Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 22. OKT. 1940. 245. TÖLUBLAÐ Iljartnæmt ávarpChurchills til f rönsku Jjjóðarinnar. „Ef plé getið ekki hjálpað okk~ ur, pá leggío. ao minnsta kosti ekki hindranir í veg okkar'*. Churchill. Síra Magnús Helga- sod sbólastj. Iðtino. SÉRA Magnús Helgason, fyrrum skólastjóri Kenn- araskólans, andaðist í gaer- kveldi að heimili sínu hér í bænum. * Séra Magnús var einhver gagnmerkasti skólamaður þess- árar þjóðar og naut fyllsta trausts og vjnsælda nemenda sinna. Harin var hinn ritfærasti maður, eins og bók hans „Kvöldræður í Kennaraskólan- urn" ber vott um. Þessa merka manns verður síðar getið hér í blaðinu. Kosið á Saabaids- íiofl i tveim félðgnm A LAUGARDAGSKVOLD- IÐ var fundur haldinn í trh. á 2. siðu. WINSTON CHURCHILL, forsætisráðherra Breta, á- varpaði frönsku þjóðina í útvarpsræðu í gærkvöldi í fyrsta sinh síðán forvígismenn hennar gáfust upp fyrir Hitler. Hann bað haha að gleyma því ekki, að Bretar héldu baráttunni áfram.. Þess yrði ef til vill.ekki langt að ,bíða, að,sú barátta-bæri árangur, óg þá myndi franska þjóðin einnig verða sigursins aðnjótandi. . .,En ef þið getið ekki hjálpað okkur," sagði Churchill, ,,þá væntum við að minnsta kosti þess, að þið leggið ekki hihdranir í veg okkár.'c ',¦...-,- Bretar, sagði Ghirchill, miunu ? koma fram hefndiam fyrir alla þá glæpi, sem Hitler hefir drýgt. Þeiac, eru á hælumi hans, og, þeir steulu áreiðantega, um það er lík- ur, eyðileggja hann. Enn hafa þeir að vísu ekki yfirhöndina nerna á sjónum, en á næsta ári, 1941, murru peir einnig ná yfir- höndimni í loftiniu. „Gerið ykkur Ijóst, hvað það muni hafa i för méð sér." Vtö treystúm því, sagði for- sætisráðherrann; að Frafckar fagni hvérjum sigri Breta á sjón- um, í lof tinu iog síðar meir á landi. Því aö Bretar eru að þurka pe&t nazismans burt úr heimin- tum. Bretar efiif alls öhræddir vio hótanir þýzku nazistastjiórnariwn- ar. Þeir bíða hœrásarinnar. Það gera fiskarnir líka. Chuirehill sagði, að tilgangur nazista hefði ekki aðeins verið sá, að sigra Frakka, heldur einnig að törtíma menningu peirra. C^f pað eru þeir nú að reyna með miskunnarlausum ruddaskap og óvirðwlegri-.notkun vísinda sinna. Churchill skoraði á frönsfcu Frh. á 2. síðu. Leon Jouhaux, leiðtogi franska verkalýðssambandsins, sem ná hefir verið tekinn fastur af frönsku fasistastjórninni. j Alþýðusambandspiiig kemur saman 12. nóv. Fyrir pinoinu liegja mil, sem marka tima- mÓÍ í SðgU Sáíiit«k£KS8 STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDSINS ákvað á fundi sín- um í gærkveldi að Alþýðusambandsþing skyldi koma saman hér í Reykjavík þriðjudaginn 12. nóv. n.k. Áður hafði, eins og vitað er, verið ákveðið að þingið kæmi saman í næsta mánuði, en dagurinn var ekki ákveðinn. Verka- z lýðs- og flokksfélögin eru nú sem óðast að kjósa fulltrúa ? á þingið og má búast við því, að það verði mjög f jölmennt. ? Fyrir þinginu liggja mál, sem munu marka tímamót í sögu 5 alþýðusamtakanna. ¦ ww#*#w Þrír larþegar af Esjn sendir til Englands. - —. , ¦ • •—¦?--------------------- Bjarni Jónsson læknir og sjómennirnir tveir, sem komu um borð í Þrándheimi. ------------------?----------------- Hinir fá að fiara á land gegn mjög hárri tryggingu. __— ?------------------ ÞRÍR farþegar úr Esju ^ verða fluttir til Englands til framhaldsrannsóknar þar. Þessir farþegar eru Bjarni Jónsson læknir, Ragnar Pálsson sjómaður og Hafsteinn Axelsson sjómaður. Tveir peir síðast nefndu komu feim bor'ð í- Esjlu í Þrándheirhi. Voru nöfn peirra ekki á hinuni upphaflega farpegalista, og vissi enginn um pá hér fyrr en Esja kom hingað með pá. . . Efth* að rarmsókn hefir farið fram á pessum mönnum í. Eng- landi, verður tekin ákvörðuin um hvort peim verður leyft ao fara hingað heim. Konu Bja-rna Jónssomar, Þóru Árnadóttur, var ekki haldið eftir Uin boo^ð' í Esju. Máttí hún fyrír löngu fára' í land, en hún kaius .heldw- að vera kyr- uni borð með inanni sínum. En hún mun senni- Jega toomai í la(n& í Btag. ¦ Um hina • p^já, Fritz Kjartans- son, H. J. Hólmjárn og Jón Matt- híasson, er pa'ð aö segja, að lík- sndi eru til, a,ð peir fái aö faira í land í dag. En brezka herstjórnin krefst mikillar fjárupphæðar sem tryggingar fyrir pá. Mun Eim- skipafélagið hafa samfö sérstak- ]ega vid hin brezku yfÍTvöld um Jón Matth,íasson loftskeytaimann á G!uillfossi, en fyrir hvorn peirra* Fritz Kjartansson og Hólnrjárn mun -vera kraflizt 200 þusiund króna tryggsngar. Ríkisstjórnin hefir verið á fundi í allan miOTgun jog rætt pessi mál öli. Pafidnr AlHýðnfl.- i félagsíns í kvðld. ALÞÝÐXJFLOKKSFÉ- LAG BEYKJAVÍK- UR heldur félagsfund í kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó niðri og fer fram kosning á fulltrúum félagsins á al- þýðusambandsþing. Þá flytur Finnur Jóns- son erindi, en auk þess verða ýms félagsmál rædd. Mætið stundvíslega, fé- lagar. Léon Jonhanx leið- togi fronskn verka lýðsfélaganna tck- inn fastnr. D AILY ÖERALD, IblaS brezka Alþýðuflokksins, skýrir frá því, að Léon Jou- haux, forseti landssambands frönsku verkalýðsfélaganna, hafi nú verið tekinn fastur af frönsku fasistastjórninni í Vic- hy. Jouhaux, sem er jafnaðarmað- ur og einn af ákveðnustu and- stæðingur fasismans. á Frakk- landi, lagði <niður forsætí sam- bandsins í junílok í stumsar, eftir . ujppgjöfina.fyrir Hitler, vafalasist í peirri von, að verkalýðsfélögia yrðu pá síður fyrir barbi hinnar nýju fasistastjómar í Vichy . Bðlnsetning gegn barnavtík!. RÁÐGERT er, að fram- kvæmd verði hér bólu- setning barna gegn barnaveiki. Landlæknir hefir farið fram á, að bæjarsjóöur grei5i þrið|ung kostnaðar við pessa bólusetningai, Frh. á 2. síðu. ttalir preiítir á striðinn? ---------------•? -'"t— Eitt af blöðum Mussolinis fer bónar- veg að Bretum, að binda enda á það! I ITOLSKU blaði, sem stend- ur mjög nálægt fasista- stjórninni, hefir birzt grein, sem raunverulega felur í sér beiðni til Breta um það, að gera enda á stríðinu. Bretland er vinsamlega var- Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.