Alþýðublaðið - 21.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1940, Blaðsíða 3
MÁNUÐAGUR 21. OKT. 1§4« Ritstjóri: Stefán Péturssom. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' ALÞÝÐUPRENTSMÍÐJAN Hver er stefoa S]álfstæðisflokhsins? -------4------- áfiHuniéðinui fen treysta mest eigin fyrirhyggju'. Hann hefir keypt hjónatryggingu og líftryggt bæði börnin. Svo bjóða þaU framtíðinni byrginn. eq íslands' Petsamóklnbbnrinn stofnað í Rær með 160 félðpm. ftallskipað af Esinfarpegum og- gestum peirra HVER er eiginlega stefna Sjálfstæö'isflokksjns í þeim stórmálum, sem utn er deilt hjá okkur og viðurkenm er, að fjár- hagsleg framtiö þjóðarinnar um iangan aldur velti á? Pessi spiurning kve'ður nú við, hvar og hvenær, sem talið berst manna á meðal að Skattfrelsi útgerðarinnar, verðhækkuninni á kjötinu og öðrum innlenduim nauð synjum og hinum yfirvofandi Jaunadeilum. < Sjálfstæðisflokkuirinn tvístígur í öilluim þessum málum, og þoriir enga ákveðna afstöðu að takia. Svo lengi er hamn búinn að lifa á þeirri lygi, að hann sé „flokk- uir allra stétta“, að hamn getur1 nú, þegair á heröiir, enga afstöðu teikiið án þess, að afhjúpa sjálf- ah sitg og sýna öllum landslýð, hve innantómt lýðskruim það hefir verið, sem hann hefir byggt til- venu sína á uudanfarin ár. Þa-ð er skiljanlegt, að hann vilji í lengstu lög kiomast hjá því. En því lengur, sem hann hliðrar sér hjá að sýna lit og taka ærleiga og hispurslausa af- stöðu til málanna, því meira við- fund'Ui’ verður harrn í ailra aiu'iun. Menn spyrja: Hver er eiginlega afstaða Sjá If stæðiisf Lokk s i n s til deilunnar utm það, hvoirt skatt- frelsi útgerðarinnar skuli afnum- áð eða ekki? í saimtalii við Morgunblaðið fyr- > ir viíku síðan upplýsti annar ráð- herra fliokksiiins, ólafur Thors, að á þetta mál hefði. að vísu „ver- &ð minnzt“(!) í Sjálfstæðisflioikkn- ium, „en ekki komizt að neinni •endanlegri niðu<rstöðu“! Svo á- kveðin e,r stefna flokksins í því máli, sem mest hefir verið um deil.t af öllum, mánuðum sam- an! Maður skyldi nú ætla, að „flokkur allra stétta" þyrftii ekki að skoða hug sinn lengi um það, hvaða afstöðu hann ætti að táka 1il skattfrelsisins. Því að „allar stéttir" aðrar, en hinir fáu stríðis- gróðairoenn, eru á einu máli tun það, að það sé hneyksli, sem ekki verði lengur þolað, að fyr- írtæki, sem hafa rakað sanian milljiónagróða ,á stríðinu, séu sikatt frjáls, og öllum almenningi látið blæða fyrir slík sérréttindi með síhækkandi útsvörunn og skatta- álöguim. Reynslan sýnir þó annað : Sjáifstæðisflokkurinn hefir sem slíkur „ekki komizt að neinni •endanle.gri niöurstöðu" í þessu störmáli. En formaður flokksins, Ölafuir Thors, berst bæði leynt og 1 jóst fyrir því, að stríðsgróði stórútgerðarinnar fái að njóta skattfrelsisins áfram, á kostnað alls almennings, og Morgunblað- ið kallaði síðast í gær kröfuna ura afnám skattfrelsisins tilraun til þess, „að vekja öfund og hat- ur í garð útgerðarinnar vegna þess að henni gengur vel í augna bl.ikinu"! Þannig eru heilindi Sjálf siæðisfliokksins í þessu máli. Menn spyrja einnig: Hver er afstaða Sjálfstæðisflokksins til verðhækkiunarinnar á inn,lendum nauðsynjium, kjötinu, mjólkiinini og öskinum? Ætlar hann að taka því þegjandi, að launastéttirnar og allur aimenningur í Reykja- vík o<g öðrum bæjum >og kaup- túnum .landsins sé svikinn um þau loforð, sem honum vorugef- in um verðlag á kjöti og mjólk, þegar kaupið var lögbundið, og þ<ær stiflur rifnar niður, sem reistar voru i gengislögunum gegn dýrtíð innanlands? í stað þess að svara þessuin spum ingum h r ein skiMslega, ræðst Morgunblaði'ð í Reykjavík- Itrrbréfi sínui í gær á Alþýðublað- ið fyrir gagnrýni þes,s á hækk- un kjötverðsins og segir, að það reyni „að espa upp umræður um kjötverðið, ef ske kynni, að með því væri hægt að leiða Morgun- blaðið út í kapphlaup uim að kítla eyru neytenda í tali um um það sérstaka mál“! Og síðan bætír bLaðið því við, að það sé „öldungis ekkert óeðlilegt við það, þó bændnr .... hUigsi sér að fá einhverja hlutdeild í sum- arágóðanum með því að hækkað sé verð á kjöti“. Morgunblaðið þegir aíveg unr það, að kjötið var, þvert ofan í öll gefin lof'Drð, hækkað uim 67 — 72°-'o um leið og kaup lægst launaðra ver.kamanna hækkaði ekki nema 27% og annara lauina- stétta þaðan af minna. Það þe.g- ir um það vegna þess, að Sjálf- stæðisflokkurinn þorir ekki að gagnrýna verðhækkunina á kjöt- iwu af ótta við kjósendur í sveit- tmu.ni. Hann lætur Framsókniar- flokkinn kúska s.ig til þess að segja já og amen við h.inni ó- svífnu kjöthækkun. Til þess að geta keppt við Framsóknarfloklt- inn i lýðskrumi frammi fyrir bændum svíkur hann hagsmuni iaunastéttanna og neytenda í Reykjavík og bæjunum, sem bú- ið vair að lofia því, þegar kaupið vair lögfest, aö kjötverðið skyldi ekki hækka meira en það. Þann- ig er umhyggja þes.sa „flokks allra stétta" fyrir almenningi í bæjunum I Og enn spyrja menn: Hver er s.'efna Sjálfstæðisflokksins í kaíup gjaldsmálunum, eftir að launa- stétlir bæjanna hafa þanniig verið sviknar, dýrtíðinni opnaðar ail- air gáttir. og innlendar nauðsynj- air hækkaöar tvöfalt, þrefalt eð.a jafnvel fjórfalt á við kaupið? Ætlaist hann til þess að verka- lýðúrinn láti slík rangindi yfii sig ganga án þess að verja hend- ur sínar og knýja fraim sömu hækkun á kaupinu og orðin er á innlendum nauðsynjum? Ef dæma má af Motlgunblaðinu er ekki annað sjáanlegt. í Reykja ALÞÝÐUBLAÐID víkuirbréfi þess í gær, þar sem vikið er að kapphlaupinu milli verðlags og kaupiags í landinu, er ráðizt á Alþýðublaðið fyrir þá kröfu þess, að kaupið verði hækkað um nýjár til fulls sam- ræmis ‘ við verðlagið og farið drýgindalegum orðum um það, að „enginn sjái neinn bilbug eða ólyst á Alþýöuflokksmönnum að taka ‘þátt í því kapphlaupi". Neí, það er rétt, að Alþýðu- flokkurinn hefir ekki hugsaö sér að sæt.ta sig við það, 'að öll loforð við verkaimenn og aðrar Jaiunastéttir bæjanna verði svik- in, og kaup þeirra ekki Irækkað tiemia í mesta iagi trm 27%, þeg- ar helztu lífsnauðsynjar innlend- air, eins og kjötið, eru hækkaðar uim 67—72%, eða jafnvel 118°/0. eins og saltfiskurinn. En þaðværi aö vísu ekki nema rétt eftir Sjálf- slæðisflokknum, að vilja skammta verkamönnum slíka kaupuppbót. Því að tll hvers væri hann liká „flokkuir allra stétta", ef hann ætti ekki, að „samriæma kröfurn- ar“, eins og Morgunblaðíð kemst svo fallega að orði í gær, og hailda kaupinu á því stigi, sem eiunig »t v inrmreke n d a s té t tin í bæjunum telur hæfiiegt? „Hafa sósialistar bent á, að sanrræma þvrfii kröfUrnar . . .?“, segjr Morgiunbíaiðið með miklium fjluígfleik í Reykjaivíkuirbréfi sínu í gær. Já, sósíalistar hafá gert ]rað. Að vísu ekld, hvernig sam- ræma . skuil.i Slríðsgróðakröfur framleiðenda og atvinnuirekenda á kostnaö neytenda og verka- manna. Það hefir „flokku.r allra stétta “, S j á If s t æ ði sf lokk'u ri n n einn geri. 1 ' i AlþýðuiflO'kkurinn hefir í fyrsta lagi einn allra stjórnarflokk'anna síaðið við þá yfiriýstu stefnu nú- verandi stjórnar, að eitt skuli yfir aila gánga. Og ef Sjálfsitæðis- flokkurinn hefði ekki haldið hlífi- skildi yfir skattfrelsi stórútgerð- arinnar, og Framsóknarflokkuirinn rofið þau loforö, sem hann gaf Uim, að verðlag á Landbúnaðaraf- tnrðum akyldi ekki hækka meira en kaup verkamanna, hefði nú e.kki verið um neitt kapphlaup að r.æða milli ve'rðlags og kaup- lags. í landinu. Þá hefðii ekki þurft að „samræma kröfurna>-“ á ný. Þær voru saniTæmdar með því sa’pkoorulagi, sem forsætis- rá, ’æ" ann lýsti yfir, þegar þjóö- stjórnin vair mynduð, að ekki rnætti „draga taum neinnar stétt- ar feti framar, en réttmætt væri, samanborið við aðra“. En það samkomulag v.ar rofið af Sjálf- stæðisflokknum og Framsóknar- flokknuim. Alþý^ublaðið hefir hinsvegar undanfarna :laga enn bent á það, hvetnig hægt er að „samræma kröfurnar“ og stöðva kapphlaup- ið' áður en út í fenið er koimið. Það hefir bent á þann mögulieika, aö lækka verðlagið innanlands og halda því niðri ineð því að taka verðjöfnunargjald af öllum útfluttum vörum til uppbótar á þei'm, sem seldar eru á innlenrl- um markaði. Ef ekki verður borf- ið að því ráði, eða öðruim enn- þá róttækari ráðstöfunuin nú þeg- ar til, þess að halda dýrtíði.nni í skefjum, þarf enginn að furða sig á því, þótt verkamenn og aðriir launþegar bæjanna heri hönd fyrir höfuð sér og beiti samtök- uim sínum, til þess að knýja fram kauphækkun um nýjár til fulls samræmis við þá verðhækkun, sem orðin er. ETSAMOKLÚBBUR- INN var stofnaður í gær. Stofnendalistann und- irrituðu við þetta tækifæri Ifiö manns. Nefnd Esjufaranna boðaði til samsætis í Oddfellowhúsinu í gær kl. 3%. Voru þar saman komnir allir farþegarnir af Esju, sem gátu komið, en auk þess voru þarna mættir sem gestir Stefán Jóh. Stefánsson, utanríkismálaráðherra, Sveinn Björnsson, sendiherra, Pálmi Loftsson útgerðarstjóri, Ásgeir Sigurðsson skipstjóri og skips- höfnin á Esju, en auk þess blaðamenn, * Tilefnið til þessarar sam- komu var, að því er Skúli Skúlason ritstjóri sagði, en hann stýrði hófinu, að stofna Petsamoklúbbinn og ‘ kveðja skipshöfnina á Esju. Sk. Sk. sagði enn frerilur að tilgang- urinn með stofnun klúbbsins væri sá, að halda við kynningu Esjufaranna, þeir hefðu átt ör- lög saman á hættuferð og marg- ar minningar væru þeim sam- eiginlegar. Stefán Jóh. Stefánsson flutti því næst ræðu, bauð ferðafólk- ið velkomið heim fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og minntist að lokum norrænnar samvinnu, sem ferðafólkið hefði fundið á ferðalagi sínu. Þá talaði Ásgeir Sigurðsson, en síðan Sveinn Björnsson, Pálmi Loftsson og Ólafur Davíðsson. Meðan setið var að borðum var og sungið mikið, meðal annafs Petzamo- ljóð, en það var verðlauna- kvæði frá förinni. Hafði Frið- rik Halldórsson orðið hlut- skarpastur í samkeppninni. Þá söng Esjukórinn ýms fleiri lög. Bráðabirgðastjórn fyrir Petza- moklúbbinn' skipa Ásgeir Sig- urðsson, Ólafur Jóhannsson, Regína Þórðardóttir. Þórunn Hafstein og Lárus Pálsson. Annar fararstjórinn, H. J. Hólmjárn er erin um borð í Ægi — og gát því ekki mætt, en hinn fararstjórinn, Finnur Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.