Alþýðublaðið - 14.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðlð Gefitt ót af Alþýðnflokknum 1927. 1 • , Mánudaginn 14. nóvember 267. tölubiað. Síðnsti dagar útsolunnar 7Z: Marteinn Einarsson Tl| Noflð tækifærið! & Go. < ®í® Dðfl Quixote Stórmynd í 10 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Cervantes. Aðalhlutverkin leika Litli oo Stóri Skáldsagan Don Quixote er eitt af meistaraverkum heimsbókmentanna og hefir verið þýdd á fjölda tungumála. Mynd pessin hefir hlotið ágæta dóma víðsvegar um Evrópu, sérstaklega pó i Suð- ur-Evrópu, eins og skiljan- legt er, par sem hvert manns- barn par pekkir söguna. Hvitkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Sel|a (Selleri) Bflaðlaukur (Purrur) Enn fremur íslenzkur kjötkraftur í 1 kg. og V* kg. glösum. Matardeiid Sláturfélagsins, Hafnarstræti. Sími 211. Vinnusloppar, gulir og bláir, Nærföt, margar tegundir, Nankinsföt, allar stærðir, Vatt-teppi, Verðið er lágt. Weiðarfæraverzlunin „Geyslr” LeiKfélafl SeykjavikBr. ^'0J» * leikur um dauða hins ríkamanns, eftir Hugo von Hoffmansthal, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 16., miðvikudag- inn 17. og föstudaginn 18. þ. m. kl. 8. Hr. leikhússtjóri Adam Paulsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Söngurinn æfður af Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir mánudag' 14. frá kl. 4—7 og priðjudag 15. frá kl. 4—7; liina dagana frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Siml 12. „Nova“ ter Uéðan á þriðiudaginn 15. þ. m. vestur og norður um land til Noregs. Flutningur athendist tyrir hádegi á mánudag. Farseðlár sækist fyrir kl. 6 á mánudag. Mýkomið: Kjólaskraut, t. d. simili-bönd og spennur. — Blóm í öllum litum. — Kjóln- og kápu-beinspennur. — Armbönd, hálsíestar og eyrnalokkar. Dömit- og barna-töskur frá 1 kr. — Ilmvatnsspraut- ur frá 2 kr. — Vasamanicure. — Burstasett, 18 teg. — Manicu- rekassar og margar fleiri nýjungar, sem ekki hafa sést hér áð- ur, en sem allir liafa garnan af að koma og líta á. ALT NÝJAR VÖRUR. — Virðingmrfyllst. Áslaug Kristinsdóttir. Til Vífilsstaða ier bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga ki. 12 og 3 frá BifreiOastöð Steindórs. Staðlð vlð heimsóknartimann. Simi 581. -n -n Brunatryggmgar Simi 254. Sjóvátryggingar Simi 542. NYJÆ BIO Franz föðurbróðir. Sænsk kvikmynd í 6 páttum, Aukamynd. Shaplinsemveðlánari Sprenghlægileg Chaplins- mynd í 4 páttum. Siðasta sinn í kvðld. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur annað kvöld (priðjud.) kl, 8V2 stundvíslega. 1. Félagsmál. 2. Héðinn Valdimarsson helur umr. um húsnæðismálið. 3. Önnur mál. Lyftan í gangi frákl. 8. Fjölsækið fundinn, félagar! Stjórniit. Það borgar sig ekki að láta gera við gamla divaaa, heldur kaupa nýja með tækifær- isverði. Aðalstræti 1. H.F. EIMSKIPAFJELAG ____ ÍSLANDS WSSti Goðafoss fer héðan á morgun 15. nóv. kl. 4 síðd. til Hull og Hamborgar. Esja fer héðan á morgun 15. nóv. síðdegis austur og norður um land.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.