Alþýðublaðið - 14.11.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.11.1927, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐÖBHAÐI® írá útlöndum og „Goöafoss" í gær a'ð vestan. Hann fer ki. 4 á morgun til Hull og Hamborgar, en „Gullfoss“ á fimtudaginn til Vestfjarba. „Nova“ kom í nótt norðan um land frá Noregi. Hún mun fara-aftur annað kvöld. Þá fer og „Esja" austur um land í hringferð. Togararnir. „Tryggvi gamli" og „Ólafur" komu í gær frá Englandi. Veðríð. Hiti mestur 5 stig, minstur 3 stiga frost. Víðast suðiæg átt. Snarpur vindur í Grindavik. Ann- ars staðar lygnara. Víðast þurt veður. Loftvægislægð að nálgast úr suðvestri, en hæð fyrir sunn- an land. Útlit: Sunnanátt um ’alt land. Á Vestur- og Suðvestur- landi hvessri í dag og verður T<egn í nótt og sennilega hvast. Þíða á Norður- og Austur-iandi. Það eru allir að verða sanníærðir um, að auglýsingar, sem birtast í Alpýöu- blaðinu, hafi beztu áhrif til auk- 9nna viðskifta, og þá er tilgaag- inum náð. Simar 988 og 2350. ffllilliillllil Hekkjuvoðir ódýrar og góðar. Christy hattar, nýkomnír. Muyo • karlmanns-nærfatnaður á að eins 7,80 settið. Barsiafot mest urval. I III! 1 | Umgllnga og teípai- | kjóiar, CJí&SfíreyJ- ur.af ölltim stærðum, afaródýrar., m s mm i I Matthildur Björnsdóttir, Laugavegi 23. I Til Strandarkirkju. Afhent Alþbl.: Frá O. M. kr. 2,00. Milliþinganefnín í landbúnaðar- málum er nú byrjuð að starfa hér í Reykjavík. Er endurskoðun jarð- ræktarlaganna það verkefni, sem hún tekur fyrst til athuguna.r. Slökkviliðið var kajlað á Hverfisgötu 32 B :rétt áður en blaðið fór í prentun. Var þar eldur losnaður, en tókst brátt aö slökkva hann. Álitið er, að drengir hafi kveikt í bréfuni í kassa, sem var þar í kola- geyntslu inn af þvottahúsi, og hafi þeir koniið eldinum í gegn uni gat, er þar er á veggnum, sem er úr steini. Gengið í dag: Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 101) kr. norskar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk kr. 22,15 4,55 L 121,84 122,45 120,13 18,03 183,73 108,57 Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum sem kosta 1 krónu, er: Westmistster, Virgi Cfgai*ettiir. Fást í öllum verzlunum Mrnill eftlr i verzl. ,Alf a* Banbastr. 14 siöasti daguriim á morgun. Beztu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. WillaFd hefir 25 ára reynslu. Will- ard smíðar geyma fýrir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið WillaFd. Fást hjá Eiriki Hjartarsyni Laugavegi 20 B, Klapparstigsmegin. □ ——------——----------------ll Heilræði eftir Menrik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabúð um; góð tækifærisgjöf og ódýr. □ —---——--------—---- ■ — U Dívanar seljast með tækifæris- verðí í Aðaistræti 1, ef samið er strax. SokkaF —SokkaF — SokkaF frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastiT Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. ÖIl smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Ait á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Athugið ve’irð og vörugæði í Kaupfélagi Grímsnesinga, Laugavegi 76. — Sími 2220. Rjómi fæst allau daginn i Ai- þvðuhrauðgerðinn.______________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjðm Halidórsson. ______ Alþýðuprentsmiðja*. William le Querix: Njósnarinn mikli. ,,Ó!“ stundi hún að síðustu, „að eins að þér reynist mér verulega trúr vinur.“ „Ég er áreiðanlega vinur yðar!“ sagði ég með feikna áherzlu á hverju orði. „Já, ég er ekiíi að eins fús á að vera vinur yðar; ég þrái það; — ég get ekki annad en verió vdnur yðar. Hvar eiguiti við að mætast aftur?“ Hún varð enn hljóð og döpur. ,,Það verður að vera Ieyndarmál," sagöi hún. ,,Ef ég kem til móts vjð yður, þá er um áhættu að ræða; — ég get með þvi ieitt óhamingju yfjr yður.“ ,,Ö! Óttast ekkert," sagði ég hlæ|andi. „Ég býst við, að hér sé einhver afbrýðissamur náungi við riðinn, eða er ekki svo?“ „Nú jæja,“ sagði hún svo og lézt alls ekki taka efúr því, er ég sagði. ,,Ég gæti ef til vill mætt yður klukkan átta annað kvöld á horninu á Cresentwood Road og Sydenham Hill. Eí þér i'arið af lestinni á Lordship Lane, þá finnið þér auðveldlega staðinn." „F>ér bjóðið mér að koma til léyriifundár við yörir þar!“ hröþaði ég mjög glaöur. „Má ég ekki fara af lestinni nú á Lordship Lane stööinni, að eins tii að fylgja yður heixn og þannig vera viss um, að yður verði ekk- ert að grandi?“ ,,(')! Maður liúmdi! Nei, þess þarf ekki!“ sagði hún og ‘hló. „Hann eltir mig áreiðan- lega ekki hingað. Ég er alls ekki hrædd núna, — þvf að þér (qruð vinur minn.“ Þessi orð virtust vera töluð af hreinni ein- lægni, sent heillaði mig. „Pér gerið mér mikinn heiður — og mikla ánægju nxeð orðum yðar,“ sagði ég. „Þér megið treysta því, að ég bregst yður ekki, og að ég er ávalt fús á og reiðubúlnn til að aðstoða yður, á hvern hátt sem þér óskið." ' Á sama augnabliki nam lestin staðar á Lordship Lane stöðinni, og hún stóð undir eins upp og fór út úr lestinni og þverneitaði að þiggja frekari aðstoð af ritinni hendi í það skifti. „Góða nótt!" sagði hún með viðkvæmunx, hljóniþýðum rómi „— þangað til annaö kvöld.“ Hún veifaði hendinni tii mín og hvarf svo í náttmyrkrinu. Fégurð og yridi hennar og hið kurteisa og álþýðlega látbragð hennar og hið dular- fulla við hinn ókunna mann, er hagaði sér líkast því, sem ixann væri flýjandi glæpa- maður, var svo sem nxeira en nóg orsök ti! þess, að ég fór um kvöld hins næsta dags með járnbrautinni til Lordship Lane til þess að mæta herini á horninu á Cresentwood Road og Sydenham Hill, eins og hún sagði mér að gera. Ég kom þangað meira en fimtán nxínút- um á undan tiiteknum tírna. Ég kveikti í vindlingi og horfði gaunxgæfilega í æ’lar áttir þrátt fyrir það, þótt dimt væri orðið. Það var, að nxér fanst, æfintýrablær yfir öllu sanxao. Það voru nokkur hús á stangli, og skein dauf birta út um einstöku glugga. Það var frekar einkennilegt, næstum dranga- legt, hvar sem litið var. Hraðlest blés; bréfberinn fór fram hjá á sinni jöfnu, hröðu göngu, og vinnustúika með hvíta svuntu kom blaðskellandi og lét bréf i póstkassann skamt frá; — annars bar ekkert vi'ð í þessar fimtáix mínútur, er ég beið konunnar, senx hafði haft svo djúp og sterk áhrif á mig. Enn beið ég í fimm mínútur, — og svo konx hún. Ég flýtti mér á móii henni og bauð hana velkomna! Fögnuður hennar virtist engu minni en minn*Var á þéssúm undursamlegu augnablikum. Hún var nú alveg róleg. Henaxi virtist þykja gaman aÖ leynifundi okkar og hún gekk hæg og prúð við liliö nxér niður á Sydenham Hill Road og þaðan til Upper

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.