Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 2
FÖS- j'R 25. OKT. .40 "■ v er kominn út. Mjög fjölbreyttúr, skemmtilegur og fróðlegur. — Verður selciur á götunum í dag. AðaMtsala i í ©llpro stærðpm, fyrir foíSrrn ©g fullörðna. •*>___... yattti6et*gs6r&öur aupi MifeMósir udan sfeornn neítóbaki (tveggja og þriggja krónu stærða) fyrir 5 aura dósina. ,Sé um að ræða 50 dósir eða fleiri í einu, er verðið 6 aurar. Dósirnar verða að vera óskemmdar og með loki. Verzhin Guðraundar GTiiðjónssonar Skólavörðustíg 21. B og C þykkt, einnig’ hálflinoleum nýkomið. Jo S^offlátessoni &. Worðmann. BJÖRGUNIN Frh. af 1. síðu. fyrir í þessum fáu kojum sem til voru og látnir fá þurr föt eftir því sem hæ^t var. Hituð var handa þeim mjólk og þeim gefið að borða það sem vár hahdbært og leið þeim nú sæmilega, eftir. atvikum. . í bátnum var skipstjórinn, og fleiri yfirmenn skipsins, og sagði hann mér svo frá: „Ég er skipstjórinn af mót- orskipinu Pacific Ranger frá London, sem var, 10 000 tonn að stærð. Skipið var skotið í kaf 170 mílur NW af írlands- strönd laugardagskvöldið 12. okt. kl. 7.15, og höfum við ver- ið í bátnum 8V2 dag. Við kom- umst allir í þrjá báta, 55 að tolu, en hina tvo bátana veit ég ekki um.“ Mjög var þröngt í Þormóði, þegar skipbrotsmennirnir voru komnir um borð, en öllum leið vel eftir atvikum. Eigendur línuveiðarans Þor- móðar eru Bjarni Olafsson & Co, Akranesi. Kærkomnnstn ferm ingargjaflrnar eru Sjómaðurinn, 3. hefti lessa ðrs komifl ít. HtÐ ÁGÆTA, TÍMARIT Sjómaðurinn, er komið út og er það selt á götunum í dag. Efni þessa heftis er þetta: Getum viið hagnýtt ökkuir háfinn? efíir dr. Þórð Þprbjarnarson, Frá „Islendingnum” til „Francis Hyde“, samtal við gamlan sjó- mann, Vélstjóraskóli íslands, samtal við skólastjórann, M. E. Jessen, á 25 ára afmælinu, Ragna- rök, kvæ&i eftir K. H. Bjarnar- spn, Á íslenzku skipi í sprengju- regni í 26 daga, Sunnlendinga^ garitan, eftir Karl H. Bjarnason, Eyland elds og ísa á suðurhelm- ingi jaröar, Formenn Islands, kvæði eftir Pétur Beinteinsson, Eldsvoðínn mikli í Eddysione- vitanum 1755, Rammefldir Die- selhreyflar, Endurminnngar frá gömlum dögum, Innan lorös og utan. fjöídi inynda og stuttra frásagha. ’ íkastr. 11. Sími 1280. Reykfavík Þingvellir Ferðir til Þingvalla í þessum mánuði alla miðvikudaga, laugardaga og sunnuaaga. Frá Reykjavík kl. 10V2 árd. Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Athugið breytinguna á burt- farartímanum. — Valhöll er opin. Stelndór Sími 1580. vantar dreng eða stúlku til að bera blaðið til fastra kaupenda, mætti líka vera eldri maður eða kona. Komið í afgreiðslu blaðsins við Hverfisgötu. — Sími 4900. ÍFallegar KVENTÖSKUR, allra nýjasta tízka. Verð'frá 16,50 egta leður. HANZKAE og binar fal- legu H-R-LÚFFÚE. Feikna iirval af fallegum SEÐLAVESKJUM og SEÐLABUÐDUM; með rennilás, BUDDUM o. fl. o. fl. hentugu til ferm- ingargjafa. ] Komið íímanlega, ef gjafirnar á að merkja. HLJÓÐFÆRAHÚSÍÐ. ÁSTANDSÚTGAFA. leikið í kvöíd klukkan 8V2. ASgöngumiðasala hefst kl. 1 í dag. Síný 3191. Lækkað verð eftir ld. 3. BÆKUR, blöð og tímarit keypt kontant. Fornverzlun’in. Grettisg. 45. Sími 5691. - Barnavinafélagið Sumargjöf. getur enn tekið á móti no' um börnum, bæði til ðag- sólarhringsdvalar. UpjA, í c 4899. fil MálverkesýBiog Jðas Dorleifssonar. ÞESSA dagana hefir Jón Þorleifs listmálari mál- verkasýningu að heiniili sínu, Blátúni við Kaplaskjólsveg. Á sýningunni eru yfir fjöru- tíu myndir, sem aldrei hafa verið sýndar áður. Sumar þeirra hafa verið málaðar í sumar, svo sem landslagsmynd- ir frá Mývatni. Fldstar eru myndirnar lands- lagsmyndir, frá öræfum, sveit- um og við sjó, enn fremur kyr- lífismyndir (stillebpn). Mesta athygli vekjá nr. 7 Mývatns- hraun, nr. 31 Drekkingarhylur og nr. 40 Á sjávarbakkanum. Þá eru enn fremur athyglis- verðar , nr. 14 Grjótprammi á Reykjavíkurhöfn, nr. 19 Hey- vinna og nr. 15 Súlur. Sýningin er opin daglega frá kl. 11—9. ýslatra FÆST I DAG. 01 Sími 1249. hleður á morgun (laugar- dag) til Sands, Ólafsvíkur og Stykkishólms. Vörum sé skilað fyrir há- degi á laugardag. Eimskipafélag íslands.. Þafl bezto' verður lí Nýtt dilkakjöt. Nýtt Folaldakjöt. Hangilíjöt. Pylsur. Fars. Gulrófur. Gulrætur. Tómatar. StebDabúðc Símar 9291 — 9219. Það bezta er aldrei of gott. Nýtt dilkakjöt. Nautakjöt af ungu. Kálfakjöt. Grænmeti, lækkað verð. Kaupið í matinn þar, sem . úrvalið er mest. Jáia MaiSilesesa® Símar 9101 og 9202. fer til V estmannaeyj a á morgun kl. 10 s.d. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. SKÓLAFÖTIN úr FATABÚÐINNI. jiLKYmmfíR ST. FREYJA NR. 218 lieldur fund ‘ í kvöld kl. 8i/2. Kosning em- b æ t ti sinan n a. Haig nefnd aratri ði r 1,. Erindi: Sigurður Einarsson dósent. 2. Upplestur, saga: Sig- Hélgasion rithöfujidur. 3. Ein- sönigur: Sigfús Halldórsson. •— Áríðandi að félaýar mæti ■ stundvíslega. Æðstitemplar. 50 ára . er í dag Friðgeir Skúlason kaup- maður, Fischerssundi 3. Messað verður 1 IViýrarhusaskóla næst- komandi sunnudag kl. 2, sr. Ragn- ar Benediktsson. (Vetrarkoma.) Messað í Keflavík á sunnudag kl. 2 (vetrarkoma). Séra Eiríkur Brynj-, ólfsson. Messað verður í Háskólakapellunni ann-, að kvöld (1. vetrardag) kl. §Vz., Prófessor Magnús Jónsson messar., Állir velkomnir. Gengið inn um. suðvesturdyr hússins. Leiðrétting. Af misgáningi féll niður eitt nafnið af listanum yfír. heiðursfé-. laga. Sjómannafélagsins. Var það nafn Björns Jónssonar, Bárug. 30,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.