Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 17. OKT. 194«. Hver var a§ hlæja? Kaupið bókina og brosið með! HAÐIÐ Hver var að hiæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12. sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Næturvarzla bifreiða: Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2 fl. 19.25 Hljómplötur. Ungversk fantasía eftir Doppler. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi. Um bréfaskóla (Jón Magnússon f-il. kand:). 20.55 Útvarpshljómsveitin: ítölsk rapsódía eftir Mezzacapo. 21.30 „Minnisverð tíðindi“ (Sig. Einarsson dósent.). 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Alþýðuflokksfélagið hefir fyrstu skemmtun - sína á haustinu í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á laugardagskvöld. Söngfélagið Harpa biður alla, sem hafa góða söng- rödd og vilja taka þátt í starfsemi félagsins, að snúa sér nú þegar tll skrifstofu Alþýðuflokksfélagsins í Alþýðuhúsinu, opin kl. 5—7, sími 5021. Skíða og skautafélag Hafnarfjarð- ar verður fimm ára fyrsta vetr- ardag. í tilefni' af afmælinu held- ur félagið afmælisfagnað að Hótel Björninn fyrsta vetrardag. Spegillinn kemur út á morgun. Næsta erindi Gretars Fells í erindaflokkinum „Hamingjuleiðin" verður á fundi í Septímu annað kvöld og fjallar um rétta breytni. Frú Regína Bjarnason kom heim með Esju. Undanfar- ið hefir hún dvalið á leikskóla Konunglega leikhússins í K.höfn og lokið prófi þaðan. Jón Þorleifsson, málari opnar málverkasýningu heima hjá sér í Blátúni við Kapla- skjólsveg í dag. Þar sýnir hann 46 myndir frá Mývatni, frá Þingvöll- um, frá Reykjavíkurhöfn og víðar að. Forðum í Flosaporti, ástandsútgáfan, verður sýnd í Iðnó annað kvöld. Leikfélagið sýnir skopleikinn Stundum og stundum ekki í kvöld kl. 8. Renn- ur það, sem inn kemur, til Rauða Krossins til ágóða fyrir dvöl barna í sveit. ST. ÍÞAKA nr. 194 efnir til hlutaveltu n.k. sunnudag. Fé- lagarnir eru beðriir að vera duglegir að safna munum, og þess er fastlega vænst, að þeim verði vel tekið þar sem þeir koma í þeim erindum. Nefndin. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Venjuleg fundar- störf. Félaganefnd annast hagatriði. — Framkvæmda- nefnd Þingstúkunnar kemur í opinbera heimsókn. Félag- ar, fagnið heimsækjendum með því að fjölmenna. Æðstitemplar. KAUPI GULL og silfur bæsta verði. Sigurþór, Hafnar- stræti 4. JFERÐASAGA FINNS JÖNSSONAR Frh. af 3. síðu. brefum farþega mjög greiölega, en farþegaflutningur vair eigi skoðaðu,r. Fiestir urðu fegnir að fá að hvíla sig í ró og næði á höfninni í Kiþkwall þessar tvær nætur, eftir veltinginn undan- fa.ma daga. Biaðið ko,m út á hverju íkvöldi undir ýmsum nöfn- urn og enn voru haldnar kvöid- skémmtanir og var glatt á hjalia. Á iaugardaginn þ. 12. okt. fór fram fegurðarsamkeppni karla. Greiddu, stúlkurnar atkvæði um það hver væri yndislegastur Ikarl- maður um borð í Esju. Skipstjór- inn fékk auðvitað flest atkvæðin, en þar eð hann báðst undan virðingarheitinu fór fram bund- in kosning milli atmara, sem f'ést höfðlu atkvæði otg varð Hólmjárn J. Hólmjárn hiutskarpastur. Þakk- aði hann heiðurinn með skemmti- legr.i ræðu. .SuinnUdagurinn 13. okt .rann. upp heiður og fagur. Þá var lagt úr höfn í Kirkwall kl. 7 að morgni. Var nú haldið inn í Pentlandsfjörð og var meðstranm ^ir í firðinuim svo Esja mun um skeið'hafa koimist upp í 20mílna ferð. Síðan var háldið vestur aneð Skotlandi allt að Cape Wrath. Neðansjávarbátuir fylgd- ist með skipinu þangað, og enn- fremur herskiip, sem öslaði í krókuim á undan Esjiu í tveggja mílna fjarlægð. Leit svo út sem skipið væri í herskipavernd, en sikaimmt ' frá norðvesturodda Skotlands hurfu bæðá skipin, og sáust ekk:i síðan. Var nú haldið í sól og blíðviðri beina Leið til Islands. Um kvöldið varð það til nýbreytni að nýstofnaður kairla- kór söng nokkur lög við góðah orðstír, þó þrír þátttakendur væru forfallaðir vegma sjóveiki. Mum það hafa stafað af því að Esja ruggaði eitthvað meira en vant var, þegar leið á kvöldið, sennilega af því að hún hefir verið í óvenjulega góðu skapi, af því nú var strykið loksins tekið á ísland í hægulm andvara og tunglsljósi. Um tíu leytið um kvöldið stöðvaðist skiiplð í 5 inín- útur. Farþegar þustu upp á þil- far og rýndu út fyrir boröstokk- inn til þess að sjá „kafbátinu“ en svo l'iðu þessar óttalegu mín- útur. Skipið lagði á stað aftur. það hafði bilað öryggi í stýris- vélinni á Esju — eitthvað mjög lítilsháttar. Mánudaginn 14. okt. var haild- ið beina jeið á PoriLand. Veðuir va.r enn hið - bezta uim daginu. Þetta var síðasta kvöldið um horð og var haldið hátíðlegt með því að blaðið kom út í síðasta sinn, ka.rlakórinn söng nokkur lög við góðan o-rðstír og síðan spil- Uðu þau frk. Gerður Gunnars og Lárns Pálsson á gítar óg fjöld-i af ungu fólki söng undir. Loks va.r Skúla ritsjóra og skenrmtinefmlinni þökkuð frammi staðan með ferföldu húrrahröpi. Tunglskin var og blíðviðrimeð stöku regnskúruim þegar leið á þriðjudagsnóttina og um eitt leit- ið eftir miðnætti blöstu við hrím- hvítu jöklarnir Fjallkonunnar við okkur í tunglskininu. Við vorum að komast heim'og landið okkar glifraði í æfintýraskrúða undir mjúkum, hvítum ský.jabólstram. Margir gengu samt tll hvildar þessa nótt og eftirvæntingin um það sem heirna beið eða það sem skeð hafði á ferðalaginu mun hafa hajdið öörum vakandi. Það var sigit, sem leið liggur, vestur með landi til Reykjavikujr og hveilgi sáust nein skip né flug- véla,r alla leiðina. frá Cape Wrath og þangað til komið var að Reykjanesi þá kom ein flugvél á móti okkur. Ferð þessi mun mörgum minn- isstæð, en þó einkum fyrir hina miklu 8Pku, sem henni fylgdi, þega.r farin var þessi Leið á ó- friðartímum, og þá ekki síður fyrir hina miklu og góðu um- önnum, sem skipshöfn Esju sýudi farþegunum,. Esja va.r heimili okka/r þessa 11 daga.. Nærri má geta, hvori eigi hefir reynt nokk- uð á skipstjórann og aðra yfir- menn skipsins , að sigla j>essa leið' mieð allan þennan mannt- fjölda um borð og eins hve reynt hefir á þjónustufólkið, aið mat- búa og ræsta eftir þennan sæg> en aldrei sást þetta á neiinum þeirra. Alltaf var þetta fólk í bezta skapi og baðið og búið til að gera allt sem í jress valdi stóð fvrir farþegana. Skipverjarnir á Esju eru ein- staklega samvaldir að ágætum og fáum við Petsaimofararnir aldrei fullþakkað þeim viðkynninguna. rÍeða FINNS JÓNSSONAR Frh. af 1. síðu. eftir okkur og vil ég í j>essu sambandi geta þess, að ég hefi átt *tal við rikisstjórnina um far- gjöld þau, er upphaflega voru ákveðin og hefi ég fylLstu von um að j>au verði ákveðin þann- ig að þau ofbjóði ekki getu far- þeganna úr hófi fraim. Við farþegarn’ir erum af ýms- uirt stéttum og eigum við ólik lífslkjör að búa, en ei'tt áttum við sameiginlegt, við vildum kom ast herm. Við höfum mörg okkar verið eins og flóttannenn í fram- andi löndum. Sumir þurftu að ikoimast heim til vinnu sinnar, aðrir ti 1 þess að útvega sér at- vinnu, en heimþrána áttum við öll sameigi'nlega. Nóttina, sem við koimum á Land varpaði tunglið töfraljóma á sjúinn og við landsýn blöstu hrímhvítir jöklarnir við okkur glitrandi í æfintýralegum tungl- skinsbjarma undir hvítum skýja- bólstrum. Landið okkar bauö'Okk ur velfoomin í állri sinni stór- brotnui t.ign. Sumum finnst jök- ulkveðjurnar e. t. v. nokkuð kaLd- ar, en við vituim að eldur býr fcar undir: í djúpunum. Mörg okk- ar hafa beðið þess með óþreyju mánuðum saman, að fá að fcom- ast heim. Ýmsir hafa verið at- vinnulausir eða atvinniulitlir í út- löndum eða stundað nám og koma nú með tvær henclur tóm- ar. Ég vil ékki óska eftir nein- um eldgO'S'um eða beiðast neinn- ar ölrnUsu handa Petsanioförun- um, en ég vænti þess að sönn hlýja hinna islenz'k'u vináttu og gestrlsni imæti okkur öllum við heimkomúna til landslns okkar, á sama hátt ag verið hefir úm borð á Esju á leiðinni. SöAiiá Bio wm 1 mm mm Ameríksk söngva- og gam- anmynd, gerð samkvæmt samnefndum söngleik eft- ir Tierney & McCarthy. Aðalhlutverkin leika: Anna Neaglc, Ray Milland, Roland Young og Bilíie Burlce. Sýnd klukkan 7 og J). Ræningjaforinpi cisco KID. (The Return of The Cisco Kid). Amerísk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. í Maðurinn minn, Þorsteinn Þorsteinsson, frá Lónakoti, verður jarðsunginn frá heimili mínu, Hrauni við Hafnarfjörð, mánudaginn 21. þ. m. Jarðarförin hefst kl. 1 Vi e.h. Jarðað verður frá Hafnarfjarðarkirkju. Guðlaug Bjarnadóttir. LEIKFELAG REYKJAVIKUR. „Stnndnm og stnndnm ekki SYNING I KVOLD KL. 8. ATH. Allt, sem kemur inn á þessa sýningu rennur til Rauða Krossins til ágóða fyrir dvöl barna í sveit. Aðgöngumiðar séldir eftir kl. 1 í dag. REVYAN 1940. Forðnm í Flosaporti ÁSTANDS-UTGAFA. leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. Sími 3191. — Börn fá ekki aðgang. S. G. T. eingöngu eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugardagskvöldið 19. þ. m. klukkan 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá klukkan 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S.G.T. Útgerðarmenn m skipstjðrar. Vegna þess hve langur tími fer til útvegunar á efni í snurpunætur, eru þeir, sem rætt hafa við mig, að fá nót af sömu gerð og m.b. Dagsbrún notaði í sumar, beðnir að ákveða pantanir sínar sem fyrst. BJÖRN BENEDIKTSSON. Símar 4607 og 1992. trésmiðaverkfallið Frh. af 1. síðu. En strax á eftir byrjaði firm- að aftur á vinnunni. Náðu tré- smiðir þá í fulltrúa lögreglu- stjóra og stöðvaði hann vinn- una. Trésmiðafélagið hefir nú sent kæru á firmað fyrir brot á iðn- lögunum og einnig kært Odd- geir Bárðarson fyrir tilraun til árásar og ofbeldisverks. Virðist firmað Höjgaard & Schultz sannarlega eiga erfitt með að hafa friðsamleg við- skipti við íslenzkan verkalýð. Þá skal þess getið, að formaðr ur Dagsbrúnar, Sigurður Hall- dórsson, hefir skýrt svo frá, að Langvad verkfræðingur hafi farið með frekleg ósannindi í kæru sinni á hendur trésmiðúm um afstöðu Dagsbrúnar til yfir- standandi deilu trésmiða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.