Alþýðublaðið - 14.11.1927, Page 2

Alþýðublaðið - 14.11.1927, Page 2
2 AEÞ ÝÐUBL'AÐI Ð ILÞÝÐVBLAÐIÐ [ kemur út á hverjum virkum degi. í Áfgreiðsla í Alpýöuhúsinu við { Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► íil kl. 7 síöd. | Strifstofa á sama stað opin kl. ► 5 9 Vj—10 '-/a árd. og ki. 8—9 síöd. { ♦ Simar: 988 (aSgreiösian) og 1294 ► S (skrifstofan). > « Vsrðíag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á ► 3 mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ► 5 hver inm. eindálka. ► 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan > 5 (i sama húsi, sömu simar). ! M aa íf sílalss'vikin. FB. befir feiigio símskeyti frá „Vesturlandi“. Segic þar, að rann- sóknardómarinn hafi farið til Álftafjarðar á laugardaginn. Einn- ág er þar sagt frá [iví, svo sem sem lofsverðu athæíi að því, er „Vesturland“ virðist álítaf að fundur í Bolungavík, — sem „urn- bjóðendur“ Péturs Oddssonar hafa verið kallaðir á, — hafi lýst sig algerlega samþykkan upp- reisn hans gegn rannsóknardóm- mranum og hafi talið sig vilja bedta sér fyrir því, að rannsókn- ardómarinn verði látinn sæta á byrgð gerða sinna, óg vilji þeir láta fara fram nýja rannsókn í inálinu. Fundur þessi mun hafa átt að vera innsigli á hótun Péturs og öialdsfélaga hans um handafls- beitingu við rannsóknardómarann í atkvæðafölsunarmálinu, sem í- haldsblöðunum hefir verið lítt gefið um að- rannsakað væri nema af skomum skamti. Et* 1%nú smms&©y tt. Khöfn, FB„ 12. nóv. Rlissar vilja jþjóöaMð. Frá Moskwa er símaó: Rykov hefir haldið ræðu og tilkynt, að Rússland ætli að krefjast almennr- ar röttækrar afvopnunar á af- vopn unaríu n di Þjóðahandalags- ins. Hermálasamningur gerður. Frá Paris er símað: Hermála- samningurinn milli Júgóslafíu og Frakldands vaT undirskrifaður í gær. Briand, utanríkismálaráð- herra Frakklands, gerði samning ■þenna að umtalsefni í ræðu í gær. Kvað hann samningnum ekki beint gegn neinu þriðja ríki. Enn frem.ur kvað hann samninginn vera í fullu sæmræmi við stefnu Þjóðabandalagsins. Prófessor látiun. Wilhelm Johannessen'prófessor, erfðarannsóknari, er látinn. Khöfn, FB.» 13. nóv. Stéttareinrœði auðvaldsins. Frá Rómaborg er símað: Stór- ráð svartliða heltr úkveðið, að setje á stofn nýja þingdeild í stflð núverandí neJri málstofu. Að eins svart’iðax veröa kjörgengir. Félög atvinnurekenda ákveða í samráði við stórráð svartliða, hverjir verði í kjöri. Að eins i- talskir atvinnurekendur verða at- kvæðisbærir. Frá Rússlandi. Frá Moskva er símað: 76 fylgis- menn Trotzkis hafa verið reknir úr fiokki sameignarsinna. Fiestir ir þeiriia eru mentamenn. Búist er víð, að því verði siegið á frest þangað til í dezembermán- uöi að reka Trotzki úr flokknum, en þá kemur fíokksþing sameign- arsinna saman. Jésa ásadisEiBt egæiir landhelsfiimar. ,,Þór" kom hér á dögunum með enskan botnvörpung, ,,St. Kever- ne“ að nafni. Hafði tekið hann inn á Aðalvík með vörpuna í óiagi. Lifandi fiskur hafði verið á þil- fari, en ekki sönnuðust veiðar í landhelgi upp á sökudólginn. Slapp hann með 5 þús. guiikróna sekt, en u pptaik veiðarfæri. Tog- arinn fór út á laugardag, veiðar- færin voru boðin upp á mánudag, en á þriðjudag kom togarinn aft ur og sótti þau. Jón Auðunn Jóns- son alþingismaður hafði hreppt þau á uppboðinu fyrir um 900 krónur. v Togarínn gat því, með hans að- stoð, snúið þegar til sinnar fyrri iðju við bæjardyrnar hjá elsku- legum kjósendum Jóns í Aðalvik. („Skutull", 5. nóv.) Uffibætnr ráðstlórnarmnar. Afnám dauðahegningar. Sjö stunda vinnudagur. Ráðstjórnin rússneska tilkynti 15. október afnám dauðahegninga, nema fyrir alJra alvarlegustu glæpi, og stytting vinnutimans niður í 7 stundir. Næturlæknir er í nótt Gunnlaugur Einarsson, Laufási, sími 1693. Fyrirlestur Sigurðar Skúlasonar meistana var sköruiega fiutt og gTeihagóð frásögn af ribbaidaæfi Jóns Ger- rekssonar í Svíþjóðu og hér á landi, alt þar til honum var drekt í Brúará. Var erindið vel sótt og gerður að því góður rómur. Sjötugsafmæli séra Magnúsar Helgasonar Kem.i- a<ra kóastjóra var hátíðlegt hald- ið í skó’.anum. Komu þar sam- an i fyrra kvöld kennarar og nemendur skó’ans, nú verandi og fyrr’ vemndi,. svo sem frekast var rúm fyrir í skó’astofunum. Var kenslusalurinn tjaldaður fánum, í sumar heimsótti landsstjórinn í Pai;ís Osló í Noregi. Landsstjór- inn er einhentur. Tók hann þátt í ófriðnum mikla, særðist og misti handlegginn. Á myndinni sést landsstjórinn fyrir utan höllina I Osló. Er hann í einkennisbúnmgi, og borgarstjórinn í Osló er a'ð heilsa honum. og yfir öndvegi var silkifáni blár og á skjöldur með fangamarki séra Magnúsar og ártölunum: 1857 1927. Um allan salinn hið efra voru skrautbönd dregin. Af hálfu kennara skólans mintist Freysfeinn Gunnarsson séra Magnúsar og tilkynti gjöf, er nú verandi nemendur og samkennar- ar hans og nokkrir aðrir gáfu honum, en var af óviðráðaþlegum atvikum að eins ókomin. Var það viötaki viðboðs éða innvarp, svo sem Ríkarður Jónsson heíir nefnt psð. Guðjón Guðjónsson, kenn- ari við bamaskóla Reykjavíkur, mintist Steinunrar Skúladóttur, konu séra Magnúsar, og þess styxktar, sem góð köna veitir manni sínum, svo að hann geti motið sín sem bezt I starfi sínu. Af hálfu nemenda skálans, sem nú eru, ta’aði Helgi Tryggvrason riá Kothvammi, en Helgi Hjörvar kennari fyrir hönd fyrri nemenda. Afhenti hann séra Magnúsi önd- vegisstól, er var gjöf frá hinum eldri nemendum hans. Var séra Magnús leiddur þangað tii sætis í byrjun samkomunnar. Stóllinn er aliur úr eik. Teiknaði Ríkarður Jónsson hann og skar út í forn- íslenzkum stil, en undir útskurð var hann smíðaður hjá Jóni Hall- dórssyni, og heitir sá Þorsteinn Ágústsson, er það gerði. Útskurð- inum er þannig háttað, að utan um hvem stuðianna fjögurra er slöngvað samanofnum brynju- hringum og milligerðir eru allar skomar í brugðnum hnútastíl. Efst á annan bakstuðulinn er jKorjð Kristsfangamarkið I. H. S., en á hinn Þórsmerki, og er hvort tveggja umfiéttað rósahnútum. Yfir bakinu- ér breið fjöl, öil sí- skorin hölða’.etri. Á henni stendur: „Stó’l þessi var gerður sjera Magnúsi He’gasyni skólastjóra þá er hann var sjötugur, XII. nóvem- ber MCMXXVII, og gáfu honum nemendur hans." Og þar fyrir neðan eru letruð ummæli þau, er Snorri hefir i Heimskringlu Kaffið er þjóðardrykkur okk- ar íslendinga, Þess vegna verður það alt af að vera gott. Fálkakaffibætirinn gerir kaffið betra en annar kaffibætir, því Fálkinn er búinn til fyrir venjur og smekk islendinga, sem útlend- ingar ekki þekkja til. um Erling Skjálgsson: „Öllum kom hann tii nokkurs þroska." Stóllinn er útskorinn alt umhverf- is og jafnsjálegur á alla vegu. Sæþ og bak er fóðrað geitaskinni og gerði það Jón Helgason hús- gagnafððrari. Ailur er stóliinn mjög sérkennilegur og gripur hinn bezti, háíslenzkur ásýndum, hinn ramgervasti og fáséðasti, er hér hefir gerður verið. Jafnframt tiikynti Helgi Hjörvar, að af af- gangi andvirðte stólsins yrðf stofnaður sjóður, er bæri nafn séra Magnúsar og ákvæði séra Magnús sjálfur, á hvern hátt hon- um verði varið nemendum skól- ans til gagns og heilla. — Úr hópi fyrrverandi kennara skólans töluðu Jónfls Jónsson dómsmála-r ráðherra og Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri, og að lokum laiaði Gunnlaugur Kristmundsson, kennari i Hafnarfirði, sem mun vera elztur nemenda séra Magn- úsar, þeirra, sem viðstaddir voru. Séra Magnús svaraði með orðum Gunnars við Njál: „Góðar eru gjafir þínar, en meira þykki mér verð vinátta þín og sona þinna." A eftir hverri ræðu var sungið, og stýrði Sigfús Einarsson söngn- um. Fjölmargar hamingjuóskir og heillaskeyti báTust séra Magnúsi um daginn. Kvöldskemtun „K. R.“ i gærkveldi \*r ve! sótt og tókst ágætleg*. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.