Alþýðublaðið - 18.10.1940, Side 3

Alþýðublaðið - 18.10.1940, Side 3
FÖSTUDAGUR 18. OKT. 1940. --------- ALÞYÐUBLAÐIÐ ------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN P|óðvII|isiH, pegar Esja kom Pmiglsærlr timar erii Samfal vlð Fmn Jónsson. U INNUR JÓNSSON fór héðan með „Lym“ í síðustu ferð hennar og kom til Bergen 1. apríl. Dvaldi hann í Bergen og Osló þar til á mánudagsmorgun 8. apríl, er hann flaug til Kaupmannahafnar. Var hann fyrst í Danmörku 2 mánuði, en síðan í Svíþjóð, þar til um miðjan júlímánuð, að hann fór til Finnlands í því skyni að komast heim um Petzamo, en er það mistókst fór hann aftur til Svíþjóðar og beið þess að ,,Esja“ kæmi, ýmist í Svíþjóð eða Dan- mörku, þar til hann lagði af stað heimleiðis frá Stokkhólmi miðvikudaginn 2. október. Finnur Jónsson mun eftir þessa löngu dvöl í þremur Norðurlandanna vera kunnugri ástandinu þar en flestir aðrir. í gær hafði AlþýðublaðiS tal af lionum og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar: y Dasarnlr 6. til 9. eprll SJALDAN EÐA ALDREI hefir skipkomu frá útlöndum verið beðið hér heima með meiri eftirvænt- ingu en Esju með íslendingana frá Noi'ðurlöndum. Og sjaldan eða aldrei hefir annar eins fögn uður orðið yfir því, að vita skip komið heim, og á þriðjudags- morguninn, þegar það spurðist, að Esja væri væntanleg um há- degið þann dag. Margir áttu ástvinum og kunningjum að fagna í hinum stóra farþega- hóp og meðal hinnar hraustu skipshafnar, og allir glöddust yfir heimkomu 258 íslendinga, sem í bálft ár hafa verið teppt- ir úti og tvísýnt var, hvort yfir- leitt yrðu heimtir þaðan meðan stríðið stæði. Og þó að sumir, bæði á landi og um borð, hafi ef til vill beðið þess með nokk- urri óþreyju, að rannsókn far- þeganna af hálfu hinna brezku hervalda væri lokið, svo að þeir gætu komizt í land, þá var það vissulega ekki nema lítilfjör- Iegt aukaatriði hjá hinu, að vita þá komna heilu og höldnu heim eftir langa og hættulega sjó- ferð frá hinum herteknu Norð- urlöndum. En það er einn hópur manna hér heima, sem, þótt skömm sé frá að segja, leggur lítið upp úr því, að þessir landar okkar skuii nú loksins hafa komizt heim. Það eru kommúnistar. í blaði þeirra, Þjóðviljanum, kemur aðeins fram ein hugsun í sambandi við þann viðburð — sú, að nota þær tafir, sem Esja hefir orðið fyrir á leiðinni af völdum ófriðarins, sem Hitler og Stalin hleyptu af stað, til dólgslegra árása á Breta og og brezka setuliðið hér, undir yfirskini einhvers þjóðlegs hugsunarháttar. Það virðist nú að vísu þurfa meira en meðal grunnhyggni til þess hjó Þjóðviljanum, að halda að nokkur einasti ærlega og al- varlega hugsandi íslendingur taki þjóðrembing hinna rúss- nesku leiguþýja fyrir góða og gilda vöru. En það er ekki um að villast: Kommúnistahlaðið á- lítur það vænlegt sér til fram- dráttar og viðeigandi, að nota augnablikið, þegar samningar okkar við Breta um utanför Esju hafa borið árangur og hún hefir skilað íslendingunum heilu og höldnu heim, til þess að rægja Breta og hið brezka setulið hér á hinn lubbalegasta hátt. Frásögn Þjóðviljans af komu íslendinganna með Esju var í gær á þessa leið: „aðfarir easku hernaðaryfirvaldanna gagnvart þeim eru óþolandi,“ „þeim er flækt í lífshættu til Kirkwall að óþörfu og síðan tekur landgangan hér tvo sólar- hringa og fer þannig fram, að öllum hlýtur að gremjast," — „enda mun hafa verið orðin al- menn reiði meðal farþeganna um borð út af þessu, og eru ís- lendingar í landi ekki síður gramir yfir þessari meðferð, sem vonlegt er.“ „Reiði og hat- ur,“ bætir Þjóðviljinn við í dag í ritstjórnargrein, „.blossar upp hjá þeim yíir svona iram- komu.“ Og hverjum getur nú orðið gagn að svo rætnislegum skrif- um kommúnistablaðsins? Eiga þau ef til vill að gera okkur auðveldara fyrir, að semja við Breta í framtíðinni um þau vandamál, sem við verðum að eiga um við þá, rneðan land okkar er hertekið af þeim. Eru þau máske líkleg til þess að auka virðingu okkar í augum brezka sendiherrans hér, Mr. Howard Smith, sem gerði allt, sem hann gat til þess að gi;eiða fyrir utanför Esju og heim- flutningi íslendinganna á Norð- urlöndum, og sér nú, hvernig honum er þ’akkað það? Eða er Þjóðviljinn að gera sér leik að því, að stofna til æsinga og vandræða milli okkar og brezka setuliðsins hér til þess að fram- kalla frekari skerði-ngu á sjálf- stæði landsins, en orðin er, svo að mútuþegar Moskva geti á eftir „slegið sér upp“ sem sjálf- stæðishetjur og fiskað eitthvað betur en áður í gruggugu vatni? Hver og einn hugsandi mað- ur getur svarað þessum spurn- ingum sjálfur. Hvað getur fram koma kommúnista yfirleitt haft í för með sér, annað en vaxandi íhlutun brezka setuliðsins um okkar innri mál, ef þeir fá óá- talið, eins og hingað til að halda áfram moldvörpustarfi sínu gegn því? Það líður varla svo dagur, að dálkar Þjóðvilj- ans séu ekki fullir af níði, oft óþverralegu níði, um brezka setuliðið hér. Á bak við tjöld- in er af aðstandendum hans, í innilegri samvinnu við naz- ista, breiddar út ennþá rætnari rógsögur um hegðun hinna brezku hermanna. Og ef á- byrgðarlausjr angurgapar,æstir upp af nazistum og' kommúnist- um, verða uppvísir að því að reyna að reka hér njósnir fyrir þýzka nazismann, eða vega á annan hátt að brezka setulið- inu hér, eru þeir hafnir til skýj- anna eins og einhverskonar píslarvottar í baráttu íslenzku þjóðarinnar fyrir frelsi og sjálf- stæði, þó að okkur sjálfum standi meiri hætta af slíku at- hæfi, en hinu brezka setuliði „Laug.ardaginn 6. apríl hitti ég kunningja minn, Magnus Nielsen, fto.rseta Stórþingsins morsika 'Og bauð hann mér að hlusta á ræðu, seni! Koht utanrí’kismáiaráöherra ætlaði að flytja þann d;a|g í Stór- þinginui. Koht gaf yfirlit um á- íítandið í Uitanríkismá'Ium, en ekki bar ræða hans nokkurn vott um, að hann hefði hinn minnsta giun jum hvaðj í aðsági var. Þann dag átti éjg einnig tai við1 Ihokkra nors'ka ráðherra og Stórþings- menn qg vissi enginn þeirra um þaú örldg, er biðu Noregs. Sunnudaginn 7. apríil var ég á skíðumi uppi á Nordmarken í blíðskaparverði. Vorangan var að byrja í gremiskóginuim og frið- sjálfu. Hvaða afleiðingar getur slíkur undirróður haft, aðrar en þær, að hugsunarlausir og leiðitamir fáráðlingar láti æsa sig upp til skemmdarverka og annarra ábyrgðrarlausra at- haffia gegn setuliðinu, eins og fíeiri en eitt dæmi munu vera til nú þegar? Og hvað getur svarið við slíku athæfi orðið, ef ekki verður tekið fyrir slíkan ófögnuð af okkur sjálfum, ann- að en það, að brezka setuliðið grípi til sinna ráða og taki sér vald til þess að gera þær gagn- ráðstafanir, sem þurfa þykir, án nokkurs tillits til þess, hvort þær fela í sér frekari skerð- ingu en orðin er á sjálfstæði landsins? Eigum við að horfa þegjandi og aðgerðalausir upp á það, að slík ógæfa verði leidd ýfir þjóð- ina með undirróðri hinna rússnesku og þýzku erindreka hér? Ef ekki, þá er áreiðanlega kominn tími til þess að ríkis- stjórnin taki í taurhana.' Hin rætnu og dólgslegu skrif Þjóð- viljans í gær og í dag um eftir- lit Breta og brezka setuliðsins hér með för Esju og heimflutn- ingi íslendinganna á Norður- löndum, geta orðið okkur dýr, ef þau'eiga eftir að endurtaka sig. uir og ró var yfir fólkinu, sem var a5 skemmta sér. Daginn eft- iir lagði flugvélm af stað með okkuir 18 farþega frá flugvellin- lumi' í Fiornebu við Oslo áleiðis til Kau pmiannahafnar. Enin var friður yfir öllu og e'kki fréttum við ,að Bretar hefðu lagt út tund- urduflum við Noregsstrendur 'fyrr en komið var ti! Kaupmanna- hafriair um hádegisieitið. Benti þetta til þess, að ein- hver stórtíðindi gætu verið i vændum, en eigi gerðu menn þá ráð fyrir þeim firnUm, er síðan uirðu- MánudagsmiO'rguninn 9.. apríl hringdi einn vinur minn tii mírt og sagði mér að Þjóðverjar væru búnir að' hertaka hæði Noreg og Danmörku, þyert ofamí álveg ný- gefin l'oforð til þessara r’ikja umi ■að' skerða eigi hlutleysi þeirra. Danir tóku hertökumni af mikilli forvitni fyrsta daginn og Þjóð- verjar óku brosandi um borgina, en daginn eftir hvíldi alvörusvip- ur yfir öllum og brosið var horf- ið' af andlitum Þjóðverjanna, senniliega vegna kulda þess, er þeir kenndu hjá almenningi. KonU'ngurinn iúg forsætisráð- herranm sendu út ávörp ti’l fólks- ins lum að taka þessu mikla mót- ’læti með kaiTmannlegri festu og árangurinn hefir orðið sá, að Dan- ir sýna Þjóðverjum kalda ícurt- eisi í hvívetna oig hver maður reynir að gera' skyldu sína í því efni að haida friði við setuliðið. Kemur það fram í því að Þjóð- verjar em með öllu látnir óá- i'eittir af Dana hálfu, hvorthéld- Ur er á götuim eða skemmtistöð- uim, aldrei hefi ég beyrt kástað aö þeim kesknisorðum eða þvi um lík'u, né held'ur vei’t ég til þess að ráðist hafi verið á Þjóð- verja me’ð líkamlegu ofbeldi. Danir vita, að slíkt myndi leiða fiil þungra refsiriga eða jafnvel lífláts af hálfu Þjóðverja og enn- fremuir er þeim ljóst, að allar silíkar athafnir gætu leitt til þess aið' Þjöðverjar tækju lög- regl'uvaldið og framkyæm davald ríkisins í sinar hendur. Ég tel', að Danir sýni mikinm þroska í því hvernig þeir hegða sér af framundan. 1 rafmami mu að bækfaa ? ÞRÁTT fyrir stórfelida aukningu á sölu raf- magns hér í bænum var í gær á bæjarstjórnarfundi lögð fram tillaga um að hækka rafmagnstaxtana. Mun þessi hækkun að vísu ekki eiga að verða mikil. HaraWur Guðmundsson taldi ekki ástæðu til þess- arar hækkunar, þar sem rafmagnsnotkunin hefði aukizt svo mikið og raun er á. Málið fór til annarrar umræðu. einskærri jijóðarnausyn gegnvart seluliöinu. Hinsvegar verður að viðurkenn- ast, að Jiýzku hei'mennirnir sýnla almenningi í Danmörku einnig fulla kurteisi á alimamiafæri.enda ei sagt, að ef út af bregði, sé tekið mjög hart á þvi. lálfrelsl #b rltfrelsi af- eumil Þegar eftir hertökuna settu Þjöðverjar bæði danska útvarpið og öll dönsku blöðin undir eftir- lit og má engan m’un sjá lengur á blöðum hinna einstöku flokka, hvað fréttaflutningi viðvíkur, og á blöðuan þeim, sem gefin cru út í Þýzkalandi. Sama er að segja urn útvarpið danska. Allur fréftaflutningur er orð- inn þýzkur. Ritfrelsi eða mál- freisi er j>vi í rauninni ekki leng- ui' orðið til í Danmörku, nema að því leyti, að félög eiga rétt á aö halda venjU'lega félagsfuin'di, O'pinbera fundi nnega þau ekki hailda. Pólitísk starfsemi flokkanna helst áfram á þernian hátt. Verkailýðsfélögm halda einnig áfram starfi sínu undir sömu stjórn og áður. . 1 Stauning situr enn við völid i Danmörku svo sem kunnugt er — og hefir verið mynduö sam- steypustjórn allra flokka, annara en nazista og kommúnista, sem hinir fliokkarnir hafa neitað að sitarfa með, þrátt fyrir ítrekaðar kröfuir frá þeirra hálfu, Það er þjóðstjórn í Danmö-rku sem hefir Jiað markmið að sam- eina dönsku þjóðina til þess að halda dönsku þjóðlifi og danskri stjórn i Iandinu, að svo miklu ieyti, Siem unnt er í herteknu landi. — Mér virðist danska jijóð in standa rnjög einhuga að þessu og sýna niikla festu í framkomii sinni gagnvart Þjóðverjum og ég vona að vonirnar um að öðliast Frh. á * .sfeu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.