafði'' í dag tal af Tómasi Vigfússsyni um þetta v mál. Hann sagði: , ,Trésmiðafélag Reykj avíkur eða stjórn þess hefur engan hlut átt í því að steypumótin hafa verið rifin upp. Það er því þýðingarlaust fyrir Morgun- blaðið eða hið danska firma að ? vera að reyna að sa fræi úlf- úðar milli verkamanna og tré- smiða út af þessu máli. TÞessir aðilar standa saman. Eins og kunnugt er stendur deila milli Höjgaard & Schulz og Tré- smiðafélagsins. Trésmiðir" hafa lagt niður vinnu hjá firmanu og deiluefnið er það, að firmað vill ekki fara eftir þeirri venju um heimflutning trésmiða, sem tré- smiðir hafa alltaf fylgt. Við fórum upp að Reykjum á laugardaginn ásamt formanni Dagsbrúnar. Þá voru verka- menn þar að setja upp steypu- mót. Þetta er ekki verkamanna vinna, enda hefir firmað alltaf notað trésmiði við þessa vinnu. Við fórum fram á það, að for- maður Dagsbrúnar segði verka- mönnum að hætta, enda tjáðu þeir sig fúsa til þess, en Sig- urður Halldórsson færðist und- an. Það er alrangt að ég hafi skipað verkamönnum að hætta, enda hafði ég enga heimild til þess. Ég skil ekki að fullu fram- komu' Sigurðar Halldórssonar, því að eftirfarandi bréf taka, af allan vafa um afstöðu Dags- brúnar til þessa máls. Annað þessara bréfa, sem barst Trésmiðafélaginu í gær, Frh. af 2.~síðu. Verkfræðideild wið Háskólann. [ er DAG hefst kennsla í verk- fræði í Háskóla íslands og það athyglisverður við- burður í sögu háskólans. Er ráðgert, að stúdentarnir taki þar fyrrihluta próf í verk- ffæði á tveim árum, en ljúki því næst námi við erlenda há- skóla. Kennarar verða: Brynjólfur Stefánsson for- stjóri, Bolli Thoroddsen verk- fræðingur, Sigurkarl Stefáns- f son stærðfræðingur, Steinþór Sigurðsson magister, Finnbogi Rútur Þorvaldsson verkfræð- ingur og Trausti Ólafssoh efna- fræðingur. Sjö stúdentar hafa innritast í Verkfræðideildina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.