Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 3
ÞRFÐJUÐAGUR 22. GKT. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ —-------- MÞYÐOBLASH) — Ritstjóri: Stefán Péturason. Ritstjórn: Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefón Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. VHhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu viS Hverfisgotu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í la.u > AI. ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Þeir haf a lært að meta lýðræðið Út i sama fenlð og f sið- nstu helmsstyrjöld T ----«.-- Fyrrigrein: Samanburður á 1914-15 og 1939-40. Bftlr Jén BlðndaL ESJUFARARNIR hafa veriö ' spuröir maTtgra. spuminga síðan [>eir komu heim. En ivær spvmmgar muiru oftast hafa ver- ið lagðar fyrir þá, sem koma frá Danmörku, Noreagi og Þýzka- iandi: Hvemig likaði þér að lifa viö stranga fréttaskoðun ? Hvern- ig þótti þér aö lifa viö það að ekki mætti taia, eins og mönn- (ffimi b|ó( í brjósti? Eihn Esjiufarinjn svaraði þess- um spumingum á þessa leiö, hann kom frá Daranörkiu : „Eins og þú veizt er ég ekkert áhuga- samiur i pólitik og sizt af ðllú er mér áhugamál aö koma skoö- unum mínum um þau efni á fram- færi við aðra, 'en ég get svariö þaö, að mig hafði aldrei dTeymt um aö það væri jafn óþolandi og það er, að búa 'viö þetta kúgunarástand, þar sem blöðin og útvarpíð rnega ekkert segja nema það, sem þeám er fyrirskip- að' og nmður sjálfur ekki held- Uir. Það vur bókstafiega eins og verið væri að kyikja img. Ég hefii nú losnað við þessa tilfmn- ingu vrö heimkomuna". Þetta eru eftirtéktcirverð orð. Við ÍsLendíngar f>ekkjum ]>et,ta ekki1, og þeir sem ekki þekkja það, geta ekki metið lýðræðið eins og vesrt er. En þeir, sera reynsluna hafa fengið, segja að umdir einræðisfyrirkomulagimi finni þeir til andlegshungurs.sem sé sízt betra en hið líkamilega, og j>að sé algerlega óskilj- anlifigt að hægt sé að lifia lengi vf» sllkt fyrirkoinulag, það er að s€gja, ef mennmgarþjóð á í hiut, hún hljóti aö sprengja viðj-. arnaa'. Einn Esjiuferþegi sagði, hann SBsn Sd JSýrfDBtetiaij « 5® yBe* borðitm haía allir sömu skoöun, en undir niðri er þaðekki þarrnig. . Mikil' óánægja er ríkjandi, ekki aðeins hjá borgumnum heima fyrir h»ldtrr og hjá hermönnun- fum. Hugrakkastír og opinskáast- ir eru þeir, sem eru sterktrúaðir á fcirkjulega vísu. Þaö er sönnun- in fyrir því, að sterk trú fæ:r á- orkað þvi, sem annað verður aö gefast upp fyrir. SlHtir menn for- mæla Hitler og öllu hans skipu- iagi. Fólkið þjáist af kúguminni og það heldur enn út, aðeina vegna1 þess að það hefir enn ekki tapað trúnni á það, að striðið muni aðeins standa skamman tíma einu sinni sagði kona við mig: „Drottinn mirm, heldiuir þú að stríðáð standi enn i mániuð?‘‘ Síðan eru liðnir um þrír mánuðir" Margir Esjafaramir ern Undrt- andi yfir þvi, að útvarpið okkar skuli birta fréttir frá Berlin. Þeir erií undrandi yfir því, að blöðin skulá geta skrifað um allt, nema bónar hernaðaraðgerðir Breta hér. Sumiir eru jafn vel hissa yfSr því, að við skttlum geta tal- að hátt á götunum nm allt milli himins og jarðar, eins og áður em þeir fórtn héðan. Þeir eru van- ir viðj annað í þeim lðndum , sem þeir hafa dvalið í. Það er áreiðanlegt ,að það er eins með lýðræðið og annað, að „engin veit hvað haft hefir fyrr en rnist hefir. „Við kunnuim á- reiðanlega ékki að meta lýð- ræðið, sem við höfurn skapað okkur. Sönnunin fyrir því er sú, að hér á landi skuli vera nokkrir einræðissinnar, nazrsitar eða kxxmmúnistar. Viö ættum að læra af þeim tímum, sem við lifum á, læra að meta lýréttindi okkar, frelsi og sjálfsákvörðunarrétt. Ef viö gerum það ekki, þá eigum við á hættu að. missa þetta allt og er það þó dýrmætasta eignin okkar. Ef við missurn hana er menning okkar öll glötiuð. ** EIR rúmlega 13 mánuðir, sem liðnir eru síðan stríð- iö byrjaði hafa að ýmsu leyti verið góöæri fyrir rslenzku þjóð- ina. Enn sem komlð er hefir hún dcki átt viö að etja ýmsa af þeim örðugleikum af völdum striðsins, sem búist var við í upphafi þess, þó hinsvegar hafi hún orðið að mæta viðfangsefn- og hættum annarar tegtmdar, sem faestir höfðu ráð fyrlr gert. Tekist hefir að afia landinu nægra nauðsynja, afurðir okk- eí flBstar hafa verið í hán verði á erlendum markaði, atvínna hef- ir veriö með mesta m&ti: í 3and- fcnu í sumair, áð visti að talverðu léyti af ástandi, sem dtki mun auka atvinnuna verii'lega nema stuttan tíma ennþá, alveg sór- staklega hafa isfisksöluir fiskískip anna gengið framúrskairandi vel og hafa þær fratnar öðru veitt stjraunxum kaupgetu og velmeg- unar yfir landið, a .m. fe. I bili og ttl sumira stétta þjöðfélagsins. Eftir upplýsingum, sem birst íiafa í blöðum Sjálfstæðisflokks- ins mátti áætla að útflutningUir yfiirstandanjdi árs, yrði a. m. k. 130—140 millj. króna og miun það ftiekar of lág áætlun en of há. Það virðist svo sem álmént sé rikjandi hin mesta bjartsýni urn hag þjóðarinnar, spariféð hrúgast upp i bönkum og spari- sjóðurn, það er talað um að við eágum að geta borgaö upp sfcuid- ir þjóðarinnar á örsituttum tíma o. s. frv. Það er dkki ætlun mín að fará að prédika neina bölsýni fyrir lesendum blaðsins, en ég get þó ekki neitáð því að mér íinst sterkar líkur benda til þess — svo framarlega, sem fylgtvrerö ur áfraim þeirri stefnu, sem nú virðist riáðandi í viðskiptai- og fj irmá'um þjóðarinnar — að inn- an skamms vöknum við óþægi- lega af velmegunar, og gróðra- dra'umum hinnar líðandi stumdar vöknum og sjáum aö gróðdnn og velmegunin hafi verið blékking — fata morgana — sem horfin er fyrir þeim bitra veruleika að þjóðin sé orðin enn fátækari enn áður, enn skuldugri og örð- ugleikarnir steðja að úr ðllusn áttum. Þetta kunna að virðast hrák- spár, og er bietur að svo fari, en ég et’ hræddur um að niður- staðan geti (oirðib þessi, — ef ekki fit' snúið við áður en það ér orðið of seint. n. Enda þótt atburðirnir endurtaki sig sjaldan nákvæmlega, þá er þó óhugnanlega margt í þróun- inni hér á landi síðan stríðið byrjaði, sem minnir á síðustu styrjöld, en hún færði þjóðinni enga velmegan, þó svo gæti litið út í fyrstu, heldur örðugleika, senx í raun og veru hafa látið ti'l sín taka, allt fraan að þessari ! Sftyrjöld. Það er því ekki ur vegi að hera saman þróunina .þá og nú. Eftirfarandi töLur sýna smá- sölttverð á matvælum í Reylcja- xdk, fyreta ár siðasta stríðs og fyrete árið nú. Þessar visitölur erti þær einu sambærilegu, sem hægt er að fá, vegtta þess að visitala framfærstukostnaðar var áður aðeáns reiknuð einu sinni á ári. Ég hefi sett anatvöruvísi- tölutna nú á grundvöllinn 100 i sepit 1939, 1, júlí 1914 100. 1. sept. 1939 100 1. okt. 1914 1(B. 1. des. 1939 117 1. jan. 1915 117. l.marz 1940 129 1. apr. 1915 125■ 1. júní 1940 134 l. júli 1915 130, I. septi 1940 153 Þessar töíur sýna að verðhækk- uuin bmanlands fyreta árið i þessu stríði er næfrri því tv'öföld á við ver&hæklaEnina fyrsta árið í síðasta stríði. En hvemig gekk utanríkisve-rzlunm þá? 1913 var útfjútningurími ríunar 19 tnillj- kr„ 1914 var hann tæp- ar 21 millj. kr., en 1915 hvorki meira né niinna en tæpar 3914 millj. kr. InniTutningniinn 1913 var tæp- ar 17 m'iitlj. kr., 1914 rúmar 18 millj kr„ en 1915 rúmar 24 millj. kr. átíö 1915 er útflu.tningurinn því nærri því tvöfalt meiri að krónu tali en árið áöur, og verzlunar- jöfnuðirinn var á þessu eina ári hagstæður um rúrnar 15 millj. kr., gíturieg upphæð eftir þeixra tíma mæl'ikvarða. Að sínu leyti má gera ráð fyrir að verzlitnar- árferðið þetta ár hafi verið a. m. k. eins hagstætt og fyrsta striðsárið nú. Að víssu er ekkí hægt að’ gera nákvæman sanian burð á því, þar sem hætt hefir veriö að birta verzlúnarekýrsiu hér á landi, og virðist það þó algerlega ástæðúlaus ráðstöfun. I árslok 1913 var innstæðufé í bönkum og sparisjóðum alls 10,7 millj. kr„ 1914 ll',7 millj. kr. 1915 16,5 millj. kr. Otlán voru á saima tíma 1913 17,1 millj. kr., 1914 163 miilj. kr„ 1915 16,9 millj. kr. í árslok 1938 voru innstæðurnar 69.1 millj. kr„ 1939 75,5 millj. kr., en í ágúst 1940 103,5 millj. kr. (í ágúst 1939 73,1 millj. kr.). Otlánin voru á saima tíma 1938 92.1 millj. kr., 1939 103,7 millj. kr. en í ágúst 1940 116,4 millj. kr. (ágúst 1939 104,2 millj. kr.). 1914 ti! 1915, miðað við árslok, auikast innstæður landsmanna því ttn 41 »/o, en frá ágúst 1939 til ágúst 1940 aiukast þær um 42°/o, eða hlutfallslega nærri því ná- kvæmlega jafn mikið. 1914—15 juikust útlánin hinsvegar aðeins rúmlega O>o/o en 1939—40 um 12o/o. Það má sjálfsagí uni það deila hvaða ályktanir sé hægt og rétt aö draga af ofannefnduim tölúm. En þær virðast sýna að fléstu leyti samskonar þróun. Otflutn- ingúrinn eykst gífurlega bæði tímabilin, sennilega i nokkuð svipuðum hlútföllum, verzlunar- jöfnuðurinn er hagstæðari, ©n dæmi eru tit um nokkur önnur tvö ár, spariféð hrúgaðist inn i bankana, í mjög svipuðum hlut- fölium. Hinsvegar hækkar verð- lag innanlands allt að þvi heim- ingi örar nú en í síðasta stríði fyrsta árið, og útlán bankamia aukast veriilega nú, er ekki telj- andi þá. Einnig má geta þess að seðlaveltan jökst um 43o'o frá ágúst 1939 til águst 1940, en til— svarandi auknirtg virBást ekkl hafa átt sár staö í síðasta stríðt á hinu umrædda timabili. Fyrsta áriö i siðasta stríði virð- ist hafa verið íslenzku þjóðinni fyltilega eins hagstattt, ef ekki hagstæðara en fyrsta strí'ðsárið nú, en ýmislegt bendir til þess að sjúkleikinn ætli að láta fyrr bera á sér núna og að mikií hætta sé á að frambaldið verði engú hetra nú en þá. Hín gif- lega verðhæklcun, sem orðin er nú þegar og hin mikla aúkning seölaútgáfu og frt'.ána bankanrha virðist benda til þess að við ber- wmst nú hraðar en þá, út í hring- iðu verðbólgunar og lánsfjárþensl unnar (inflation) með öllúm þeirra öjnurlegu afleiðingum fyrir ein- stakl'inga, stéttir og atvinnuvegi. A'ð ívlsu er áreiðanlega ekki of seint að snúa við og fcoma í veg fyrir að núverandi góð- æri breytist í hallæri. Fordæmi slðústu heiimsstyrjal'dar taiar sínu skýra (máli og hvetur oss til að forðast (rað öngþverti, sejm þá skapaðist, en beruttn vér gæfus til að læra áf reynslunni? Fi'amhakl jiróunarinnar í síð- aista striði skal nú rifjað upp í stórúm dráttum. 1915 og 1916 gekk allt stór- slysataúst. Verðlagdð á íslenzkum útflutningsvörum hækkaði öll stríðsárin, og tvö fyrstu áritj meir en framfærslúfcostnaðurinn' innanlands. En síðan hækkar hann óðflúga og par á eftir fram- leiðslufcostnaðurinn, atvinnuveg- irnir hætta að bera sig, vérzlún- arjöfnuðurinn verður óhagstæð- U,r og í liok strfðsitis blatsir við fátækt oig hrun, bankarnir tapa milljónum, sem verið hefir að afskrifa til; skamms tíma, þjóðin e.r orðin storkostliega skuldug er- lendis. Það er eftirtektarvert a.ð bera saman verðvísitöliu útflutningsaf- urða okkar stríðsárin q^risitölu framfærslukostnaðar f^Keykjavík söimu árin. GrundvöLlur vísitölu útflútningsins er 1913—1914 sem er sétt ,== 100, en grundvöllur vísitölú framfærslukostnaðarins er 1914, sem ei’ sett = 100. Verðvísitala Vísitalia útflutning'S- framfærslu- af urða: kostnaðar: Frh. á 4. síðu. Málarasveinar. Skrifleg atkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu Sveinasambands byggingamanna í dag og mið- vikudaginn 23. okt. og hefst kl. 9 f. h. báða dag- ana og stendur til kl. 21 um heimild handa stjórn Málarasveinafélags Reykjavíkur til að lýsa verk- falli ef þörf krefur út af ágreiningi milli félagsins og málarameistara. &, STJÓRNIN. Reykjavík Þingvellir Terðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. 10V2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið hreytinguna á burt- farartífnanum. — Valhöll er opin. Stelndér Sími 1580.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.