Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.11.1927, Blaðsíða 6
6 A&fttfÐ.ÖS'SAÐIjg Síiídeiitafræðslii. á morguii kl 2 ílfiur mag. Signrður Skítlason erlndi i Nýja bió um Jón bisknp Gerreksson. Miðar á 50 aura við inug. frá kl. l i0. mn. Tillagan liefir verið lögð fyr- :ir miðstjóm flokksins. Khöfn, FB., 11. nóv. Bókmenta- og eðlisfræði-verð« laun Nobels. Frá Stokkhólmi er símað: No- bels-verðlaun fyrir bókmentir hafa veriö veitt Grazxa Deledda. (Gra- zia Deledda er ítölsk skáldkona, fædd á Sardinieyju 1872, og varð hún fræg fyrir skáldsögur sínar frá ættarey sinni.) Nobels-verðlaununum fyrir eðl- tsfræði verður skift milli Comp- tins práfessors í Chicago og Wil- sons prófessors í Cambridge. Frá sjómönnumim. FB., 11. nóv. Farnir til EngJands. Vellíðan. Kær kveðja. Skipshöfnin á „Skúla fógeta“■ Innlend t í ð i n d i. Seyðísíirði, FB., 11. nóv. Bráðkvaddur varð ungur maður, Karl Stefáns- son frá Búðum í Fáskrúðsfirði á ferð nálægt bænum Eyri í Reyðarfirði. Banaslys. Tvitugur piltur, Magnús Guð- nvundsson frá Minnidölum í Mjóa- firði, var á gangi fram með sjó, er snjóhengja brast. Hrapaði hann í sjóinn og drukknaði. Gæftaleysi. Stöðugt, langvint gæftaleysi á öllu Austurlandi og því aflalaust. Annars aflaðist vel, sérstaklega á FáskrúðsfiTði, á meðan gæftir leyfðu, Skipið, sem fórst. Farmunnn í ,,JaTlsteini“ var síld, en ekki síldarmjöi. Eitthvað úr ski inu hefir rekið í Skoruvík á Langanesi. „Hœnir“. Við vígslu Ktistnesshælisins sagði Guðmundur Bjömson land- læknir í ræðu sinni: „Kristness- hælið er svo vandað og vel gert í alla staöi, að paö er á borð vib allra-vönduðustu heilsuhæii í öðr- um löndum, hvort heldur stór eða smá. Það er líka fyrsta heiisu- hæli í heimi, sent yljað er með jarðhita." í skeyti um vígsluna, sem blaðið „lslendingur“ sendi FB., voru umniæli þessi klaufa- lega úr lagi, færð. Norðlend- ingar eru að vonum glaðir yfir heilsuhælinu, sem er hið myndar- legasta og nauðsynjabygging mik- il. Hafa þeir og sýnt ágætan dug við fjársöfnun til þess, að því yrði komið uppj. Næturlæknir er í nótt Halidór Hansen, Sói- vangi, sími 256, og aðra nótt Ói- afur .Jónsson, Vonarstræti 12, sinh 959. Nættuvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum í dag og til miðvikudagskvölds kl. 4 e. m. Listaverkasafn Einar Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1—3. Lúðrasveit Hafnarfjarðar spilar fyxir framan sýslumanns- húsið í Hafnarfiröi kl. 3 á morg- un (sunnudag), ef veður ievfir. . Alpýðubrauðgerðin á í dag' 10 ára starfsafmæli. ísfisksala. ,,Baldur“ seldi afla sinn í Eng- landi fyrir 1227 stpd., ,,Otur“ fyrir 1160, „Hilmir“ fyrir 1020 og „Jón forseti“ fyrir 1090 stpd. (FB.) Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl: 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. I frikirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 Haraldur prófessor Níelsson. 1 Landakotskirkju og spítalakirkj- unni i Hafnarfirði kl. 9. f. m. há- messa, ki. 6 e. m. guðsþjónusta meö predikun. í Aðventkirkjunni kl. 8 e. m., sjá auglýsfngu. — 1 sjómannastofunni kl. 6 e. m. guös- þjónusta, Allir velkomnir. 1 Hjálp- ræðishemum kl. 11 f- m. helg- ur.arsamkoma, kl. 2 sunnudaga- skóli, kl. 8 e. m. fórnarsamkoma. Henni stjórna Árni Jóhannesson adj. og frú hans. Skemtifundur A morgun kl. 5 -7 e. h. verður skemtun í Bárunni. Þau syngja þar Ásta Jósepsdóttir og Sigurður Markan. Eyjólfur Jónsson ‘verður þar með sínar sprenghlægifegu eftirhermur. Friðfinnur Guðjóns- son ieikari ætlar að lesa upp eitt- hvað skemti'egt, og R. Ruhter fer með úrv’al af sínum vísnasöngv- -irm. Það er „K. R.“, sem stendur fyrir þessari skemtun. Skemtun fé- lagsins síðast Jiðinn sunnudag tarð svo fjölsótt, að fjöldi varð írá aö hverfa, og' hafa rnargir þvi mælst tí! þess, að hún yrði end- urt^kin. Það verður nú gert á ntorgun, en skemtiskráin er auk- in og nuin verða enn betur útfylt. Ef ágóði verður af þessari skemt- un, rennur hann til eflingar hinu víðtæka íþróttastarfi „K. R.“ hér í bæ. K. Um Jón Gerreksson Skálholtsbiskup ætlar Sxgurður Skúlason tneistari að flytja erindi fyrir Stúdentafræðsluna á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Hefir Sigurður safnað heimiidum úr ísienzkum ritum og sænskum að sögu þessa etnkennilega óeirðamanns, því að Jón var erkibiskup í Uppsölum í Svíþjóð áður en hann var hingað sendur árið 1430. Hér varð Jón ekki langgæður, því að eftir þriggja ára dvöl vár lionum veitt atför, hann tekinn fyrir altarinu og drekt í Brúará með hinunt auvirðilegasta hætti. Skipafréttir ' „Villemoes“ fór héðan í gær- lcvelrii til Vestmamiaeyja o-g út- landa, en ^Goðafoss'' til Önundar- fjarðar. Hann er væntaniegur hingaö aftur á mánudagsmorgun. „Esja“ kom í gærkveldi austan um land úr hringferð. „Suður- la!td“ ’kom í gær úr Breiðafjarðar- för. „tsland“ fer í kvöld norður um land til útlanda. í minningargrein Páls Sveinss. um Sigurjón Bene- diktsson átti að standa: . . . „enda notaði liann þær stundir, sem af honum bráði, til Jesturs góðra bóka.“ Veðrið. Hiti mestur 7 stig, minstur 1 stigs i'rost. Hægviðri. Regn á Suð- vesturlandi austan Reykjaness. Þurt annars staðar. Djúp loftva-g- islægb víð Suður-Grænland á norðausturleið, en hæð fyrir sunn- an ishmd. Cítlit: Vaxandi suðlæg- átt og víðast hláka. Hvast veður með kvöidinu á Suðvestur- og Vestur-land’i. Hlutaveltu heldur skátafélagið í Hafnarfirðl í G.-T.-húsinu þar kl. 81/2’ í kvöld. Útvarpið i kvöld: Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 og 10 mín.: Upplestur. Kl. 7<,4: Fiólu- leikur. Kl. 8: Samspil á píanó og harmóníum. Ki. 8(4: UppJestur. Kl. 9: Hljóðfærasláttur frá kaffi- húsi Rosenbergs. Karlakór Reykjavikur hélt samsöng í Gamia Bíó í gærkveldi og hiaut mikið lófa- klapp áheyrenda. Samsöngurinn verður ehdurtekinn á .morgun kl. 3V«- ■ Hringing mikil kvað við um bæinn i gærkveldi. Var verið að reyna ramböldin fyrir klukkur hinnar nýju kirkju í Landakoti. Sigurður Markan, hinn ágæti barytonsöngvari, ætlar að syngja á skemtikvöldi „K. R.“ í Bórunni á morgun, og Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtaistími: Herrar 1—3 ---„ Dömur 4—6. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Vœg borgun. Öll smávara tU saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Dívanar seijast með tækifæris- verðí í Aðalstræti 1, ef samið er strax. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigoa í Reykjavík og úti um land. A- herzla lðgð á hagfeld viðskiftl beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Húa jafnan til sðlu. Húa tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús« um oft tiJ taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Útsala á brauðum og kðkiws frá Alþýðubrauðgerðinni ■ er i Vesturgötu 50 A. mun marga fýsa að heyra hina karlmannlegu rödd hans. Alpýðublaðið er sex síður i dag. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld ki. 8y2. Hjálpræðisherinn, heldur fórnarsamkomu annað kvöld til ágóða fyrir sjálfsafneit- unarsjóð sinn. Menn ættu að fjöl- menna á þessa samkomu og sýna með því, að þeir virða starfsemi hersins að verðleikum. T. Gengið í dag: Sterlingspund kr. 22,15 Dollar — 4,55V* 100 kr. danskar — 121,87 100 kr. sæirskar — 122,48 100 kr. norskar •— 120,10 100 frankar franskir— 18,04 100 gyllini hollenzk — 183,78 100 gullmörk þýzk — 108,59 „Gleiðgosinn“ verður leikinn annað kvöld í síðasta siann. Almenn kvöldskemtun wrður í BáíUfcitói í kvöld. Verð- ur þar margt gott tiJ skemtun- ar og endar méð danzi frarn eft- ir nóttu. _____________________ Ritstjóri og ábyrgðarmaöur Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmið jaa. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.