Alþýðublaðið - 16.10.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.10.1940, Qupperneq 1
MTSTJÓRI: STEFAN PETURSSON * ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 16. OKT. 1940 240. TÖLUBLAÐ Fðr Esju frá ÞJóðverjar téku sklpið ofg fluttii tifi PráMdSioIiiis ESJA FLUTTI HINGAÐ stærsta íslenzka ferðamanna- hópinn, sem nokkru sinni hefir komið frá út- löndum. Hefir þessara landa okkar lengi verið beðið með óþreyju. í förinni voru alls 258 manns, þar af 109 karlmenn, 126 konur, 12 börn yngri en 12 ára og 11 börn yngri en 4 ára. Esja kom hingað fyrr en von var á henni. Ástæðan er sú, að skipið tafðist minna í brezkri höfn en við var búizt hér heima. Rannsókn á farþegunum stendur nú yfir og er ekki fyllilega vitað, hvenær henni verður lokið, en undir eins og hún er búin, kemur skipið upp að hafnarbakkanum og farþegarnir í land. Er vonast eftir að það geti orðið síðari hluta dagsins. “ Mikill vandi og mikið erfiði hefir hvílt á herðum skipshafn- arinnar á Esju í þessari ferð og skýrir skipstjórinn, Ásgeir Sig- urðsson, frá ferðalagi skipsins í eftirfarandi samtali við Alþýðu- blaðið. Þó að hér hafi verið um hættuför að ræða, er skipstjór- inn rólegur og brosandi, eins og hann sé nýkominn úr strand- ferð eða sumarfríi. Samtal við skipstjórann. Petsamo ÁSGEIR SIGURÐSSON skipstjóri á Esju. faifililaill- herrafrnna. feröin oekk miklu bet- m en við torðnm að vena. SENÐIHERRAFRÚ Björnsson var einn þeirra farþega sem fékk að koma í land úr Esjia í gærkvöldi. Alþýðublaðið spurði sendiherra frúna í roo rgun hv:að hún viidi segja um ferðina. Hún sagði: „Ferðin geltk dásamlega vel. Stjórnendur fararinuar, Finnur Jónsson alþingismaður og H. J. Hólmjám leystu starf sitt afhendi af dæmafárri prýði og þó var það sannariega umfangsanikið starf. > Ég get heldur ekk'i nógsamlega Frh. af 2. síðu. „Við lögðum af stað frá Reykjavík tii Finniands þ. 20. kept. í ágætisveðri. Segir ekki af ferð okkar fyrr en þ. 23. sept. Viorum við þá staddir 220 sjó- rnílur Norðvestur af Noregi, út af Vestfjorden. Komu þá tvær þýzkar flugvélar til okkar kl. 6 um morguninn. Spurðu þær okk- ur með ljósmerkjum um, hvaða skip þetta væpi og hvert við ætíuðúm. Svöruðum við því, og fiugu véiarnar þá á burt. Héld- um við síðan áfranr ferðinni eins og ekkert hefði í skorizt. Kl. 2i/s þennan saina dag komu síðan tvær aðrar þýzkar flugvél- ar. Byrjuðu þær á þyí að gefa okkur fyrirskipun um stefnu, einnig með ljósmerkjum. Sól- skin var, og sáust merkin því eigi svo greinilega sem skyldi. Svöruðum við þeim o," sögðum, að við hefðum samþykki bæði brezku og þýzku stjórnarinnar til fararinnar. FJugu nú vélarnar rokkra hringi umhverfis Esjiu, og skaut önnur þeirra úr vélbyssu fyrir framan stefni hennar. Var þá stöðvað skipið, en okkur sk.ipað að fara inn til Þrándheims. Var nú eigi um annað að gera en hlýða og halda til lands. Morgun- inn eftir kom flugvél til okkar á ný o-g leiðbeindi okkur inn að skerjagarðinum. Síðan kom þýzk- ur varðbátur t.il okkar, yzt í skerjagarðinmn á móts við Hal- ten. Setti hann þrjá vopnaða sjó- liða um borð í Esju, og var nú / si.glt ' eftir tundurduflasvæði í kjölfar bátsins, með björgunar- bátana útslegna. Koroum við til Þrándheims daginn eftir, þriðjiu- daginn 24. sept. kl. 8 Um kvöidið. Var skipinu lagt fyrir akkeri úti á höfninni, skammt frá olíugeym- Frh. á 2. sfðu. Stærsta hépferðin sem islendingar hafa nokfern sinni farið jfir hafið. A JEINS ÞRÍR af 258 farþegum, sem komu með Esju, -*■*' fengu að fara í land í gærkvöldi vegna póstflutnings, sem þeir höfðu meðferðis til ríkisstjórnarinnar. Finnur Jóns- son var einn af þessum þremur. Hann hefir eins og kunnugt er dvalið í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi síðan 1. apríi, að hann kom til Bergen. Finnur Jónsson hefir skrif- að útdrátt úr sögu hópferðarinnar fyrir Alþýðublaðið og fer upphafið að henni hér á eftir. Bráðlega mun einnig birtast hér í blaðiiiu samtal við hann um ástandið á Norðurlöndum, en hann var staddur í Kaupm.höfn morguninn, sem Þjóð- verjar hertóku Danmörku. Frásögn Finns Jónssonar. „Þetta er fjölmennasta hóp- ferðin, sem ég veit til að farin hafi verið af íjslendmgum á einu skipi til íslands og jafn- framt hin lengsta. Frá, Kaup- mannahöfn til Liinahamari eru um 2500 kílómetrar og Esjan sigldi um 2200 sjómíl- úr eða 4200 kílómetra frá Liinahamari til íslands. Alls hefir heimleiðin þannig verið 6700 km. löng fyrir þá, sem frá Kaupmannahöfn komu, en þaðan kom mestur hluti far- þeganna eða 216. Frá Svíþjóð komu 33, frá Noregi 8 og 1 frá Finnlandi, samtals 258. Skips- höfnin á Esju er 33 menn, þann- ig að alls voru 291 íslendingur um borð. Helmingur farþeg- anna voru koriur og börn og störf þeirra mjög margvísleg. Tvær skipshafnir voru með í förinni og margir háskólalærð- ir menn, m. a. 11 læknar. Ald- ur farþeganna var frá 3 mán- uðum til 63 ára. Margir höfðu þráð það í allt sumar að Esja kæmi, en menn voru orðnir fyrir svo miklum vonbrigðum út af þessari eilífu ráðagerð um förina, að flestir voru farnir að missa trúna á það, að hún kæmi nokkurn tíma. Þegar því enn á ný, þann 9. sept. bárust fréttir um, að nú myndi Esja koma, tóku flestir því með tortryggni. Loks var þó komudegi til Petsamo slegið föstum og fullur undir- búningur hafinn undir förina. Dvðlin i Síohkbólmi. Farþegarnir frá Kaupmanna- höfn og Noregi komu til Stokk- hólms miðvikudaginn 25. sept. um kvöldið, þar fengu þeir þegar fregn um, að Þjóðveriar hefðu tekið Esju inn til Þránd- heims og óvíst væri hvenær hún myndi sleppa. Þyngdist þá brún margra við að fá frétt þessa ofan á þreytandi ferð frá Kaupmannahöfn þá um dag- Fyrsía skemœtun Allfioílokksfé- lagsias. FYRSTA skemmtun Alþýðuflokksfélags Reykjavíkuf fyrir félags- menn og gesti þeirra verð- ur næstkomandi laugar- dagskvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Síðar verður nánar skýrt frá fyrirkomulagi skemt- unarmnar. inn. Næturstaður hafði verið útvegaður fyrir fólkið í 6 gisti- húsum í grend við'járnbraUtar- stöðina og var dvalið þar þá FINNUR JÖNSSON viku, sem beðið var eftir Esju í Stokkhólmi. Styttu menn sér stundir eftir beztu getu með því að skoða þessa yndislegu borg, en mjö^ mun hafa dregið úr gleði manna, að veður var vont flesta . dagana, og eins óvissan um hvort og hvenær unnt yrði að halda áfram ferðinni. Eitt kvöldið hafði Norræna félagið og félagið Sverige Island bqð inni fyrir íslendinga. Voru þar haldnar ræður, sungið og sýnd kvikmynd. Skemmtu menn sér þar hið bezta. Stjórnarfulltrúi íslands í Stokkhólmi, hr. Vilh. Finsen, gerði og ásamt öðrum löndum er þar dvelja allt er í í hans valdi stóð, til þess að létta j mönnum dvölina. Var það vel | þegið og launaði ein yndisleg 1 Frh. á 2. síðm. Snarða á præðinam milli viuanna Stalins 00 Hitlers? ------♦------ Hitler lét Stalin ekkert vita fyrir" fram um herfiutningana til Rúmeníu. ----,-------- ÞAÐ vekur mikla athygli um allan þeim, að Tass, fréttastofa sovétstjórnarinnar, hefir nú í fyrsta sinn síðan vinátttu- samningur Stalins og Hitlers var gerður, opinberlega mótmælt frétt um viðskipti Rússlands og Þýzkalands, sem bersýnilega er fram komin að undirlagi þýzku stjórnarinnar. Fréttin, sem birtist í Kalup- mannahafnarblaðinu „Politiken", var á þá leið, að þýzka stjórnin hef'ði tilkynnt sovétstjórninni fyr- irfram, a'ð hún ætlaði að flytja herlið til Rúmeníu og einnig gerí lienni grein fyrir tilgangi her- flutninganna, en eins og kunjhUgt er, var þaö eitt atriði vináttu- samningsins mílli Stalins og Hitl- ers, að þedr skyldu ráðgast fyr- ir fram hvor við annan um allt, sem máli skipti í utanríkismála- pólitík Rússlands og Þýzkalands. Tass, fréttastofa sovétstjórnar- innar hefir nú lýst því yfir, í tilefni af fréttinni í „Politíken“, að það sé tilhæfulaust, að sovét- stjórninni hafi verið tiHtyhnt nbkk uð flyrirfram um herflutninga ÞjcWverja til Rúmeníu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.