Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 2
MÍÐVIKUBAGUR 23. OKT. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ NÉveraodi stjðro | SjénaDnafélagsiDs í P YRIR TUTTUGU OG FIMM ÁRUM var Hásetafélag Reykjavíkur stofnað, núverandi Sjómannafélag Eeykjavíkur. Þetta félag er nú orðið annað fjölmennasta verkaiýðsfélag á landinu, en tvímælaláust —- við hliðina á Rinu ísl. prentarafélagi, heilsteyptasta og bezt skipulagða félagið, sem til er innan alþýðusamtakanna. Þegar félagið var stofnað undir forystu Ólafs Friðriks- sonar, -þrautryðjanda verkalýðshreyfingarinnar og jafnað- arstefnunnar .hér á lanai, var risið á því ekki hátt, enda var hér verið að gera aðra tilraun til að skapa hagsmuna- og fcaráttufélagsskap fyrir sjómannastéttina. Hin fyrri tilraun, sem gerð var, mistókst að vissu leyti, félögin hættu að starfa, en sú tilraun bar þó þann árangur, að hún var ein fvrsta vakningin, sem varð meðal íslenzkrar alþýðú, upp- reisn hennar gegn ofurvaldi skipaeigenda og fiskkaup- manna. og skapaði skilyrði fyrir því, að önnur tilraunin tókst svo giftusamlega, sem raun er á. Fyrsta stjórn Sjóma nnafélagsins Sigurjón Á. Ólafsson formaður. Ólafur Friðriksson varaformaður. Sigurður Ólafsson gjaldkeri og ráðsmaður. Otgerðarmenn mættu líka fé- lagsskap hásetanna með brosi >og litlum ótta. Þeir höfðu svo sem þorft fraiman í annað eiins. Það var ekki hundráð í hættunni, jró að karJarnir væru að þessu brölti. Þeir skildu það ekki, að Háseta- félagið var skapað af brýnm stéttarlegri og þjóðfélagslegri nauðsyn. Þaö var ekki aðeins að launakjör öll væru óviðunandi, heldur var hinn angasti þrældómt- uir látinn viðgangast, og það var ,ekki minnst vegna þessa þræl- dóms, sem félagið var myndað. Félagið fékk líka sinia éldskírn í veiikfallinu 1916, fyrsta stóra verkfallinu, sem íslenzk alþýða háði. Deilan stóð fyrst og fremst um launákjörin, en undir svall tnóðurinn út af þrældómnum, hinum takimarkalausu vökum á skipúnium. ' Sjómenn fengu ekki nema hálf- lan sigur í þetta sinn. Kaupkröf- ut þedrra voru sk.irnar niður að miklum mun, en þeir umniu annað, félagsskapur þeirra stóðst þessa miklu raun og deilan sýndi sjó- mönnum, að ef þeir stóðu nógu vel satnan þá myndi sækja í áft- lina.'Þessi ursiit voru sama sem að fá hinn hofmóðuga atvinniurek- anda til að beygja sig fyrir háset- anuan, sem hann hafði alltaf tal- ið sig hafa rétt ti' ;:ið skipa fyrir verkum í hverju sem var, og frienda í hann hverju sem Væri. Síðan hefir Sjómannafélagið háð margar orustur, og hvornig sem farið1 hefir með hinar upp- haflegu kröfur, hefir það allt af komið sterkara út úr þeim deil- uni, sam það hefir átt í. Sjömannafélaginu hefir líka frá fyrstu tíð verið stjórnað af frain- Sveinn Sveinsson ritari. Ólafur Árnason varagjaldkeri. úrskairandi gætni og fyrirhyggju. Það hefir aldrei gefið sig að æfintýrapólitík í baráttu sinni fyrir 1:agsmunamálum sjómanna- stétla'innar. Það hefir hugsað um það fyrst og fremst, að byggja sjálft sig upp, smatt og smátt, urn leið og það var sverð og skjöldur hinna starfandi sjó- manna í baráttu þeirra fyrir heimilum sínum. Þe.tta hefir skapað hið mikla traustj sem sjómannastéttin ber tíl féjagsins, en án trausts verka- lýðsstéttaxinnar sjálfrar getur ekkert verkalýðsfélag konnið neinu til leiðar fyrir hana. Eitt fyrsta baráttumál Sjó- mannafélagsins á löggjafarsvið- inu var aö fá fram lögin um hvíldartíma báseta á toigurum. Baráttan fyrir því máli var bæði löng og hörð. Sjómenn urðu eins og á vinnumarkaðinum að heyja haráttu við atvinnurekenda- og í- haldsvakiið á alþingi. J.ón Bald- vinsson /kom jiessu máli í höfn, studdur til þess með ráðuan og dáð af sjómannas'téttinni óskiftri. Þessi lög vom sannkölluð frelsis- lög, ekki einungis fyrir togarahá- set.ana, heldur og fyrir allan ís- lenzkan verkalýð. Með heim var brotið skarð í „Basti!!u“-múra íslenzks auðvalds. Síðan h,afa sjómenn oft háð baráttu, einnig 5nni í sölunn alþingis, O'g þar hefir formaður þeirra, Sigurjón Á Ól- afsson A/eri'ð hin sterka rödd sjó- m a n n a stéttar i nnor. íhaldsþing- maður sagði. síðast liðinn vetur við jiann, sem þetta ritar, jiegar verið var að ræða urn áhættu- þóknunina: „Hvað sem segja má um stefnu Sigurjóns, þá vil ég segja það, að engin stétt á land- inu á jafn harðvítugan fulltrúa og sjómennirnir, og þó svo fjandi laginn." Sjómenn hafa fengið fjöida- inargar réttarbætur í gegn um haráttu sína. Þær er elcki hægt að telja hér upp í þessari ör- stuttu grein, en þó skai bent á tryggmigarnar allar, sjóveðsrétt- inn og svo framvegis. Eldri sjó- menn muna ástaindið eins'og það var og bera. saman ástandið eins og það er nú. Yngni sjómenn hafa hlustað'á jiessar sögur. Báð- ir skilja það iíka, að ef vígi þeirra, Sjómannafélagið, fellur, þá er allt öryggi þeirra í veði. Þeir Vita það, að „sigurjónsk- an“ er jieirra hagsmunastefna og Efst, talið frá vinsíri: Jósep Húnfjörð, Jón Bach, Ólafur Friðriksson. í miðið: Björn Bl. Jónsson. Neðst: Guðleifur Hjörleifsson, Guðm. Kristjánsson, Jón Einarsson (yngri). að höfundur hennar er talsmað- ur þeirra. Allir viðurkenna, að sjómanna- stéttin vinnur hættumestu störfin. Alliir viðurkenna einnig, að ef noikkur stétt á það skiiið, að hún fái iífvænieg jaun fyrir strit sitt og starf, þá er það sjómanna- stéttin. Já, menn viöurkenna þetta í orði, en ekki á borði. Dæmin Uim menn.ina, sem flytja gónisæt- a>r hól.ræður um sjómennina en greiða svo atkvæði gegn lifs- möguleiikum [leirra, eru of mörg tíl, þess, að það taiki því að telja þau upp. Það' er staðreynd, að aldrei komast hin verkalýðsfjar ’- samlegu öfl i jafn iniki.nn „habbít" eins og þegar sjómonn gera. kröfur um hreytingar á kjörum sínum. Þá 'k'oroast bank- arnir af stað og stjörnmálaflolck- arnir, stjórnarskipti verða og dómst'ólarnir eru kvacidir til. Það hefir oft verið vegið á þonnan háft í knérunn sjáman.na — og allir hafa undrast festu þeirra og jafnaðargeð. • Það var sagt í upphafi þessar- ar greinar, að ekkert annað féLag en Prentarafélagi'ð væri eins vel skipulagt innbyrðis og Sjómaima- féiagið. Þetta skipuiagningarstarf hefir verið markvíst ár frá ári í meira, en tvo áratugi og stjórnað af Sigurjóni Á. Öiafssyni, sem nú hefir verið’ formaður félagsins í 21 ár. Ekkert verkalýðsfélag mun eiga jafn öfluiga féiagssjóði og það. Þó eru ársgjöid ekki há, þegar á al.lt er iitið. En vel hefir verið farið mieð féð og þess gætt af mikiili hagsýiii af ailri stjórn félagsins, og þá ekki sWt af hin- uiu vinsæia og ötula gjaldkera og ráðsmanni þess, Sigurði Ól- afssyni. Það eru smáau.rar sjó- inannanna, sem hafa bygt upp þessa sjóði, samlög jieirra gegn um mörg ' ár, tryggmgarstyrkur þeirra til féiagsskapar síns. Með'’ Jiessum sjóðum er ætlast til að* fátaekuim sjómönnum sé hjálpað, [>egar deiiur rísa 'Og sjómenn verða að ganga í land af skjp- Utiunii. Fá félög hafa og skilið jafn vel og Sjóma'nnafélaigið, að það í'íðuir á því fyrir al.la alþýðu, að' bindast heiidarsaimtökum og að standa saman. Það viar með í að stofna Alþýðusa'mbandið og það er nú öflugasti þáttur þess. Sjómannaféiagið heldur nú há- tíÖIegt aidarfjórðungsaifmæli sitt. í kvölcl sitja þeir féiagsmanna, sem því geta við kiomið, í aiþýðu- húsinu Iðnó og minnast félaigs- skapar síns- Hugheilar hamingju-' óskir munu streyma þangað úr lámdi og utan af haifin'u. Afmælisrit SJÉdiidic félagsiBS. Af tilefni aldarfjórðungs af- mælis Sjómannafélagsins kem- ur út í dag stórt og vandað af- mælisrit. Ritið er um 80 síður að stærð. Á forsíðu er mynd frá deil- unni miklu 1923, þegar kom til mikilla átaka, er útgeröarmenn gerðu tilraun tii. að setja vatn um borð í togara og sigla þeim_ síðan út með verkfallsbrjóuim, en einnig aðrar tvær mvndir í ritinu frá þessari deilu. Aðalgrein ritsins er yfirlit um þróun Sjómannai'élags Reykjavíkur eftir Skúla Þórð- arson sagnfræðing, og fylgir þessari grein fjöldi mynda af starfsmönnum félagsins frá upphafi. Þá er grein eftir Sig- urjón Á. Ólafsson um skipulag Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.