Alþýðublaðið - 19.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1940, Blaðsíða 2
LAUeAB»AGUR 19. ®KT. 1941. STUKUNNAR IÞÖKU NR. 1 9 4 hefst klukkan 4 síðdegis á morgun í Varðarhúsinu. MATVARA, KOL, FATNAÐUR og margt annað góðra og gagnlegra muna Happdrætti. 1. Flugferð milli Reykjavíkur og Akureyrar kr. 125.00 175.00 2. Matarforði 3. % tonn kol....... 4. ísland í myndum 5. María Antoinetta Dráttur 0.50 Inngangur 0.50 Skoðið gluggann í Austurstræti 12, Almennr æsknlýðsfundnr verður haldinn að tilhlutun æskulýðsfélaganna í Hafnar- firði í Hafnarfjarðarkirkju á morgun (sunnudag) kl. 5 sd. FUNDAREFNI: Afstaða æskulýðsins til núverandi ástands í landinu. Dagskrá: 1. Fundarsetning, sunginn ættjarðarsöngur. 2. Ræða: Séra Jón Auðuns. 3. Ávötp: Séra Garðar Þorsteinsson, Guðjón Guðjónsson, Sveinn V. Stefánsson, Hermann Guðmundsson, Jóhann Þorsteinsson. 4. Fundarályktanir. 5. Fundarlok. Sunginn þjóðsöngurinn. Fimleikafélag Hafnarfjarðar. Stefnir, félag ungra Sjálfstæðismanna. Félag ungra jafnaðarmanna. Knattspyrnufélagið Haukar. Skátafélag Hafnarfjarðar. K. F. U. M. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar. íþróttafélag Hafnarfjarðar. Reykjavík Pingvellir Ferðir til Þingvalla í 'þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Steindór Sími 1580. isfenzk_fönr!t AMILLI víkingaaldarinnar og núhma'ns liggur hvergi nærri [rví eins breið og djúp gjá 'Og almennt e-r ál'itið. Tæknin er að vísu meiri og skjótvirkari nú. Og mannkyindð hefir breidt siðum á ýmsa vegu og fundið upp að hugsa á annan hátt eh fornmenniirnir. En innista eðlið v'irðist vera enn hið sama, oig ár- angurinn af starfsemi mannanna ber æ ah sama brunni. Þess vegna er pað tiltöLuleiga rétt spegilmynd af nútímanum, sem fá má við lestur islenzkra fo rn sagn a. tsl en d inga'sögu rnar eru að vissu leyti eins O'g pýramídinn mikli. Þær hafa um aldaraöir geymt líkingamynd framtíðar- innar, jafnframt pví, að vera irueira og minna sannir vitnis- burðir um pað, sem liðið er. Fornsöigurnar hafa eigi, fyrri en nú á allra síðustu tímUm, ver- ið til í sómasamlegri isienzkri út- gáfu. Það hefir til skamms tíma verið minkunarmál fyrir íslend- inga að aðrar pjóðir hafa átt og framkvæmt beztu útgáfurnar af pessum merkilegu bókmenntum Nú er tekið að rætast úr pessu, pó að hægt gangi að vísu. Það er mifcið og veglegt verk, sem nokkrir menntamenn pjéðar- innar haf,a tekið sér fyrir hendur að vinna á sviði íslenzkra foru- bókmennta. Fyrir nokkrum árum mynduðu peir félagsskap í pví augna!miði, að gefa út í vandaðri útgáfu allar Is'end ingasögurnar, No’regs- kionungasögur, Foma’ldarsögur, Biskupasögur, Eddukvæði og sikáldakvæði ásamt ri.ddarasö:guim og sýnish'.ornum af ýmsum öðmm ritskap fornmanna. Ritsafn petta er áætlað að verði alls 35 bindi, og eru sex peirra pegar fcomin út og pau næstu í prentun, pegar petta er ritað. Frágangur á pessari útgáfu er með svo miklum myndarbrag, að aðrar fegurri bækur m'unu nú naumast gerðar af íslenzkum prentiðnaðarmönnum. Er par sjón sögu rikari, en pess r1’ rrcta hér, að auk vandaðs pappí’s o.g fag- urs leturs, fylgja prýðisvel gerð- ar landslagsimyndir og vopna- teikningar bókunum. Formáli hvers bindis er að jafnaði 100— 150 blaðsiður, par sem skráður er víðtækur fróðleikur um hin fo-rnu rit. Ein pessara fögm bóka fluttist undirrituðum ófceypis í hendur, með pósti fyrir nokkrum vikum síðan, árituð af formanni Forn- ritafélagsins, hr. Jóni Ásbjörns- syni. Bindi petta he.it ir Borgfir'ð- inga sögtur og hefir inni að halda nokkrar af smærri Islendingasög- uim, eða Hænsna-Þóris-sögu, Gunnlaugs söígu ormsitungu, Bjarnar sögu Hítdætakappa, Heiðarvígasögu og pátt af Gtsla Hlugasyni. Það er ekkert skrum, að hverj- utn tslendingi er ein slík bók betri sending, en pó ekki væri nema nokkrar krónur af pví gulli, sem komið hefir heimsveldunum á kaldan klaka. Það er og öld- ungis jafn mikils virði, pó að Iesandinn sé eigi lærður í forn- fræðum. En par er einmitt kom- ið að kjarna málsins, viðvíkjandi hinUm fornu bókmenmtum: Venju- legur lesandi hefir jafn mikla skemmtun og gagn af að kynnast iAiiJL lono-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8—9,30 við venjulegu verði 3,00 —; eftir þann tíma við hækkuðu verði. mönnum bannaður aðgangur. Aðeins fyrir íslendinga. Oagsfræðaskólinii I Reykfavlk verður settur mánud. 21. okt. Nemendur 2. og 3. bekkjar mæti kl. 2. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 4. Kennarafundur laugard. 19. okt. kl. 10. INGIMAR JÓNSSON. Starfsmannafélagið ,,Þór". verður haldinn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 20. sept.. ki. 9 síðd. Til umræðu: Ákvörðun um uppsögn samninga: Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing og fleira. Mjög; áríðandi að félagsmenn mæti. að Hótel Björninn í kvöid klukkan 22.30. Fimleikafélag Hafnarf jarðar. Knattspyrnufélagið Haukar. heldur frjáls-íþróttaflokkur Ármanns í Odd- fellowhúsinu í kvöld kl. 10 s.d. —j- Aðgöngu- miðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5 í dag. Aðeins fyrir íslendinga. Danzað hæði uppi og niðri„ peim ritum, og ■ „doktorar“, eigi sízt par, sem pessi nýja útgáfa flytur skýringu á hverju vanda- sömu orði og orðatiltækjum, auk fjökla annarra vandsikildra hluta. Af hve mikilli list beztu höfundar hinir fiornu sögðu sögur sínar, er kunnara en frá purfi að ségja. Slyngir pjóðsagnahöfundar einir gætu keppt við' slíka á spretti. 1 sambandi við fornritaútgáf- una géfst tækifæri að hvetja fólk til að hætta kaupum á reifurum, pins og t .d. flestallar sögur viku- ritsins eru, en lesa í pess stað hinar sígildu íslendingasögur, konga- og fornaldiar-sögur. Það er snauður smekkur, sem kennir fram á fjölmörgum heimilum, par sem.i hér og par sést grilla í illa hirtar skruddur Vikuritsins og aðra slíka rugl-dpðrant;a, bækur, sem ekkert bóklesandi fólk getur verið pekkt fyrir aB* nefua og enginn ráunverulega kannast við, pótt nefndar séu. En pessu má snúa á réttan veg á einu augnabliki, ef viljinn er góður: Hlaupið í næstu bókabúð og kaupið' ritsafnið íslenzk forn- rit. Og að lokum: Verði sú tilviíj- un, að á sama heimili dvelji ís- lendingasagan Njála og reifara- doðranturinn Kapftólia, pá athug- skjötiega, að á pessum eldhættu- tímum, sem nú standa yfir, geta jafn andstæðir pólar kveikt hvor í öðrum og orsakað sprengingu. Gerið svo vel að fjarlægja Kapí- tólu hið bráðasta. Sigturðtur Draumland. Li'til stofa og orgel óskast til leiigu í vetur. Sími 4903.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.