Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið át af Alþýðuflokknum 1927. Laugardaginn 12. nóvember 266. tölublað. ©AMLA BÍO Mi Operettu- stjarnan. Sjónleikur í 6 þátturn. Aðalhlutverkið leikur: Colleen Moore. Bakaraverfefalliö, aukamynd. Aaðalhlutverkið leikur: Charlle Chaplin. Nokkur sett af bláum Cheviot- fötuin seljast nú með mjðg lágu verði. finðjónEmarsson, Laugavegi 5. Simi 1896. 43- n- Til Vifilsstaða fec bifceið alia virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frá BlfpeiðastSð Stelndórs. Staðið við heimsóknartlmann. Simi 381. Karlakór Keykiavíkur: Sðngsfjóri Sigurður Þórðarson. Endurteknr Samsðng si n n í Gamla Bíó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 312 e. m. Einsðngur: Sigurður Markan og Sveinn Þorkelsson. Fijrgelundirleikur: Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzluu Sigfúsar Eymundssonar og í Gamia Bió frá kf. 1 e. m. á sunnudag. Leikfélag Reykiavíknr. Gleiðgosinn Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar sunnudaginn 13. þ. m. kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kf. 2. Síðasta sinn! NYJA BIO Franz föðurbróðir. Sænsk kvikmynd í 6 þáttum, eftir samnefndri skáldsögu Jenny Blicher- Clausens. Aðalhlutverk leika: Ivan Hedquist, Inga Tidblad, Richard Lund og Stina Berg. Aukamynd. Caplin seni veðlánari. Sprenghlægileg Chaplins- mynd í 4 páttum. Simi 12. Simi 12. Hangið kjot, Kæfa, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Súkkulaði á 1,50 Va kg., Melis, Strausykur. Allar þessar ofantöldu vör- ur eru seldar með niðursettu verði. Vörur sendar heim. Bermann Jónsson Hverfisgöíu 88. Sími 1994. Sími 1994. Með e.s. íslandi höfum við fengið aftur hin marg- eftirspurðu karlmanna^ og nnglinga- cheviot, ásamt chevíoti í kvenfatnað. Einnig kjélaflanel á 4 kr. mtr. og svört silkiflauel á peysur. Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Skóverzlan Jóns Stelánssonar Laugavegi 17. — Reykjavík. Sendi gegn póstkröfu, hvert á land sem óskað er, alls konar skófatnað með lægsta verði. Toilet-pappír fyrirliggjandi I. Brynjólfsson & Kvaran. vV. Nýkomin Verzlumln RJbru Kristjánsson, J6n Blörnsson & Co. Aðalfundnr flsklfélags islands verður haldinn i Kauppingssalnum í Eimskipafélagshús- inu þriðjudaginn 10. janúar 1928. Dagskrá samkvæmt 6. gr. fálagslaganna. Fundartimi auglýstur síðar. Reykjavík 10. nóv. 1927. Stjérn Fiskifélags íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.