Alþýðublaðið - 18.10.1940, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.10.1940, Qupperneq 2
FÖSTUDAGUR 18. OKT. 1940. ALPÝeUBLABI,© Tllkyiinliifg um bústaðaskifti. Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokksmuni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir hjá oss, eru hér með áminntir um að tilkynna oss bústaðaskipti sín nú þegar. Eimskip. , Sími 1700. h f Brunadeildin, 3. hæð. Líftryggingadedldin, 2. hæð. Happdrætti Háskóla íslands. Tilkyiming Vinninga þeirra, sem féllu árið 1939 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað: 1. flokkur 15276, C18100. 2. — C 3411, A 4352. 3 — D 9455, B 13295, B 15548, D 22789. W ■ 4. — D 2520, B 8881, A 9840, AD 11563, C 12713, CD 14937, A 16705, A 18007, C 19665, C 23215, C 23386, B 24838. 5. — C 2304, B 3173, B 6147, B 7334, C 7751, C 11798, A 12874, D 16509, B 18053, 20423, C 23464, A 24803. 6. — AB 1144, D 1986, C 2206, A 7266, D 13941, A 17143, A 19038, C 22156, C 23108. 7. _ D 1986, B 6900, D 7906, 10479, D 13940, A 14912, C 18145, D 22789, B 24287. 8. — B 2414, A 3565, A 4650, AB 4959, A 5738, B 9119, C 13008, A 14210, C 14434, B 15901, C 17094, C 17143, C'18145, C 19707, AB 22967. 9. — A 1279, A 2528, D 2551, D 7143, C 8383, D 9976, A 11841, C 13911, ,C 17980, C 22920, C 23497. 10. — AB 670, A 1279, B 1651, C 2144, A 2274, C 2300, B 2339,, AC 2346, A3463,C3687, A3815,C4464, B4784, C4952, 5419, A 5586, B 5653, A 5710, B 5814, A 5867, A 5877, A 6086, C 6607, B 6840, C 7229,’ A 7492, B 7660, B 7804, AB 8122, D 8152, A 8172, A8968, B 9148, A 9283,A9377,AC 9592, 10143, B 11162, B 11210, B 11426, D 11657, C 12030, B 12271, CD 12329, CD 12335, A 12455, A 13001, B 13235, AB 13466, D 13933, B 13958, C 14674, B 14770, 15110, 15404, AB 15727, B 16015, B 16125, A' 16603, C 17913, BC 18139, C 18161, D 18454, A 18778, D 19003, C 19315, C 19388, B 19544, AD 19782, B 19866, B 20694, B 21346, D 21582, A 21585, A 21793, B 22011, C 22156, B 22571, B 22609, B 22651, C 22775, C 23103, A '23105, B 23924, B 23946, A 24454, A 24601, B 24611, A 24787. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá draetti. Happdrættið. vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að oi'an getur til 1. des. 1940. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greidd- ir. Vinningsmiðar séu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 27. sept. 1940. Happdrætti Háskóla íslands. Reykjavík — Þingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. 10 Vz árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Steindér Sími 1580. ALÞÝÐFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR. 1. Fræðsia og skemnrtikvðld félagsins á þessu hausti hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Iaugardaginn 19. október kl. 8.30 að kveldi. Skemmtiatriði: 1. Einar Magnússon menntaskólakennari: Stutt erindi frá Balkan, með skuggamyndum. 2. Samdrykkja hefst. Sunginn f jöldasöngur. 3. Finnur Jónsson alþingismaður: Erindi frá Norðurlöndum. 4. Kjartan Ólafsson: Kveðskapur. 5. Dans frá kl. 11. ■ Nýung i fræðslumálum. BBRÉFLEG NAMSKEIÐ eða bréfaskólar hafa allmjög tíðkast víða erlendis, ekki sízt á Norðurlöndum og í Englandi. Þeim er þannig hagað, að nern- andinn fær náansefnið sent bréf-- iega — prentað eða fjölritað —, og les hann það iag iærir og leysir þau verkefni, er fyrir hanir hafa verið lögð, og seaidir þau : síðan kennara námskeiðsins, en hann sendir nemandamum nýtt nánrsefni og siðan úrlausnirnair yfirfarnar og leiðréttar. Svo er til stilit, að jafnan hafi nemiand- inn nokkurt verkef.ni hjá sér, svo að aldrei þurfi að verða hlé á námi hans. Námsaðferð þessi hefir þann mdkla kóst, að menn geta not- fært sér hana hvar sem þeir eru búsettir. Einangrun og afskekkt byggð tefja þar ekki för að settu mark'i. Annar höfuðkostur henn- a.r er sá, að nemiandinn getur stundað námið, hvernig sem öðr- Unr síörfum hans er háttað, þvi að hann getur gripið tii námsins stopular og óvissar frístundir, hvenær sem þæ:r falla til. Hann er ekki bundinn við stundatöflur eða við hentugleika annara nem- énda eða dugnað. Enn er það kostur þessarar námsaðferðar, að menn geta val- ið sér námsgreinar sjálfir, margar eða fáar, eftir áhuga og ástæð- uan. Og um námshraðann eru þeir sjálfráðir. Þessir kostir bréfskólanna hafa. gert imörgum manni kleift aö afla sér með þeirra hjálp stað- góðrar og yfirgripsmikillar þekk- ingar, sem honum hefði verið lítt eða. ekk,i fært að ná á ann- an hátt. Hinsvegar þýðir áhugalausum mönnum ekkert að ætla sér að stiuida nám á þennan hátt.. Hér skorör það aðhald, sem fólgið er í fastrj stundaskrá og per- sónulegri nærveru kennaira. og samnemenda. Lítilsháttar tilraunir í þéssum efnum munu' hafa ver.'ð ge'rðar hér á landi, en með litluim á- rangri. En fyrir sfeöimimu var þess getiið í blöðum og útvarpi, að Samband ís.lenzkra sanivinnufé- laga ætlaöi að hald'a uppi bréfa- skóla í vetur. F'orstöðumaður hans verður Ragnar ólafsson lög- fræðingur. Utanáskrift: Bréfa- skóli S. t. S-, Pósthólf 898, Rvík. Námsgreinar í þiessum bréfa- skóla eru ekki neniá fjórar, en nokkuð nýstárlegar, sum.ar hverj- ar. Ekki eru þær þö ómerkilegri eða þeirra minni þörf af þeim ástæðum'. Námsgreinarnar eru: Skipuiag oig síiarfshættir samvinniuféliaga, íundarstjörn og fundarregliur, bókfærsla og enska. Hér er hóglega af staO farið. Hins er að vænta, að þátttakan verði það mikil í þessurn náms- greinum í vetuir, að framhald verði á bréfaskólanum og hann get:i aukið við sig náimsgreinum og jafnframt orðið sem ódýrast ur. Hér er um aö ræða svo merki- lega viðleitni að fylla autt skarð í fræðslustarfsemi okkar, bæði Um aðferð og námsefnaval, að hún má með engu rrjóti verða árangurslítil vegna deyfðar og seinlætis að sinna henni. Þess vegna hefi ég akrifað þessarJín- BURMAVEGURINN Frh. af 1. síðu. til þess, að vera við því búnir, byggt skýli víðsvegar meðfram veginum í Kína, í því skyni, að nota þau fyrir flutningabíla sína, ef á þá verður ráðizt af flugvéhnn Japana. í Bandaríkjunum er látin í ljós ánægja yfir því, að Burmaveg- urinn hefir nú aftur verið opinað- U!r fyrir vopnaflutninga til Kína. Blaðið „Washington P'0st“ segir, að' opnun vegarins beri vott um það, að Bretar séu staðráðnir í því, að berjast á sömu línu og Bandaríkin í þeiin átökum, sem nú standa yfir í Aust'ur-Asíu. BRETAR VILJA BYGGJA Frh. af 1. síðu. höfnina mjög mikið. Er vonaudi að-úr þessuin málum leysist svo að við Islendingar megUTn við U'na.. SKEMMTIK V ÖLD Frh. af 1. síðu. vcrður stiginn dans fram eftir nóttunni. Fjölmennið, félaigar, á þeSsa fyrstu skemmtun félaigsins á haustiim 5500 sjðkrarðm á Eiglandi npptekin af sflerOu mönnsini it loftárásnRiM. EILBRIGÐISÁMLARÁÐ- HERRA Breta, Mr. Maloolm MaeDionald sagði í ræðu, sem siann flutftii í gæ'r, að tala þeirra, sem særzt hafa hættulega í loft- árásuim Þjöðverja á England væri furðanliega lág. > > Hann sagði að sem stæði, væýu 5500 sjúkrahúsrúim á EngÍájfdi upptekinn af særðuin mönnum úr loftárásunum. Steindór flmnarsson oep Félagsprent- smiðjnnni. Ífyrrad. kvað Ilæstiréttur upp dóm í málinu Stein- dór Gunnarsson gegn Félags- prentsmiðjunni og gagnsök. Mál þetta reis út af skiptum Steindórs og Félagsprentsmiðj- unnar. Taldi prentsmiðjan Steindór skulda kr. 8094,98, en Steindór kom með gagnkröfur og tdldi prentsmiðjuna skulda sér kr. 13.551,80. í Hæstarétti var Steindór dæmdur til að greiða Félags- prentsmiðjunni kr. 7844,94, en viðurkenndar voru kr. 3842,96 af gagnkröfum hans á hendur prentsmiðjuuni. Málskostnaður féll niður. Kristján Guðlaugsson flutti málið fyrir Félagsprentsmiðj- una og var það síðasta prófmál hans fyrir Hæstarétti. Garðar Þorsteinsson flutti málið fyrir Steindór Gunnarsson. ur ti[ þess aö benda lesendum blaósins á þetta tækifæri til Jær- dóms og vekja athygli þeirra á þessari mienningartilrauin. Ólafur Þ. Kristjánsson. XX<X>OOöOOöOC Munið hina miklu á sykri og kornvörum,, Gjörið haustinnkaupin yðar í Ásvallagötu 1. Sími 1678 Sími 3570. XfOOOOOOOOOOC Dað Isezta verðar áfilt ódýrast. Nýtt dilkakjöt. Nýtt Folaldakjöt. Hangikjöt. Pylsur. Fars. Gulrófur. Gulrætur. Tómatar. Símar 9291— 9219. Þúsundir vita, að gæfa fylgir trúlofunarhringum frá Siguft* þór, Hafnarstræti 4. Sölubörn Seljið merki Hvítabandsins á morgun (laugardag). Merkin verða afhent í Góðtemplara- húsinu frá klukkan 10 f. hád. HÁ SÖLULAUN. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morg- un kl. 10 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. Útbreiðið Alþýðublaðið. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.