Alþýðublaðið - 18.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1940, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 18. OKT. 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tilkyiming im bústaðaskifti, Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokksmuni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir hjá oss, eru hér með áminntir um að tilkynna oss bústaðaskipti sín nú þegar. Eimskip. ^:t Sími 1700. Sjóvátryqqi m Islands Brunadeildin, 3. hæð. Líftryggingadeáldin, 2. hæð. Happdrætti Háskóla íslands. Tilkynning Vinninga þeirra, sem féllu árið 1939 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað: 1; flokkur 15276, C18100. 2. — 3. — 4. — 5. — 6. — .7, — '_ 8. — 9. — 10. — C 3411, A 4352. D 9455, B 13295, B 15548, D 22789. D 2520, B 8881, A 9840, AD 11563, C 12713, CD 14937, A 16705, A 18007, C 19665^ C 23215, C 23386, B 24838. C 2304, B 3173, B 6147, B 7334, C 7751, C 11798, A 12874, D 16509, B 18053, 20423, C 23464, A 24803. AB 1144, D 1986, C 2206, Á 7266, D 13941, A 17143, A 19038, C 22156, C 23108. • D 1986, B 6900, D 7906, 10479, p 13940, A 14912, C 18145, D 22789, B 24287. «B 2414, A 3565, A 4650, AB 4959, A 5738, B 9119, C 13008, A 14210, C 14434, B 15901, C 17094, C 17143, C\l8145, C 19707, AB 22967. A 1279, A 2528, D 2551, D 7143, C 8383, D 9976, A 11841, C 13911, C 17980, C 22920, C 23497. AB 670, A 1279, B 1651, C 2144, A 2274, C 2300, B 2339,, AC 2346, A3463,C3687, A3815.C4464, B4784, C4952, 5419, A 5586,. B 5653, A 5710, B 5814, A 5867, A 5877, A 6086, C 6607, B 6840, C 7229~ A 7492, B 7660, B 7804, AB 8122, D 8152,A 8172,A8968, B 9148, A 9283,A9377,AC 9592, 10143, B 11162, B 11210, B 11426, D 11657, C 12030, B 12271, CD 12329, CD 12335, A 12455, A 13001, B 13235, AB 13466, D 13933, B 13958, C 14674, B 14770, 15110, 15404, AB 15727, B 16015, B 16125, A' 16603, C 17913, BC Í8139, C 18161, D 18454, A 18778, D 19003, C 19315, C " 19388, B 19544, AD 19782, B 19866, B 20694, B 21346, D 21582, A 21585, A 21793, B 22011, C 22156, B 22571, B . 22609, B 22651, C 22775, C 23103, A "23105, B 23924, B 23946, A 24454, A 24601, B 24611, A 24787. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá drætti. Happdrættið. vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að ofan getur til 1. des. 1940. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greidd- ir. Vinningsmiðar séu með áritun umboðsmanns, eins og verija er til. Reykjavík, 27. sept. 1940. Happdrætti Háskóla íslands. Reykjavík Mngvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. 10x/2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímantim. — Valhöll er opin. Steindér Sími 1580. ALÞÝÐFLOKKSFELAG REYKJAVIKUR. 1. Fræðslu oo.skotnntikvðlil félagsins á þessu hausti hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 19. október kl. 8.30 að kveldi. Skemmtiatriði: 1. Einar Magnússon menntaskólakennari: Stutt erindi frá Balkan, með skuggamyndum. Samdrykkja hefst. Sunginn fjöldasöngur. Finnur Jónsson alþingismaður: Erindi frá Norðurlöndum. Kjartan Ólafsson: Kveðskapur. Dans frá kl. 11. i, fræðslumálumo BRÉFLEG NAMSKEIÐ eða bréfaskólar hafa allmjög tíðfcast víða eriendis, ekki sízt á Norðurlöndum og í Englandi- Þeiro er pannig hagað, að nem- andinri fær hánísefnið sent bréf- . lega — prentað eða fjölritao —, og les hann J>að og lærir og leysir pau verkefni, er fyrir hann hafa verið lögð, og sendir pau síðan kennara námskeiðsins, en hann sendir nemandaraum nýtt námsefni og síðan úrlausnknar yfirfarnar og ieiðréttar. Svo er til stiilt, að jafnanha.fi nemiand- i'nn nokkurt verkeíni Iijá sér, svo að aldrei purfi að verða hlé á námi hans. Námsaðferð pessi hefir panu mikla ko'st, að^menn geta not- fært sér hana hvar sem peir eru búsettir. Einangrun og afskekkt byggð tefja par ekki för að settu mark'i. Annar höfu-ðkostur henn- ar er sá, að nemandinn getur stundað námið, hvernig sem öðr- uau: störfum hans er háttað, pvi að hann getur gripið til námisins stopular og óvissar frístundir, hven-ær sem pær falla til. Hann er ekki bumdinn við stundaitöfliur eða við hentugleika annara nem- enda eða dugnað. Enn er pað kostur pessarar námsaðferðar, að menn gete val- ið sér námsgreinar sjáifir, rnargar eða fáar, eftir áhuiga og ástæð- Um. Og um námshra'ðann eru peir sjálfráðir. Þessir kostir bréfskólanna hafa.. gert imörgum manni kleift að afla sér með peirra hjátp stað- góðrar og yf.irgripsmikillar pekk- ingar, sem. honuim héfði verið lítt eða. ekki fært að. ná á ann- ae hátt. Hinsvegar pýðir áhugalausum mönnum ekkert að ætla sér að stunda nám á pennan hátt. Hér skortir pað aðhald, sem fólgið er í faistri ¦stuuda&krá og per- sónulegr.i nærveru kennara og sam.nemenda. Lítilsháttar tilraunir ;í pess'um efnum munu" hafa ver'ð gerðar hér á lamdi, en með litluim á- raogri. En fyrir sfeöimimu var pess getið í blöðum 'og útvarpi, að Samband ísienzkra samvinnufé- laga ætlaði að ha,lda uppi bréfa- sikóla í vetur. Forstöðumaður hans verður Ragnar ólafsson lög- fræðingur. Utanáskrift: Bréfa- 'skóli S.'í. S., Pósthólf 898, Rvík. Námsgreinar í pessum bnéfa- sköla em ekki nema" fjórar, en nokkuð nýstárlegar, sumar hverj- ar. Ekki eru pær pó óímierkilegri eða peirra minni pörf af þeim ástæðuím. Námsigreinarnar eru: Skipuliag oig siiarfshættir samvinniufélaga, fiundarstjörn og f umdarregJlur, bókfærsla og enska. Hér er hóglega a.f staO farið. Hins er að vænta, að pátttakan verði pað mikii í pessum náms- greinum í vetur, að framhald verði á bréfaskólanum og hann geti aukið við síg náimsgreinum og jaifnframt larðið sem ódýrast ur. Hér er um að ræða svomerki- iega viðleitni að fylia auitt skarð í fræðsílustarfsemi okkar,' bæði. u,m aðferð og námsefnaval, að hún má með engu mót'i verða árangurslítil vegna deyfðar og seinlætis að sinna henni. Þess vegna hefi ég skrifað pessarlín- BURMAVEGURINN Frh.'af 1. siðu. til þess, að vera við því búnir, byggt skýli víðsvegar meðfram veginum í Kína, í því skyni, að nota þau fyrir flutningabíla sína, ef á þá verður ráðizt af flugvélum Japana. I Bandaríkjunum er látin í ljós ánægja yíir pvi, að Burmaveg- urinn hefir nú aftur verið opmað- IUT fyrir vopnaflutninga til Kina. Blaðið „Washington Post" segir, að opnun vegarins beri vott 'um pað, að Bretar séu staðráðnir í pví, að berjast á sömu línu og Bandaríkin í peim átökum, sém nú stanáa yfir í Au'stu'r-Asíu. BRETAR VILJA BYGGJA Frh. a.f 1. síðu. höfnina mjög mikið. Er vonaudi að-úr pessum málum lejysiist svo að við íslendingar megum við Una. SKEMMTIKVÖLD Frh. af 1. síðu. ¦ verðUT stiginn dans fram eftir nóttunni. 4- "Fjöknennið', félagar, á pessa fyrstu skemimt'un félagsins á haustinU'. 55HII sjAkrarAm EDolandl nppteklo af sœrðnm niiiiii ilr loftArðsnnnm. HEILBRIGÐISÁMLARÁÐ- •' HERRA Breta, Mr. Máloolm MacDonald sagði í ræðu, sem liann flutttii i gær,- að^ tala peirra, sem særzt hafa hiættuíega í !oft- árásuim Þi&ðverj.a á England væri furðanlega lág. >.- ? Hann sagði að sem stæði, væiu 5500 sjúkrahúsrúm á Englandi upptekinn af særðum mönnum úr loftárásunum. Steindór Goanarsson pp Félapprent- sffliðiunns. fyrrad. kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu Stein- dór Gunnarsson gegn Félags- prentsmiðjunni og gagnsök. Mál þetta reis út af skiptum Steindórs og Félagsprentsmiðj- unnar. Taldi prentsmiðjan Steindór skulda kr. 8094,98, en Steindór kom með gagnkröfur og táldi prentsmiðjuna skulda sér kr. 13.551,80. í Hæstarétti- var Steindór dæmdur til að greiða Félags- prentsmiðjunni kr. 7844,94, -en viðurkenndar voru kr. 3842,96 af gagnkröfum hans á hendur prentsmiðjunni. Málskostnaður féll niður. Kristján Guðlaugsson flutti málið fyrir Félagsprentsmiðj- una og var það síðasta prófmál hans fyrir Hæstarétti. Garðar Þorsteinsson flutti málið fyrir Steindór Gunnarsson. ur til pess að benda lesendum blaðsins á petta tækifæri tillæ'r- dóms og vekja athygli peirra á pessari mienningartilrauin. ólafur P. Kristjánsson. WÁmmi hina miklu á sykri og körnvÖrum.. Gjöríð haustinnkaupin yðar í Ásvallagötu l. Sími 167S IWI F í» « Sími 3570. íað'bezti ¥erðer ivalt oáírastl Nýtt diikakjöt. Nýtt Fólaldakjöt. Hangfkjöt. Pylsur. Fars. Gulrófur. Gulrætur. Tómatar. Símar 9291 —- 9219. Það beztá er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfákjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem úrvalið er mest. . Jéia 'Biafhiesem. Símar 9101 og 9202. m SKÓLAFÖTIN ur FATABUÐINNI. J Þúsundir vita, að gæfa fylgir trálofunarhrin-gum frá Sigun» þór, Hafnarstræti 4. Seljið merki Hvítabandsins á. morgun (laugardag). Merkin verða afhent í Góðtemplara- húsinu frá klukkan 10 f. hád. HÁ SÖLULAÚN. v xfoss fer til Vestmannaeyja á morg- un kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka tii'kl. 6. Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.