Alþýðublaðið - 19.10.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 19.10.1940, Side 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 1«. OKT. 194». 243. TÖLUBLA® Allfðaflekksfé- lagið í kvöld. Alþýðuflokksfé- LAGIÐ heldur fyrstu skemmtun sína á haustinu í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Meðal skemmtiatriða er að Finnur Jónsson segir sögur frá ástandinu á Norðurlöndum og mun hann segja frá ýmsu, er hann hefir ekki sagt frá hér í blaðinu. Þá flytur Einar Magnússon erindi um Balkan, en Kjartan Ólafsson kveður. Sækið þessa fyrstu skemmtun fé- lagsins. Aliýðflflekksfélas Hafaarffarðar kýs faliíria ð SanbaDds- |iag. Alþýðflokksfélag HAFNARFJARÐAR hélt fund í gærkvöldi. Á fundinum var Emil Jónsson aiþúigismaður kosinn fulltrúi fé- lagsins á Sambandsþing, en Guðimundur Gissurarson til vara. Noikkrair umræður urðu um koJaverðið og kolaverziunina, og vair eftirfarandi tillaga samþykt að þeiur loknum: „Fnndur haldinn í Alþýðu- flokksfélagi Hafnarfjarðar föstu- daginn 18. október 1940 telur al- gerða ósvinniu, hve kolaverðinu er haldið háu hér í Hafnarfirði, á sama tíma sem hér hlaðast upp miklar birgðir af ódýram kolum, sem eigendur þeirna gæta með góðium hagnaði selt miklum mun ódýrari en nú er. Frh. á 2. síðu. öndnlveldin sett rlkklandf drslltakostl ---1-- Sðgð kreffast þess að konungurinn leggl niður vðld og ný stjðrn verði mynduð. I ---*-- Og ennfremur að þau fái að nota flugvelli i landinu og leggja vegi þvert i gegnum það. N GEORG GRIKKJAKONUNGUR YJAR OG HATRAMMAR BLAÐAARASIR eru nú byrjaðar bæði á Ítalíu og Þýzkalandi gegn Grikklandi og er það ætlun margra, að þess sé aðeins skammt að bíða að einræðisríkin láti til skarar skríða gegn því. Ameríkska fréttastofan Associated Press fullyrðir í morgun, að henni sé kunnugt um mjög víðtækar kröfur, sem einræðisríkin hafi á bak við tjöldin þegar lagt fyrir Grikk- land og krafizt uppfyllingar á. Þessar kröfur eru í fimm liðum: 1) að Grikkland hætti öllum verzlunarviðskiptum við England. 2) að það láti allstóra landspildu í Epirus, við norð- urlandamæri sín, af hendi við Albaníu. 3) að Búlgaría fái hlið í gegnum Grikkland suður að Eyjahafi og ítalir fái leyfi til þess að leggja veg frá strönd Albaníu við Adríahaf, austur yfir Grikkland til hafnarborgarinnar Saloniki við Eyjahaf. 4t) að Ítalía og Þýzkaland fái að nota flugvelli á Grikklandi í stríðinu við England við austanvert Mið- jarðarhaf, og 5) að Georg Grikkjakonungur leggi niður konung- dóm, Metaxas forsætisráðherra segi einnig af sér, og mynduð sé stjórn í landinu, sem sé vinsamleg Ítalíu og Þýzkalandi. u.m und'ir öllum kringumstæðum, ef á það verði ráðizt- hessar fréttir hafa ekki feng- ið opinbera staðfestingu neTns sta-ðar, en vekja gífurlega eftir- tekt- Og ekki er heldur vitað, hvort þær hafi verið s.ettar fram sem úrslitakostir, þannig, að búið edgi að vera að uppfylla þær fyr- i'r ákveðinn tíma. í Ankara er því afdráttariaust lýst yfir, þó að afstaða Rússlands sé enn talin mjög óviss, að Tyrk- Jand rffuni verða varið með vopn- Tvær nflar tjlraanir til verbfalls- brots af hálfn flojg. & Schnltz í gær muni gera tilraum tll sátta eftlc1 lielglua HjJGAARD & SCHULTZ gerðu í gær tvær tilraun- ir til að halda áfram vinnu með verkfallsbrjótum, við Lands- símahúsið og á öðrum stað. I bæði skiftin var vinnan stöðv- uð af fulltrúa lögreglustjóra og fer þessi .sífellda stríðni þessa kunna firma við lögregluna að að gera firmað hlægilegt. Enn er ekki faflinn úrskurður sakadómara út af síðustu átök- Wmi en hann mun vera væntan- legur á mánudaiginn. * 1 Sáttasemjart ríkisins hefir held- Uir ekki enn iátið þetta mál til sín taka. Virðist þó konrinn tími til þess, enda hefir heyrst að hann muni ætla að hafa tal af aðiljum eftir helgrna. Enginn fj ðrvelda samni no nr, segir sevéístlérnin Sovétstjórnin lét í gær frétta- sitofu sína, Tass, lýsa því yfir, að orðrómurinn um fjórvelda- sáttmála, sem væri í umdirbún- ingi á bak við tjöldin milli Rúss- iands, Þýzkalands, italíu og Ja- j)an, væri með öllu tilhæfularus. En í Rómabo'rg segja menn annað. Þar er því eftjr sem áður haldið fram, að ráðstefna í því skyni að ganga frá slíkum fjór- veldasamningi muni innan skamms verða kölluð saman. Eldsvoði í Hafnarfirði. í gærmorgun kom upp eldur í svokölluðum Svendborgarhúsum í Hafnarfirði, en brezkir hermenn höfðu þar bílaviðgerðarverkstæði. Skemmdist húsið allmikið, en slökkviliði Hafnarfjarðar tókst að ráða niðurlögum eldsins. , Petsamoklúbburinn hefir stofnfund og kaffisamsæti í Oddfellowhúsinu á morgun kl. 2.30 og kveður skipshöfnina á Esju. Miðar að skemmtuninni gerða afhentir í afgreiðslu Fálk- ans, Bank. 3 kl. 2—5 í dag. Komast farflegamir 7 i lanð i ðag eða á morpn? Farþegarnir sjö, sem ekki fengu að fara á land úr Esju, voru í gær fluttir um borð í Ægi, en Esja býr sig nú undir strandferð. Ekki er hægt að fá að vita hvenær þeir losna úr prísundunni, en þess er vænst að það verði í dag eða á morgun. Leikfélagið: Loginn helgi annað kgöld kl. 8. ðfir Þfzkir tundurspíilar leggja á f lótta fyrlr Bretam. -----p----- Undir eias og brezk hersMp byrjuéu að skjéta. Þ AÐ var tilkynnt opinber- lega í London í gær, að brezk flotadeild, sem í var beiti- skip og nokkrir tundurspilJar,\ hefði í fyrradag rekizt á fjóra þýzka tundurspilla vestur af frönsku loftflotahöfninni Brest á Bretagneskaga og um 100 sjómílur suðvestur af Lands- end, suðvesturodda Englands. Dimmviðri var, en brezku herskipin hófu þó þegar skot- hríð á þýzku tundurspillana á löngu færi. Lögðu tundurspill- arnir strax á flótta og liurfu í þokuna í áttina til Brest. Ekki var hægt að ganga úr skugga um það, hvort nokkur þeirra hafði verið hæfður. Þjóðverjair söigðu einniig í o,pin- berri tilkynningiu) í gær frá þess- ari stuttu viðureign og haldia því fram, að hún hef&i farið fram í mynni Bristolflóams á vestur- strönd Englands og hefði henni lokið á þann hátt, að brezku herstkipin hefðu lagt á flótta. Loftárásir, í litllum stíl þó, voru gerðar á London og víðsvegar á England í nótt, frá því að rökkva fór og þangað til í dög- Un. Svo að segja engar loftárásir voru gerðac í bjö.rtfu í igær. Flug- skilyrði hafa yfirleitt tvo síðustu sólarhringana verið óhagstæð. Safnaðafondir á morgnn og mánndag Kosoing sóknarneMxr og safnaðarfulltrúa. A MORGUN og á mánu- daginn verða haldnir safnaðafundir í hinum nýju sóknum hér í Reykjavík og á að kjósa sóknarnefndir á fund- imum. Á morgun hefst safnaðarfundur í Laugarnesskóla og verður fund- urinn haldinh í barnaskóJanium. Annaðkvöld kl. 8V2 hefst safn- aðarfundur í Hallgrímssókn og ver.ður fundurinn í Austurbæjar- skólanum, gengið inn frá Berg- Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.