Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 1
Albýðnblaðið CteVitt tit af AJÞýttaflokknuin 8AMLA BÍO Don Qnixote Stórmynd í 10 páttuni eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Cervantes. Aðalhlutverkin leika m Skáldsagan Don Quixote er eitt af meistaraverkum heimsbókmentanna og hefir verið þýdd á fjölda tungumála. Mynd pessin hefir hlotið ágæta dóma víðsvegar um Evrópu, sérstaklega pó i Suð- ur-Evrópu, eins og skiljan- iegt er, par sem hvert manns- barn par pekkir söguna. ÍNýkomlð | | mikið úrval af BOFð- | 1“ dúkum, hvitum og misl. | Rúmteppum, hv. og misl. ; = Sæneurdúkum í yfir- og 1 | undir-sængur, margar 1 i i margar ■ teg. af SlFZUm, ágætum í g SœUB«rver. í Glervöru- I deildina: Pvottastell frá kr. 12,00 og m. m. fl. Verðið sannfljarnt eins og vant er Verzl. Gunnpórunnar&Co. , Eimskipafélagshúsinu. Simi 491. Skðhlifar . góðar og ódýrar. Inniskór afarmikið úrval. Barnaskófatnaðnr alls konar og eitthvaö lianda öllum. Skéverzlun i ' ; . ' - . 4.* B. SíefðnssoBar, Laugavegi 22 A. Sími 628. o- Til Vífilsstatta fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Aiia sunnudaga ki. 12 og 3 frá Bffrelðastoð Steiudórs. Staðið við heimsðknartimann. Simi 581. Hér með tilkynnist, að Sigríður Jóhannesdóttir andað- ist f morgun að heimili siraú, Nönnugötu 1. F. h. aðstandenda. Susie BJarnadóttlr. Eisku latli drengurinn okkar, Sveinhjörn Oskar, sem andaðist 7. ft. m., verður jarðaður á morgun (miðvikud.) 16. þ. m. kl. 1. e. m. frá heimiii okkar, Orettisgötu 53 B. Guðrún Magnúsdóttir. Alfur Arason. -□ Leikfélao Reykjaviknr. Sérhver, leikur um dauða. hins ríkamanns, eftir Hugo von Hoffmansthal, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 16., fimtudag inn 17. og föstudaginn 18. þ. m. kl. 8. Hr. leikhússtjóri Adam Panlsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Söngurinn æfður af Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl 4—7, hina dagana frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð: kr. 6,00, ,4,50, 3,50 og 3,00. Simi 12. Simi 12. Hattaverzlnn Margrétar Leví. Nýir hattar komu með íslandinu. Einnig hinar margeftirspurðu ALPA-HÚFUR Kvenregnkápnr. nokkur stykki, seljum við í dag og á mergnit sérstaklega ódýrt. Marteinn Einarssen Fyrirliggjandls Sósur: Tómatsósa, Worehestershire, Bfiatarlitur, Soya, Salatolía. I. Brynjólfsson & Kvaran. BJYJA BIO Sögur gamla Stáls. (Úr Fanrik Stáls Sagner.) Sögur úr frelsisstríði Finna 1808—1809, teknar á kvik- mynd eftir fyrirsögn Jolm W. V.'unius. Hlutverkaskrá; J. L.Runeberg, C. M. Runeberg Gamli Stál, John Erikson,- Sveinn Dufa, Axel Slengus. Sandels, Thor Modéen. Döbeln, Edwin Adolphsson. Adlercrantz, Nils Wahlbom. Kolnefur, Adolf Niska. Til myndarinnar er sérlega mikið vandað, eins og vant ér um sænskar kvikmyndir, enda er Brunius kunnur að vand- virkni. "----------L Páll ísólfsson. Þrettúndi OrgeLKoBBsert í fríkirkjunni fimtudaginn 17. p. in. kl. 9 e. h. Óskar Norðmann aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar, og kosta 2 krónur. Sokka-útsala á Langavegi 5 hjá Gnðjóni Eiuarssyui. Alnminium: Pottar kr. 2,15 Katlar 5,60 Pönnur — 1,70 Skaftpottar — 2,2« Ausur — 0,75 Hitaflðsknr — 1,65 Siugrður Kjartansson, tdaugavegi 20 B. - Siini 830.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.