Alþýðublaðið - 17.10.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 17.10.1940, Page 1
RITSTJORI: PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURLNN XXI. ARGANGUR FIMMTUDAGUR 17. OKT. 1940. Snner, verkfæri Hitlers og Hussolinis, er orðinn ntanriliismálaráðSierra Spánar! Og Himmler, yfirmaður þýzku leynilögregl- unnar, Gestapo, kominn i heimsókn til Madrid. ♦ O AMKVÆMT FREGN FRA MADRID í morgun hefir Suner, foringi spánska fasistaflokksins, sem fyrir nokkru síðan heimsótti bæði Hitler í Berlín og Mussolini í Rómaborg, verið skipaður utanríkismálaráðherra Spánar. Samtímis koma þær fréttir frá Spáni, að Himmler, yfirmaður þýzku leynilögreglunnar, Gestapo, sé kominn til Madrid. En ekkert er látið uppi um erindi hans. Suner hefir hingaS til verið innanríkismálaráðherra Francos, en nú hefir Franco sjálfur tekið við stjórn innanríkismálaráðu- neytisins. Fer SpáM í striðlö? * TÉKKAR HALDA STRÍÐINU ÁFRAM. Hér á myndinni sést frú Benes, kona hins útlæga tékkneska lýð- veldisforseta, afhenda landsmönnum sínum í London tékkneska þjóðfánann, um leið og þeir ganga í tékkneska herinn. sem verið er að æfa í Englandi. Farþeganir Mja sklp- stjðra og skipshðfn á Esjn. Ræða Finns Jónssonar um borð í gær. Bretar skjóta þýzka skipalest í kaf. Þrjú fluímtiflaskip og tvo tundurspília. AÐ var tilkynnt opinber- lega í gær í London, að hrezk herskip hefðu nýlega sökkt fimm þýzkum skipum, þremur flntningaskipum og tveimur tundurspillum, sem voru í fylgd með þeim. Eitt herflutningaskipið var 7000 smálestir að stærð. Ekkert hefir verið látið uppi um það enn, hvar þetta gerðist. Nýtt blað Al- þýðuflokksins. LÞÝÐUFLOKKURINN hefir hafið útgáfu á nýju blaði. Er þetta vikublað aí Al- þýðublaðinu og er það gefið út fyrir hin smærri sjávarþorp og sveitirnar, sem eiga erfitt með að kaupa dagblöð frá Reykja- vík. Fyrsta eintak blaðsins kom út í gær og birtir það helztu stjórnmálagreinar Og flokks- fréttir, sem komu í Alþýðublað- inu síðustu viku. Árgangur þessa blaðs á að kosta 6 krón- i ur. j Um hádegi í gær fengu tré- ■smiðir vitneskju um, að yfir- verkfræðingur firmans, ásamt nokkrum starfsmönnum sínum og þremur íslenzkum verka- mönnum, var byrjaður að vinna við kabalhúsið við Austurvöll. Þetta var brot á verkfalli tré- smiða og komu þrír fulltrúa Fréttin um það, að Serrano Suner sé orðinn utam'íkismála- ráðherra Spánar, vekur mikla at- hygli úti um allan heim. Hann hefir lengi verið talinn ákafasti fylgismaður Hitlers og Mussolinis á Spáni og ahnenit venð álitið, að Spánn færi í stríð- ið við hlið þeirra. Á clögunum, þegar hann var í heimsókn í Berlín og Rómaborg var það altatað, að verið væri að undirbúa þátttöku Spánar í stríðinu. En Suner hvarf í það sinn heim til Spánar, án þess að no’kkur stærri tíðindi bærust, sem bentu í þá átt. Oig í London var því haldið fram, að hann hefði ekki haft neitt umboð til þess að semja urn utanríkispólitík Spánar. Nú er hins vegar ekki öliklegt, að menn verði noikkuð uggan.di um afstöðu Spánar til ó'friða’r- ins í framtíðinni, eftir að þessi maður er óröinn þar utanrikis- málaráðherra. þeirra á vettvang og mótmæltu þessari vinnu. Yfirverkfræð- ingurinn neitaði að hætta vinnunni 'með menn sína og varð það til þess að til nokk- urra átaka kom, en við það var vinnan stöðvuð. Um leið og þetta gerðist, réðist Oddgeir Bárðarson, sem blaðalesendur Loftárðsirear vora á báða Mga leð barðasta méti í fyrriaótt. Loftárásir breta á Þýzkaland og ÞjóSverja á London voru með allra harð- asta móti í fyrrinótt. Bretar hafa aldrei gert loftárásir á eins marga staði á einni nóttu. Mesta árásin varð gerð á skipasmíðastöð þýzka flotans í Kiel og stóð í fjórar klukku stundir. Önnur árás var gerð á höfnina í Hamborg, og á minnsta kosti tuttugu stöðum var sprengjum varpað á olíu- hreinsunarstöðvar og verk- smiðjur. Mikill fjöldi þýzkra flugvéla varpaði sprengikúlum af handa hófi yfir London og er loftárás- in talin einhver sú versta, sem borgin hefir orðið fyrir. Tjón er þó hvergi nærri sagt hafa orðið eins mikið og í loftárás- unum fyrst í september. í Þýzkalandi var tilkynnt í gær, að ýmsar þýzkar útvarps- stöðvar myndu héðan í frá hætta að útvarpa á degi hverj- um undir eins og dimmt er orð- ið. Er þessi tilkynning tekin sem vottur þess, hve mjög Þjóð- verjar séu nú farnir að óttast loftárásir Breta á Þýzkaland á nóttunni. ættu að kannast við, að tré- smiðunum með ,,kúbein“ í hendinni og munaði minnstu að hann kæmi höggi á einn þeirra. Langvad verkfræðingur náði nú í lögregluna og voru báðir aðilar teknir til yfirheyrslu. Að henni lokinni tilkynnti lög- reglustjóri, að ekki myndi verða unnið þarna fyr en fyrir lægi úrskurður um eðli þessar- ar vinnu. Frh. á 4. síðu. RANNSÓKN brezku eftir- litsmannanna um borð í Esju stóð yfir allan daginn í gær og hófst að nýju kl. 9 í morgun. Klukkan rúmlega 4 í gær kom fyrsti farþégahópurinn í land, en alls komust í land í gær 109. Enn er ekki vitað með vissu hvort rannsókninni verð- ur lokið í dag, en henni er hrað- að eins og hægt er. í gær kl. 4, þegar fyrsti far- þegahópurinn fór frá borði og til lands, söfnuðust farþegarnir allir saman, og flutti Finnur Jónsson þá eftirfarandi ræðu: „Kæru ferðafélagar! Við héldutn heim 258 farþegar, og höfum flestir farið 7500 kíló- metra langa leið frá Kitupmamia- höfn og hinigað til Reykjavíkur á 20 döguttr. Þar af var beðið 6 daga í Stokkhólmi. Með Esju höfum við farið til Reykjavíkur á 11 dögum frá Petsamo um Kirkvvall. Þó að Esja sé ágætt skip, er hún lítil fyrir þennam mannfjölda, svo löng leið og hættuleg, sem farin var. Hefir ábyrgðin vegna farþeganna vafa- laust hvílt allþungt á skipstjóran- urn og yfirmönnum skipsins, enn- fremur hefir vinnan verið hörð fyrir þjónustufólkið1, sem hefir orðið að framneiða hverja máltíð þrisvar sinnurn og leggja saman daga og nætur við störf sín þenn- an tíma. En þrátt fyrir þetta hafa áhyggjur eða erfiði aldrei sézt á nein'u af þessu fólki. Bæði yfir- menn og hásetar hafa alltaf ver- íð öðrum til fyrinnyndar um rö- semi og glaðværð, og þjónustu- fólkið jafn skapgott eftir 16—18 tíma vinnu, eins og ekkert reyndi á krafta þess. Allir hafa jafnan verið boðnir og búnir til þess að gera okkur dvölina uim borð sem allra skemmtilegasta og þægilegastai. Mérfinnst sikipshöfn'- in á Esju vera samvalin að ágæt- um, og ég vil fyrir hönd okkar farþeganna, ungra og gaimalla, karla og kvenna, sem skipstjór- inn hefir leitt í farsæla höfn að leiöarlokum bera fram sérstak- ar þakkir til hans og skipshafn- arinnar fyrir einstaka framkomu við okkur farþegana, þrátt fyrir erfiða aðstöðu. Þá er og vert að þakka ríkis- stjórninni fyrir að senda Esju! Frh. á 4. síðu. Fnlltrúi Iðnrenlnstjóra s m Og írésmillr lcæra ir ferot m Iftalðgvuiiftvii. F ULLTRÚI LÖGREGLUSTJÓRA stöðvaði vinnu í gper hjá firmanu Höjgaard & Schultz. Aðdragandi að þessu var eins og hér segir:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.