Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 3
FIMMTUÐAGUR 17. OKT. 194«. -----------áLÞÝÐUBLADIB —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN / •*--------------------------------------------* Réttnætt, sananborið við verkanenn ? EFTIR að mieirihluti kjiötverð- laigsnefndar er búinn að verða sér til minkunnar með hinni dólgslegu yfirlýsingu simni í útvarpinu út af gagnrýninni á verðhækkun kjötsins, og ínrniað- ur kjötverðlagsnefndar, Páll Zo- phonía'sson alþingismaður, hefir árangurslaust reynt að bæta fyrir fruimhlaiup hans og snúa almenin- ingsiálitinu með Iö.ngum gnernar- ^erðuim bæðii í Moirgunblaðinu og Tímanum, hefir Hermann Jórnas- son forsætisráðherra, sem eins log allir vita er einnig landbún- aðarráðherra, nú einnig neyðst tiil þess að tafca til máls í Tím- anwm til þess að reyna þaið, sem flokksmönnum hans hefir hingað tiii ekki tekizt,- að koma með ein- hverjar frambæritegiar afsakianir á því, að Framsóknarflokkurinn hefir brugðist hinni upphaflega yfirlýstu stefnu þjióðstjórnarinnar á þann hátt, sem verðhækkunin á inniendum afurðum, og þá einkum á kjötinu, ber vott um. Forsætisrá ðherran n getur þess i Upphafi greinar sinnair, sem hann nefniir „Verðlagið á Iiand- búnaða.mfurðum og árásirnar á það“ og bártist í Tímanum á þriiðjudaiginn, að ýms biöð hefðu i deilUnum, um afurðaverðið ion- ■anlands mdnnt á þá yfirlýsingu hans, þegar þjóðstjórnin va.r mynduð, „að ef ein stétt drægi taum sinn feti framar, en rétt- mætt væri, myndi samstarfið mis- takast.“ Minnugum, lesanda verður, við lesttnr þessarar tdlvitnunar for- sætdsráðherrans í hans eigin yf- irlýsingu, á að spyrja, hve:rs vggna hann sleppi úr henni þrem- ur orðum, sem þó engan veginn gátui talizt þýðingarl^us. Hann saigði í yfirlýsingu sinni í apríl 1939 ekki aðeins „ef ein stétt drægi tauin sinn feti framar en róttmætt væri“, heldur „ef ein stétt drægi taum sinn feti framar en réttmætt væri samanborið við aðra“ — þá myndi s,am- starfið mistakast. Hvers vegna þessi ónákvæmni aif hálfu fiorsætisráðherrans nú? Pað skyldi þó aldrei vera, að orsök Rennar væri einhver önn- ur en tilviljunin ein? Þaö er svo létt að fjasia um réttlæti verðhækkunarinnar á landbúnaðiariafurðum, ef hún er ekki borin sataan við neitt. Ö,g það er vafalaust einnig hægt að gera það, ef hún er aðeins borin saiman við verðhækkun einstakra -erjendra og imnleindra nauðsynja, sem ennþá meira hafa stigiö. En hvaða réttlæti er í því, að ikjötið 4ækki í verði á innlenduim rnark- aði um 67—72»/o, þegar kaup verkamanna hækkar ekki nema um 27%? Treystiiir forsætisráð- herrann sér til þess að neita því, að það sé, jalð dnaga tiaum" einnar stéttar, hændastéttsrinnar „feti framar en réttmætt er, sam- anbordð við aðra“, í þessu tii- feili við verkaimannasitéttina? Eða felijdi hann máske þessi fáu, en þýðinganniklu orð niðu;r í tilvitn- un isinni til þess a.ð losina, við þann óþægilega saimanburð? Hann segir nú að vísu í grein sinni, að það sé ekkert annað en „firra“, að halda því fram., „:að samið hafi verið um það, að kawpgjald og verðlag á landbún- aöarafuröum skyldi hækka j.afnt.“ En er patö ekki staðreynd, að það var þó upphaflega ákveðið í giengislögunum, þ.egar þjóðstjórn- in var mynduð, í þeirn yfiriýsta tilgaingi, aði koina í veg fyrir dýr- tíð í landinU? Og var því ekki ómiótmælt af forsiætisráðherran- um og flokksmönnum hans hald- ið fraui á alþingi af ráöherra Alþýðuflokksins, félaigsimálaráð- herranum, þegar ákvæðin um verðlaig á landbúnaðarafurðum vo.ru síðar1 felld niður úr geng- islöguinuim, að verðið á kjöti og mjiólk ætti sízt að hækka meira en kaup verkamanna? Hvers vegna þagði forsætisráðherrann tog fI okksmenn hans þá, í stað þess að nnótmæla þá þegar slíkri „firrui", nema vegna þess, að bnöigð viomkí tafli af hálfu Fram- söknarflíokksins til þess að geta hldðraið sér hjá því að standa við hið uipphaflega samkioimulag? Og svo segiist Framisóknarfltokk- urinn ekkert hafa svikið! Hann uim slíkan orðhengilshátt- Hrekk- laus alþýða er á annari skoðun. Hún tók á sig iögbundið og raun- vérulliega lækkað kaup, til þess að firra þjóðina dýrtíð, í því trausti, að verðið á kjöti og rnjólk yrði látið fylgja kaúpinu, eins og lofað var í upphafi. En nú segir blað Framsóknarflokks- ins í ritstjórnargrein sama dag- inn og það1 birtir hiina endur- bættu útgáfu af yfirlýsingu for- sæídsráðherrans oig skýringar hans við hana, að „því hafi atdrei vertð lýst yfir seim stefnu rikis- stjórnarinnar, áð halda dýr- i'tíðd'nni í skefjium á kostnaö bæ:nd- anna“ og að „það sku’d líka tek- ið skýrt og greinilega fram, að það værd hinn herfilegasfi mds- skilningur," ef nokkur léti sér til hugar koma, „að Framsöknar- fliokkurinn muni nokkurn tíma I já llið sitt til að koma slíkum ráð- stöfunum í fr,aimkvæmd“. Við hitt hefir Framsóknarblaðið víst ekk- ert að athuga. að dýrtíðinmi sá haldið í skefjum á kostnað v e r k a m a n m a . Þeir eiga að gera si,g ánægða með 27»/o kaun- hækkun á sarna tima og kjötið er hækkað um 67—72»/o, svo að ekki sé ta'að um ýmsar innlendar nauðsynjar aðrar, svo sem fisk- inn, sem hefir hækkað ennþá meira! Hvað kallar fiorsætisráðherrann slíkan málflutning í flokksblaði Fffia. af 2. síða. hafði lánað skipinu fyrir milli- göngu Viihjáhns Finsen, þrátt fyrir hinn mikla olíusk.ort í Sví- þjóð. Sýndu Svíar í þessu sem öðriu okkuir hina mestu vináttu. Tók vatns- og olíuhleðslan mest- an hluta dagsins. Voru farþeg- arnir fegnir hvíldinni, en loks vair lagt úr höfn kl. 5,45 nrín. Siðad hluta dagsins kvöddumenn Finnland með því að syngja finnska þjóðsöngimn, og lögðu úr höfn giaðir og vongóiðir í góðia veðdnu á hinu ágæta skipi. SigXing er, svo sem áður seigir, örskömm út fjörðinn. Þegar koin á haf út hillti í rökkrinu undir k’ettastrendur þriggja landa, Finn lands, Rússlands og Noregs. Salir Esju voru fullir af kátu og syngj- andi fói'ki, veður var enn hið bezta, hægiur andvari og lítil alda, sem vaggaði skipinu mjúklega, aðeins hæfilega til þess að minna okkur á, að við værum á sjó, en ekki á landi. Var nú haldið í norðvestur fyrir nyrstu odda Nor- egs og varð niönnum tíðrætt mjög um hvort og hvenær Þjóðverj- air myndu taka okkur til riann- sókna:" og til hvaða hafnar í No-t'egi. , Sunnud. þ. 6. okt. var sama veðurblíðan. Nú var stýrt í vest- ur, aö þvi er við landkriabbarnir kölluðum, en sjómennimir höfðu á þessu millistig á áttavitanum og litu á okkuir hina sem ekki kunnu þau með mestu fyrirlitn- ingu. Við, vorum siödd einhvers- staðáir morður á 71 breiddargráðu, og fórum fram hjá Nord kap kl .ekki hálf átta um morguninn. Þá var lo-ftíð ekki kalt, beldur hressandi og notalegt. Noregur blasti við á bafcboirða. Höfðu margir risið úr rekkju ária mo-rg- uns og skygndust eftir flugvél- um, neðalhsjávarbátutn eða her- sk'ipum. Um kl. 10 um morgun- inn varð u.ppi fótur og fit á þil- fadnu. Einn farþeganna hafði séð tvö skip skammt undan ströndum og vair enginn í vafa um a-ð- nú kæmu Þjóðverjarnir íil þess að sækja okkur. Fó”u nú að giska á hve 'ar’-'n ú'- i skipin myndu verðia á ioilinni til bkkar, en eftir hans? Og slík rangindi af hálfu f'okksmanna hans? Vill hahn hálda því fram, a-ð með slíku framferðii sé ekki „drágiun taum- ur einnar stéttar feti fram-ar en r-éttmætt er, samauborið við aðra“? Og he’dur h-a-nn í alvöru, a-ð samstarfið geíi t-ekizt, ef þann- ig verður haldið áfrhm? Þa-ð er vissulegá mjög „snið- Uigt“ 'af forsætisráðherranum, að gefa yfirlýsingu sína, þegar þjóð- stjörnin var myndu-ð, rit í nýrri og endurbættri útgáfu, í hvert skipti, seiíf hvikað er frá hinni upphaflegu stefnu, rétt eins og Hitler læt'ur breyta bók sinni, „M-ein Kampf“, í hvert sinn, sem hann gen.gur á bak sinna fyrri orða. En hér hjá okkuir er sliíkur loddaraleikur ekki líklegur til þess, að leyna imenn því til lengd- ar, að flokkur fiorsætisráðherrans hefir í einu aðalstiefnuskráratriði þjóðstjórnarinnar brugðist því trausti, sem til bennar v-ar bor- ;ið í upphafi. s Jénssonar nokkra stund kom.í Ijós að þetta vo-ru ekki skip', heldur sker nokk- u:r -eða hólma-r o-g bar hæst viti einn -er nefndnr er Frubolmens- vlti. AHan þennan daig og hinn næsta, mánudaginn 7. okt. var stýrt í sömu stefnu og alltaf hélst igóða veðrið, þó-tt eigi sæ-ist til sólar. Skemmtu menn sér-eft- ir föragum og voru, í bezta skapi. Á simnudaginn hóf blað nokkurt göngu sína. Hlaut það- nafnið íshafspósturinn. Ritstjóiri Skúli Skúlason. Var bl-aðið lesið upp í útvarp skipsins og vakti góða skemmtun. Ritnefndin, sem var skipuð Lárusi Pálssyni leik- ara og Bi-rni SLgurðssyni lækni ásarot Sfcúla, sá ei-nnig um skemmtu-n á hverju kvöldi, Va.r þár margt til dægrastvttingaf/svÓ sem hljóðfænasláttur, söngur, sagöar sögur, sjónhverfingar og síðan dansað. Þar eð haldið var stefnu í vestur rétt fyrir norð- an Jan Maye-n, þangaö til á mánudagskvöl-d að eftir voru- að- eins 360 sjómílur til eya'rinnar, voru menn farnir að reikna út að við gætum verið komnir heim á fimmtudag. En þetta för á aðra leið. Við vorum lengi að búast við að Þjóðverjar tækju okkur inn til Noregs, en liitt hafð-i ,Dkk- u:r ekki dottið til hugar að Br-et- inn léti sér ekki nægja skoðun á farþegum o-g skipi heima á Islandi. Á þiriðjuidagsmo'rgUn, þeg- ar komið var á fætur brá flest- um í brún. Nú var sigit sem leið liggur suður á bóginn og fór brátt áð kvisast að við ætt- uim að fara til Kitkwall. Var nú komið dumbungsveður þegar leið á daginn. Nokkuð tekíð að hvessa, margir orðnir sjóveikir og skapið farið að þyngjast. Enn var þó reynt að halda uppli skemmtun en fáir voru uppi síð ari hluta d-ags. Blaðið br-eytti nú iim nafn, og hét Jobspósturin-n. Þetta kvöid, miðvikudaginn 9. okt. var enn dumbungsveður. Þann dag sáust Shetlandseyjar. Hafði Esj-a þá siglt um 1300 míl- uir frá Petsamo -og hvergi hafði sést til sólar á þeirri leið og eigi landsýn frá því Noregu-r hvárf. Má það mikil nákvænmi heita af skipstjór-a að koma þarna á réttan stað eftir svo langa siglingu. Voru menn nú mokkuð farn'i-r að ná sér eftir hin-ar illu fréttir. Flestir báru sig karlmann- lega og var setsalur skipsins full- ur af farþegum á skemmtun um kvöMið. Þ-essa nótt lágu farþegar í fötum til varúðar, og sváfu sumir lítið um nóttina, en aðr- ir hrutu eftir vauda. Urn nóttina hélit skipið í veðrið þair eð skip- stjór.i tal-di eiigi örugt að halda áfnaro siglingu í myrkri á þess- um sjóðuim. Fim-miudaginn 10. okt. var þétt- ingsstormur og slæmt sjóveðuir. Komum v:ið til Orkneyja og lagði skipstjóri skipinu um kvöld- ið fyrir afck-eri undir Papohólma. Var nú Esja búin að sigla um 1400 mílur frá Petsamo á 5 söl- arhringUim- og hvorki hafði • sést nein skip né heldur nein flug- viél og enginn virti okkur við- lits við Papohólma. Nokkrir höfðu verið sjóveikir á leiðinui en aðr- MálverMasýniog JÓNS ÞORLEIFSSONAR að Blátúni við Kaplaskjóls- veg (rétt við Hringhraut) opin daglega frá ki. 11—21. asar hafa konur Sálarrannsóknarfé- lags íslands ákveðið að halda þann 8. desemher n.k. Við væntum þess, að félag- ar og aðrir, sem eru félaginu vinveittir, styrki okkur með gjöfum. Nánar auglýst síðar. Basarnefndin. Mús tia sðlu. Steinsteypt hornhús nærri mið- þæiuuu, Fallegar sóiarstofur, JÓN MAGNÚSSON, Njálsg. 13 B. Heima kl. 6—10 sd. Sími 2252. Mótorista með meira prófi vantar á ísfisk- flutningaskip strax. Upplýsingar í síma 3589. i------------------------ SendisveiDabjál óskast. — Uppl. í síma 4905. Stúlkur geta fengið ágætar vistir, bæði í bænum og utan bæjarins. Uppl. á Vinnumiðl- unarskrifstofunni í Alþýðuhús- inu. Opið milli 2 og 5. Sími 1327. MILLER dýnamóar og lugtir eru komanr. SAMA ÓDÝRA VERÐIÐ. Laugav. 8. Vesturgötu 5. ir vorn farnir að sjóast og yfir- leitt leið farþegunuim ágætlega eftir atvikum. í Klrkwill. Föstud-aginn 11. okt. létti Esja takkerum í birtingu oig sigldi skip- stjóri nú til Kinkwa-11, og var komið þangað um hádegi. Stinn- ingskaldi var af suðvestri, en skin og bjartviðri. Var nú ýms- um getuim leitt að því hvað !Bret- ar ætluðust fyrir með okkur. Lá mörguim þungt hugur til þeirra fyrir aifsikiftasemina. En eimn vin- ur min-n, sem er heimspekilega sinnaður hélt uppi vörnum fyr- ir þá oig saigði, að engi-nn gæti unniö styrjöldina nema að hafa „Princip" oig að við þyrft- um ekki aið búast við því að noikkur gæti „haldið“ heimsstyrj- öld (sbr. haldið tomiból'u) með öllum þæginduim. Var nú legið i Kirkwall til sunnudagsmorg- uns, Qig gekk skoðun á veiga- Frh. á 4 .sföa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.