Alþýðublaðið - 22.10.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.10.1940, Qupperneq 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 22. OKT. 1940. 245. TÖLUBLAÐ til írönsku þjóðariimar. wEf plð g'etll ekki hjálpsifi okk~ ur, pá l@ggIHu að mi&msta kosti ekki Madrarair I veg okkar44. Churchill. Síra MagaÉs Helga- sod skélastj. Iðtinn. SÉRA Magnús Helgason, fyrrum skólastjóri Kenn- araskólans, andaðist í gær- kveldi að heimili sínu hér í bænum. Séra Magnús var einhver gagnmerkasti skólamaður þess- arar þjóðar og naut fyllsta trausfs og vjnsælda nemenda sinna. Hann var hinn ritfærasti maður, eins og bók hans „Kvöldræður í Kennaraskólan- um“ ber vott um. Þessa merka manns verður síðar getið hér í blaðinu. Kosið ð Safflbaids- Iiído í tveiffl félðgom A LAUGARDAGSKVÖLD- IÐ var fundur haldinn í brh. á 2. síðu. WINSTON CHURCHILL, forsætisráðherra Breta, á- varpaði frönsku þjóðina í útvarpsræðu í gærkvöldi í fyrsta sinn síðán forvígismenn hennar gáfust upp fyrir Hitler. Hann bað hana að gleyma því ekki, að Bretar héldu baráttunni áfram, Þess yrði ef tiLvill ekki langt að bíða, að, sú barátta- bæri árangur, og þá myndi franska þjóðin einnig verða sigursins aðnjótandi. ,,En ef þið getið ekki hjálpað okkur,“ sagði Churchill, ,,þá væntum við að minnsta kosti þess, að þið leggið ekki hindranir í veg okkar.‘c + Bretar, satgði Chu chiil, nvunii ♦ ■“ ~ koma fram heíndUm fyrir alla þá glæpi, sem Hitlier hefir drýgt. ÞeiiT eru á hælum haus, og, þeir skulu áreiðanlega, um það er lík- ur, eyðileggja hann. Enn hafa þeir að vísu ekki yfirhöndina nema á sjónurn, en á næstá ári, 194], miumi þeir einnig ná yfir- höndinni í Joftiniu. „Gerið ykkur Ijóst, hvað það muni hafa í för með sér.“ Vi.ð treystúm því, sagði for- sætisráðherrann, að Frakkar fagni hvérjum sigr-i Breta á sjón- um, í loftinu iog síðar meir á lamdi. Því áð Bretar eru að þurká pest nazismans burt úr lieimin- urn. Bretar efu alls óhræddir viö hótanir þýzku názistastjórna'riinn- a'r. Þeir bíða mnrásarinnar. Það gera fiskarnir lika. Churchill sagði, að tilgangur nazista hefði ekki aðeins verið sá, að sigra Frakka, heldur einnig að tortima menningu þeirra. Og það eru þeir nú að reyna með miskunnarlausum ruddaskap og óvirðulegi'i notkun vísinda skrna. Churchill skoraði á frönsku Frh. á 2. síðu. Leon Jouhaux, leiðtogi franska verkalýðssambandsins, sem nú hefir verið tekinn fastur af frönsku fasistastjórninni. Alþýðusambandsþing kemur saman 12. nóv. Fyrir piBginu liooja mál, sem marha tima- möt i s#on samtahansa. --------*--------- STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDSINS ákvað á fundi sín- um í gærkveldi að Alþýðúsambandsþing skyldi koma saman hér í Reykjavík þriðjudaginn 12. nóv. n.k. Áður hafði, eins og vitað er, verið ákveðið að þingið kæmi saman í næsta mánuði, en dagurinn var ekki ákveðinn. Verka- lýðs- og flokksfélögin eru nú sem óðast að kjósa fulltrúa á þingið og má búast við því, að það verði mjög fjölmennt. Fyrir þinginu liggja mál, sem munu marka tímamót í sögu alþýðusamtakanna. Þrir farþegar af Esju sendir til Englands. —------*------- Bjarni Jónsson læknir og sjómennirnir tveir, sem komu um borð í Þrándheimi. -------♦------- Hfnir fá að fara á laracft gegra mjög hárri tryggingu. ÞRÍR farþegar úr Esju verða fluttir til Englands til framhaldsrannsóknar þar. Þessir farþegar eru Bjarni Jónsson læknir, Ragnar Palsson sjómaður og Hafsteinn Axelsson sjómaður. Tveir þeir síðast nefndu komu úm borð í ■ Esjlu í Þrándheimi. Voru nöfn þeirra ekki á hinum upphaflega farþegalista, og vissi enginn uim þá hér fyrr en Esja kom hingað með þá. Eftir að rannsókn hefir farið fram á þessum mönnum í Eng- landi, verður tekin ákvörðuin um hvort þeim verður leyft að fara hingað heim. Konu Bjja-ma Jónss-anar, Þórn Ámadót'tur, var ekfci haldiö eftir -lim botdð1 í Esju. Mátti hún fyrir löngu fara' í land, en hún katts held-ur að vera kyr -um borð með tnann-i sínum. En hún mun senni- Jega kio-rnB/ í lanft í lcfag. Um hina þrjá, Fritz Kjartans- son, H. J. Hólmjám og Jón Matt- híasson, er þa-ð að segja, að lík- indi eru-til, að þeir fái að fara í land í dag. En brezka herstjórnin krefst -mikillar fjárupphæðar sem tryggingar fyrir þá. Mun Eim- skipafélagið hafa samið sérstak- lega við' hin brezku yfirvöld um Jón Matth.ía.sson loftskeytamann á Gu-Ilfossi, en fyrir hv-orn þeirra* Fri-tz Kjartansson -og Hólmjám mun vera krafizt 200 þúsund króna tryggsngar. Ríkisstjórnin hefir verið á fundi í allan morgun og rætt þessi mál ölJ. Fundnr Alþýðnfl.-! félagsins í kvðld. Alþýðuflokksfé- : LAG REYKJAVÍK- i UR heldur félagsfund í ; kvöld í alþýðuhúsinu Iðnó : niðri og fer fram kosning ; á fulltrúum félagsins á al- : þýðusambandsþing. Þá flytur Finnur Jóns- son erindi, en auk þess verða ýms félagsmál rædd. Mætið stundvíslega, fé- lagar. Léon JoeSianx leiö- togi frönskn verka lýðsfélaganna inn fastnr. D AILY HERALD, blaS brezka Alþýðuflokksins, skýrir frá því, að Léon Jou- haux, forseti landssambands frönsku verkalýðsfélaganna, hafi nú verið tekinn fastur af frönsku fasistastjórninni í Vic- hy. Jouhaux, sem er jafnaðarmuð- uir og einn af ákveðnufstu and- stæðingur fasismans á Frakk- landi, la-gði •niðu-r for-sæti sam- handsins í júnílok í sumar, eftir u-ppgjöfina fyrir Hitler, vafalaust í þeirri von, að verkalýðsfélögin yrðu þá síður fyrir barði hinnar nýju fasistastjómar í Vichy . Bðlnsetnlng gegn RÁÐGERT er, að fram- kvæmd verði hér bólu- setning barna gegn barnaveiki. Landlæknir hefir farið fram á, að bæjarsjóður greiði þriðjung kostnaðar við þessa bólusetningm, Frh. á 2. siðu. ítalir preyttir á stríðinn 1 Eitt af blöðum Mussolinis fer bónar~ veg að Bretum, að binda enda á það! IÍTÖLSKU blaði, sem stend- ur mjög nálægt fasista- stjórninni, hefir birzt grein, sem raunverulega felur í sér beiðni til Breta um það, að gera enda á stríðinu. Bretland er vinsamlega var- Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.