Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 25. OKT. 1940 248. TÖLUBLAÐ* Frakkland Spánn fara ekki í strið við Bretland. En mðndulveldin sðgð eiga að fá flug- ®H flotastððvar f Norðnr-Afrfikn og Spáni 1_J ITLER liitti Pétain marskálk einhvers staðar í Frakk- II landi í gær, eins og við var búizt, en ekkert hefir Spaak, utanríkismálaráðrerra Belgíu og einn þekktasti leiðtogi belg- iskra jafnaðarmanna, kom til London í fyrradag, ásamt Pier- lot forsætisráðherra Belgíu, eftir mikla hrakninga á Frakk- landi og Spáni síðan í sumar. Báðir tóku þegar við embætt- um sínum hjá belgisku stjórn- inni, sem nú er í London. Rúmur helming- nr af stærra bæj- ariánfnn seld- ist strax í gær. STRAX í gær, fyrsta daginn, sem Ián Reykjavíkurbæjar var til útboðs, var seld rúmlega 1 milljón, eða nánar 1 040 500 krónur, af 15 ára láninu, og er það ri'unur helmingur af því láni, sem á að vera 2 milljónir_ króna. Af 3 ára láninu, sem á að vera Frh. á 4. síðu. verið látið opinberlega uppi um árangurinn af fundi þeirra, frekar en af fundi Hitlers og Francos í fyrradag. Fullyrt er þó í ameríkskum og svissneskum fréttum, að Hitler hafi ekki tekizt að fá Frakkland og Spán út í stríðið við England. Pétain og Franco muni hafa tekizt að sannfæra hann um það, að hvorugt landið gæti íarið út í styrjöld við Breta. Pétain marskálkur sagður hafa gengið að nýjum afarkostum. Hins vegar segja svissneskar fréttir í morgun, að Pétain marskálkur muni hafa orðið að ganga að víðtækum kröfum Hitlers, sem Vichystjórnin hefir hingað til aldrei viljað fallast á. Þannig er nú fullyrt, að gengið Iiafi verið inn á, að Þýzkaland fái Elsass-Lothringen, Ítalía Nizza, frönsku nýlendunum verði að meira eða minna leyti skipt á milli möndulveldanna, og þau fái þegar yfirráð yfir flug- og flotastöðvum í frönsku nýlend- unum í Norður-Afríku til stuðnings og varnar her ítala í Lybiu. Fyrir þetta er sagt, að Þjóðverjar ætli að flytja her sinn norður á bóginn á Mið-Frakklandi og veita Vichystjórninni að- gang.að París. Þá er einnig fullyrt í svissnesk- iira fregnum, að Hitlér hafi feng- ið lofarð Francos um það að fá að hafa bækistöðvar fyrir þýzka kafbáta á Spánarströndum. En samkomulag hyfði orðið með- al þeirra um það, að Spánn gæti áð minnsta kosti ekki fiarið í stríð jð fyrst um sinn. --------------T---------------- 1 amerískum blöðum er í snm- bandi við þetta bent á það, að Spánn sé enn eftir borgarastyrj- öldina í slíkri niðuirníðslu, að ó- hugsanlegt sé fýrir hann að taka þátt í nojkkurri styrjöld, og að miinnstá kosti gæti slíkt ekki kom iö til mála fyr en búið væri að byrgjja landið upp bæði að olíu og imatvælum. óðar hjargar jrreitén aBBanarnj «90 ¥iðtal vl® sfidpstlóraiaii, Gnðna Pálsson. LÍNUVEIÐARINN „Þormóður" frá Akranesi kom hingað til Reykjavíkur kl. 3V2 í gær frá Englandi með 13 enska skip- brotsmenn, þar á meðal skipstjórann, af skipi, sem hafði verið skotið í kaf. Alþýðublaðið náði í morgun tali af skipstjóranum á Þor- móði, Guðna Pálssyni, og skýrði hann frá björguninni á þessa leið: „Mánudaginn 21. okt. kl. 8.45 f. h. var skipið statt 92 sjó- mílur NW 3/d V. af Barra-Head. Vindur var hægur, suðaustan sjór. Ég var á stjórnpalli, og sá þá á stjórnborða seglbát, var stefnu breytt í áttina til báts- ins. Þegar ég var búinn að sigla 15 mínútur í áttina til bátsins, þá breytti hann stefnu í áttina til okkar og kveikti rautt blys íram í bátnum og feldu svo seglið. Að bátnum var komið kl. 9.20 f. h. og kom þá í ljós að þetta var björgunar- bátur með 13 mönnum í af stóru skipi. Var nú hægt á — og Þormóði rent hægt upp að hliðinni á bátnum, og kastað til þeirra kastlínum aftan og að framan; settu þeir fast í bátinn og var hann halaður að skips- hliðinni. Björgunin gekk vel, veður var fremur gott, og báturinn lagðist að stjórnborðssíðunni, og komust allir mennirnir, 13 að tölu, um borð, en það varð að hjálpa til að koma þeim niður. Voru 4 þeirra berfættir og all- ir votir. Voru þeir teknir allir aftur í káetu og þeim komið Frh. á 2. síðu. Forsetabikar- inn korninn. VERÐLAUNABIKARINN, sem íslendingar unnu á alþjóðaskákmótinu í Buenos Aires síðastliðið sumar, kom hingað í fyrradag. Hefir orðið töluverður dráttur á því a5 bikarinn kæmist hingað vegna ófriiðadns og var jafnvel búist við, að hann kæmi ekki fyr en að ófriðnum loknum. Blkariim er hinn fegursti, 63 cm. á hæö og bikarskálin 35 cm. í Frh. á 4. síðu. RAssland Stallns er á hraðri ferð í afínrhaldsðtt. Ókeypis kennsla afnnmini i ollum skólnin, nemabarna- skólnm! ÞAÐ var tilkynnt í Moskva í byrjun októbermánaðar, að ó- keypis kennsla væri af- numin í Sovétríkjunum í öllum ‘ skólum nema barnaskólum. Skólagjöld eru ákveðin í framhaldsskólum og há- skólum frá 150 rúblum upp í 400 rúblur á ári. í tilkynningunni er þetta fóðrað með því, að fólkið sé orðið svo efnað, að það geíi vel greitt gjöld fyrir skólagöngu barna sinna, eftir að þau séu komin úr barnaskóla! Líob Fenchíwanger sloppinn nr fronskui íangabúðnm til Ameríkn -----♦_--- ¥ar að baða sig í á, pegar amerískur bíll kom að og flutti hann burt í kvenfötum! LION FEUCHTWÁNGER, höfundur hinnar frægu hókar, „Gyðingurinn Súss“ og margra annarra heimsfrægra skáldsagna, sem slapp úr fanga- búðum nazista í Frakklandi. er nýlega kominn til New York með ameríkska skipinu „Ex- calihur.“ Þaö voru Ameríkumenn, sem hjálpuðu honum tíl að koxnast til Lissabon og útveguðu honum kvenmannsföt tíl að flýja í. Ásamt öðrum and-nazistiskuim rithöfundum var hinn frægi rit- höfunduir hafður í haldá í fainga- búðum við mjöig slæmt atlæti. FJestir fanganna þjáðust af magaveiki. Sumir þei«ra höfðu framið sjálfsmorð. \ i Feuchtwanger hafði fengið leyfi til að baða sig í á nálægt Nimes, og þar náði Amertkumaðuir bon- um, samkvæmt fréttum frá Uni- ted Press. Amieríkumaðurinn — sem ekki er getið um hvað heitir — sagði hönuim að i’ara inn í bíl sinn og fékk' honum kvenfaitnað. Síðar var hann falinn á ýmsum sitöðum og honum séð fyrir föls- uðum vegabréfum og hjálpað á- leiðis til Lissabon. Hjálparmenn hans voru niokkrir Amerikumenn, sem hafa tekið að sér að reyna að hjálpa pólitísk- uim flóttamönnum frá Frakklandi. Þegar Feuchtwanger kom til New York var hann föliur og framúrlegiur. Hann sagðist vera sannfærður um lokasigur Breta og sagði, að níu tíundU hlutair frönsku þjóðar- innar væru á móti Petainstjórn- innx. i Lion Feuchtwanger sem er fæddur árið 1884 í Munchen, hefir lifað landflótta síð- an 1933, þegar Hitler kom til valda. Hann var sviptur þýzk- um ríkisbO:rgararétti árið 1934. Alþýðuflokksfélag Háskólans var stofnað; í gærkvöldi. Stofn- endur voru nokkrir háskólastúd- eníar, sem fylgja Alþýðuflokkn- um að málum. 1 bráðabirgða- stjórn voru kosnir: Friðfinnur Ölaísson, stud. polit., Bjarni Vilhjálmsson, studmag. og Björn Þorbjarnarson, stud. med. \ ! Dansleik heldur sundfélagið Ægir í Odd- fellow annað kvöld kl. 10. Að- göngumiðar verða seldir á sama stað eftir kl. 4 á morgun. Verkakvennafélagsins Framsókn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.