Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1927, Blaðsíða 3
« *.L.PVt>UBL.AíJlíJ 3 Strásykur, amerískra, í 45 kg. pokum. WerHIi lækkað. Kandís, dökkrauður, belgiskur, í 25 kg. kössum. Ódýr, Næstkomancii mLðvikudag, 16. þ. m., kl. 1 e.-hád., veröur, eft- ir beiðni hlutaðeigandi ábyxgðarféiBgs, opinbert uppboð haldið. á Kalmanstjörn á öllu þvi, sem bjargað hefir verið úr togaran- um „Billwarder" frá Cuxhaven, er strandaði á Kalmanstjar..ar- eyri 26. f. m., botnvörpum með tilheyrandi, kolum, ca. 30—40 smál., og ýmislegu öðru, er flutt hefir verið úr skipinu. Uppboðið hefst heima á Kalmonstjörn og verður framhaldið á strandstaðnum. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu Gulfbringu- og Kjósar-sýslu, 11. nóv. 1927. Magnús Jónsson. Gerist áskrifendur! „Filmen og Vi“ (norskt), alls konar nýungar á sviði kvikjnyndalistar- innar. Fjöldi mynda (leikarar). „Vore Damer“. Um siðustu mánaðamót stækkaði blaðið um 12 síð- ur, svo nú er það eitt fjölbreyttasta og innihaldsmesta vikublað Dan- merkur — Blöðin til • sýnis og sölu og tekið á móti áskrifendum í Bókav. Porsteios Gfslasonar, Lækjargðtn 2. ist*fátt, en áður var torvelt að sálda sannindi frá samsetningi.“ Jón þessi var annar þeirra tveggja, er siðar var vikið frá nétti fyrir að vera staðnir að því að Ijúga- fyrir dómaranum. Þessi Jón er einn af trúnaðar- mönnurn íhaldsins þar vestra. Víðtal við Adam leikara Poulsen. Leikrit af indverskum uppruna. Tíðindamaður Alþýöublaðsins fór til þess að hafa tal af hinum nafntogaða danslca leikara Adam Poulsen, sem nú ætlar að sýna Reykvíkingum list sina i annað sínn. „Það er eitt af siöaleikritum miðaldanna, sem þér ætfið að sýna?‘‘ „Mjðaldanna?“ var svarið. „Það er eins og það ex tekið. Að vfeu er leikritið enskt miðaldaledkiit, „Everyman", sem þýzka skáldið Hugo v. Hoffmanstal hefir lagað tU, svo að það megi gagnast nú- tlðarsmekk. En það á sér áreið- «nlega annan og eldri uppruna en heila brezkra miðaldaklerka. Það er vafalaust indverskt helgi- rit Búddatrúarmanna, sem með einhverjum hætti hefir fluzt hing- að til álfu — til Bretlands — og þar verið klætt í kaþólskan bún- ing. Það er meistari, sem hefir samið það í öndverðu, einn þeiira anda, sem aldirnar ekki geta af sér getið nema örsjaldan." Hvernig lízt yður á íslenzka leikendur?" „Ágætlega’. Það er alveg ótrú- legt, hvað fljótir þeir eru aö skilja anda þess, sem þeir fara með. Þeir eru iniklu fljóiaii að þvi en annfera þjóða leikendur. Auðvitað skortir ýmislegt, en það stafar aðallega af vantandi leikni. En hvemig á það að vera öbru visj, þegar þetta er alt unnið í hjáverkum. Miðað við það er það sannar’ega risastarf, sem þeir inna af hendi. Án þess að lasta karl- leikéndur, vil ég þó segja, að ég tiáist hvað mest að kvenleikend- unum Ss.en. ku. Þeir eru engu síður næmir en karlleikendur, en þeir exu ekki etns gætnir eins og karlmennirnir, ef ég svo mætti segja. Þær leggja miklu frekar fram sinn innri mann en karl- mennimrr, er þær leika. Þeir aft- ur á möti liggja fastar á honum.“ „Haldið þér, að þjóðleikhús gæti borið sig hér ?“ „Já, vissulega! Leikhús, sem leikur segjum fjórum sinnum á vjku, getur vel lifað hér.“ Herna Poulsen átti annríkt, og því kVaddi tíðindamaður blaðsins hann. Nú gefur þá Reykvjkingum á að líta, er hann sýnir austurlenzkt leikrit í Evrópn-búningi. G. J. Khöfn, FB„ 14. nóv. Tanger-stefna Mussoíinis og Jngó- slafiu-samningur Frakka. Frá Besrlin er símað: Alment er álitið, að stefna Mussolinis í mál- um þeim, er snerta Tanger í Af- ríku, hafi flýtt fyrir því, að Frakk- ar og Júgóslafar gerðu með sér hermálasamning. Balkanskagi og ítalia. Frá Belgrad er símað: Menn bú- ast við þvi, að Frakkar og Grikkir geri með sér vináttusamning og Grikkir og Júgóslafar einnig. Ætla menn, að Frakkland og Júgóslafía reyni á þenna hátt að koma í Veg fyrir, að Balkanskaga-áform ítala heppnist, en þau miða í þá átt að einangra Júgóslafíu, en auka vald Italiu á Balkanskaganum við Miðjarðarhafíð. Tolldeila Frakka og Bandarikja- manna jöfnuð. Frá Paris e* símað: Deila sú, er kvjknaði fyrir skömmu milli Bandaríkjanna og Frakklands úf af tollmálum, er nú jöfnuð. Hafa Frakkar slakað til og ákveðið að laskka tolla á Bandaríkjavörum. Talning atkvæ"a víð prestskosninguna á Akur- eyri, Sta&arhólsþingum í Dölum qg e. f: v. i Laufássprestakalli fer fxam i dog. fflaimúðaíkröfnr tímans um grænlenzkar réttarbætur. Vér íslendingar gremumst eðli- lega sjálfír í flokka með jýmsum ólíkum markmiðum og hugsjón- um, og ber auðvitað miklum mun fremur á þessu hjá oss nú, eftir að frjáls ríkisstaða er loks viður- kend yfir Islandi og þar með lint baráttunni gegn yfirvaldi Dana. En í einu máli, sem langmestu varðar kynclóð vora, framsókninni um söguxétt vörn yfir Grænlandi, ættum vér nú ekki siður að standa sem einn maður. Það mun reynast, að þetta mál leitar á, eins og vatn á vegg, unz úxslit verða. En misjafnlega eru Ijós ýms atriði þess og mis- brýn eftir því, hve horfa kann í þann og þann svip um heims- 'álif á þeirri deilu, sem risin er og stendur nú um sannstöðu aríleifð- ar vorrar fýrir vestan. Hér vildi ég einungis örstuttlega benda á einn lið ástandsins á Grænlandi. :— en það er kúgunin á Skrælingj- um, sem sveltir eru og neyddir stöðulega til þess að leita veiði- skapar á húðkeipunum. Hin gífurlesa og víðtæka kyn- blöndun, sem orðið hefir gegnum alda misbrcytr.i og réttlausa rán- yrkju á hinu lágvaxna villikyni, gerði fjöldann af Skrælingjum ó- hæfan til skinnbátaútvegarins. En jöfnum höndum gintust þeir af kaffi, brennivíni og tóbaki til þess að afla spiks og skinna handa einokuninni. Þessi meðferð á auð- trúa og lágstæðum þýjum hinna og þessara „útilegustjóra" víðs > -xegar um feiknastrendur Jökul- landsins mikla er sú misbeit- ing valds og slíkt afbrot gegn rétti og sið, að vér tslendingar, eigendur' landsins að lögum, get- um ekki látið þetta þolast, eftir að vér sjálfir erum orðnir frjálsir. Þeir stjómmálaflokkar úti um viða veröld, er setja hagsmuni og réttarbætur þeirra fátæku og minni máttar á odd, eiga hér sannarlega hlut að máli, þótt í fjarlægð sé. Með nútimatækjum allra andlegra viðskifta á ektó lengur að vera unt að fela þann leik sorga, svMrðinga og manr,- lægingar, sem fer fram innan Grænlandsstranda, þótt fyrir lok- uðum tjöldum sé. Bretland mikla ér nágranni ríkis vors, sem for- sjónin hefir ætlast til að „bryfi ísitm“ og leiddi siðmexming yfir óðul vor hin fomu, sem nú þjást undir ódæmum siðlausrar kúg- unar. Jafnaðarmenn Norðfurálfu og Strsatssykur, Ms*fsgs*|éii, HafraisafiSl, ICörföflia- mfffil, Kaffi o. fl., MolasykiiF, Mveltl, Wikiorm- ♦ . foasmfr, ©ráfibfnp o. fl. væntanlegt með s® s. Lyra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.