Alþýðublaðið - 24.10.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1940, Blaðsíða 4
/ FIM6ÍTUDAGUE 24. GKT. 19*4 Hver var að hlæja? KaupiS bókina og brosið með! Hver var a$ hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 Dönskukennsla, I. fl. 19.00 Enskukennsla, II. fl. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Mál og málleysur, I. (Sveinbjörn Sigurjónsson magister). 20.55 Útvarpshljómsveitin: For- leikur að óperunni „Norma“ eftir Bellini. Þriðji og síðasti fyrirlestur Gretars Fells í erindaflokkinum „Hamingjuleiðin“ verður annað kvöld kl. 8% og fjallar um helztu skilyrði heilbrigðs þjóðfélagslífs. Háskólastúdentar, sem fylgja Alþýðuflokknum að málum, halda fund með sér í kvöld kl. 9, í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Taflfélag Alþýðu heldur aðalfund sinn í lestrarsal Verkamannabústaðanna næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Leikfélagið sýnir „Logann helga“ eftir W. Somerset Maugham í kvöld kl. 8. Forðum í Flosaporti, ástandsútgáfan, verður sýnd annað kvöld kl. 8.30. tiikyMngm ST. VERÐANDI nr. 9- Dregið var í happdrættí hteáveltúnnar í fyrrakvökl. Númerin, sem wpp Sconrnt, em jiessi: Folald . . . ... 646 Kol; í/s' tonn . . . . 1975 Máiverk . . . . . . 2336 Myndavél . . . . . 2958 Lamb .... ... 104 Lamb .... . . . 2216 Haframjöl . . ... 513 Séð og lifað . . . . . 1515 San Michele . ... 365 Ljósakróna . . . . . 2233 Sjal . . . 2290 Mynd .... . . . 578 M'unanna aná vitjla í verzL Brist oii, Bankastrætih. BARNASTÚKURNAR í fteyk’javík byrja vetrarstarfið á sunnudag- inn kemur, 27. október. Verða fundirnir á venjluilegum stað, í Temmplarahúisinu. Unnur nr. 38 miðri og Bylgja nr. 87 uppi kl. 10 árd. Svava nr. 23 kl. 1,15 niiðri. — Svövufélagar aithrugi: Fu'nduir fultorðinna félaga (14 ára Ojg eldri) verður kl. 2,30. Mjög áríðandi að sem flestir ' korni. — Æskan nr. I niðri og Díana nr. 54 uppi kl. 3,30. — 4 „öllum stúkunum eru félagar beðmjr að fjjölimenna á fumdina og Pultorðnir félagar að sækja þá, swo sem þeir geta og hjálpa tdl eftir fönguim. — Stórgæziu- maðiiur. F.U.J. Fundur verður haldinn í Trúnaðarmannaráðinu í kvöld kl. 8í fundarsal fé- lagsins. Áríðandi mál á dag- skrá. HVERS VEGNA HEFIR MIS- TEKIST AÐ HALDA DÝRTÍÐ- INNI NIÐRI? Frh. af 3. síðu. ekki úr hófi fram og að afmenn- ingur væri einnjg vemdaður gegn okri á j>eim. En ef nánar er að gáð er hér uim mjög ófu/llikiO'mið verðeftirlit að ræða. Þannig hef- i’r hin svokallaða Verðlagsnefnd Grænmetisverzlunar ríkisins, lát- ið sér nægja að ákveða lágimairks- verð á 'kartöfluim., en hinsvegar ekkeri gert tíl þess að takmarka marksverð þeirra. Hér er Jwí aug- sýniiega verið að vernda hag framileiðenda eingöngui, en eklt- eri hirt um hagsmuni neytend- ann,a, enda hafa stríð'sgxó'ðamemn- irnir notfært sér J>etta dyggdilega, eins og kunnugt er. Um verðákva'rðanir kjö'tverð- lagsnefndar og mjólkurverðlaigs- nefndar hafa einmdg risið 'Upp all harðar deilur og að því er virðist ekki að ástæðúlausu. Pó skál hér ekki farið inn á braut iað gagnrýna gerðir þessara nefnda og þó sérstakiega ekki kjötverðlagsnefndar, þar sem méirihfuti þeirrar nefndar hefir svarað aðfinslum almennings á svo gjörsamlega óviðeigandi hátt, að' „enginn óvitiaus maður“ get- u.r verið j>ekktur fyrir að eiga lorðasfað við nefndina uim það mál á meðam meiri hluti nefnd- arinnar er skipaður þeirn mörnn- um, sem nú elga þar sæti. Hinsvegar þykir mér rétt að henda á mjög þýðingarmikið at- riði þessara mála, sem löggjafan- um hefir algerlega yfirsést erhánn ákvað að1 feia þessurn mefndum fuillnaðarvald urn verðlag þess- ara landbúnaðarvará. Það verður »-ð gera ráð fyrir því.að til- ganguir löggjafams með skipu.n þessara nefnda hafi m. a. verið sá, að fá sem réttlátaist verð á þessar vörur, bæð.i er snerti hags- mumi framleiðenda sjátfra ogneyt enda varanna. Ef þetta hefir ver- ið tilgangurinn átti að vera svo, um hnútanna búið, að ,ekki yrðu aðrir skipaðir í þessar nefndir en þei.r menn, sem treystá mætti að væru algeriega óhlutdrægir dómarar í þessum efnum. Slíka menn var ekki hægt að fá úr hópi fieirra manna, er sjálfir hafa eimhverra hagsmuna að giæta að því er sjálfa framleiðsluna snert- ir, né heldur var þeirra að vænta á meða.1 þeirra, er framtarlega standa í þéim pólitísku flokk- um, sem hafa það á sinni stefnu- sk'rá að berjast fyrir hagsmunum bænda sérstaklega. Með j>essu vil ég þó ekki kasta neinum hnútum fil þeirra manna persónulega, sem nú eiga sæti í þesisum nefndum, því ég tel vís>t að j>eir hafi á- kveðið verðið á kjötinu og mjólk- inni eftir beztu samvizku oig sann færingu. En þegar á það er Irt- ið, að meiri hluti ]>essara nefnda er þanng skipaður, að hagsimunir framleiðenda og bænda hjjó’ía ó- sjálfrátt að sitja í fyrirrúmi ann- ana hagsmuma, þá er þess alls ekki að vænta, að úrskurðir nefmdanma verði óh.!u+drægir með öllu. Það er alment viðurkendur mannlegur breiskleiki, að enginn er óhlutdrægur dómari í sjálfs síns sök og svo lengi sem Fram- sóknarmenn ojg framleiðjénjÖ'ur geta í sameiningu ákveðið verð þessara vara er ekki að vænta óhlutdræga dóma í þessum efn- urn, hversu góðir og samvizku- samir sem þessir menn ammars vildu vera. Þá grundvallarreglu, sem skoðun j>essi byggist á hafa menn almennt viðutrkennt fyrir löngu í þeim löndum þar sem allt verðlagseftírlit er lengra á veg komið en hér á landi. Vil ég t. d. geta þess, að í giLdandi lögum um verðefnirlit í Dam- mörku er það sett fram, sem sérstakt og ófrávíkjanlegt skil- yrði, að j>eir menn, sem skipaðir eru í .„Priskontrol-raadet“ þar í landi, hafi ekki á neimn hátt, beint eða óbeint, nokkurra hags- muna að gæta viiðsikiptalegs eðlis. Er þetta vitanlega gert til þess, að fyrirbyggjai hiutdrægar verð- ákvarðanir og tryggja öryggi allra aðilja. Eins og kjöt- og mjólkurverð- lagsnefndirnar eru n,ú skipaðar virðist löggjafinn hinsvegar hafa farið eftir gjörólíkum reglunn. Er engu lí’kará em að sérstök á- hersla hafi verið lögð á j>að, að að þeir menn væru settir til að gegna þessum störfumr,- sem sér- staklega hefðu/ hagsmumi af því beint eða óbeint, að verð þess- ara v,ara yrði ákveðið sem allra hæsf. Því enda þótt 'neytendur eigi fulltrúa í báðum þessum nefndum, þá eru þeir þó báðir í minni hluta og fá því litlu ráð- ið. Þegar á það er litið að verð- ákvarðanir þessara nefnda eru fullnaðarúrskurðdr, sem ekkiverð- ur áfrýjað, þá virðist fyliilega sanngjaimt að krefjast þess að s,vo sé frá skipun þessara nrfnda gengið, að þar komist hvorki að pólitískir hagsmunir, né viðskipta legir. Með þvi væri líka- loku fyrir það skotið að nokkur tor- tryggni kæmist að umi verðá- kvárðanir þessara nefnda1; sem greinilega hefir komið fram í ræðum um þetta mál. GAMIA SSOIES SYSTURNAR VIGIL IN THE NIGHT. Ameríksk stórmynd frá RKO Radio Pictures, gerð eftir hinni víðlesnu skáld- sögu A. J. CRONIN, höf- undar ,,Borgarvirkis“. Að- alhlutverkin leika: Carole Lombard, Anne Shirley og Brian Aherne. Sýnd klukkan 7 og 9. mi NYJA BSO im Prjár kænar stúlkor proskast. (Three smart Girls grow up.) — Amieríksk tal- og söngvakvikmynd frá Uni- versal Film. Aðalhlut- verkið leikur og syngur DEANNA DURBIN. Aðrir leikarar eru: Nan Grey, Helen Parrish og William Lundigan. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 99Loginn helgii4 eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Revyan 1940. gumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og kl. 1 á morgun. — Sími 3191. Innilegt þakklæti til allra f jær og nær, er sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns ís Þorsteinssonar Guðlaug Bjarnadóttir. III. Jarðarför konunnar minnar ' Úg hefi hér að frarnan rætt nokkuð um afskipti þess opin- bera að verðlagi í landinu og bent á nokkur atriði, sem tölu- verða jrýðingu hafa hvað jiessi mál varða. Að því er verðeftir- litið á hinumi erlendu vörum snert ir, tel ég að það hafi að miklu leyti misheppnast að þeám ástæð- um, sem að framan greinir. Um verðeftirlitið á landbúnaðarvör- unum, má hinsvegar segja, að það hafi algeríega brugðist, enda hefir óánægja alls almenniin'gs verið • enn meiri hvað juokkun þeirra snertir, Er varla að vænta leiðréttinga þeirra mála fyrr en nefndir þær, er hér um íæðir eru skipaðar þeim mönnum, sem líta á störf sín sem óhlutdrægra dómara, en ekki sem fulltrúa ákveðinna stétta eða pólitískra flokka. Sigurgeir Sigurjónsson. Guðspekifélagið. Reykjavík- urstúkan heldur fund föstudag- inn 25. þ. m. lri. 8,30 síðd. — Deildarforseti flytur 3. og síð- asta þátt erindis síns: Ham- ingjuleiðir. Félögum heimilt að taka með sér gesti. Guðríðar Ottadóttur fer fram frá dómkirkjunni föstud. 25. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hennar, Lokastíg 24, kl. 3 e. h. Sæm. G. Runólfsson. KærkoNistn ferm ppryjafinsar eru |FaIlegar KVENTÖSKUR, allra nýjasta tízka. Verð frá 16,50 egta leður. HANZKAR og hinar' fal- legu H-R-LÚFFUR. Feikna úrval af fallegum SEÐLAVESKJUM og SEÐLABUDDUM með rennilás, BUDDUM o. fl. o. fl. hentugu til ferm- ingargjafa. Komið tímanlega, ef gjafirnar á að merkja. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. BRETLAND VIÐBÚIÐ. , viðbúið að mæta hemaðarað- gerðium, af hálfu Vichystjómar- innar, ef til kæmi, hverja.r svo sem þær kynnu að verða. Aðalfnitdur Taflféiags Aiþýðu verður haldinn í lestrar- sal Verkamannabústað- anna sunnud. 27. okt. kl. 2 e. h. Áríðandi að allir félagar mæti. — Stjórnin. Silkisatin og alt til peysufata, fáið þér hvergi betra né ódýrara en í Versl. Guðbjargar Bergþórsddttur, Öldugötu 29.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.