Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 1
¦^: ,<¦:.. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGJUR 17. OKT. 1940. 241. TÖLUBLAÐ Suner, veifcfæri Hltlers og Inssolhb, er orMnn Mtairíkisiálarliíerra Spássar! — ¦? Og Himmlér, yfirmaðnr þýzku leynilögregl- 'nhnar, Gestapo, komiim i heimsóku til Madrid. irefar sklóta Nzta sfeipaleit í kaf. ÍS Þrjti flHíniiiQasfeip og tvö íimtaspílla. I- AÐ var tilkynnt opinber- -r lega í gær í London, að Tbrezk herskip hefðu nýlega sökkt íimm þýzkum skipum, þremur f lu^ningaskipum og tveimur tundurspillum, sem voru í fylgd með þeim. Eitt herflutningaskipið ; var 7000 smálestir að stærð. Ekkert hefir. verið látið uppi um það enh, hvar þetta gerðist. Mftí ftýðiif lokksihs. ALÞÝÐUFLOKKURINN S hefir hafið átgáfu á nýju blaði. Er þetta vikublað af Al- þýðublaðinu og er það gefið út fyrir hin smærri sjávarþorp og sveitirnar, sem eiga erfitt með að kaupa dagblöð frá Reykja- V'ík. Fyrsta eintak blaðsins kom út í gær og birtir það helztu stjórnmálagreinar og flofcks- fréttir, sem komu í Alþýðublað- inu síðustu viku. Árgangur þessa blaðs á að kosta 6 krón- uv. AMKVÆMT FREGN FRA MADRID í morgun hefir Suner, foringi spánska fasistaflokksins, sem fyrir nokkru síðan heimsótti bæði Hitler í Berlín og Mussolini í Rómaborg, verið skipaður utanríkismálaráðherra Spánar. Samtímis koma þær fréttir frá Spáni, að Himmler,- yfirmaður þýzku .leynilögreglunnar, Gestapo, sé kominn til Madrid. En ekkert er látið uppi um erindi hans. Suner hefir hingað til veriS innanríkismálaráðherra Francos, en nú hefir Franco sjálfur tekið við stjórn innanríkismálaráðu- neytisins. Fer SpáEH í strtölð ? J Fréttin um það, að Serrano Suner sé orðiriri utaniríkisinála- ráðberra Spánar, vefcur mikla at- hygli úti um allan heim. Hann hefir lengi verið talinn ákafasti fylgismaður Hitlers og Mussolinis á Spáni og almenait verið álitið, að Spánn færi í strío- ið við hlið peirra. Á dögunum, pegar hann var í heimsófcn í Berlín og Rómabiarg var það altalao, að verið væri að undirbúa þátttöku Spánar í stríðinu. En Suner hvarf í það sinn heim til Spánar, án þess að no'kkur stærri tíðindi bærust, sem bentu í. þá átt. Og í LondDn var því haldið frani, aS hann hefði ekki haft neitt umboð til þess að siemja um utanrilkispóiitík Spánar. Nú er hins vegar ékki ölíklegt, að menn verði nokkuð uggaindi um afstöðu Spánar tíl ófriðar- ins í framtíðinni, eftir að þessi maður er érðinn þar utanríkis- málaráðherra. - oftðrðsirnar vorn oðða bóga leð harðasta méíi í fyrrim ar mm L ®^ frésmHIr Scæra II Ir brot a lénlll||iiiiiiiii. F ULLTKÚI LÖGREGLUSTJÓRA stöðvaSi vinnu í gær hjá firmanu Höjgaard & Schultz. Aðdragandi að þessu var eins og hér segir: Um hádegi í gær fengu tré- •smiðir vitneskju um, að yfir- verkfræðingur firmans, ásamt nokkrum starfsmönnum sínum •og þremur íslenzkum verka- mönnum, var byrjaður að vinna við kabalhúsið við Austurvöll. Þetta var brot á verkfalli tré- smiða og komu þrír fulltrúa þeirra á vettvang og mótmæltu þessari vinnu. Yfirverkfræð- ingurinn neitaði að hætta vinnunni 'með menn sína og varð það til þess að til nokk- urra átaka kom, en við það var vinnan stöðvuð. Um leið og þetta -gerðist, réðist Oddgeir Bárðarson, sem blaðalesendur OFTARASIR BRETA á Þýzkaland og Þjóðverja á London voru með allra harð- asta móti í fyrrinótt. Bretar hafa aldrei gert loftárásir á eins marga staði á einni nóttu. Mesta árásin varð gerð á skipasmíðastöð þýzka flotans í Kiel og stóð í fjórar klukku stundir. Önnur árás var gerð á höfnina í Hamborg, og á minnsta kosti tuttugu stöðum var sprengjum varpað á olíu- hreinsunarstöðvar og verk- smiðjur. Mikill fjöldi þýzkra flugvéla varpaði sprengikúlum af handa hófi yfir London og er loftárás- in talin einhVer sú versta, sem borgin hefir orðið fyrir. Tjón er þó hvergi nærri sagt hafa orðið eins mikið og í íoftárás- unum fyrst í september. í Þýzkalandi var tilkynnt í gær, að ýmsar þýzkar útvarps- stöðvar myndu héðan í frá hætta að útvarpa á degi hverj- um undir eins og dimmt er orð- ið. Er þessi tilkynning tekin sem vottur þess, hve mjög Þjóð- verjar séu nú farnir að óttast loftárásir Breta á Þýzkaland á nóttunni. ættu að kannast við, áð tré- smiðunum með „kúbein" í hendinni og munaði minnstu að hann' kæmi höggi á einn þeirra. Langvad verkfræðingur náði nú í lögregluna og voru báðir aðilar teknir til yfirheyrslu. Að henni lokinni tilkynntí lög- reglustjóri, að ekki myndi verða unnið þarna fyr en fyrir lægi úrskurður um eðli þessar- ar vinnu. Frh. á 4. síðu. TÉKKAR HALDA STRÍÐINU ÁFRAM. Hér á myndinni sést frú Benes, kona hins útlæga tékkneska lýð- veldisforseta, afhenda landsmönnum sínum í London tékkneska þjóðfánann, um leið og þeir ganga í tékkneska herinn. sem verið er að æfa í Englandi. garnlr kveðja skip- tjóra og sklpsMf n ð Esjsi. ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------*------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- , ¦ __ Ræða Finns Jónssonar um borð í gær. RANNSÓKN brezku eftir- litsmannanna um borð í Esju stóð yfir allan daginn í gær og hófst að nýju kl. 9 í morgun. Klukkan rúmlega 4 í gær kom fyrsti farþegahópurinn í land, en alls komust í land í gær 109. Enn er ekki vitað með vissu hvort í'annsókninni verð- ur lokið í dag, en henni er hrað- að eins og hægt er. í gær kl. 4, þegar fyrsti far- þegahópurinn fór frá borði og til lands, söfnuðust farþegarnir ailir saman, og flutti Finnur Jónsson þá eftirfarandi ræðu: „Kæru ferðafélagar! Við héldum heim 258 farþegar, og höfum flestir farið 7500 kíló- metra langa leið frá Kauiprnanna- höfn og hingað til Reyfcjavíkur á 20 dögum'. Þar af var beði'ð 6 daga í Stokkhólmi. Með Esju höfum við farið til Reykjavíkur á 11 dögum frá Petsamo um Kirkwall. Þó að Esja sé ágætt skip, er hún lítil fyrir þennan mannfjölda, svo iöng leið og hættuieg, sem farin var. Hefir ábyrgðin vegna farþieganna vafa- laust hvílt allþungt á sk'ipstjöran- um og yfirmönnum skipsins, enn- fremur hefir vinnan verið hörð fýrir þjónustufólkið, sesm hefir orðið að framreiða hverja máltíð þrisvar sinnum og leggja saman daga og nætur við störf sín þenn- an tírna. En þrátt fyrir þetta hafa áhyggjur eða erfiði aldrei sézt á neinw af þessiu fólki. Bæði yfir- menn og hásetar -hafa alltaf ver- ið öðrum iil fyrirmyndar um ró- semi og glaðværð, og þjónustu- fólkið jafn skapgott eftir 16—18 tíma vinn'u, eins og ©kkert reyndi á krafta þess. Allir hafa jafnan verið boðnir og búnir til þess að gera okkur dvölina uim borð sem alira sfcemmtilegasta og þægilegastaí Mér finnst sfcipshöfni- in á Esju vera samvalin að ágæt- um, og ég vil fyrir hönd ofckar farþeganna, ungra og gamalla, Jkarla og kvenna, sem skipstjór- inn hefir Ieitt í farsæla höfn að leiðarlokuim bera fram sérstak- - ar þakkir til hans og skipsh'afn- arinnar fyrir einstaka framkomu við okkur farþegana, þrátt fyrir erfiða aðstöðm Pá er og vert að þalkka ríkis- . stjórninni fyrir að senda: Esju* Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.