Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐOB13AÐ13 kenningu Krists. Og hann full- yrti, að yfirleitt kæmu skoðanir nútiðarvísindanna á uppruna mannlegs likamá og mannlegs liuga vel heim við kenningu Krists. Af hverju er ég nú að hreyfa þiessu i dag? Ég geri pað ekki út: í bláinn. I>að snertir umræðuefni vort, að minsta kosti óbeinlínis. Ef mjög er áríðandi að konra út úr þessu jarðlífi Idæddur brúð- kaupsklæðum, pá hlýtur það og að skifta rtokkuru .máli, hvernig vér eigum að afla oss brúðkaups- klæðanna. Og i því efni fæ ég eklíi betur séð en að allmikill munur sé á kenningu Krists og á kenningu trúfræðikeríisins. Lang- tíðast helir pví verið haldið að oss, að brúðkaupsklæðin eignuð- umst vér fyrir að trúa og veita viðtöku kenningu kirkjunnar um fómarclauða Jésú. Samkvæint syndafailskeimingunni átti reiði guðs að hvíla yfir mannkyninu vegna yíirsjónar hinna fyrstu for- eldra. Til pess að afpiána pá reiði og til pess að veita réttlæti guðs fullnægjugerð á Jesús að hafa dá- ið kvaladauða á krossi; fyrr á guð ekki að hafa getað fyrirgefið syndir mannkynsins. Ef synda- íallssaga Gamla testamentisins er ekki annaö en þjóðsaga, eins og bískupinn enski fullyrðir, þá eru pað að eins íntyndanir manna, að reiði guðs hafi hvílt yfir mann- 'kyninu. Þá reiði, sem aldrei var til, purfti pá heidur ekki að af- plána. Nei, brúðkauitskiæðin fást ekki með svo auðveldu móti. ’Kristur heinuaði miklu meira en slíka trú á friðþægingu og fórn- ardauða. Kröfur hans voru miklu ftlvarlegra eölis. Hann ætlaði sér • víst aldreí ,að búa letirigjum hæg- indi. Ef mennirnir væru ekki færir um að leggja neitt tii sjálfir, pá heíði Kristur heldur ekki átt að setja fram neinar kröfur til mann- anna, að eins að heimta trú á fómardauðann. En í slíku var kenning hans ekki fólgin. Kenn- ing hans er full af háleitum kröí- um. Lesið guöspjqllin og pér •nutnuð sannfærast um ])að. Eða íesið bók Harnacks: Kristindóm- urinn. T. d. segir hann ]>etta á einum stað: „Jesús lét það ekki vera neitt efamál, að unt væri að finna guð í lögmálinu og spá- mönnunum, og ]að| menn hefðu fundið h.ann svo. „Guð hefir sagt þér, maður! hvað gott sé. Og hvaö heimtar drottinn annað af pér en að gera rétt, ástunda kær- leika og fram ganga í litillæú ' fyrir guði pínum." Tollheimtu- maður'tnn 1 mtu terinu, konan við guðskistuna og týndi sonurinn eru par dæmi, sfem hann tékur; ekk- ert Jteirra heiir af neinni „Krists- fræði“ að segja, og pó hefir tof]- heimtutnaðutinn eignast hógværö- ina, sem réttlætir. Sá, sem teygir petta og togar, syndgar mjög gegn einlaldieika og tign predik- ur.ajc Jesú. . . . Nei, *l>oðskapur Jesú er óbrotnari heldur en kirkjudeildirnar hafa viljað 'láta sér skiljast og því einnig altæk- ari og alvarlegri. Menn geta elcki komið með aSrar eins vífilengjur gegn honum og þá, að þeim sé ómögulegt að fella sig við „Krists- fræðina" og því sé hann ekki þeim að skapi. Jesús hefir heitið mönnunum náð guðs og miskunn og boðið peim að velja um pað, er mestu varðar: Guð eöa Mamm- on, eilíft líf eða jarðneskt líf, sál eða líkama, hógværð eða sjálf- birgingsskap, ást eða eigingirni, sannleik eða lygi. Alt er undir pessu kjöri komio. Hver maður á að heyra gleðiboðskapinn um miskunnsemina og barnaréttinn og ráða við sig, hvort hann vill held- ur standa guðsmegin og eilífðar- innar eða heimsmegin.“ Svo farast hinum ágæta lcer- dómsmanni orð, þar sem hann er að lýsa pví, í hverju fagnaðar- erindi Jesú liafi verið fólgið. Með pví að vera réttumegin í pessu kjöri öðlumst vér smátt og smátt það, er brúðkaupsklæðin verða of- in úr. Framþróunarkenningin gerir- oss einmitt skiljanlegt, að maðurinn eigi fyrir stöðugan vöxt í hinu góða, fyrir æ meiri proska sið- ferðilegra og vitsmuruilégra hæfi- leika sinna að ná sjálíur inngöngu f veizIusa'Lnn. Ekki svo að skilja. að hann sé látinn einn; hann er leiddur; yfir honum er vakað; náð guðs nær stöðuglega til hans. En hann verður sjálfur að vilja vaxa upp til pess að verða hæfur til guðsríkis. — Oss er skaðlegt að lita á manninn sem óhæfan til hins góða. Miklu fremur verðum vér að telja pað víst, að mzuvn- eðliö. sé svo útbúið af guðs liendi, að maðurinn sé hæfur til alls pess þroska og allra peirra fra.m- fara, sem guð -ætlar honum að ná. Og hve sú hin nýja skoðun eykur oss dug og glæðir vonir vorar! Gamla skoðunin bar vott um mik- ið bölsýni. ,,En er konungurinn kom inn til að sjá veizkiíólkið, leit h-ann par mann, er eigi var klæddur brúökaupsklæöum. Og hann segir við hann: Vinur! hvernig ert ]>ú kominn hingað inn og ert ekki í brúðkaupsklæðum? En hann pagði." Ætla ekki margir sér að hreppa himneska sælu án ]>ess að afla sér fyrst pess skilyrðis, sém ]:arf til að njóta hennar, ‘mannkosta og sannariegrar dyggðar? Hið marglita fat niann- kærleikans og manntlyggðarinn- ar, ofið úr óteljandi práöum, er vafalaust pað, sem Jesús neínrli brúðkaúpskiæði í dæmisögunni. dvorki þú né ég fáum keypt oss |)að, er inn í íéðra heim kemur. Engin rampykking ákveðinna trú- arlærdóma fær pá aflað pess, ef oss hefir gleymst að vefa það Sjálfir náðartímann, sem guð gaf oss hér í tímanum. Ef vér van- rækjum að leggja af aiefli stund á að vera réttJátir, sannir við sjálfa Allir ættu ai bruna^trygggj& strax! Nordisk BrandforsikriDg |.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Athuglð drengjavetlinga pá, sem við seljum á 1.00, barnahúfur úr ull 1,00, hvítar svuntur frá 6.65 niður i 1.95, ödýrir oggóðir vetrarfrakkar, marg- ar teg.' Mest úrval í bæniun af alls konar fatnaði. Skinn- húfur á fullorðna frá 6.50. Ullartreflar frá 2.85. Vöruhúsið. Heilræði eStir Henrik Lurad fást við Grundarstig 17 og i bókabúÖ am; góð tækifærisgjöf og ódýr. oss, grandvarir, miskunnsam- dr, trúlr 1 hverju starfi og í hvaða stöðu, sem vér erunx, þá megum vér eiga það víst, að vér fáum eígi inngöngu í fagnaÖarsalinn, af peirri einföldu ástæðu, að vér er- um ekki skrýddir brúðkaupsklæð- uni hinna sönnu mannkosta, og pótt vér krefjumst inngöngu, pá \'eröur oss vísáð út í myrkrið fyr- ir utan. Lögniál sjáffrar tiiver- unnar gera það. Guð hefir komiö hinum æðra andlega heimi svo Tyrir, að par er ekki unt að hljöta sæluna, nema menn hafi öðlast skilyrðið fyrir, henni fyrst. Þetta jarðlíf hfefir ekki tilgang sinn í sjálfu sér; pað er til vegna annars æðra lifs. En svo vísdöms- Íega er öliu fyrir komið, að það, sem pi't vinnur til blessunar hér í heimi, pað kemur með sínum hætti út á hrúðkaupsklæðum pin- um síðar mieÍT. 1 dagiegu lífi pínu, við hver: dags-störfin, ert þú smátt og smátt að vefa þér brúðkaups- klásðin. Hver Jjót hugsun, allar syndsamlegar tilhneigingar og lágar ástriður, öli ranglætisverk og sérhver ó a nindi, alt hátur, öfund og' lygi saurga pinn innra Lnann og klæða hann að lokum í óhreina tötra. Og svo langt geta syndsamlegar venjur leitt hann, að þær leggi hann að lokum í fjötra; pá getur hann komist í pað ástand, sem guðspijallið tal- ar um, að vera sem fjötraður á höndum og fótum í myrkrimi fyrir utan. En eins víst er h'ka hítt, að sérhvert drengilega unn- ið skyldustarf, hver bar .tta fyrir sannieik og réttlæíi, hvert Ijúf- mannlegt orð eða handtak, hvert niiskunnarverk þitt, alt ieggur pað til þræði, sem vefast inn í hið himneska fat dygðar og . mannkosta. v STORAGE aATfgKY Beztu rafgeymar fyrir bila, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. WiII- ard smiðar geyma fyrir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Wiliard. Fást hjá Laugavegi 20 B, Klapparstígsmegin. I Nýkomin! ! Mrarkðpiefii, ! bb mm ■ sérlega falleg. B.B Skinií á kápur, mjög ódýr. Matthildur Bjornsdóttir, Laugavegi 23. iiBHnm i .1 Flngfréttir. , FB. í okt. „Ámerican Girl“ hét flugvélin, sem Miss Elder og Haldemann flugmaðnr voru í, er pau lögðu af stað í Atlantshafsflug sitt 11. okt. Þegar flugvélin var um 350 enskar mílur fyrir norðaustan Azore-eyjar, kom leki að olíupípu, og neyddust flugferðalangarnir pví til pess að láta flugvélina setjast á hafið. Hollenzka olíu- geymis-skipið „Barendrecht", sem var á leið til Texas, bjargaði Hal- demann og stúlkunni. Flugtími „American Girl“ var 41 stund og. 2! mín,, og átti flugvélin um 600 mílur ó a nar til meginlands Ev- rópu, petar slysið bar að. Costes og Le Brix hétu frakk- nesku flugmennirnir, sem nýlega flugu í einni lotu yfir Atiants- háf, frá Senegal í Afríku til Natalshafnar 1 Brazilíu (um IÖ50 mílur enskar). Er það í fyrsta skifti, sem flogið hefir verið í einni lotu yfir Suður-Atlantshaf, og sömuíeiðis í fyrsta skilti, sem flogið hefir verið í flugvél í ei|nwi lotu vestur yfir Atiantshaf. Flug- mennirnir voru 21 stund og 15 mín. á leiðinni. Fjórir brezkii hernaðar-flugbát- ar (flying boats) lögðu af stað 17. okt. í 25 þúsund enskra mílna flUgferðafag til Asíu Ög Ástralíu. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.