Alþýðublaðið - 19.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGAIÐAGUR ». OKT. 1§4«. 243. TÖLUBLA® f«*sr^# A Alpýðuflokksfé- lagið í kvðid. LÞÝÐUFLOKKSFE- LAGIÐ heldur fyrstu skemmtun sína á haustinu í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Meðal skemmtiatriða er að Finnur Jónsson segir sögur frá ástandinu á Norðuríöndum og mun hann segja frá ýmsu, er hann hefir ekki sagt frá hér í hlaðinu. Þá flytur Einar Magnússon erindi um Balkan, en Kjartan Ólafsson kveður. Sækið þessa fyrstu skemmtun fé- lagsins. Afyýflaflokksfélaii Háfnárfjarðar kýs folltrfta á Sambands- ííng. Og mðtmællr kolaverðlna ALÞÝÐFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR hélt fund í gærkvöldi. Á fundinium var Emil Jónsson a/lþimgisimaðiur kosinn fulltrúi fé- lagsins á Sambandsping, en Guðmamdiur Gissurarson til vara. Nokkratr umræöur urðu um koiaverðið og kolaverzlunina, og vair eftiTfarandi tillaga saumpykt að peimi ioknuni: „Fiumdiuir, haldinn í Alþýðu- ftokksfélagí Hafniarfjariðar fösttu- daginn 18. loktóber 1940 teliur al- gterjða ósvinnu^ hve kolaverðinu e» haldid háu hér í Hafniarfirðij, á sama tíma sem hér hlaðast upp miklar birgðiir af ódýnum kolum, sem, eigendfur þeLrma gœtiu með góðium hagnaði selt miklium mun ódýrari en nú er. Frh. á 2. síðu. fa mðnðulveldiii sett klandl úrslitakostl ----------------?—----------— SSfigð krefJast pess að konungurfnn feggf nlður vðld og ný stjórn verðí mynduð. .---------------? Og ennfremur að þau fái að nota flugvelli í landinu og leggja vegi þvert í gegnum það. N GEORG GRIKKJAKONUNGUR YJAR OG HATRAMMAR BLAÐAARASIR eru nú byrjaðar bæði á ítalíu og Þýzkalandi gegn Grikklandi og er það ætlun margra, að þess sé aðeins skammt að bíða að einræðisríkin láti til skarar skríða gegn því. Ameríkska fréttastofan Associated Press fullyrðir í "morgun, að henni sé kunnugt um mjög víðtækar kröfur, sem einræðisríkin hafi á bak við tjöldin þegar lagt fyrir Grikk- land og krafizt uppfyllingar á. Þessar kröfur eru í fimm Iiðum: 1) að Grikkland hætti öllum verzlunarviðskiptum við England. 2) að það láti allstóra landspildu í Epirus, við norð- urlandamæri sín, af hendi við Albaníu. 3) að Búlgaría fái hlið í gegnum Grikkland suður að Eyjahafi og ítalir fái leyfi til þess að leggja veg frá strönd Albaníu við Adríahaf, austur yfir Grikkland til hafnarborgarinnar Saloniki við Eyjahaf. 4d að ítalía og Þýzkaland fái að nota flugvelli á Grikklandi í stríðinu við England við austanvert Mið- jarðarhaf, og 5) að Georg Grikkjakonungur leggi niður konung- dóm, Metaxas forsætisráðherra segi einnig af sér, og mynduð sé stjórn í landinu, sem sé vinsamleg Italíu og Þýzkaíandi. um undir öllum kringumstæðum, ef á pað verði ráðizt. Þessar fréttír hafa ekki feng- ið' opinbera staðfestingu neíns staðar, en vekja gífuir'lega efftir- tekt. Og ekki er heldw vitað, hyo'rt pær hafi verið settar frami sera úrslitakostir, pannig, að búið eiigi að vera að uppfylla pær fyr- iir ákveðinn tíma. t Ankara er því afdráttarlaust lý&t yfir, þó að afstaða Rússlands sé enn talin mjög óviss, að Tyrfe- iand muni verða varið með vopn- Trar oíjar tilraonlr íil verkfaUs- brots af IséSlss Hðig. & Schuttz! gas li©jrsí IsefíraðsáttaseEnjarimuni gera'tilraun til sátta eftlr helgina H3JGAARD & SCHULTZ gerðu í gær tvær tilraun- ir til að halda áfram vinnu með verkfallsbrjótum, við Lands- símahúsið og á öðrum stað. I bæði skiftin vair vinnan stöðv- luð af fulltrúa lögrieglustjóra og fer þessi .sífellda stríðini þessa kunna firma við lögreglluna að að gera firmað hl'ægilegt. Enn er ekfci faliinn úrskurðyr sakadómara út af síðustu átök- |u;m en hann mun vera ' væntan- legur á mánudaiginn. ' Sáttasemj'ari ríkisins hefir held- luir ekki enn Mtið þetta mál til sín tafea. Virðist þó kominn tími til þess, enda hefir heyrst að hann muni ætla að hafa tal af aðiijum eftir helgina. Essoinn fjórveldasainnlng or, segir sovðtitiðrBin Sovétstjómin lét í gær frétta- stiofu sína, Tass, lýsa því yfir, að orðrómurinn um fjórvelda- sáttmála; sem væri í undírbún- ingi á bak við tjöldin milli'Rúss- iahds, Þýzkalamds, Italíu og Ja- pan, vætí með öllu tilhæfulards. En í Rómaboirg segja menn annað. Þar er því eftjr sem ábur haldi'ð fram, að ráostefna í því skyni að ganga frá slífcum fjór- veldasamningi ' muni innan skamms verða kölluð saman. Eldsvoffi í Hafnarfirffi. f gærmorgun kom upp eldur í svokölluðum Svendborgarhúsum í Hafnarfirði, en brezkir hermenn höfðu þar bílaviðgerðarverkstæði. Skemmdist húsið allmikið, en slökkviliði Hafnarfjarðar tókst að ráða niðurlögum eldsins. , Petsamoklúbburinn hefir stofnfund og kaffisamsæti í Oddfellowhúsinu á morgun kl, 2.30 og kveður skipshöfnina á Esju. Miðar að skemmtuninni gerða afhentir í afgreiðslu Fálk- ans, Bank. 3 kl. 2—5 í dag. ifiomast farnegarnir 7 land í úm eða á morfiuo? F ARÞEGARNIR SJÖ, sem ekki fengu að fara á land úr Esju, voru í gær fluttir um horð í Ægi, en Esja hýr sig nú undir strandferð. Ekki er hægt að fá að vita hvenær heir losna úr prísundunni, en þess er vænst að það verði í dag eða á morgun. METAXAS Leikfélagið: Loginn helgi annað kgöld kl. 8. ;ir tmdnrsplllar leggja á flótta fjrlr Bretun. ---------------------«,--------------------- Dndir eins og brezk herslip byrjnðn a§ skjéta. Þ AÐ var tilkynnt opinher- lega í London í gær, að brezk flotadeild, sem í var beiti- skip og nokkrir tundurspillar,\ hefði í fyrradag rekizt á fjóra þýzka tundurspilla vestur af frönsku loftflotahöfninni Brest á Bretagneskaga og um 100 sjómílur suðvestur af Lands- end, suðvesturodda Englands. Dimmviðri var, en hrezku herskipin hófu þó þegar skot- hríð á þýzku tundurspillana á löngu færi. Lögðu tundurspill- arnir strax á flótta og hurfu í þokuna í áttina til Brest. Ekki var hægt að ganga úr skugga um það, hvort nokkur þeirra hafði verið hæfður. Þjóðverjar sögöu einnig í Oipin- berri tilkynningui i gasir frá þess- aoá stnttu viðureign og halda pví fram, að hún hefði fa'rio fram í mynni Bristoiflóans á vestur- strönd Englands og hefði henni lokið á pann hátt, að brezku herskipin hefðu lagt á flótta. Loftárásir, í litllum stíl pó, vora gerðar á London og víðsvegar á England í nótt, frá pví ao rökkva fór og pangað tii í dög- Un. Svo að segja engar loftárásir voru gerðac í bjfjöiftu í gær. F;kig- skilyrði hafa yfirleitt tvo síðustu sölarhringana verið óhagstæð. SafnatafDBdir á lerpn og mánndag Kosning sðknarneíndir m safnaðarfullíriía. A MORGUN og á mánu- daginn verða" haldnir safnaðafundir í hinum nýju sóknum hér í Reykjavík og á að kjósa sóknarnefndir á fund- unum. Á morgun hefst safnaðarfundur i Laugarnesskóla og vexður fund- turinn haldinn í barnaskóilartum. Annaðkvöld kl. 8y2 hefst safn- aðarfundur í Hallgrimssókn og verðUT fundurinn í Austurbæjar- skólanum, gengið inn frá Berg- Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.