Alþýðublaðið - 11.11.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 11.11.1927, Page 4
4 AfiÞÍflÐUIBAÐIB ast ófriö og takmarka herbúnað sem mest. Herbúnaður fyrirbyggi ekki, heldur auki ófriðarhættuna. (Sír William Robertson er f. 1860 og‘ var hershöfði'ngi fyfsta brezka herfylkisins, í heimsstyrjöldinni. 1919—20 var hann hexshöíðingi brezka setuliðsins í Rínar-byggð- um.) Meikileg æfisaga. Lilly Heber hefir ritað á norska tungu ali-ítarlega .æfisögu dokt- ors Annie Besants. Bók þessi kom út í ár og hefir náð geysiút- breiðslu. Æfisagan er prýðilega rituð og af djúpuni skilningi á lífsbaráttu þessa heimsfræga mannvinar. Af efni bókarinnar má nefna þessa kafla: Brautryðjand- inn, Baráttuár, Sannleiksleitand- inn, Endurreisn Indlands, Bylt- ingahreyfing Gandhis og margt fleira. Allir ættu aö kynna sér lífs- baráttu konu þeirrar, er æfisag- an segir frá. Bókin fæst hjá frú Katrínu Við- ar. ' Al. Lág: „Ó! Hve fögur c.t -œsknnnar stnndl" (Erindi þessi fundust ínnan í mó- köggli uppi á Korpúifsstöðum á . sunnudegi fyrif nókkru.) Ó! Hve dýrölegt er öreigans líf, þegar örbirgðin reiðir sinn vönd! Þá er trúin hans tryggasta hííf hér á táranna dapurri strönd. *Kór: Þá er nauö betri en brauð, sem oss bendir á lausnarans stríð. Þá er kross hæsta hnoss, sem til hiininstns leiðir um síð. Hverja helgi urn hádegisstund ' herrans þjónar oss tóna „guðs dóm“: Ef þú, öreigi! ferð á þann fund, færðu svarið með hiinneskum róm: Kór: Bíttu gras! Blessuð stund nálgast’ bráðum, og sæ) er þín bið. Þú færð kjöt, þú færð. föt, þegar upp Ijúkast himinsins hlið. J. V. D. Er náfnbreytiBg á Ihaltfs- flokknam ! yænfSíiin ? Fyrir nokkru hélt ihaldsfé- lagið „Vörður“ fuBd í K. F. U. M. húsini!. Voru frekar fáir á fundi, en umræður fjörugar og smá- skrítnar. Köstuðust þar á kekkjuni höiuðpauii.m sjálfur, ,,sements- kóngurinn‘‘, Jóhannes gamli Kvennabrekku-k 11rkur og Jóhann frá Brautarholti, er eigi tókst að hælkrækja Bjama frá Reykjum í Mýrasýslu. Vildi Jón láta breyta nafni iiokksins síns; fanst hon- um það lykta fr-ekar illa og vilcli láta hann heita ,,SjálfstæðisfIokk“. Nei, sagði Jóhannes gamli; frjáls- lyndi flokkurinn skal hann heita. „Og aftur nei,“ hvein í Brautar- holts-karlinum; íremur skal hann heita „P>jóðernisflokkur“. Or þessu varð auðvitað hörð rimma, en erigin niðurstaða, og7,blívur“ bæði nafn og hjartaiag eins í framtíð og nútíð. IDm dag[5i»r» Næturlæknir er í nótt Guöimmdur Thorödd- sen, Fjólugötu 13, sími 231. Ný Ijóðabók kom í gær á bókamarkaðinn. Hún héitir „Ljósálfar“, og Sigur- jón Jónsson skáld er höfundur hennar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnaríirði heldur aöalfund sinn á sunnudaginn kemur kl. 3 í kirkju sinni. Mörg mál verða á dagskrá. Hefir prestur safnaðar- ins, séra ölafur Ólafsson, Fram- sögu í suírium þeirra. Bráðkvaddur varð um daginn ungiingspilt- ur, er stundaði nám í Akureyrar- skó'.a, Kristján Þorgilsson, ættað- ur vestan úr Dölum. Frá því segir ;,Verkamaðurinn“ á Akureyri þannig; „Voru piltar að knatt- ieik uppi á íþróttavelli, og voru fiokkarnir að ganga á milli hafna, en piiturinn lék að knettinum á leiðinni. Alt í einu greip hann fyiir brjóst sér, hné áfram og var andaður á sömu stundu. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjölum kl. 4> i e. m. í dag, en kl. 4 á morg- un. Ný skáldsaga eftir Guniiar Gúnnarsson er ný- koniin út j Danmörku. Heitir hún „Den úérfarne Rejsende“ og er áframhald áf bókum haris, er áður eru út komnar undir tiitlinum ,Uggis Rejsébéskrivelser". Dr. Chr. Rimestad ritdæmir bókína í „Politikén‘\ Par segir hann, að Gunnar hafi sérstaka listamannS- lægni til að skrifa liækur sínar þannig, að lesandinn hrífist með og iifi sig :inn í eínið. Segir harin enn fremur, að Gunnar standi nú í fremstu röð þeirra rithöfunda,’ sem skrifa á danska tungu; hann sé hinn mesti iistamaöur á ritað mál, þeirra, er á dönsku rita. Gunnar. Gunnar§son dvelur nú í Moskva,; ®r hann þar á vegum blaðsins „Politikcn“ við hátí'ða- höldin. (Or tilk. frá sendiherra Dana.) Veðrið. Hiti mestur 5, stig, minstur 3 sti-ga fróst. Átt víðast vestlæg og. suðlæg. Regn hér í morgun og skúrir víða um Suðvesturiand. L.oftvæg,i5Íægð fyrir norðan land á suðausturleið. Útlit: Allhvast á Vestfjör&um og sums staöar aust- an Reykjaness og regnskúrir. Gott veður liér og víðast um landið. Togararnir. ,,Barðinn“ (áður ,,Clementina“) fór á veiðar í gæf í fyrsta skifti í haust. Afli „Apríls“ síðast var 250 kassar. „Ljósberinn“ kemur ekki út á morgun, heldur næsta laugardag. Gwðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan. Fundur í kvöld kl. 8J4 stundvíslega. Skemtifundur „Dagsbrúnar“ var eridurtekinn í gærkveidi með dálitlum breytingum, og var gerður að hinn bezti rómur. & „Göinul saga“ hei'tir fyrri hluti nýrrar bókar, sem Jcómin er út eftir Kristínu Sigfúsdóttur skáldkonu. Samsöngur Kariakórs Reykjavíkur verður í kvöld ki. 714 í Gamla Bíó. i stað Árna frá Múla syngur Sigurður E. Markan. Þungamiðjan í árás „Mgbi.“ á Héðin Vafdi- marsson kom greiniiega í ljós í dag, þar sem það segir: „Hví hættir hann ekki öllum störfum fyrir ,„Dagsbrún“ og verkamenn í Reykjavík?“ Pað er þetta, sem er áhugamál „Mgbl,“, að Héð- inn starfi ekki. framar fyrir verka- menn. Pað er eldur í beinum í- haldsburgeisanna, encla hafa þeir kveinkað sér fyrri undan honum. Hitt þarf enginn að ætla, að Jæir séu nú alt í einu farnir að bera hag alþýðunnar fyrir brjósti. Þeim sviður að eins, að hún skuli ekki vera forustumannalaus og sundr- uð, svo að þeir getí skamtað henni kaupið eftir geðþótta. St. „Mínerva“. Fundur i Góðtempiarahúsinu niðri kl, 8ýa í kvöld. Auglýsendur eru vinsamiega, beðnir að koina auglýsingum í Alþýðublaðið eigi síðar en kl. 10jb þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Síamasr 25SSÖ og Til kennara. Þeir. sem hafa skrifað sig' þátt- takendur í vinafagnaðarsamkomu í Kennarskólanum á morgun á sjötugsafinæli séra Magæúsar Heigasorar, séu komnir þangað kl. 8 annað kvöld. Gengið í dag: Steriingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 guNmörk þýzk kr. 22,15 4,551/4 121,87 122,48 120,10 18,04 183,78 108,53 drengjavetlinga þá, sem við seljum á 1.00, barnahúfur úr ull 1.00, hvítar svuntur frá 6.65 niður i 1.95, ödýrir og góðir vetrarfrakkar, marg- ar teg. Mest úrval í bænum af alls konar fatnaði. Skinn- húfur á fullorðna frá 6.50. Ullartreflar frá 2.85. Q— ——..........................□ Keiívædí eStii* Menrik Limdi fást við Grundarstig 17 og í bókabúö uni; góð tækifærisgjöf og órtýr. □ .....*........... ■■ a Pottai* kr. 2,15 KatSai* 5,ö0 PðnauF 1,70 Skafitpottar — 2,20 Asisar — 0,75 SSiíafilllskur — 1,65 Siugrðnr Kjartansson, ILaiuiíjiavegs - Sími 83®. TII ¥ðf ilsstaða fer bifreíð alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frá Bilreiðastöð Steindórs. Staðið við heimsóknartiinann. Sími 581. Dr——-------- Tapast hefir í dag bréf með utanáskriftinni: Símareiluiingar frá stöðinni á Baldurshaga til Aðal- skrifst. Landsímans. Finnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart í afgreiðsiu þessa blaðs. Öll smávara til saiimaskapar, a]t frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Guom. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Mauaið efitii* hinu fjölbreytta úrvali af veggmyaidsaiM ís- lenzkum og útlendum. Skipa- ratymelit* og fi. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Sskfeaa* —Sokkar — Sokk&r frá prjónastofunni Malin erU ís- lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastir, Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegasí og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og aíla smáprentun, sími 2170. Mjólk fæst allan rlaginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Kaupið karlniannufötin f Fata- búðinni. Með síðasta skipi komu nokkur smokingföt í Fatabúðina. Br.md frá AI þ ýð u iirauðgerðinni ’eru seld á Baldursgötu 14. Ritstjóri og ahyrgðarmaður Híillbjörn Halidörsson. Alþý&uprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.