Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 4
J.IIÐVIKUDAGUR 23. OKT. 1940. Hver var að hlæfa? Kaupið bókina og brosið með! ALÞTÐUBIAÐIÐ Hver var að hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. Ji MIÐVIKUÐGAUR Næturlæknir er Alfred Gísla- son, Brávallagötu 22, sírfci 3894. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19,25 Hljómplötur: ísl. vöggulög. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpsagan. 21,00 „Takið undir“ (Páll ísólfs- son). 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Silfurbrúðkaup eiga í dag Ingveldur Jóhanns- dóttir og Magnús Björnsson skó- smiður, Klapparstíg 13. JPétur Ingjaldsson -cand. theol. er meðal þeirra, sem sækja um Nesprestakall. Leikfélagið sýnir „Logann helga“ eftir Maugham annað kvöld kl. 8. Skíðadeild Ármanns heldur fund í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9. Hiutaveltu heldur kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði n.k. sunnudag. Háskólafyrirlestrar á sænsku. Annar háskólafyrirlestur fil. mag. Önnu Z. Osterman verður fluttur í kvöld kl. 8. Efni: „Váld ar icke landsratt.“ Öllum heimill aðg'angur . Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Péturs- dóttir, Hverfisgötu 22, Hafnar- firði, og Hreiðar Eiríksson garð- yrkjumaður frá Reykhúsum í Eyjafirði. ST. VERÐANDI NR. 9. Dregið í gærkvöldi. Númerin, sean upp gær'kvöldi. Númerin, sem upp toomu voru: Folald 646. Kol, 1/2 tiynn 1975- Málverk 2336. Myndavél 2958. Lamb 104. Do. 2216- Haframjölspoki 513. Bók 1515. Dö. 365. Ljósakróna 2233. Sjal 2290. Mynd 578. Munana má vitjia) í ve'rzlunina Bristol, Bawkastræti 6. FulltsáakesninBar: Alpýðutiokksíélaiið 09 Sveioafélag klæð skera. Alþýðuflokksfélag REYKJAVÍKUR hélt fjöl- mennan fund í alþýðuhúsinu Iðnó í gærkveldi. Kosning fulltrúa á 16. þing Al- þýð’usambandsins fór fram á fund inum. Kosnin.gu hlutu: Haráldur Guðmundsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Ingimar Jónsson, Guðmundur í. Guðmundsson, Guðmiundur R. Oddsson, Jónas Guðmundsson, Guðjón B. Baldviinsson, Amgrímur Kristjánsson. VarafuUtrúar voru kosnir: Ásgeir Ásgeirsson, Björn Bl. Jónsson, Stefán Péturssou, Felix Guömundsson, Gylfi P. Gtsia&on, Jón S. Jónsson, Kjartan ÓlafssiDn, Pálína Þorfinnsdóttir. Þá hefir kI æöskerasveinafélagiö Skjatdborg kosið fulltrúa sinn Héiga Þorkelssion og til vara Daníel Þorsteinssion. Hankor Tkors borg- aðl toll af hðttonom. Það var hætt við að dreifa Delm meðai hásetanna. O^GUNBLAÐIÐ birti í morgun samkvæmt beiðni HaUks Thors eftirfarandi yfirlýs- ingu frá tollstjóranum í Reykj- vík. „Samkvæmt tollbók embættis- ins fyrir yfirstandandi október- mánuð vottast, að þann 4. þ. m. greiddi Ha'ukur Thors aðflutn- ingsgjöid af og afhenti innflutn- ingsleyfi fyrir þrjár öskjur karl- mannahatta, 3. kg. brutto, sem komiu hingað með b/v Gyllir 27- f. mi.“ Hér virðist vera um. þá þrjá Dunns hatta að ræða, sem frá var sagit; í enska blaöinu „Fishing News“ og Haiukur Thors iagði fyrir í bréfi sínu til fulltrúa KveLdúlfs í Huli, að tefenir skyl'du úr umbúðunum og „dreift á með- aii hásetanna" á einum Kveld- » LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Loglnii helgi44 eftir W. SOMERSET MAUGHAM. SÝNING ANNAÐ KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Reykjavík — Þingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. 10 Vz árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Steindér Sími 1580. úlfstogaranum á leiðinni heim. Er það skiljanlegt, að ekki hafi veHð farið eftir fyrirmiælum hans lum heimflutning hattairna eftir að bréfið var fallið í fhendur brezku lögreglunnar. SPELLVIRKI I NÓTT Frh. af 1. síðu. mun hálfgildings nazistafun'Jur hafa verið haldinn hiér í bænum um grein bóksalans í gærkveldi, og viFðist þá hvert tiLefni notað. Fáir Islendingar munu vera sam- mála því, sem sagt er í grein bóksalans, eftír því sem hún heflr verið túLkuð hér, og er því ó- þarfi að stofna til spellvirkja út af þessu málá. EINKENNILEGUR DÖMUR Frh. af 1. síðu. steypumóta við vatnsgeymi hitaveitunnar á Öskjuhlíð. — Hvorttveggja þessara verka töldu trésmiðir fagvinnu sína og því óheimilt fyrir firmað að láta ófaglærða verkamenn vinna þessi störf. Undir rannsókn málsins mun kæra trésmiða hafa verið send Iðnráðinu til umsagnar, og það staðfest álit Trésmiðafélagsins. Niðurstaða fulltrúans virðist byggjast á því, að sérstök nauð- syn hafi borið til að leysa þessi verk af hendi, og að hér hafi verið um svo smávægilegt verk að ræða, að ekki geti tal- ist refsivert samkvæmt ákvæð- um iðnlaganna, sem skýlaust banna öðrum en faglærðum mönnum að vinna þau störf, sem fagþekkingu þarf til. Vafalaust mun Trésmiðafé- lagið ekki sætta sig við dóm þennan, en óska eftir að hon- um verði áfrýjað til hæstarétt- ar. AFMÆLISRIT SJÖMANNAFÉ- LAGSINS Frh. af 2. síðu. og starf Sjómannafélagsins. Næst er grein Sigurðar Ólafs- sonar um fjárhag félagsins í 25 ár, en síðan grein forseta Al- þýðusambandsins um Alþýðu- sambandið og Sjómannafélagið. Þá heillaóskir Þórarins Guð- mundssonar, formanns Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar, og grein Sveins Sveinssonar, rit- ara S. R., um 25 ára baráttu sjómanna. Loks eru töflur, línu- rit og ýmis konar fróðleikur um hagsmunabaráttu sjómanna og árangurinn af henni. Blaðið kostar kr. 2,00 og fæst í skrif- stofu félagsins og á götunum á morgun. FRAKKLAND Frh. af 1. síðu. franska fLotans í lið með sér og 'Mussiolini í voninni urn það að í- talski flotinn, sem hefir reynst öi;j' umgiis ófær til atlögu við brezka flotann í Míðjarðarhafi, myndi þar með fá þá hjálip, sem hann þyrfti til þess að geta hafið sókn. En líklegt þykir að flestiir for- ystumen n Vichys t j ómarinnar .gangi þess ekki duldir, að opin- ber liðveizLa við miönduiveldin á móti Bretiandi myndi mæta ha.rðvítugri mótspymu frönsku þjóðarinnar, svo að vafasamt væri mé' BlOHPil m NYJA BIO BB SYSTUMAR Þrjár kænar stúlknr proskast. VIGIL IN THE NIGHT. Ameríksk stórmynd frá (Three smart Girls grow RKO Radio Pictures, gerð up.) — Ameríksk tal- og eftir hinni víðlesnu skáld- söngvakvikmynd frá Uni- sögu A. J. CRONIN, höf- versal Film. Aðalhlut- undar ,,Borgarvirkis“. Að- , verkið leikur og syngur alhlutverkin leika: DEANNA DURBIN. Carole Lombard, Aðrir leikarar eru: Anne Shirley og I Nan Grey, Brian Aherne. 5 Helen Parrish og B Sýnd klukkan 7 og 9. í William Lnndigan. u U. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Jarðarför Guðmundar Þorsteinssonar frá Sigurvöllum á Akranesi fer fram frá fríkirkjunni föstudag- inn 25. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1 e. m. að heimili hans, Öldugötu 26. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Þorvarðsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur okkar og bróðir Ragnar V. Steinþórsson andaðist aðfaranótt 22. þ. m. Steinþór Albertsson, Ragnheiður Árnadóttir og systkini. ðvðrun. Vegna þeirrar hættu, sem er á því, að matjurta- sjúkdómar geti borizt til landsins með jarðeplum og grærtmeti, sem hingað flytzt frá útlöndum eru menn varaðir við því, að reyna að notfæra sér til þ skepnufóðurs eða áburðar ósoðinn jarðepla- eða grænmetisúrgang frá brezka setuliðinu. Sama er um úrgang úr erlendum jarðeplum og grænmeti,. sem flutt er inn til sölu í landinu. Einnig eru menn varaðir við að fleygja slíkum úrgangi frá sér, þannig að skepnur geti komizt í hann eða sýklar borizt í jarðveginn með honum. Jafnframt þessu skal það brýnt fyrir öllum þeim, ' - sem hugsa til jarðeplaræktar á komandi sumri, að taka frá í tíma nægilegt útsæði af innlendum jarðeplum og að nota engin erlend jarðepli til útsæðis, nema þau, sem Grænmetisverzlun ríkis- ins eða Atvinnudeild Háskólans kynnu að láti úti í því skyni Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 16. október 1940. hvort slík ákvör&un myndi ekki verða upphafið að borgianastyrj- öld innanlamds. {' Vaxandi samúð með Bretnm. í því saimbandi er bent á fregn- ir um vaxandi samúð á Fraíkk- liandi með baráttu Breta. í spönsku blaði, sem alls ekki er tatið, vinsamLe,gt Bretuim, er frá því skýrt, að bbíómyndum af eyðiLeggingunni, sem loftárásir Breta hafa valdið á þýzkalanji, sé tekið með miklum fögnuði á FrakkLandi. Eins segir svissneskt blað, að það hafi vakið mikií vonbrigði þar, að árás De Gaull- es á Dakar skyldi ekki heppn- ast. Sagt er að Þjóðverjar hafi upp- götvað 18 leynilegar prentsimiðj- Itr í París og að mörg hundruð mauns hafi verið teknir fastir af því tilefni. Ávarp hefir borizt til London: eftir jleyniLeguto li&um fráframska jafna ðarin an naflokknum, þar sem því yfir lýst, að Bretland hafi í baráttu sinni samúð og siguróskir svo að segja allrar frönsku þjó&arinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.